Morgunblaðið - 07.01.1956, Blaðsíða 5
' Laugardagur 7. janúar 1956
MOKGLNBLAÐIÐ
5
Mynd þessi er frá fyrstu innanhússkeppmnni hérlendis í stangar-
stökki. Hæðin er allgiæfraleg, sem sjá má af manninum er á
hestinum stendnr. Það liggur við að nota megi kaðlana í loft-
inu fyrir stökkrá! (Myndirnar tók Ól. K. Magnusson).
Gaf eóða ram - en salurínn of lífill.
!•>
IFYRRAKVÖLD fór fram í húsi íþróttafélags Reykjavikur við
Túngötu innanhússkeppni í stangarstökki og mim þetta vera
í fyrsta sinn, sem rnót i þeirri grein er haldið innanhúss hér á landi.
Aðstæður allar eru þó mjög erfiðar, einkum þó vegna þess hve
aðhlaupsbrautin verður stutt í svo litlum saL
/« J.SJ.
SAMBANDSRÁÐSFUNDI
ÍSf FRESTAB
Sambandsráðsfundur ÍSÍ var
eigi haldinn á s.l. hausti svo sem
regla er, var honum frestað í sam
ráði við fulltrúa í sambandsráði.
Orsökin var su að íþróttaþing
ÍSÍ var haldið í sept. s.l. og því
eigi jjörf eða ástæða að halda sam
bandsráðsfund á þessu hausti.
fSÍ ABIIJ AÐ LANDSAMRANDI
GEGN ÁFENGISBÖLI
íþróttasambandið var eitt af
þeim félagasamtökum er gerðust
aðilar að stofnun Landsambands
gegn áfengisbölinu og voru þeir
Ben. G. Waage og Stefán Runólfs
son fulltrúar ISÍ á stofnfundi
þess.
STOFNUN NORRÆNS
ÍÞRÓTTAHÁSKÓLA
Benedikt Jakobsson, iþrótta-
kennari, fór til Stokkhólms 8.
des- s.l. til að taka þátt í undir-
foúningsstörfum stofnunar nor-
ræns íþróttaháskóla, en Bene-
dikt er fulltrúi ÍSÍ í undirbún-
Ingsnofnd þeirri er vinnur að
framgangi þessa máls. Var fyrsti
fundur þeirrar nefndar haldinn
í Kaupmannahöfn í sumar og
mætti Benedikt þar.
GULI.MERKI ÍSf
OG CÐDFÁNI
Fra.nkvæmdastjórn ÍSÍ hefur
pæmt eftirtalda menn gullmerki
ÍSÍ fyrir gott starf í þágu íþrótta
hreyf i n garinnar:
Hallgrím Fr. Hallgrimsson, for
stjóra í tilefni af fimmtugsafmæli
hans 17. okt. s.l.
Artliur Ruud, formann norska
íþróttasambandsins í tilefni af
íimmlugsafmæli h.ans 7. nóv. s.l.
Bjöi'n Ólafsson, stórkaupmann
S tilefni af sextugsafmæli hans
26. nóv. s.l.
Þá hefur framkvæmdastjórnin
afhent oddfána ÍSÍ eftirtöldum
aðilurn:
Golfklúbbi Akureyrar í tilefni
af 20 ára afmæli 5. nóv. s.l.
Knattspyrnufélaginu Reyni,
Sandgerði í tilefni af 20 ára af-
mæli 15. nóv. s.l."
*
SENDIKENNARI ÍSÍ
Axel Ándrésson varð sextugur
22. nóv. s.l. og í tilefni þessa var
honum haldið samsæti á Hvarin-
eyri, voru þar ræðirr fluttar og
árnaöaróskir og afmælisbarninu
færðnr gjafir.
Bá ust Axel árnaðaróskir viðc
vegar að af landinu frá vinum.
kunningjum og gömlum nemend
um.
Axel Andrésson réðist sem
sendikennari í þjónustu ÍSÍ óri?
1941, en áður hafði hann kenm
knattspyrnu allt frá árinu 1917
og verið einn af forvígismönnum
íþról tahreyfingarinnar.
Á þeim tíma er Axel hefui
verii'i sendikennari ÍSÍ, hefui
hann haldið 155 íþróttanámskei?
á 48 stöðum á landínu og kenn'
samtals 17452 nemendum.
