Morgunblaðið - 05.01.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.01.1956, Blaðsíða 12
1 12 MORGUN BLAÐItí Rmmtudagur 5. janúar 1956 - Leikfélag Akraness Togarafélaglð ísfirSimgur Framh. af bla. 7 MtHndur Bachmann leikur smal- ann, öll hjú í Hlíð, og frú Þóra Bjartar leikur Þuru gömlu, hreppsómaga. Eru hlutverk þessi öll fremur lítil, en vel með þau farið yfirleitt. Leiktjöldin hefur Lárus Árna- »on, málarameistari, málað og hefur honum tekizt það með ágætum sem jafnan fyrr, en leik- t|öld eru veigamikið atriði við leiksýningar og skiptir því miklu, hvemig tekst með þau. Ljósameistari er Jóhannes Gunnarssou og leiksviðsstjóri Gisli Sigurðsson. Frú Ragnheiður G. Möller ann- ast hárgreiðslu. Búningar eru frá Þjóðleikhúsinu. Þrátt fyrir ýmislegt, sem betur hefði mátt fara, verður ekki ann- að sagt, en að heildarsvipur leik- eýningarinnar hafi verið ágætur, og mun betri en ætla hefði mátt eftir aðeins eins mánaðar æfingu. Eiga leikstjórar og leikendur miklar þakkir skilið fyrir leik- sýningu þessa, sem var þeim öll- um til mikils sóma og áhorfend- um tii óblandinnar ánægju. Enda sýndu leikhúsgestir, að þeir kuxmu að meta það sem fram fór, því að þeir létu óspart í ljós hrifningu sína og voru leikstjór- unum færð blóm. Að sýningu lokinni ávarpaði Daníel Ágústínusson, bæjarstjóri, leikstjóra og leikendur og færði þeim þakkir. Hólmgeir Pálmason, leikstjóri, svaraði og þakkaði leikhúsgest- um góðar undirtektir. Ánægjulegt er það, að svo virð- ist sem aðsókn að sýningum leik- félagsins sé stöðugt að aukast, enda má ekki minna vera en að bæjarbúar sjái svo um, að hinni fjárhagslegu hlið þessarar menn- ingarstarfsemi ieikfélagsins sé jafnan borgið. Valgarður Kristjánsson. Bezta Blettcsvatnið Heildsöli:birgðir Krigtjðnston h.f. Borgartúni 8. Sími 2800 £ ShlHAUl(«iRD RIKISINS bEs|u“ austur um land til Akureyrar hinn 11. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- «r, Eskif jarðar, Norðf jarðar, Seyð isfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn «r, Kópaskers og Ilúsavíkur, í dag og á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. „Skaftfrinpr* fer til Vestmannaeyja í kvöld. — yörumóttaka í dag. Óskabamið ísfirðinga æ þér fylgi lán og heillir. Upp það lyfti ísafirði úr áratuga dauðamóki. Með samstilling og sæmd í huga sé því stjórnað ár og daga. Þá mun aftur ísfirðinga endurvakna heillasaga. Út á hafið fleyin fríðu föngin sækja í djúpið kalda. Kappalið ei kvíðir neinu kaldlynd dröfn þó hækki falda. Aflabresti aldrei kynnist ætíð vaxi þeirra sjóður. Veit ég þeirra veganesti verður ætíð lán og hróður. Nýja árið „ísfirðingi" allskyns gæði lífsins sendi. Vona ég hverjum Vestfirðingi vaxi þar að rétta hendi. Togararnir háðir beri björg að landi allar stundir. Þessa ósk í vestur-veri vona ég flestir taki undir. Þó vegir sumra virðist greiðir verður margt sem hugann þvingar, Hvar sem mínar liggja leiðir lifið heilir ísfirðingar. Helgi frá Súðavík. - Áfengisneyzla Framhald af bls. 2 kirkjunnar