Morgunblaðið - 07.01.1956, Blaðsíða 2
2
MORGUHBLAÐIÐ
Laugardagur 7. janúar 1956
I
Hanrs léftist um nær
Offita er ekki ólæknandi, eí
réii er farió að
Ei I T T A F þeim vandamálum, sem kvenfólk hefur sérstaklega
i strítt við, er offita. Hve margar eru þær ekki, sem fara í mat-
arkúr, fara í megrunargöngur — og nota jafnvel alls konar belti,
ef þær þykjast full feitlagnar. En hér segjum við frá Bandaríkja-
manni nokkrum, sem léttist um nær því helming á einu ári. I
Eyrra var hann 297 pund að þyngd — en nu er hann ekki nema
172 pund. Þetta er framför, ef svo mætti segjá — en hvernig fór
maðurinn að þessu?
an
ii'atmawat! flúði höllina
mann sinn.
og Hartini virðist ekki ætla að ná
lýðhylli.
konur Socarnos förseta
Hsnn va? ve! iáfinn o§ dáður forsefi
-- en S¥0 kom kvenféíkié í spiiið
JAKARTA, Indónesíu.
JJEIMILISFREÐURINN í höll Socarnos forseta er nú í hættu. —
0-3. Tileínið er, að önnur kona hans, Fatmawati — „tignasta kona
Uidónesíu“, hefur flúið úr höllinni, og heyrzt hefur, að hún ætli
að sækja urn skilnað.
ANÐVIGUB
^KÍLNABINUM
j Það hefur kvisast út, að Fat-
njiawati hafi’skrifað bréf til for-
."4'íans sjálfs, varaforsetans, for-
Spetisráðherrans og forseta þings-
ifis — þar sem hún krefst skiln-
áðar við mann sinn. Hún er að-
•öins 30 ára að aldri og hefur
yeriö gift Socarno í 12 ár.
j Sagt er að Socarno sé mjög
ajndvígur skilnaðinum, þar sem
þann telji slikt umstang ekki
díöðu sinni hæfandi.
ÖTTAST UM EMBÆTTIf)
! Fatmawati hefur tekið með
sér börn sín fimm, og hefur
fíkýrt frá því, að hún óski einskis
fremur en fá að vera í friðí með
börnum sínum. Hún hefur ekki
tckið tiilit til þess, að með þessu
tiltæki sínu, mun hún ekki að-
eins ríra vhðingu forsetans —
beldur er ekkert líklegra en Soc-
arno verði settur frá embætti.
Svo víðtæk áhrif er skilnaður-
jnn talinn hafa í för með sér,
Jprátt fyrir það, að forsetinn nýt-
ur mikilla vinsælda meðal eyja-
skeggja.
A TVÆB KONUR
Það virðist ekki vera einleikið
með Socarno, því að hann hefur
átt í miklu andstreymi að und-
anförnu. Fjölkvæni er sam-
kvæmt lögum leyfilegt þar í
landi, og það þóttu þess vegna
engin sérstök tíðindi, þó að for-
oetinn tæki sér aðra konu — síð-
astliðið sumar tók Socarno sér
bvo aðra konu — og flutti hana
til hallar sinnar. Heitir hún Har-
tin og er 34 ára að aldri.
JNÝJA KONAN OELI
DEÍLUM /
Vegna þess að nýja konan var
fráskilin, fann hún ekki náð fyr-
i raugum íbúanna og indónesisk-
ar konur neituðu að viðurkenna
bjóðfélagsstöðu hennar. Þær
undirriíuðu mótmælaskjal og
fiendu stjórnarvöldunum, og blöð
ír. á eyjunni gagnrýndu almennt
?jessa ákvörðun forsetans.
f yrir nokkru tók Socarno hina
nýju konu síria með sér í ferða-
lag um eyjuna. Komust þá með-
Hmir opiAberra móttökunefnda í
þarin vanda, að þeir vissu ekki
hvort þeir áttu að taka í hönd
„annarar konu forsetans" — eða
virða hana ekki viðlits.
