Morgunblaðið - 05.01.1956, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 5. janúar 1956
í dag er 5. dagur ársins.
Fimmtndagur 5. janúar.
Árdegisflæði kl. 10,57.
Síðdegwflæííi kl. 23,36.
NæturviirSur er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911. — Ennffornur
em ITolts apótek og Apótek Aust-
orbæjar opin daglega til kl. 8,
aema á laugardögum til kl. 4. —
Holts-apótek er opið á sunnudög-
om milli kl. 1-—4,
Hafnarf jarðar- og Keflavikur-
■apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13—16.
SljsavarfSstofa Rej'kjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
art sólarliringinn. Læknavörður L.
E. (fyrir vitjanir), er á sama stað
frá kl. 18—8. 'Sími 5030.
I. 0. O. F. 5 == 137158% ss
RMR — Föstud. 6. 1. 20. — VS
Inns. — Fr. — Hvb.
• Brúðkaup •
Á aðfangadag voru gefin saman
í hjónaband af séra Sigurði Páls-
eyni í Hraungerði, Hannelore Eva
Helga Jáhnke, hjúkrunarkona og
Hörður Sigurbjörn Guðiaugseon,
etarfsm. K. Á.
Á 2. jóladag gaf séra Jakob
Jónsson saman í bjónaband Guð-
ríði Sigfreðsdóttar B-gotu 20 við
Hreiðholtsveg og Thomas William
Crocker, undirforingja frá Mac-
liias, Maine, U.S.A.
Gefin voru saman í hjónaband
29. des. s. I. af séra Jakobi Jóns-
eyni, Signý Ágústa Gunnarsdóttir
®g Loftur Jens Magnússon, bíl-
fitjóri. Heimiii þeina er að A,-
götu 4 við Breiðholtsveg.
Þann 30. des. s. 1. gaf séra Jak-
ob Jónsson saman Hjördisi Jónas-
dóttur og Svan Eyland Aðaísteins
«on. Heimili þeirta er að Langa-
gerði 70.
Á gamlársdag voru gefin saman
f hjónaband af séra Jakobi Jóns-
eyni Hulda Þórarinsdóttir og
Hragi Jónasson, húsgagnasmiður.
Heimili þeirra er að MjóuMíð 8.
Á gamlársdag gaf séra Jakob
Jónsson saman í hjónaband Mar-
gréti Reimarsdóttur og Ólaf Hall-
dórsson, siómann. Heimili þeirra
er Eskihiíð 12B.
Á nýársdag voru gefin saman
í hjónaband af séra Jakobi Jóns-
syni Sóley Jóhannsdóttir og Guðni
Guðmann Sigfússon, húsasmiður.
Heimili þeirra er að Melabraut 12,
Seltjarnarnesi.
Á nýársdag voru gefin saman i
hjónaband af séra Jakobi Jónssyni
Ástríður Friðsteinsson, skrifstofu
mær og Guðmundur Guðjónason,
múraranemi. Heimili þeirra er að
Álfhólsveg 42.
Á nýársdag gaf séra Jakob
Jónsson saman í hiónaband Hjör-
dísi Erlu Pétursdóttur og Reyni
Hauk Hauksson, siómann. Heimili
þeirra er að Bergiþórugötu 41.
Á aðfangadag .ióla voru gefin
eaman í hjónaband á Akureyri af
séra Pétri Sigurgeirssyni, ungfrú
Iíagna Biamadóttir, skrifstofu-
mær frá Patreksfirði og stud. jur.
ólafur G. Einarsson frá Akureyri.
Heimili ungu hiónanna er ;að
Stangarholti 8, Rvík.
• Hj'önaefxij •
Á aðfangadag opinberuðu trúlof
nn sína ungfrú Katrín Káradóttir,
ljósmyndasmíðanemi, Hafnarfirði
og Eiríkur iS. Eiríksspn bílasmið-
ur, Brávallagötu 46.
FEROIIMAND
Dagbó k
VXT'
Á gamlárskvöld opinberuðu tr ú-
lofun sina ungfrú Dóra Sif Wium
frá Vestmannaeyjum og Rilmar
‘Hálfdánarson frá Akranesi.
Aðfangadagskvöld opinberuðu
trúlofun sína ungfrá Magnþóra
Þórisdóttir, Bræðraborgarstíg 1
og Guðmundur Jónsson, pípulagn
inganemi, Rauðarárstíg 21.
Á gamlársdag opinberaðu trú-
lofun sina ungfrú Jóna Kr. Jóns-
dóttir, hárgreiðslumeistari, Hverf-
isgötu 119 og Lárus Johnsen,
skrifstofumaður, Mánagötu 18.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Erla Sigurjónsdóttir, síma
mær, Ásabraut 9, Keflavík og
Helgi Jónasson, skrifstofumaður
hjá Hamilton-félaginu.
Á aðfangadag opinberuðu trálof
un sína ungfrú Inga Kristín Guð-
jónsdóttir, verzlunarmær, Kald-
bak, Eyrarbakka og Gunnar Olsén,
sjómaður, Einarshöfn, Eyrar-
bakka.