í Wúrtenburg komið á fót hinu fyrsta heimili fyrir drykkjukonur. Þetta heimili er staðsett hátt í fjöllum uppi. Þarna starfa reyndar hjúkumarkonur og læknar, að því að byggja aftur upp það áfengistízkan hefir niður brotið. Nýjar aðferðir voru reynd ar. Meðöl þó í minna lagi. En því meir gætt þess er mataræðinu við kernur. Dvölin þarna er alls 6 mánuðir. En mikilvægast er þó talið það andrúmsloft trúar og siðgæðis, sem þarna er reynt að skapa og hollu ráð og leiðbein- ingar sem vistmönnum er í té látin. Eftir að þeir, sem þama dvelja hverfa af heimilinu, er þeim áfram (Frá Áfengisvarnarnefnd Reykjavíkur) Frh. af bls. 9. Þessi líking er ekki aðeins ævisaga þýzku þjóðarinnar, þótt hún hljóti að sýna hlutverk Aden auers fyrir hinn helming þýzku þjóðarinnar í skýru ljósi. Hún er einnig ævarandi viðvörun til þeirra stjórnmálamanna og for- ustumanna þjóðanna, sem miða ákvarðanir sínar við dynti sína og duttlunga í persónuiegri spá- kaupmennsku. Utanríkismál þjóða eru ekkert gamanmál ein- stakra manna nú á hinum síð- ustu tímum. Á þeirra sviði liggja þær krossgötur, sem skilja á miili þess að vera og ekki vera. Þ. Th Vill byggja lítið bænabús í Eæjar- fógetagarðinuin í SUMAR er leið fékk Sigmund- ur Sveinsson leyfi til þess hjá bæiaryfirvöldunum að girða um- hverfis hinn gamla kirkjugarð í Laugarnesi, en sagan segir að þar hafi Hallgerður langbrók verið grafin. Sigmundi þótti kirkjugarðinum okki nægur sómi sýndur með því einu að afgirða hann. Vildi hann gróðursetja trjágróður innan girð ingarinnar, og til þess fékk hann | í lið við sig konur úr Kvenfélagi Laugarneskirkju, sem gróður- settu þgr á þriðja hundrað trjá- plöntur, en skrúðgarðaeftirlits- maður bæjarins, Hafliði Jónsson, hafði undirbúið og skipulagt verkið. Sigmundur Sveinsson, sem nú er 85 ára, er nú að hjálpa, eins og hann sjálfur orðar það, til þess að byggja kirkju að Húsafelli í Borgarfirði, til minningar um Snorra sterka prest þar, en Snorri lézt um aldamótin 1800 og 12 ár- um síðar var Húsafellskirkja rif- in. Stendur kirkjan við austur- enda kirkjugarðsins, við leiði Snorra. Sigmundur Sveinsson er mikill áhugamaður um trúmál og ein- læglega sannfærður um fram- hald lífsins eftir dauðann og sam- band milli þeirra sem hérna megin eru og hinna sem farnir eru yfir, eins og hann kemst að orði. Nú hefur Sigmundur snúið sér að öðru, er það fyrsti kirkjugarð- urinn hér í Reykjavík, seinna Bæjarfógetagarðurinn, við Aðal- stræti og Kirkjustræti. Finnst mér það táknrænt dæmi um að fylgzt er með mér hinu megin frá, að skömmu eftir að ég hafði hreyft málinu varð- andi garðinn við hæjarráð, þá komu garðyrkjumenn, sem eru að flytja gamalt tré úr garðinum, niður á legstein Gunnlaugs Odds- sonar, dómkirkjuprests, sem lézt ánð 1835. Ég man, segir Sigmundur, að á uppvaxtarárum mínum, var geng ið með lotningu fram hjá Bæjar- fógetagarðinum, sem allir vissu þá að var gamall kirkjugarður. En þessum fornhelga stað finnst mér ekki mikill sómi sýndur nú, segir Sigmundur. Ég hef því skrif að bæjarráði um þá hugmynd mína, að í garðinum verði reist lítið bænahús og krossmark, sem hinir færustu húsameistarar væru látnir teikna. Ekki vil ég að þetta bænahús sé stærra en það, að þar gætu rúmazt sam- 'tímis aðeins nokkrar manneskjur og það opið daglangt hverjum sem er til bæna, sagði Sigmund- ur Sveinsson að lokum, og kvaðst vona að erindi sitt vekti menn til umhugsunar um málíð. