Morgunblaðið - 05.01.1956, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.01.1956, Blaðsíða 6
6 M0RGUNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 5. janúar 195S í von um að kornræktin beri arð9 sái ég a< segir Gutmar bóndi Krisfjánsson á Dagverðareyri í Eyjafirði. ♦ EIN er sú starfsgrein innan landbúnaðarins, sem til þessa liefur verið lítið stunduð hér á landi. Það er komræktin. Nokkurri tilraunastarfserni hefur þó verið haldið uppi á sviði kornræktar- innar og til eru þeir bændur, sem hafa trú á að stunda megi hér ræktun koms, með sæmilega arðvænlegum árangri. Ekki er því fráleitt að þátturinn „Við túngarðinn“ fjalli nokkuð um þetta mál. Við skulum bregða okkur norður í Eyjafjörð og hitta að máli bóndann á Dag /erðareyri, Gunnar Kristjánsson, en hann mun vera sá eyfirzkra bænda, sem frekast hefur lagt stund á kornrækt. Nokkuð rnunu og aðrir eyfirzkir bændur hafa gert af þessu, en enginn til langirama og allir í mjög litlum stíl. TILRAUNIR Á SÁMSSTÖÐUM Geta verður þess, að á til- raunabúinu að Sámsstöðum í Fljótshlíð hefii um margra ára skeið verið stunduð kornrækt og hefir sú ræktun skilað merkum tilraunaniðurstöðum. Eigi að síð- ur er fróðlegt að athuga hvernig kornræktin hefir gengið á venju- legu bændabýli, þar sem enginn fjárstyrkur er veittur til til- raunastarfsemi og bóndinn sjálf- ur verður að bera hallann ef mistekst. OFFRAMLEIDSUA LAND- BÚNAÐARAFURDA FYRIR INNANLAND SMARKAÐ Það er rétt að leiða hugann að því, að nú um .nokkurra ára skeið hefir íslenzki landbúnað- nokkra sérstöðu. Ekki getur tal- izt heppilegt að reka þar sauð- fjárrækt í stórum stíi, nema fram til dala. Þróunin hefir því beinzt í þá átt að mjólkurbúin hafa stækkað. Ennfremur hefir aukin ræktun og stórum bættur vélakostur ráðið þarna nokkru um. Skortur vinnuafls er nú ekki orðinn eins tilfinnanlegur og hann var fyrir rúmum tug ára eðá svo. Mjólkurneyzlusvæði bænda er mjög aímarkað og neytendunum hefir ekki farið að sama skapi fjölgandi og fram- leiðsla mjólkurinnar hefir auk- izt. Það er því svo komið að stórum meiri hluti mjólkurinn- ar hefir orðið vinnslumjólk. Einnig á sviði mjólkurafurðanna erum við orðnir meira en sjálfum okkur nógir, svo og eru mjólk- Gunnar Kristjánsson. svo óhagstæðara að rækta kom. Það er því mikii ástæða til þess að gefa tilraunaræktun Gunnars á Dagverðareyri fullan gaum, því að takist svo heppilega til, að tilraunir hans gefi góða raun, má búast við að fleiri Eyfirð- ingar hefji kornrækt og byggi þá að sjálfsögðu mikið á reynslu iúngaröinn Heim að Dagverðareyri. Gunnars. Eitt enn ber að athuga í þessu efni. Ræktun korns hér á landi leiðir að sjálfsögðu til beins gjaldeyrissparnaðar, þar sem allt það korn, sem við not- um er innflutt. Aftur á móti myndi holdanautaræktunin hæg- lega geta leitt til minnkandi kindakjötssölu og skerða þannig um leið aðra grein landbúnaðar- ins. Hins vegar ber þó engan veg inn að líta á ræktun holdanauta sem forkastanlega. Sú tilraun til fjölhæfingar landbúnaðarins er fyllilega athygli verð. GÓÐ UPPSKERA í MÓAJARÐVEGI Árið 1954 var ekki sáð fyrr en 24. maí, en gott sumar bjarg- iði uppskerunni. Gat Gunnar þá byrjað uppskeru 2.