Morgunblaðið - 07.01.1956, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.01.1956, Blaðsíða 1
16 síður 43. árgangur 5. tbl. — Laugardagur 7. janúar 1956 Prentsmiðja Morgunbladsms iiommúnistar vilja vinstri samfySkingn ri&riks skipar honum wiö eztu skákmanna heimsins fZarni og Zngi væitfsn- leglr heim 10. fcmúur I París 6. janúar: CACHIN, 86 ára gamall forvígis- maður kommúnista í Frakk- latuii, lét svo um mælt í dag, í samtafi við hlaðið „Neues Deutschiand" í Austur Berlín, að kommúnistar í Frakklandi væru þess alhánir að styðja vinstri sljórn, sem mynduð væri af jafn- aðarmönnum í Frakklandi. í tilefni af þessari yfirlýsingu Cachins lýsti fulltrúi jafnaðar- manna í Frakklandi yfir því í dag, að kommúnistar hefðu lít- inn hug á því, að styðja jafnaðar- menn til valda. En yfirlýsing Cachins er þó skilin á þá Iund að kommúnistar muni á allan hátt reyna að stuðla að því að efnt verði til „samfylkingar vinstri manna“ í landinu. Endanleg talning atkvæða í frönsku kosningunum leiðir í ljós að smákaupmannaflokkur Pouj- ades, sem þerst gegn skattgreiðsl- um, hafi hlotið næstum tvær og hálfa milljón atkvæða. Samtals voru greidd í kosningunum í Frakklandi 22.149,309 atkv. í hundraðstölu nemur atkvæða tala Poujades og flokks hans 11.3 af heildar atkvæðatölunni. Atkvæðatala kommúnista nam samtals 5.492.326 atkvæðum, eða 25,5 hundraðshlutum af heildar- atkvæðatölunni. Endanlegar tölur um kjörfylgi stærstu vinstri flokkanna eru þessar: Kommúnistar 5.492,326 atkv. eða 25,5%. Jafnaðarmenn 3.542,809, eða Friðrik ólafsson mun vera yngstur þeirra skákmanna fyrr og síðar 15% atkvæt a. er orftið hafa hiutskarpastir á Haslingsskákmótiriu. Hann er nú G Æ R var nafn íslands í annað sinn á þessum vetri. nefnt í heimsfregnuni, í sambandi við unnin afrek. í desembermánuði síðastliðnum var það nafn Nóbek- verðlaunaskáldsins Halldórs Kiljans Laxness, sem ljónoa varpaði á nafn íslands. í gærdag var það nafn Friðribs Ólafssonar skákmeistara, sem komst í 1. sæti ásamt ráss- neska stórmeistaranum Korschnoi á Hastingsmótina, er lauk í gær, eftir að hafa gert jafntefli við júgóslavneska stórmeistarann Ivkov í 35. leikjum. Um líkt !eyti tókst Eng- lendingnum Fuller að ná jafntefli við Korehnoi. | EINS OG UM KOSNINGAR riks skipar honum sess með ) Fram eftir degi í gær, unz beztu skákmönnum heimsins og Guðmundur Arnlaugsson skýrði j opnar honum efalausr leið inn í frá úrslitum mótsins í miðdegis- allar meiri háttar skákkeppnir, útvarpinu, var andrúmsloftið hér en um þær mun leið hans liggja í bænum þrungið slíkum spenn- til hinna æðstu virðingarsæta ingi, að sambærilegt mun aðeins rneðal skákmeistaranna. Hinn tví við bæjarstjómar- eða alþingis- tugi skáksnillingur okkar þarf nú kosningar. Þegar Guðmundur einmitt þetta: stöðug tækifæri til Arnlaugsson lauk skáklýsingu ag etja kappi við hina beztu skák sinni í hádegisútvarpinu í gær, menn, en á þetta hefii, þrátt fyrir var þess getið að staðan væri aiit, skort nokkuð tii þessa ekki sem hagstæðust fyrir Frið- qH þjóðin mun óska jviöriki rik, en á móti myndi vega að tij hamingju með sigurinn Ivkov væri kominn í timaþröng. Menntamálaráðherra, Bjarni óvissa vissulega mjög genediktsson, sendi Friðriki Ól- afssyni árnaðaróskir til Hastings mikið á spenninginn. vegna skáksigursihs. Endanlegar tölur um kjörfvlgi í landshlutum í Afríku hafa- ekki borizt til Parísar ennþá. tvítugur, en 21 árs verður hann hinn 26. þ. m. i (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Veröur Poujadista í landi ger Haæiiianf?js!d liðimsæíiir ■ => ÞEGAR FRÉTTIN KOM Þegar svo fréttir bárust um að skák þeirra Friðriks og Ivkovs hefði orðið jafntefli, lustu menn upp fagnaðaróp- um og með ýmsum orðum lýstu þeir aðdáun sinni á frá- bærri frammisíöðu Friðriks á skákmóti þessu. Aldrei fyrr hafði íslenzkur skákmaður unnið jafn mikinn sigur sem Friðrik og víst væri það, að ekki hefði þjóðinni borizt er- lendis frá rneiri gleðitíðindi síðan Halldór Kiljan Laxness hlaut Nóbelsverðlaunin. Þetta