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ 4 Bezt að auglýsa í 4 ♦ ♦ 4 Morgunblaðinu 4 4 ♦ •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• - Við túnprðmn Framh. af b!s. 0 að geta hafizt. Þá er kornið sleg- íð, bundið í bindi og bindin sett saman í skrýfi, sem þurfa 2 þurrkdaga, en þá er kornið sett í stakka, látið standa í þeim í hálfan mánuð til 3 vikur, en síð- an er það þreskt eða sett í hlöðu, ef hún er fyrir hendi. „t ÞEÍRRI VON SÁI ÉG AÐ VORI“ Eina og að framanskráðu verð- ur séð, hafa tilraunir Gunnars á Dagverðareyri gengið misjafn- lega, en hann hefir þó ekki misst trúna á kornræktina. Um hana segir hann að loknu þessu síð- asta sumri: „Þannið gekk þetta nú hjá mér í sumar, ekki sem allra bezt. En ef til vill gengur þetta betur næst og í þeirri von sái ég að vori“. vig. 4 BEZT AÐ AVGLÝSA I MORGUNBLAÐIIW Þurr" ráðslefna w HVERSU svo sem fer um endan- legan árangur hins mikla ráð- herrafundar í Genf í sumar, vakti það ósliipta eftirtekt, að hann var talinn sú „þurrasta" stjórnmála- samkunda, sem um getur, eftir því sem frétt í Dagens Nyheter hermir. Drykkjusiðir ráðamannanna voru nú með allt öðrum liætti en áður hafði þekkzt, svo að hér var um hina róttækustu breytingu að ræða. Ávaxtasafinn var nú allsi’áð- andi. Margs konar tegundir ávaxtasafa, þó mest bæri á appelsínu- og greip-safanum. Aldrei áður hefir nein alþjóða- ráðstefna neytt annars eins af ávaxtasafa og nú var gert, sagði einn veitingamannanna, sem lang varandi reynslu hefir haft í því að væta skrælþurrar kverkar stjórnmálamanna í sambandi við mót þeirra og alþjóðlega fundi. (Áfengisvarnarnefnd Reykjavík- ur). Þörscafé Dansleikur að Þórscafé í kvöld kl 9. K. K.-sextettinn. — Söngvari: Sigrún Jónsdóttir. Aðgöngumiðasala frá kl 5—7. Bamaskemmfun Málfundafélagið Óðinn heldur ókeypis kvikmvnda- sýningu fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra í Trípólí- bíó sunnudaginn 8. janúar. Aðgöngumiðar afhentir í skrifstofu félagsins nú á föstu daginn 6. þ. m. kl. 8—10 e. h. Upplýsingar í síma 7104, á sama tíma. Stjórniu. Jólatrésskemmtun félagsins verður laugardaginn 7. jan. 1956 í Iðnó og hefst kl. 3 e. h. — Aðgöngumiðar afhentir hjá Sameinaða við Tryggvagötu. Vexkstjórafélag Reykjavíkur. Boo QUICKLY FlRES THRES IHOTS FRQM HER AUTOMATIC 1) pirna skýtur í flýti þremur I 3) — Kobbi, þá verður þú að skotum úr sjálfvirkri byssunni. 2) Ég missti marks. skjóta. Fljótur. — Skjóttu, Kobbi, skjóttu og það undir eins. 4) Kobba hleypur kapp í kinn og hann lyftir upp byssunni. i'iS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.