Á aðfangadag opinberuðu trálof
un sína að Selfossi, Guðrún Sól-
veig Guðmundsdóttir, Austurvegi
36 og Sigurður Jóhann Jónsson,
Hrepphólum, Ámessýslu.
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Guðmunda Matt
híasdóttir, Laugavegi 67A og Uvi
Mölk, Ljósvallagötu 32.
Á gamlársdag opinberuðu trálof
un sína ungfrú Marta Kristin
Ingvarsdóttir frá Hóli í Skagafirði
og Gunnar Helgi Valdimarsson bú-
fræðingur, Nesvegi 13, Rvík.
Á aðfangadag jóla epinberuðu
trúlofun sína ungfrú Sonja Maria
Jóhannsdóttir, skrifstofumær, Hof
teigi 24 og Kristinn Gunnar Bald-
vinsson, starfsmaður Landsbank-
ans, Meðalholti 4.
Á gamlárskvöld opinberuðu trá-
Hma mimítna krossqáta
a
Skýringari
Lárétt: — 1 bragð — 6 stafur
— 8 elskaður — 10 forfeður —■ 12
óskarðu eftir — 14 tónn — 15 keyr
— 16 eunda — 18 jurtahlutanna.
Lóðrétt: — 2 mikilhæf — 3 sögn
— 4 veitingarstofur — 5 orgar —
7 ílát — 9 espa — 11 skel — 13
filæma — 16 veizla — 17 flan.
Lansn síðustu krossgátu:
Lárétt: — 1 klasi — 6 aða — 8
org — 10 urg — 12 liðugar — 14
LT — 15 Si — 16 sum — 18 ragn-
aði.
Lóðrétt: — 2 lagið — 3 að — 4
saug — 5 kollar — 7 ágripi — 9
rit — 11 gas — 13 unun — 16 sg
— 17MA.
Iofun sína ungfrú Elín Helgadótt
ir, Laugarteig 18 og Þorbjörn
Friðriksson, prentnemi, Vestur-
götu 51. —
Á gamlársdag opinbemðu trúlof
un sína ungfrá Eygerður Bjarna-
dóttit', Suðurgötu 49, Hafnarfirði
og Geir Þorsteinsson, Efstabæ, —■
Ólafsvík.
• Afmæli •
50 ára er í dag Hannes Páisson,
Meðalbolti 9.
• Skipafréttir •
Eún-kipafélag Ixlnnd-- h.f.;
Brúarfoss fór frá Rvík 31. f.m.
til Hamborgar. Dettifoss er í
Rvík. Fjallfoss fór'frá Hamborg
3. þ.m. til Hull og Rvíkur. Goða-
foss fór frá Gdynia 3. þ.m. til
Hamborgar, Rotterdsm, Antwerp-
en og Rvíkur. Gullfosa er í Kaup-
mannahöfn. Lagarfoss fór frá
Rvík til Vestmannaeyja og aust-
ur um land til Rvikur. Reykjafoss
var væntanlegur um hádegi í gær-
dag frá Hafnarfirði. Selfoss er í
Rvik. Tröllaföss fór frá Reykjavík
26. f.m. til New York. Tungufóss
fór frá Vestmannaeyjum 1. þ.m.
til Hirtshals, Kristiansand, Gauta
■borgar og Flekkefjord.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fór frá Akureyri í gær-
kveldi áleiðis til Húsavíkur og það-
an vestur um land til Rvíkur. —
Esja verður væntanlega á Alcur-
eyri í dag á austurleið. Herðu'breið
fór frá Rvík í gærkveldi austur
tyn Iand til Þórshafnar. Skjald-
breið fór frá Rvík i gærkveldi vest
ur um land til Akureyrar. Þyrill
var á Þingeyri í gærkveldi á leið
til Akureyrar. Skaftfellingnr fer
frá Reykjavík í kvöld til Vest-
mannaeyja.
Skipadeild S. f. S.:
Hvassafell fór frá Ventspils 1. þ.
m. áleiðis til Reykjavíkur. Arnar-
fell fór frá Riga 2. þ. m. áleiðis
til Islands. Jökuifell er væntanlégt
til Rostock í dag. Disarfell er í
Rotterdam. Litlafell er í olíuflutn
ingum á Faxaflóa. Helgafell fer
frá Hangö í kvöld til 'Helsingfors.
• Áætlmiarferðir •
Bifreiðastöð íslands á morgun:
Akureyri; Grindavík; Keflavík;
Mosfellsdalur; Vatnsleysuströnd
— Vogar; Vík í Mýrdal; Mosfells
sveit; Stykkishólmur.
Pennavinur
Enska stúlku langar til þess að
komast í bréfasamband við ís-
lenzka stúlku á aldrinum 15—16
ára. Nafn hennar er Miss Janet
Triner, 44 Clare Roar Maidenhead,
iferkshire, England.