afrek Frlðriks væri að nokkru sambærilegt. IIVERNIG EIGUM \Í5) AÐ lirsSita- skékin SVART: Friðiik Ólafsson. WASniNGTON, 6. jan.: — Dag TAKA A MOTl HONUM Hammarskjöld, framkvæmda- sijóri Sameinuðu þjóðanna, er að ieggja af stað í ferðalag ti! Aust- í gær sem og hina fyrri daga meðan á Hastingsmótinu stóð bárust Mbl. hundruð fyrirspurna PARÍS, 6. janúar. „L E EXPEESS" blaðið, sem stutt hefir Mendes France á stjórnmálaferli hans, skýrði frá því í dag, að ráðstafanir muni verða gerðar til þess að ógilda kosningu 52. þingmanna Poujades, sem náðu þingkjöri 2. jan. síðastl. Poujade gerði fyrir kosningarn ar kröfu til þingmannsefna sinna um algert fylgi þeirra við sig 6g flokk sinn. Urðu þeir að undir- skrifa yfirlýsingu, þar sem segir að svik gegn yfirlýstri stefnu flokksins jafngildi landráðum. Fréttaritari „Le Express“, sem segist hafa séð yfirlýsinguna sem Poujademenn urðu að undirrita, segir að hún fari í bága við stjórnarskrá Frakklands Di:l!ci !sr !il TEHERAN, 6. janúar: — Riza Pahlevi, keisari írans fer í næsta mánuði í opinbera heimsókn til Indiands. Keisarinn ætlar að dvelja í Indlandi um þriggja vikna skeið. Washington, 6 janúar, OHN Foster Dulles. utanríkis- ráðherra BanJarík.ianna jeggur af stað innan nokkurra J urianda og er ætlun hans að um úrslitin. Menn fögnuðu' inni- kc-ma til 15 þjóðlanda, þ.á.m. til leSa °§ sumir sPurðu> hvernig mdlands og Burma. taka ætti á móti Friðrlkh Þegar _________________________hann kæmi úr sigurförinni. — Það verðúr vissulega að sýna þessum unga afreksmanni ein- ' hvern heiður við heimkomuna. Við íslendingar höfum eignazt okkar fyrsta stórmeistara á sviði! skákíþróttarinnar. — Þess má geta að Friðrik er væntanlegur T> r l emsr i • i SANTIAGO, Chile, 6. janúar: Ókyrrð er í Chile og hefir stjórn ! landsins lýst yfir hernaðar- i ástandi. Hafa verkalýðsleiðtogar ^ 10 þ m ásamt Inga R rerið settir í gæzluvarðhald, en þeir höfðu hótað allsherjarverk- i'alJi í landinu n.k. mánudag. (* .1 Ar* olu atkvæði T.ONDON, 6. janúar: — Við end- daga til Carachi í 'pakistan og anlega talningu atkvæða í kosn- ætlar pð sitja fund SEATO þar. SEATO er stytting á nafni bandalags þjóða í Austur Asíu, ingunum til þings í Ástralíu, hefir komið í ljós, að stjórn Menzies forsætisráðherra hefir glatað en bandalag þetta hefur aðalbæki meirihiuta sínum. stöð í Thalandi, og vinnur gegn Stjórnin hafði tveggja atkvæða áhrifum kommúnista í löndum meirihluta á fráfarandi þingi, en Austur Asíu. j er þingið kemur saman að nýju Fulltrúi Breta á fundinum í siðar á þessu ári, munu stuðn- Carachi verður Selwyn Lloyd,1 ingsmenn stjórnarinnar og stjórn hinn nýskipaði utanríkisráðherra arandstæðingar hafa nákvæmlega Breta. I jaina atkvæðatölu. Jóhannssyni, sem verið hefur Friðriki tii mikils stuðnings á mótinu. FRABÆR ARANGUR Árangur Friðriks á Hastings- mótinu, að s'kipta 1. sæti með rúss neska snillingnum Korschnoi, með stórmeistarana Ivkov og Taimanov í næstu sætum og Þýzkalandsmeistarann Darga í 5. sæti, langt á eftir, er svo góð, að I með fádæmum er. Hann og Korsc hnoi eru báðir taplausir HVÍTT: Ivkov. Niemzoindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 (£5 5. Bd3 0—4 6. Rf3 e5 7. 0—0 Rb«W 8. a.3 Ba5 9. Dc2 a6 10. b3 BxoS 11. PxB b6 12. cxd RxdS 13. De2 h6 14. Bb2 Bb7 15. Hacl Ha«8 16. De2 cxá4 17. Bxd4 Re5 18. Bbl f5 19. Db2 De7 2C. Re5 HfdS 21. f3 22. Hcel Rcd7 23. f4 De7 24. e4 Rfxe4 25. Bxe4 Rxe5 26. Bxe5 Hdf8 27. Hf?. Rf6 28. ExB DxB 29. Hg3 on 30. Dd4 Rh5 31. IId3 He2 32. Dc4 Rxf4 33. BxR , DxB 34. Dxe6t Kh8 35. De3 Df6 New York 5. des. Jan R. Cwik- inski skipstjóri, sem flúði af með pólska skipinu Batory á sínum 77,78% vinninga, sem er mjög j tima, hefur safnað að sér pólsk- hár hundraðshluti í svo vel skip- um flóttamönnum — og munu aðri keppni. Annar vinnur stór- j þeir taka vöruflutningaskip á meistarann Ivkov, hinn stórmeist leigu — og nefna það „Hið frjálsa arann Taimonv. Þessi sigur Frið-1 Pólland“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.