—4. sept. og var uppskeru lokið 14. sept. — Þetta ár sáði Gunnar í tvenns- konar land, bæði í mýri og móa- jarðveg. f mýrinni varð upp- skeran ekki góð og spíraði að- eins 65%. Kennir Gunnar því um að í mýrarjarðveginum sé of mikið köfnunarefni og punturinn verði of hár og leggist fyrir þroskun. í móajarðveginum (ak- urstærðin 1% ha.) uppskar hann iftur á móti 35 tunnur, eða sem svarar 23,3 tunnur á ha. og er það talin góð uppskera. Kornið spíraði 90%. Árið 1955, eða s. 1. sumar, var sáð 18. maí (byggi, eigin útsæði) í 1% ha. í leirmóajarðveg. Bygg- ið spíraði vel, skreið snemma, — miðað við það hve seint var sáð, — eða 10.—15. júlí. Þurrk- urinn í sumar virtist há því nokk uð, þ. e. stráið varð ekki hátt, en kornið þroskaðist snemma. Var slegið 2.—4. sept. En nokkr- um dögum áður hafði það ó- drýgst mjög vegna storma. Ekki er gott að segja um það fyrir víst hve mikið tapið hefir verið, en Gunnar telur ekki fjarri lagi að um helmingur hafi tapazt. — Uppskeran reyndist 13V2 tunna. Kornið er fallegt og vel þroskað ENN A FRUMSTIGI Gunnar Kristjánsson segir kornrækt sína vera enn á frum- stigi, sem von er. Hann hefir ekki enn allar þær vélar er full- kornnar geta talizt við korn- ræktina. Að sönnu er margt orð- ið svo í almennum búnaðarhátt- um hérlendis, sem gerir undir- búning sáningar auðveldari. Vel- flestir bændur eiga nú orðið heimilisdráttarvélar, plóga '• og herfi og valtara. Áftur ,á móti vantar vélar til vinnslu korns- ins og kornhlöður, svo hægt sé að vinna að þreskingu og mölun eítir hendinni, þegar komið er fram á vetur og um hægist við útiverk. Gunnar á sjálfur þreski- vél allgóða, en hann vanhagar um aðrar vélar og hlöðu vantar hann tilfinnanlega. Enn sem kornið er er starfsfólk hér óvant kornuppskeruvinnu. — Gunnar hefur notið aðstoðar danskra land búnaðarverkamanna, sem hafa verið í Eyjafirði. — En þegar æfingin er fengin og vélar og aðbúnaður bættur, telur hann að enignn vafi sé á að kornræktin geti borið sambærilegan arð við aðrar greinar landbúnaðarins. UM SÁNINGU, JARÐVEG OG UPPSKERU Gunnar fékk, eins og fyrr seg- ir, byggútsæði sitt fyrst frá Sámsstöðum í Fljótshlíð, en síð- an hefir hann lagt sér til út- urinn framleitt meiri afurðir, en seljanlegar haf 1 verið á innlend- um markaði, eða að minnsta kosti fullnægt vel eftirspurninni — og sala landbúnaðarafurða til útlanda hefir ekki verið hagstæð og ekki borið sig styrkjalaust. — Þetta hefir að sönnu farið nokk- uð eftir árferði. en það hefir ekki nú í allmörg ár verið svo slæmt, að skort hafi neinar hinar venju- legu framleiðsluvörur landbún- aðarins. Við höfum bæði haft nægilegt kjöt og næga mjólk. Að vísu hefir stundum verið nokkur skortur garðávaxta, en til er þó að offramleiðsla hafi verið á þeim. Það er pví ekki óeðlilegt að bændur hyggi á meiri fjöl- breytni í franileiðslu sinni, þar sem offramleiðr.la einstakra vöru- tegunda hlýtur að leiða til lækk- andi verðlags þeirra vara. SÉRSTAÐA E YFJlRÐIN G A Eyfirðingar nafa í þessu efni urafurðirnar ekki seljanlegar á sambærilegu verði við neyzlu- mjólkina. Þar sem verðjöfnun mjólkur er ekki nema að litlu leyti í landinu, er nú svo komið að t. d. Eyfirðingar fá mun minna fyrir sína mjólk, en bændur á mjólkurframleiðslusvæði Reykja víkur. Eyfirzkum bændum er því ljóst orðið að takmarkaður gróði fylgir mikilli aukningu mjólkurframleiðslunnar í hérað- inu. Hafa þeir því nokkuð hugs- að til meiri fjölbreytni í bún- aðarháttum. Er þar skemmst að minnast umræðna um ræktun holdanauta. Kornræktin