• Flugferðir •
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Sólfaxi er vænt-
anlegur til Reykjavíkur kl. 18,15 í
kvöld frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Oslo. — Innanlandsflug:
1 dag er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar, Egilsstaða, Fáskrúðs-
fjarðar, Kópaskers, Neskaupstað-
' ar og Vestmannaeyja, — Á morg-
un er ráðgert að fljúga til Akur-
eyrar, Fagurhólmsmýrar, Hólma-
ivíkur, Hornafjarðar, Isafjarðar,
Kirkju'bæjarklaustura og Vest-
mannaeyja.
I
Orð lífsins;
Því að þetta var ásetnivc/ur
hans, sem ham> hufði með sjálfum
sér ákveðið að framkvæma, er fyll
mff tímans kæmi: að hann ætlaði
að 8afna öUu því, sem er á himn-
vm, og því, eem er á jörðu, undir
eitt höfuð í Kristi.
(Efes. 1. 9—10.).
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: G. F. S. kr. 100,00.
Þér gjörið rétt með því að af-
neita áfengnm drykkjum.
—• Umdivmisstúkan.
Málaskóli
Halldórs Þorsteinssonar
Kennsla hefst í hyrjenda- og
framhaldsflokkum 9. jan. Innrit-
un fer fram daglega frá kl. 4—6
síðdegis í Kennaraskólanum, sími
3271. —
Æskulýðsfélag
Laueramessóknar
Fyrsti fundur ársins verður
ekki í kvöld, heldur fimmtudag í
næstu viku. —
Séra Caröor Svavarsson.
Framboðslistum S. M. F.
með minnst 10 fullgildum með-
mælendum, skal skilað í skrifstofu
S.M.F., Vonarstræti 8 i síðasta
lagi fyrir kl. 12, 20. jairúar.
Bamaspítalasjóður
Hrin!?sins
hefur móttekið jólagjöf t'l minn
ingar um Magnús Má Héðinsson,
frá föður hans. Fyrir giöf þessa
færiun við innilegnstu þakkir.
Stjórn Kvenfél. Hringsins.
f tpyrlght CENTROPtCESS, Coptr»h,Men
,?5 a-4.-.
i X2>
Skrifstofa Óðins
Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð-
ishúsinu er opin á föstudagskvöld-
um frá 8 til 10. Sími 7104. Féhirð-
ir tekur á móti ársgjöldum félags-
manna og stjómin er þar til við-
tals fyrir félagsmenn.
Gangið í Almenna Bóka-
félagið
Tjarnargötu 16. Sími 8-27-07.
• Utvarp
Fimmtudagur 5. janúar:
Fastir liðir eins og venjulega. —
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. —
19,30 Lesin dagskrá næstu viku.
20,20 Samleikur á fiðlu og píanó:
Björn Ólafsson og Árni Kristjáns-
son leika sónötn í c-moll op. 45
eftir Grieg. 20,45 Biblíulestur: —-
Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup
les og skýrir Postulasöguna; IX.
lestur. 21,10 Einsöngur: Zinka
Milanov syngur óperuaríur eftir
Verdi (plötur). 21,30 Utvarpssag-
an: Minningar Söru Bernhardt;
II. (Frú Sigurlaug Bjamadóttir).
22.10 Sinfónískir tónleikar (plöt-
ur). 23,10 Dagskrárlok.
’foletS rrtargunítajjbwii |
— Ja, og hva5 skyldi nú standa
hér: „Framtíð yðar mun verða
blóinum Hlráð. . . . en sú vitleysa.
Eg er ekki hjátrúarfullur
Listamaðurinn Jean Cocteau, er
ekki sérlega hrifinn af hundum.
Hann er aftur á móti mikill katta-
vinur og á heilan hóp af þeim.
— En, segir hann, ég get virt
hunda að einu leyti. Þeir bíta
mann þó aldrei í hendina ef mað-
ur sparkar í þá.
★
Hinn Þekkti bandaríski tann-
læknir dr. Rohert Nelson, hefur
nýlega fundið upp mjög handhæg-
an tannbor með demantsoddi. Þessi
bor snýst 45 þús. snúninga á mín-
útu og er þar af leiðandi mjög
afkastamikill. Okkur læknunum
líkar prýðilega við hann, sagði
hann fyrir nokkru við amerískan
blaðamann, en ég er ekki viss um
að sjúklingarnir séu eins hrifnir.
★
Fyi’ir nokkru vildi það til í
París, að maður nokkur fékk þá
flugu í höfuðið. að hann væri hund
ur. Ættingiar hans komu honum á
geðveikrahæli eftir mikla erfið-
leika, en þar var hann skamma
hríð og útskrifaðist sem heilbrigð-
ur.
Nokkru seinna hitti kunningi
hans hann á veitingahúsi og snurði
hann miög varfærnslega, hvernig
heilsan væri.
Jú, þakka þér f^rir, ég er við
ágæta heilsu, savði maðurinn, ég
tel ekki til vanheilsu hótt ég skæri
mig á glerbroti í bófa á vinstri
afturlöppinni, nm daginn.
★
Tveir vinir hittust eftir margra
ára aðskilnað og annar spurði:
— Heyrðu, gamli vinur, er kon-
an þín eins falleg núna og hún
var?
— Já, já, það tekur hana bara
lengri tíma núna.