Og hvort sem þeir gerðu — þá
gagnrýndu blöðin þá alltaf, svo
að af þessu skapaðist mikil óá-
nægja og sundurlyndi meðal
íbúanna.
SOCARNO í KLÍPU
Forsætisráðherrann reyndi að
miðla málum án nokkurs árang-
urs. Að lokum skipaði hann op-
inbera nefnd til þess að fjalla
um málið.
Á dögunum sendu 11 öflug-
ustu kvennasamtök nefnd þess-
ari áskorun’ þess efnis, að sam-
þykki þings og stjórnar yrði að
fást við giftingu Socornos og
hinnar nýju konu.
Síðan hefur Socorno látið sér
nægja að hafa eldri konu sína
með sér, þegar hann hefur komið
opinberlega fram. En nú, þegar
sú eldri er strokin, er Socarno
sannarlega í vanda staddur og
fer sennilega að óttast um hag
sinn — og embætti.
ÓTBÚLEGUR MATHÁKUR
Hann er bóndasonur frá Iowa
cíki í Randaríkiurium. Nafn hans
er VirgiU Hockenson, og hann
er aðeins 21 árs að ajdri. Læknir
Hockensons fjölskyldunnar
skýrði frá þessum merka atburði
— og sagði það vej-a árángur
mikillar sjálfsafneitunar og ótrú-
legrar staðfestu.
Virgil hefur verið að kafna úr
fitu síðan hann man eftir sér.
Ilann hefur ailtaf hatt undra-
verða matariyst, enda er íæða
bændaíjölskyidunnar kjarngóð,
og ætti öllum að vera það vork-
unnarlaust að þrífast á heimili
Hockensons hjónanna. Móðir
hans sagði við þetta tækifæri, að
eflaust mætti margt. finna að
syni hennar. Eitt gæti hún þó
vottað, að aldrei hefði Virgil
komið of seint til máiiiða — ekki
svo hún myndi.
)
RJÓMAÍSINN ER FBEISTANDI
Læknirinn sagði, að cin ástæð-
an til þess, ao Virgil var svo
feitur, væri ofát. Á skólaárum
hans háði fitan honum mjög mik-
ið, því að hann var alitof feitur,
tii þess að geta tekið þátt i íþrótt-
um. Var hann þess vegna kjör-
inn formaður íþróttaféiags skól-
ans og stjórnaði því með i'ögg-
semi í- hlutí'alli við líkamsþyngd-
Á sumrin vann hann á búgarði
föður síns og bar út blöð í frí-
stundum, þar eð hann þurfti
mikla vasapeninga. Hann borð-
aði nefnilega rjómaís á milli mál-
tíða — og það þurfti mikinn
rjóma í svo stóran muga.
VAR ORÐÍNN HEILSUVEILL
Þegar hann var tvítugur vó
hann 297 pund, ems og áður
greinir, og notaði flibba númer
17!/2. Þá tók hann að þjást af
„croniskum“ kulda, og eftir að
fjölskyldulæknirinn hafði rann-
sakað hann nákvæmlega, gaf
hann þanri úrskurð, að Virgil
yrði að taka sig á og megra sig.
Blóðþrýsíingur hans var hár,
hann hafði' litla mótstöðu gegn
sjúkdómum og hjartað átti fullt
í íangi með aö gegna hlutverki
sínu.
5 ÞÚS. KALÓRÍUR Á DAG
Samkvæmt niðurstöðum lækn-
isins bcrðaði Virgil daglega fæou
ser,i gaf honum 5 þús. kalóríur —
og það yar fúll mikið. Hann
ákvað því-að svelta sig — og lifa
eingöngu á vítamínum. Sulturinn
hófst 29. ágúst árið 1.954, og hann
ákvað að megra sig um 200 pund
en síðar iækkaði hann það niður í
175 pund.
SPABNAHABRÁÐSTÖFUN
Maut bar.n góðrar rsamvinni
móður sinnar, sem gaf honun
að.eins 3 máitíðir á dag — o;
ekki nieira í senn en nægði, ti
þess að hræra vítammin út í. —
Hann borðaði .aðallega iómatsafe
egg, steikt kjöt og grænmeti. Da;
legar roáitíðir hans innihéldu xv
aðejns 1.000 til 1500 kalóriur, o>
móáir hans gladdist yfir því, af
r.ú sparaði hún átta pund a
smjöri á mánuði.