er einn- ig atriði í þessu sambandi. HEPPILEGT VEBURFAR í EYJAFIRÐI Eyjafjörður er veðurblítt hér- að á sumrum. Stillur eru þar umfram önnur héröð og þótt sumar sé kannske að öðru jöfnu styttra þar en sunanlands, bend- ir margt til að þar sé síður en Kornakurinn sleginn BYGGEÐ ÞROSKAVÆNLEGAST En bregðum okkur þá að Dag- verðareyri og heilsum upp á kornræktarbóndann þar. Gunnar telur að sér hafi reynzt svonefnt „Floyja-bygg“ bezt til ræktunar. Lítilsháttar tilraunir hefir hann einnig gert með hafra, en telur byggið þá korntegund- ina, sem auðveldast sé viður- eignar. Hefir hann bæði reynt sáningu í móajarðveg ög mýrar- jarðveg, en telur móajarðveginn tvímælalaust betri. FIMM ÁRA REYNSLA Gunnar hefir nú að staðaldri sáð korni í fimm ár. Er fróðlegt að athuga í fáum dráttum hverj- ar niðurstöður hann hefir hlot- ið. — Árið 1951 sáði hann 18. maí (sigurkorni, færeysku byggi) í 1 hektara lands. Uppskeran varð léleg og má segja að þessi til- I raun hafi mistekizt. Kennir Gunnar um skakkri áburðamotk un. Notaði hann of mikið köfn- unarefni, svo að punturinn varð of hár og lagðist áður en kornið náði þroska. Árið 1952 sáði hann 13. og 14. maí (Floyjabyggi frá Sámsstöð- um) í 2 ha lands. Uppskeran varð alls 30 tunnur. Þetta sumar var kuldasumar og ekki reglulega heppilegt til kornræktar, en þó reyndist kornið svo vel að spír- unarhæfni þess varð 85%. Árið 1953 var sáð 10. maí í IV2 ha. lands (eigin útsæði, bygg). í Vi ha. var sáð höfrum, en þeir þroskuðust lélega, en voru þó upp skornir og þresktir. Byggið þroskaðist aftur á móti ágætlega. Varð uppskeran alls 30 tunnur og kornið mjög gott, spíraði 99%. að sjá, en spírunarhæfni þess hefir ekki verið prófuð ennþá. TIL MARGRA HLUTA HLUTA NYTSAMLEGT Gunnar segir byggið vera not- hæft ekki síður til manneldis en skepnufóðurs, þótt það hafi að mestu verið notað til skepnu- fóðurs. Ég bragðaði t. d. hjá honum byggkex, sem mér fannst hinn ágætasti matur. Ennfremur kvað Gunnar það notað í sinu heimili til grautargerðar og blöndunar í brauð. Gunnar telur að þau árin, sem uppskeran heppnast sæmilega eða vel, megi fullvist telja að kornræktin gefi sæmilegan arð og t. d. ekki verri 1 en kartöfluræktin. Haustið 1954 seldi hann talsvert af uppsker- | unni og fékk 200 kr. fyrir tunn- 'una. Þetta haust malaði Gunnar sjálfur 100 sekki af byggi og nægði það til fóðurbætis handa 20 kúm (af þessari korntegund). sæði sjálfur. Spírunarhæfni Dag- verðareyrarbyggsins hefir alltaf verið prófuð á Sámsstöðum, auk þess sem Gunnar hefir prófað hana sjálfur og hefir prófunum borið saman. Lætur Gunnar vel yfir góðu samstarfi við Klemenz Kristjánsson tilraunastjóra og hagnýtum leiðbeiningum hans-. Eins og áður getur, kveður Dagverðareyrarbóndinn leirmóa- jarðveginn hafa reynzt sér bézt fyrir kornræktina. 4 1 ha. ný- brotins lands af þessari jarðvegs- gerð hefir hann borið af tiibún- um áburði 150 kg. þrífosfat, Í50 kg. kali (50%) og 200 kg. kalk- ammonsaltpétur. Sáning telur Gunnar að þurfi að fara fram sem fyrst í maímánuði, því korn- ið þarf að skríða frá 10.—15. júlí til þess að nokkurnveginn öruggt sé að það nái fullum þroska. í hvern ha. lands er sáð 150—180 kg. af fræi. Um mánaðarmót ágúst-september þarf uppskera P-nmh 6 bls. 12 Úr hinum fagra garði á Dagverðareyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.