MINNINGAS.TÓDUR
ÍÞRÓTT AMANN A
var stofnaður 1352 af íþrótta-
sambandi íslands til minningai
um f.v. forseta íslands Svein
Björnsson fyrrv. verndara ÍSÍ.
Tilgangur sjóðsins er að styrkja
efnilega íþróttamenn til íþrótta-
náms og má eigi veita fé úr sjóðn
um fyrr en upphæð hans nemur
kr. 25.000,00.
Vill framkvæmelastjórn ÍSÍ
vekja athygli á minningasjóði
þessum og að minningagjöfum
3.55 METRAR
Úrslit í þessari keppni urðu
þau að Valbjörn Þorláksson, ÍR
sigraði, stökk 3,55 m. Annar varð
Heiðar Georgsson einnig úr ÍR,
stökk 3,35 og þriðji varð Magnús
Pálsson, Ármanni, sem . stökk
2,81 m.
12 M AÐHLAUPSBRAUT
Þessi árangur er góður þegar á
allt er litið. Aðstæðurnar eru
Valbjörn yt'ir ránni.
eins og fyrr segir mjög erfiðar —
atrennubrautin aðeins 12 metrar.
í öðru lagi hafa stangarstökkvar-
arnir ekki st.okkið lengi og eru
með öilu óvanir keppni innan-
húss.
KÉTT LEIÐ
Ráðgert mun vera, að efna
nokkuð oft til slíkrar innanhúss-
keppni, enda er tilgangur þeirra
ekki einungis sá einr. að keppa,
heldur að brúa það bil sem stöð-
ugt hefur orðið á milli stökk-
æfinga stangarstökkvara hér og
gert hefur það að verkum, að á
hverju vori hafa þcir' þurft að
byrja að „byggja upp“ allt frá
grunni. Fái þeir tækifæri til að
stökkva inni í vetur — og það
jafnvel við betri aðstæður t. d.
að Hálogalandi — þá er víst, að
stangarstökkvarar okkar munu
korria sterkari til leiks í vor en
nokkurt annað vor til þessa.
íþróttir
í stisttu ffiáli
FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND
Bandaríkjanna hefur tilkynnt, að
„úrtökumót“ fyrir Olympíuleik-
ana i Melbourne fari fram í Los
Angeles 29. og 30. júní í sumar.
★ ★
Ungverski hlauparinn heims-
frægi, Iharos, er nú á keppnisferð
um Ástralíu ásamt löndum sínum
Tabori og Rozsavölgyi. Vann
Iharos fyrstu keppni þeirra, 2
enskar mílur, en aðeins nokkrum
sentimetrum á undan Tabori. Nú
hefur Iharos orðið fyrir slysi á
fæti og hefur sérfræðingur ráð-
,agt honum að hlaupa alls ekkert
næstu þrjá máriuði, ef hann vilji
ná fullum bata.
VETRARGARÐURINN
DANSEiElMllH
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Miðapantanir i síma 6710, milli kl. 3—4
Gömin diisinir
að Þórscafé í kvöld kí 9.
J. H. kvsntettinn leikur
Aðgöngumiðasala frá kl 5—7.
>^4i^MK^X^t^tKH«*^^M^KMi,***^>i|^*M*<’***I>******v*t**«***K**IMM>*X*<CHM^
Aimennur dansleikur
mm
í kvöld klukkan 9.
X
❖ Hljómsveit Svavars Gests
y Aðgöngumiðasala frá kl 6.
DANSLEIK
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðiimi sína
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
Hljómsveií Bjöms R. Einarssonar leikur
Aðgöngumiðar seldir í skrifstofunni frá kl. 5—6
Húsinu lokað kl. 10.
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík
iðnó iðnó
DANSLEIKU R
í Iðnó í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í kvöld frá kl. 8
Sími 3191
I Ð N Ó I Ð N Ó
ALÞÝÐUHÚSIÐ HAFNARFIRÐI
GÖMLU DANSARNIR
t kvöld
Dansstjóri Helgi Eysteinsson. — Góð hljómsveit
Aðgöngumiðasala hefst kl. 8 — Sími 9499
Juletrefesten
avholdes i Silfurtunglið (Austurbæjarbio)
i dag frá kl. 15.30—19.
NORÐMANNSLAGET I REYKJAVIK
Stúlkur
óskast í sælgætisgerð. — Uppl. á Hverfisgötu 78
annari hæð, í dag ki. 1—3.