Einum mánuði síða” fór hani
til læknisins, og hafði Virgil þ:
létzt um 33 pund. En það var o
mikið fyrir vaxandi mann og lét
así daglega um eitt pund, — sagð
læknirinn. Einnig varð að tak;
það með í reikninginn, að Virgi
vann erfiða vinnu — og hlífð
séi' hvergi. Læknirinn aðvarað
hann því, og bað hann að tak;
þetta ekki svona geyst.
„NÝB BSA»UB?“
Eri Virgil lét ekki segjast —
og í dag er hann orðinn 125 pund
um léttari. Hann er hraustur
strákur, er öuglegur við vinnu
og kennir sér einskis meins. Vinn-
an er honum nú ekki eins erfið
Þessi mynd er tekin af Virgil
i'yrir einu ári. Þá sú hann ekki
tærnar á sér.
VALDASTÖÐUM, 4. jan.: — Það
má segja, að hér hafi verið óstöð-
ugt tíðarfar siðan snemma í
desember, ýmist frostbylur, eða
rigning með töluverðum stormi.
Hefir því notazt illa að beit. Flest
ir tóku fyrri hluta desember og
hefir því lítið verið beitt síðan.
Sumir hafa tekið hross á gjöf, en
aðrir hafa þau alveg úti enn. Hey
fengur bænda yar hjá mörgum
lítill og lélegur, og má því búast
við að hey verði létt til fóðurs,
enda er reiknað með mikilli fóð-
urbætisgjöf, enda notuðu margir
bændur sér lán það, er veitt var
í því skyni, og ætlað var ein-
göngu til fóðurkaupa. Einnig
voru keyptir nokkur hundruð
hestar af heyi, sem flutt var inn
í sveitina.
Það er því vitað, að vegna
hinnar óhagstæðu veðráttu é
síðastliðnu sumri'; hafa bændur
orðíð að hleypa sér í allmiklar
■skuldir, enda þótt reynt hafi ver-
ið að hlaupa undir bagga með
Framh, á bls. 12
í dag er liann Raííiipur fiktsara-
ur náungi og gæti jafnvel flcg-
ið, þegar hann hugsar íil fyrri
daga.
og áður, og „kuldaveikin" er úr
sögunni. Hann segir sjálfur, aS
það skemmtiiegasta við allt þetta
sé að stíga á vog, þegar einhvei j-
ir ókunnugir séu nærstaddir, „þvl
að vísirinn stöðvist svo fljótt" —
segir hann. Hann ber enn út morg
unblöðin — og þegar kaupend-
urnir koma til dyra, segja þeir:
„Nei, nýr maður farinn að bera
út?“, eða „Hvernig x fjáranum
stendur á því, að þú ert orðinm
svona horaður?“ Og má telja
víst, að rjómasölur þorpsins hafa
misst góðan viöskiptavin.
_________________________ i
Meira urn „eMiafeT
Fyrir einu ári voru þetta sparibuxurnar hans
að vera of stórar.
*?
__ _ lllltl)
og langt frá því
SAMKVÆMT frétt frá Nýju
Dehlí, sem birtist í Svenska
Morgonbladet hinn 25. október
s.l., munu Indverjar lögleiða hjá
sér algjört áfengisbann frá 1.
apríl að telja.
í tillögu nefndar þeirrar, sem
um þessi mál fjallar, er gert ráð
fyrir því, að banna aila áfenga
drykki í landinu. Undantekning
gildir aðeins um lifseðla útgefna
af læknum.
Ennfremur er lagt til að allir
embættis- og starfsmenn ríkisins
skuli vera algjörir bindindis-
menn.
í mörgum ríkjum Indlands,
m.a. Madras og Bombay, eru
áfengisbannlög þegar í gildi. —
Mun um 36% þjóðarinnar búa við
áfengisbann. (Frá Áfengisvarna-
nefnd Reykjavíkur). ^