Morgunblaðið - 05.01.1956, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 5. janúar 1956
MQRGUN BLAÐID
11
SKREiÐARFRAMLEIÐSLAN
Framh af bls. 10
ingjana, þeir eru menn eins og
við.
SKIPTING
FRAMLEIÐ SLUMAGNSIN S
Skv. skýrslu þeirri, er ég las
áðan, er nýting á þorski, ufsa og
keilu s.l. 2 ár þannig:
1953 fara
36.6% til frystingar
32.6% — söltunar
27.1% — herzlu
1954 fara
Hins vegar er rétt að geta þess, , að fyrr eða síðar opnist augu og það sem af er þessu ári. Ég ýmsar sögur um fastheldni þeirra
að afskipun skreiðar í ár hófst þeirra, er fyrir utan standa og j tel starf þessa manns nauðsyn- næsta ótrúlegar.
óvenju seint eða fyrst að ráði í þeir komi með. Það er með réttu legt. Er kostnaður allur við hann En ef hægt er að sanna að
okt. s.l.; síðan hefur afskipun
gengið vel og vonandi verður
áframhald jafnt og þétt á næstu
mánuðum að forfallalausu.
Meginhluti þeirrar skreiðar,
sem S.S.F. hefur til sölumeðferð-
ar, er seldur og engin ástæða til um framleiðendum skreiðar op-
að halda að það sem óselt er, ið. Þó má með sanni segja, að
seljist ekki, en hitt er svo annað til þess eru gerðar kröfur, sem
talið að nauðsynlegt sé, að salt- borinn uppi af Samlaginu að % svertingjarnir geti geymt vöruna
fisksalan frá íslandi sé á einni j en af */3 af Sambandi ísl. sam- mánuðum saman í góðum um
hendi, og má segja hið sama um I vinnufélaga. Það má kannski búðum án þess hún skemmist,
skreiðarframleiðsluna. | segja að þessa sé nú ekki lengur hlýtur það að borga sig að kaupa
Við viljum engum þrengja inn I þörf, en mín skoðun er sú að vöruna ]—1 penny dýrara
í okkar samlag, það stendur öll- leiðbeiningarstarf við þessa hvert kg., þegar geymsla hénnai
framleiðslu sé nauðsynleg, enda og ástand er öruggt.
cft 'komið að góðu gagni. Það er Matvælaeftirlitið í hafnarborg-
margt ennþá, sem við þurfum að um Nígeriu fylgist nokkuð með
mál, að verðlækkun sú, sem varð ekki eru gerðar á hendur þeim ; laga hjá okkur um meðferð fisks- þvi, að ekki sé seld skemmtl
almennt á Afríkuskreið á þessu einstaklingum, sem fyrir utan , ins og verkun alla og þó okkur vara, og er því ekki ótítt ao
ári, verður ekki bætt með hærra standa. Stjórn Samlagsins vill ■ finnist að við kunnum handtök- skreiðar-partí eru t.ekin úr um-
verði á því litla magni, sem óselt sýna fullan þegnskap og vinna in réttu, þá er það nú svo, að ferð.
53.7% til frystingar
23.0% —• söltunar
16.0% — herzlu
Af þessu má marka, að okkur
er nauðsyn á að láta þessar 3
verktmaraðferðir hverja fá sinn
skammt. Það gæti verið ágætt að
haga úrvinnslu aflans eins og
útlitið á mörkuðunum erlendis er
í það og það skiptið, en við höf-
um ekkert vald, sem getur kveðið
svo á um, hve langt skal ganga
í verkun þessara fyrrnefndu
verkunaraðferða. En ég hygg að
meira samstarf þyrfti að verða
milli sölusamtaka íslenzkra sjáv-
arafurða og væri þá frekar hægt
að breyta verkunaraðferðum eft-
ir ástandi og horfum á erlendum
mörkuðum.
Þessar tölur tala líka á fleiri 0g smáar tegundir, og þar er
vegu. Þegar Bretar loka ísfisk- okkar aðalmarkaður. Aftur vilja
markaðinum í Bretlandi fyrir negrarnir í franska Cameroun
Íslendíngum, þá stóreykst fram- frekar stærri fisk og væri okkur
leiðsla skreiðar sem og auðvitað hin mesta nauðsyn að geta aukið
saltfisks og freðfisks, en lang- soiu skreiðar þangað, einmitt málum, sem þeir óska eftir
mest skreiðin og í stað pundanna fyrst og fremst vegna stærðar-, framleiðslunni er til heilla. Ég læra.
