Morgunblaðið - 07.01.1956, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.01.1956, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 7. janúar 1956 Rætt við Kristján Karlsson, skólastjóra ' er tengdur drifi vélarinnar. ' i Jarðtætarinn gegnir sama hiut- U,- , „ . ... „ , ... | verki og diskaherfið, en í stað M þessar mundir dvelur her i bænum Knstjan Karlsson, skola- herfisins eru á þyí bjúghnífar stjóri búnaðarskólans á Kólum í Hjaltadal. Mbl. hafði tal af eða vinkilhnífar Þeir eru knúnir Kristjáni og spurði hann tíðinda úr skóla hans og af verkefnum meg drifkrafti vélarinnar með þeim og tilraunum, sem unnið er að á Hólabúinu. I»að er alkunna miklum hraða og tæta upp jarð- að bændaskólarnir gegna fleiri hlutverkum en þeim einum, að veginn. Ég tel tætarann mjög búa unga verðandi bændur undir framtíðarstaríið. Þar er og unnið 1 hentugann á allt það lánd sem að merkum tilraunum á sviði landbúnaðarins, bæði áburðartil- ’ ekki er grýtt. raunum, jarðræktartilraunum og tilraunum með notkun nýrra búnaðartækja, svo og búfjártilraunum. Nixon og Eiseniiower eru mestu mátar — og víst má telja, að Eisenhower veiíi honum brautargengi, ef Nixon fer fram. VevBmr Mixon i kfðrl fyrlr rebublSkana? Almennt er nú álitið, að Eisenhower dragi sig í hlé BÖAST má við, að kosningabaráttan í forsetakosningunum í BandaríkjuiJiim fari nú að harðna. Ekki er enn Ijóst hvoit Eisenhower fer aftur fram fyrir republikana, en það þykir ólík- legra með hverjum deginum sem líður. Baráttan um framboðið innan demokrataflokksins harðnar stöðugt, og flestir eru á þvi, að Stevenson verði hlutskarpastur, þó að full snemmt sé að segja nokkuð ákveðið um það. DREGUR EISENHOWER Nixons, sem demokratar spara SIG TIL BAKA ! ekki að tönnlast á, ef til slíks Mörg blöð demokrata í Banda- kemur. Hann er ekki nema 42 ríkjunum halda því fram, að ára að aldri og Bandaríkjamenn veikindi Eisenhowers muni taka alltaf tillit til aldurs for- koma í veg fynr að hann gefi setaefna sinna. Margir munu kost á sér að öðru sinni, og hafa telja hann of ungan og óreynd- þau komið fram með ýmsar til- gátur um frambjóðenda repu- blikana. Einn af þeim, sem bent hefur verið á, er varaforsetinn Nixon. Er það álit manna þar vestur frá, að Nixon mundi ná kosningu, ef rep iblikanar stæðu an í svo veigamikið embætti. Ef Nixon yrði kjörinn, væri hann samt ekki yngsti maður, sem set'-d hefur í forsetastól í Banda- ríkjunum. Theodór Roosevelt var enn yngri, þó að hæpið sé að gera samanburð á forsetaembætt- einhuga um hanr — en oft hefur ' inu nú og þá, því að staða borið á mikilli sundrung innan Bandaríkjanna í alþjóðastjórn- flokkarma í forsetakosningum. VANTAR FORYSTU málum er gjörbreytt frá því, sem þá var. Ekki er samt ólíklegt, að Það er þess vegna ekki að hjartaslag Eisenhowers, sem nu ástæðulausu, að Nixon sagði er f4 ara. hafi einhver ahrif a fyrir skömmu: „Eins og sakir fkoðu,n Bandankjamanna á Standa er republikanaflokkurinn heppilegum aldn forseta sms. - ekki nógu sterkur til þess að fá Það væri ef fl1 Vlll.ekkl ur vegl forseta kjörinn*'. — Hann sagði, að reyna einu sinni yngri mann að flokkinn vantaði forystumann ~ sJa hvermg hann dugar? _ forystumann, sem væri það “ Nlxon er yngstur Þelrra- sem sterkur, - „að hann gæti fengið tU 8relna 8ætu komlð'. Steven' flokkinn kjörinn“. Hann sagði son er 54 ara en Harnmann er einnig, að demokratar hefðu Jafn 8ama11 Eisenhower. heldur engan mann, sem þeir Á VIÐ RAMMAN REIP AÐ DRAGA Nixon er vel menntaður og hefur unnið sér traust í vara- gætu sameinazt einhuga um. UNDARLEG HREINSKILNI Sagði hann, að í rauninni væri forsetaembættinu. En hann nýt- republikanaflokkurinn minni- ur samt ekki eins mikils almenns hlutaflokkur og næði aldrei, eins