Morgunblaðið - 07.01.1956, Blaðsíða 10
10
MORGVNBLAfílÐ
Laugardagur 7. janúar 1956
SigurHnr Guðmundsson frá Hvanneyri:
Sáðari grein
Er hagkvæmt að flytja inn
holdanautgripi?
BÚREIKNINGUE BEZTI
GRUNDVÖLLUIlíNN
Þáð ér lítill vandi að setja ein-
hverjar tölur á blað og fá út ein-
hverja útkómu, sem er kannski
skýjum ofar. En til þess að skapa
sér tölulegan grundvöll verður
að byggja á einhverju og eru þá
búreikningar bezti grundvöllur-
inn sem hægt er að byggja á.
Hinsvegar skal það ekki borið
til baka, að séu kostnaðarliðir
svo sem hey, ieiga og vinna
reiknaðir með lasgra verði er
hasgt að komast lægra með
kostnaðarliðina. í þessum reikn-
ingi er heldur ekki gert ráð fyr-
ir neinum afföllum, en hver
bóndi veit að einhver afföll verða
ágripum hans á hverju ári.
VERÐ NÝFÆDDS KÁLFS
1. Nýfæddur kálfur er hér
reiknaður á 220 kr. og myndi ef-
laust einhverjum þykja það verð
of hátt, en kjötframleiðslan í
þessu tilfelli ér undirliður undir
mjólkurfrámleiðslunni og ber því
að reikna hann á söluverði því
að ekki er réttmætt að reikna
hánn sem neikvæðan þátt við
mjólkurframleiðsluna eða láta
mjólkína fá þann kostnað á sig.
Söluverð kálfa er nú um 100 kr.
en þá eru 120 kr. eftir og er það
tarfatollurinn og vil ég rökstyðja
mál mitt á þann veg að Galloway
tarfur þarf meira fóður en sá
íslenzki og kostar því uppihald
hans meira. Þar sem ég hygg að
Galloway tarfarnir yrðu hafðir
á sæðingarstöðvum og þeir að-
eins notaðír á þær kýr, sem ekki
ætti að setja á undan, tel ég rétt
að sæðið sé selt með kostnaðar-
verði og mun það ekki vera und-
ir 120 kr. og sennilega mun meira.
Það myndí létta mikið undir
eftirlitið að hafa bolana á sæð-
ingarstöðvum og láta þær sjá um
að öllum blendingskvígum yrðu
lógað áður en þær næðu 2ja árs
aldri, til þess að tryggja það að
þær væru ekki hafðar til undan-
eldis, og einnig um lcið, að allir
bolakálfar verði geltir áður en
þeir ná 6 mánaða aldri.
FÓÐURGJÖF TIL 6 MÁN.
ALDURS
2. Fóðurþörf kálfanna til 6
mánaðar aldurs og verðlagning
getur valdið umdeiluefní og fer
það fyrst og fremst eftir því hvað
kálfinum er gefið mikið af ný-
mjólk og hversu hátt hún skuli
meíih. Ég hygg að 150 kg af mjólk
sé það lægsta magn af mjólk,
sem miða beri við og er það gert
í þessum útreikningi. Um verð
mjólkurinnar er það að segja að
umdeilanlegt getur verið verð
hennar, en tæplega skakkar það
miklu fré réttu marki og mætti
kannske meta hana lægra, þar
sem örðugt er um mjólkurflutn-
inga. Nýmjólkin yrði þá alls 50
fóðureiningar.
Undanrennan er hér metin á
32 aura, en það er 2 aurum hærra
en hægt er að fá hana keypta hjá
mjólkurbúunum og byggi ég þá
tölu á því að oft vill fara eitthvað
til spillis af henni og er miðað
við að kálfurinn fái 100 fóður-
einingar í undanrennu.
70 kg af kjarnfóðri fær kálfur-
inn og er ekki fjarri sanni að
meta fóðureininguna af því á 2.50.
Á þessu tírnabili má ætla að
kálfurinn éti 278 kg af meðal-
töðu eða 139 F.E. og er verðlag
hennar breytilegt eftir því hvaða
tækni bóndin hefúr yfir að ráða
við öflun heýjanna og hvernig
héyskapar- Og sprettUtið er.
Ég hef sett verð töðuhestsins
82.05 og er miðað við heyið tekið
úr hlöðu. Til grundvallar þessari
tölu hef ég útbúið þennan reikn-
ing:
Vinna 2 klst. 16.50 ... 33.00
Áburður ............... 17.00
Leiga eftir tún ......... 6.00
0.6 klst. dráttarvélar- ....
vinna 35.00 ............ 21.00
Rentur o. fl. (bruna- ....
iðgjald) ................. 5.65
82.65
Lýsisgjöf er hér ætluð 1.3 kg og
er það um 4 F.E. Kg af lýsinu
mun nú kosta 6 kr.