ágætu fyrir ísfiskinn, koma jafn- hlutíalla fisksins. Væri mjög ætla ekki að nefna nein sérstök
góð sterlingspund fyrir skreið- æskilegt að þeir sem það geta, dæmi, en ég vona að samstarf
ána. • i hengdu meira upp af smærri | við opinbera aðila verði eins og
En ég hygg að mestur fengur fjski, en söltuðu og frystu stærri áður hefur verið. Ég skal geta
fyrir þjóðarbúið sé sú mikla fiskinn, en ég veit að allt slíkt er
er og þar af leiðandi virðist mér með opinberum aðilum í þeim j við erum allir þannig gerðir að
að skreiðarframleiðendur hljóti
að verða fyrir tapi í ár, meira
eða minna, þó allt eftir aðstæð-
um hjá hverjum einum.
ÓHEPPILEG STÆRÐAR-
HLETFÖLL A ÍSLENZKA
BOLÞORSKINUM
Það veldur okkur oft talsverð-
um erfiðleikum, hve stærðar-
hlutföll á okkar fiski eru óhent-
ug fyrir markaðinn. Mest af okk-
ar fiski er 50/70 cm., lítið magn
af 20/40 og 30/50, en það eru
þær stærðir, sem oft er mikið
um spurt, en við eigum erfitt með
að láta af hendi.
Aðalmarkaðsland okkar Niger-
ia, óskar eftir að fá bæði stórai
Vinna, sem skreiðin veitir i
Stærri og minni sjóplássum
hringinn í kringum landið. Og . »in?ÍKnSKBFm
eftir því sem við getum selt úr VERÐ A AFR1KT]f!,KREIÐ
íandi meiri vinnu með vörunni,
jþess arðbærari er sú framleiðslu-
vara fvrir þjóðarbúið.
erfiðleikum og takmörkum háð.
HEFUR LÆKKAÐ, EN
INNLENDUR TILKOSTNAÐUR
AUKIZT MIKIÐ
SKREEÐARFRAMLEIÐSLA
NORÐMANNA OG
ÍJTFLUTNINGUR í ÁR
Samlagið hefur nú gert ráð-
stafanir til að sýnishorn
verði send, bæði til ítalíu
umbúðum og væri mjög æskilegi:
að hægt yrði að breyta þannig
um umbúðir, sem tryggðu betr.i
vöru með miklu meira geymslu-
þoli en áður hefur verið í striga -
umbúðunum. Þetta er að mínum
dómi athyglisvert mál, sem ber
að athuga með gaumgæfni.
Þá er full ástæða til að vero
vel á verði með allt það er
skreiðarframleiðendum má verða
til spamaðar við framleiðsluna.
Ég skal til gamans geta þess hér3
að annar hugkvæmur maður eða
menn, hafa nú búið til vél, sem
ætlað er að spyrði upp fisk og ei*
hún lánast, má gera ráð fyrir, að
hún spari mönnum stórfé. Ég
hef séð þessa vél.í-starfi og geri
mér miklar vonir um ágæti henn-
ar. Það er eins með skreiðar-
framleiðsluna og hverja aðra
framleiðslu landsmanna, að hún
þarf að vera rekin rneð hagsýní
og láta vélaaflið hjálpa til að
gera framleiðsluna bæði betri og
ódýrari.
í lok þessara fáu orða minna
vil ég þakka meðstjórnendum
HUGMYND UM
NÝJAR UMBÚÐIR
. , , , „ . . ... Eins og kunnugt er, hefur1
þess her að Samlagið hefur haít skreiðin ýmist Verið vegin i 45 mínum og framkvæmdarstjóra
.0^°ng.Uíf U-^-.a^. e.ta ■ ' eða 50 kg. balla, sem eru vír- fyrir ágæta samvinnu. Einnig vil
bundnir og hessia-klæddir. Nú ég þakka starfsfólkinu fyrir vel
er þv íekki að neita að á hinni unnin störf. Ég vona að starfsemi
löngu leið til neytendanna, rifn- þessa samlags megi verða þjóð-
ar stundum striginn, óhreinindi arbúinu til gagns og nytsemdar,
vinnu við Norðmenn í skreiðar-
málum almennt. Hefur lítið
áunnizt ennþá, en við höfum
unnið til fylgis því máli sterka
a!'^ 1 og 08 troi ,^vi komast inn í pakkana og stund-S sem og það á að vera hverjum
Y»» « skreið 195« má.ti heit, •» W— verk,- okkar samlaesm«„na.