trausts - og vagnta mátti. Það Og nú horfði, að vinna forseta- er einkum vegna hins unglega kjörið, nema að fá atkvæði þeirra — og næstum strákslega — útlits sem stundum áður hefðu stutt síns. Er það einkum eldri kyn- demokrata. — Slík hreinskilni slóðin, sem yrði honum erfið, ef er nokkuð athyglisverð, enda er út í það færi, að republikanar Nixon mjög umtalaður maður mundu bjóða hann fram. Eink- og sá maður, sem demokratar um er talið, að andstaðan í garð beita bitrustu spjótum sínum hans sé mikil meðal Gyðinga, gegn. Þeir fara ekki með það í þrátt fyrir að einn nánasti sam- launkofa, að þeir óttist Nixon starfsmaður hans heima í kjör- í raun og veru, og getur það ef dæmi sé Gyðingur. til vill orðið til þess, að dragi Eisenhower sig í hlé, standi repu- VERKIN DÆMA SIG SJÁLF blikanar einhuga um Nixon, sem Það sem vekur einna mest forsetaefni sitt. traust í fari Nixons er hrein- lyndi hans og hvað hann virðist ER NIXON OF UNGUR? 1 laus Við allt skrum og yfirdreps- | Einn þrándur er þó í götu, Eramn. a blí íj FRJÓSEMISTILRAUNIR Á SAUÐFÉ MED HORMÓNA- GJÖF — Hvað er að segja um til- raunir þær, sem þið hafið gert með kvikfénað? — Við gerðum í fyrravetur til- raunir með að gefa sauðfé hormóna með tilliti til þess að auka frjósemi þess. Tilraunin hefir einnig verið gerð á sauð- ijártilraunabúinu á Hesti í Borg- arfirði. Þessi tilraun er einnig gerð í vetur. Henni er þannig nagað, að teknar eru 100 ær, sem illar hafa verið tvílembdar áður, 3g þeim skipt í flokka, 20 í hverj- um flokk. 1. flokkur fær enga hormóna, svonefndur samanburðarflokkur. ! 2. flokkur fær aðeins lítinn skammt, 250 einingar (hormóna frá tilraunastöðinni að Keldum). 3. flokkur fær 500 einingar (frá Keldum). j 4. flokkur fær 500 einingar (danskar). 5. flokkur fær 750 einingar (frá Keldum). j Allar þessar kindur fá sömu fóðrun og meðferð. Tilraun þessi ' er framkvæmd að tilhlutan Til- ■ raunaráðs búfjárræktar og sam- kvæmt fyrirmælum þess. Það má segja að tilraunin hafi gefist vel. Nokkrar ær fengust þrí- og fjór- lembdar og ein var fimmlembd. Þessi tilraun er gerð í þeim til- gangi að ganga úr skugga um hve mikið hormónamagn þarf að gefa kind, sem hefir verið ein- ; lembd, til þess að fá hana tví- lembda, en ekki er talið hag- kvæmt að kindur verði fleir- lembdari. Það skal tekið fram í þessu sambandi, að ekki þýðir að gefa kindum hormóna með tilliti til aukinnar frjósemi, nema að þær séu jafnframt vel fóðraðar. Kindin eignast að vísu fleiri lömb en eitt, en afraksturinn af þeim lömbum verður að sjálf- sögðu að sama skapi lélegn eftir þvi sem kindin er ver fóðruð. Önnur tilraun er fyrirhuguð að gerð verði að Hólum, en það er beitartilraun með lambær á rækt uðu landi að vorinu. Verða ærn- ar þá hafðar á ræktuðu landi, afgirtu, um nokkurn tima á með- an lömbin eru að ná nokkrum þroska. Einnig þessi tilraun er á vegum Tilraunaráðs. NYTT TÆKI VIÐ ÞURRHEYSVERKUN — Hvað getur þú sagt mér um heyskapinn á Hólum og nýungar við verkun heysins? — Við höfum frá því 1951 verk- að um y4 heyfengsins í votheys- turna. Hefir okkur reynzt það mun betur en að verka i gryfj- ur, eins og áður var gert. Hefir vothey okkar alltaf verið saxað og því blásið upp í turnana. Hefir það alltaf verkast mjög vel. Ég tel að söxunin sé mjög þýðingar- mikið atriði og að hún eigi sinn stóra þátt í því hve vel heyið verkast. í sumar sem leið fengum við nýtt tæki, sem auðveldar okkur mjög samantekningu þurrheys. Hef ég gefið því nafnið heykló og er bæði hægt að tengja hana aftan í Ferguson og Fordson Major dráttarvélar. Tæki þetta er norskt (og er þarlendis nefnt ,,höysvans“) frá svonefndri Kvernelands-Fabrik. Því skal þannig lýst: Þetta er einskonar greiða með 6 tindum 2,4 m. að lengd hver og er hún tengd við lyftuútbúnað dráttarvélarinnar aftan í vélina. Þegar síðan er NYTT SMIDAVERKSTÆÐI OG ÍÞEÓTTAHÚS — Hvað er svo að segja rnn skólahaldið í stuttu máli? — í vetur eru 24 nemendur f skólanum. Skólinn hefir nú eign- ast tvær nýjar byggingar, sem lokið var við á þessu ári. Er það smíðaverkstæði og íþróttahús. Auðvaldar þetta að sjálfsögðu mjög bæði kennslu í smíðum og íþróttum. Á Hólabúinu eru 60 nautgripir, 550 fjár og 60 hross. Við höfum haft hrossakynbóta- bú. Heyfengur er alls um 5000 hestar og allt tekið á ræktuðu landi. Fyrir nokkrum árum eignuð- umst við eigin rafstöð, sem fram- leiðir 50 kw og ér vatnsaflstöð við Víðinessá. AUKIN STARFSEMI BUNAÐAR OG RÆKTUNARSAMBANDS I Kristján Karlsson skólastjóri er formaður bæði Búnaðarsam- bandsins í Skagafirði og Ræktun- unnið með tækinu er því beint arsambandsins þar. Hann segir á heygarðana og dráttarr élinni nu 1 fáum dráttum frá starfsemi ekið aftur á bak og heyinu þannig Þeúra. þjappað upp á tindana. Þegar Siðastliðið sumar var brot- því er lokið er greiðunni lyft ið land með mesta móti 1 sýsl’ upp og um leið er boginn armur unni- Voru 6 °S 7 íarðýtur að látinn falla ofan á heyið og held-, verki og 4 skurðgröfur. Fengum ur hann því þá föstu. Með þess- við Skerpi-plog á International um útbúnaði fylgir svo kassi, sem TD 14 jarðytu, hið stórvirkasta látinn er framan á dráttarvélina og bezta tækl Skllaðl P^gurmn og í hann settir sandpokar, til lfl cm- þykkum og 1 1,10 Kristján Karlsson þess að vega á móti þunga heys- ins og sporna gegn því að drátt- arvélin lýftist upp að framan. Við notum tæki þetta á þrennan hátt: 1. Til þess að taka saman hey úr görðum og færa það upp í bólstra. 2. Til þess að taka heyið beint úr görðunum og flytja í hlöðu. 3. Til þess að taka bólstra upp í heilu lagi og flytja í hlöðu. Ég tel tæki þetta mjög gagn- legt. Það er ekki dýrt, kostar um 1700 kr. Okkar heykló fengum við hjá Heildverzluninni Heklu í Reykjavik og ennfremur mun hún vera fáanleg hjá S.Í S. ÁMOKSTURSSKÚFFA OG JARDTÆTARI — Hvaða Önnur ný tæki hafið þið fengið að Hólum, sem vert væri að geta? — Ekki alls fyrir löngu éign- uðumst við svonefnda ámoksturs skúffu. Er hún tengd með lyftu- örmum framan á Ferguson-drátt- arvél. Höfum við notað hana til þess að moka sandi, möl og öðr- um jarðvegi upp á bíla, svo og til þess að moka mykju úr háug. Einnig er hægt að fá í stað skúffunnar gaffla til þess að moka með heyi. Þétta er mjög gott tæki og léttir og sparar erfiða vinnu. Það mun kosta um 7000 kr. Einnig eignuðumst við jarð- tætara, sem tengdur er við Ford- son Major dráttarvél. Flutti Bíla- salan á Akureyri það tæki inn fyrir okkur. Ég tel það einnig mjög gott. Tætari þessi m. breiðum plógstreng. Ennfrem- ur fengum við tvö ný herfi fyrir jarðýtur og reyndust þau mjög vel. Var herfum þessum beitt á óplægt vallendi og mólendi og unnu það vel, en á mýrlendi unnu þau of grunnt. í sumar var byrjað á skurðgreftri í Vallhólmi en þar er fyrirhugað að grafa skurði í stórum stíl. Verða þeir bæði til þess að þurrka upp land- ið til ræktunar og sem áveitu- skurðir. Byrjað var að grafa hjá bæjunum Völlum og Löngumýri. Allt neyzluvatn þessara bæja er tekið úr brunnum. Ér búið var að grafa skurðina þornuðu brunn arnir og var þá tekið það ráð að grafa brunnana dýpra og fékkst við það mun betra vatn. Annars leizt mönnum í fyrstu ekki á blikuna, er allt varð vatnslaust. í Vallhólminum er framundan mikið verkefni, en þar eru líka stórmiklir möguleikar; þegar búið er að þurrka landið, segir Kristján Karlsson skólastióri á Hólum að lokum. vlg. Verzlunarmaður óskast Ahugasamur, reglusamur verzlunarmaður óskast. Pensillinn Laugavegi 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.