viðunandi fyrir framleiðendur, „ , , . f —........... — **“*>*“
skreið svo „okkru „emi.
menn í Afríku nokkuð fingra-
komið mest vegna hinnar gifur-
illa fram eftir langan flutning,
Á líðandi ári hafa Norðmenn hvort hægt verður, að öllu
hengt óvenjumikið til skreiðar- óbreyttu, að reka þá atvinnu-
verkunar og er aukningin mest á grein áfram með fyrirfram vit-
Finnmerkurfiski, en lítil á Lofot- uðu tapi fremur en aðrar, því
en-fiski. ' hvert sem litið er blasa við vand-
-|Eg býst við að þessu máli verði umski ir stundum farið j
1 halHin yiq Izondi r\cr nnrt Qnnmo , ,
gegnum ofromar hendur.
Hefur því einum hugkvæmn-
[egU, dý.rÍíðfr’ haldið vakandi og' gert aðeins
það sem til hins betra má verða.
Útflutningur Norðmanna á skreið 1955 og 1954
Jan.—sept. 1955 Jan.—des. 1954
kg. kg.
Flattur þorskur 2.279.454 3.452.625
Bolfískur (Finnmerkurvara) 2.044.156 4.618.080
Bolfiskur annar 3.380.365 3.974.610
Bolfiskur (Afríkuvara) 3.591.284 4.241.584
Langa , 6.360 73.260
Ufsi 3.032.655 6.069.480
Ýsa 1.200.271 1.413.107
Keil a 376.451 786.133
Alls 15.910.926 24.628.879
STARFSMAÐUR S. S. F.
TIL AFRÍKU
Samlagið hefur nú sent full-
trúa sinn suður til Afríku til
þess að kynna sér markaðinn í
um manni dottið í hug að finna
upp umbúðir sem væru í senn
þéttar fyrir óhreinindum, vatni
og skorkvikindum, en eitt aðal-
vandamálið hjá þeim, er geyma
fiskinn í Afríku, er að forða hon-
um frá að skorkvikindi komist í
okkar helztu viðsk^ptalondum fiskinn éfi hann að meira eða
þar. Til þessarar farar var rað- minna j fi Verða kaupendur
mn Bragi Emiksson, gjaldken i þar svðra jafnan að gera rað
Skreiðarsamlaginu.
í raun og veru vitum við enn
| fyrir að verða fyrir slíku tjóni á
skreiðinni. Maður þessi, sem
SILICOTE
um óskir kaupendanna, hverjar
eru lágmarks- eða hámarks-
kröfur um gæði vörunnar. Því
hefur verið haldið fram að svert-
ingjunum sé sama, hvort blóð sé
hreinsað úr hnakka á fiski eða
„ . „ ». ,. , . *. , . ~ eigi, og víst er um það, að Norð-
Tahð er að skreiðarbirgðm • ræðin og yfirhlaðmn kostnaður menn eru hætfir að hreinsa
Norðmanna 1/1 1955 hafi verið á þessa atvinnugrem eins og hm- t nakkablóð
12-13 þús. lestir, en opinberarjar aðrar | Ef það revnist svo, sé ég enga
skyrslur segja þær ekki meiri en | En við getum ekk, hætt að ástæðu fi) að við jslendingar
8 þús. lestir. Það er gert ráð fyrir veiða fisk ne verka hann th ut- leggjum stórfé ; að hreinsa bloð
að afskipanir Norðmanna a flutnings. V,ð verðum að ætla figki sem yitað er að fer &
skreið 1955 verði svipaðar og ar- að þjoðin skilji það, að það ma Afríkumarkað Það eru ýmis
ekki kirkja í hel aðalatvinnu- fieiri afiiði sem fulltrúi okkar
vegi hennar. Þern verða að hfa mun rannsaka og mun hann gefa
og dafna þvi aðems getur þjoð- stjórninni skýrslu
um ferð sína,
mætti gera rað fyrir að birgðn- inm liðið vel, annars ekki. Þess gem é tel að allir íéíagsmenn
yrðu svipaðar í Noregi um næst- j vegna gerum v,ð okkar áætlamr, Samlaggins eigi að fá Ferð þessi
komand, aramot og þær voru um að veiða afram fisk og yerka kogtar nokkurf fé en Samlagið
’ *-----* ------------- hano a .ymsa ve8u fynr erlenda verður hér að hafa forustuna og
markaði.
Þa al.U of. Utlð, um Þessi agætn fundið hefur u lausn _ ef það
viðskiptalond okkar. V.ð þurfum r n lausn _ heifir
að v,ta osk,r þeirra um ymis^Björgvin Bjarnason útgerðar-
atnði varðandi skreiðina. T. d. * maður
ið áður eða nálægt 25 þús. lest-
um.
Samkvæmt þessum tölum
s.l. áramót, þar sem magn það,
er þeir hafa hengt upp er að
magni til sama og útflutningur-
inn.
Hins vegar munu nú meiri SKREIDARFRAMLEIÐENDA
foirgðir skreiðar liggja á íslandi NAUÐSYNLEGT
í byrjun næsta árs, en var í | Samlag skreiðarframleiðenda
SAMSTARF ALLRA
hefur stjórnin óskað þess við
stjórri Fiskimálasjóðs, að sjóður-
inn kosti ferð þessa að einhverju
leyti, þar sem hún er farin í
þágu fleiri en Samlagsmeðlima,
og mun sjóðurinn kosta ferð
byrjun þessa árs. Ekki hef ég mun nú ráða yfir h. u. b. 60% Br að verulegu leyti'
neinar ákveðnar tölur um birgð- af heildarskreiðarframleiðslunni. i 6
ir, en samlagsbirgðir munu verða
röskar 3 þús. lestir og munum
við væntanlega verða búnir að
afskipa ca. 36% af heildarmagni
skreiðar Samlagsins fyrir ára-
mót.
Væri mjög æskilegt að sala þessi j
væri öll á einni hendi. Við í Sam- ! LEIDBEINANDI STARF
laginu rekum okkur oft og iðu-! Samlagið hefur frá upphafi
lega á þau vandræði, sem af því haft leiðbeinandi mann um með-
stafa, að útflutningurinn er á ferð og verkun skreiðar, í þjón-
mörgum höndum, en við vorium ustu sinni, svo var einnig s.l. ár
Hefur hann látið smíða bindi-
vél, sem þrýstir fiskinum saman
í járnhólki; þegar hólkurinn er
hæfilega kominn saman, er hann
látinn falla niður í litla tunnu
og slakað á járnhólknum, sem
dreginn er nú upp úr tunnunni,
en skreiðin situr eftir saman-
þjöppuð í tunnunni, sem er af
hæfilegri stærð og gerð úr
„masonit“. Botninum, úr sama
efni, er smellt í, og eru þeir nær
loftþéttir.
Það hefur þegar verið gerð til-
raun með að geyma fisk á ýmsu
stigi úti og inni, og reynslan lofar
góðu. Útskipun og flutningur
skreiðarinnar þannig pakkaðri,
getur farið fram í hvaða veðri
sem er og tekur sizt meira lestar-
pláss en pakkarnir. En sá er galli
á gjöf Njarðar, að umbúðir þess- j
ar eru ennþá of dýrar, en hins
vegar getur framleiðslukostnað- |
ur lækkað mikið við stórfram-1
leiðslu á tunnum og áreiðanlega j
sparast mikið í vinnulaun og í j
ýmsu hagræði við þessa pökkun;
í „masonit“-tunnur. Þá er hin i
hliðin eftir: Vilja kaupendur
þessa breytingu? Svertingjarnir
eru mjög fastheldnir á það gamla j
og vilja ógjarnan miklar hrað-1
fara breytingar á hlutunum. Eru
Househoid Glaz*
Hásgagnagljáinit
með töfraefninn
„SILICONE“
Heildsölubirgðir:
Öltfnr Gislason & C*. k.f.
Slmi «1370
GÆFA FVIGIR
TðlofnnarhriiigtiTUua frá Big<
■arþðr, Hafnarstræö. — Sendir
c«gr pðatkröfn. — SenátS zA-
r^wnnt mál. As
Ifkmtmgarsyjjj
SJ,£S.