Þetta gerir þá alls 363 F.E.
(fóðureiningar) og er þá fóður-
þörf kálfsins fullnægt fyrstu 6
mánuðina.
VERÐ VINNUNNAR
3. Vinna: Hér er miðað við það
að kálfurinn sé hafður í stíu og
því verður vinnan minni við hirð
ingu hans, en annars myndi
verða. Mik-il vinna liggur þó í
því að gefa kálfinum og einkum
fyrstu vikurnar og hygg ég að
hér sé um lágmarksvinnu á kálf
yfir 6 mánuði 12 klst. og myndi
í flestum tilfllum verða meiri.
Um kaup á klst. má deila,
hvort það skuli reiknað með
taxtakaupi á klst. eða mánaðar-
kaupi, en nú miðast allt í þá átt
að miða kaup við taxtakaup á
hverri klukkustund og því tel ég
það ekki nema sjálfsagt í þessu
tilfelli.
Oft vill það bera við að bænd-
ur gleymi að reikna sér leigu
fyrir gripahús, en það er ekki
nema sjálfsagður hlutur að hver
búgrein beri leigu af húsnæði því
er hún notar og verður að miða
hana við árlega fyrningu bygg-
ingarinnar, viðhald og vexti af
höfuðstól.
Hver bás í nýju fjósi er hér
metinn á 10 þús. kr. og má ætla
að 5 kálfar þurfi svipað pláss og
1 kýr í fjósi og er það þá 2000.00
kr. á kálf, sem hann verður að
svara leigu eftir og er því ekki
ósanngjarnt að meta leiguna á 90
kr.
Bóndinn verður að reikna sér
rentur af þeim fjármunum, sem
hann leggur í kálfinn eða frá
fæðingu til þess dags er hann
setur kjötið á markað. En hver
sú upphæð er má deila um, en
hún er sett hér 16.75 kr.
KOSTNAÐUR TIL 20*2 MÁN.
ALDURS
Þá kemur hér kostnaður frá 6
mánaðar aldri til 20V2 mánaðar
aldurs, en þá er miðað við að
kálfinum sé lógað.
7—10 mánaðar aldurs af þess-
um mánuðum báðum meðtöldum,
þarf kálfurinn 375 fóðureiningar
og það fóður aflar hann sér sjálf-
ur á beit og verður þá að fara
eftir leigu eftir fasteign. í bú-
reikningum 1950—51 er leiga eft-
ir hestburð af útheyi 7 kr., en þar
sem kálfurinn notar til beitar
land, sem annars myndi ef til vill
lítið notað er ekki fráleitt að
meta fóðureininguna á 25 aura.
Næstu 8 mánuðina er kálfurinn
fóðraður með töðu og má full-
nægja fóðurþörf hans með henni,
en hann mun þurfa alls 864 F.E.
og er verð hennar reiknað með
sama verði og áður. Þá kemur
beit á ræktuðu landi í 2% mán-
uð og þarf hann þá 297 F.E. og
við slátrun á hann að geta gefið
190 kg kjötþunga. Hvað fóður-
einingin kostar á ræktuðu Iandi
verður að reikna með áburðar-
kostnaði á landið, leigu eftir
jörð og girðingar. Áburðarkostn-
aður á héstburð mun íáta nærri
að sé 17 kr. og hitt verður þá
leiga éðá 6 kr. ög vérður þá fóð-
ureiningin á 0.46 aura.
Vinnan er met.in á sama hátt
og áður og láta mun nærri að hún
sé 4 min. á dag.
Húsaleigan er reiknuð á svip-
I aðan hátt og áður og má reikna
með að fjósrúmið sé virt á 6000
kr. og verður Vttrungurinn að
bera leigu eftir það í 1 ár. Rent-
ur eru reiknaðar eins og áður.
Við þerman útreikning er mið-
að við að kálfurinn fæðist í nóv.
til des. og sé slátrað í ágúst árið
eftir, þá 20,5 mánaða gömlum.
ÞEGAR KÁLFARNER. ERU
I.ÁTNIR GANGA MEÐ KÚNUM
Þá er að taka fyrir B-flokkinn,
en það er sá búskapur, sem síður
kemur til greina við allar venju-
legar aðstæður.
Kýrin er látin ganga með
tveim kálfum og verðúr þá i
flestum tilfellum að kaupa kálf
og venja undir kúna og getur oft
verið erfitt að fá káíf eða kálfa
keypta á þeim tíma er kýrnar
bera og er hætt við því að sé eftír-
spurn mikil eftir slíkum kálfum
verði verð þeirra í kringnm 300
kr., en verð hins kálfsins verður
aðeins nautstollurinn.
Ársfóður kýrinnar. Sé kýrin
450 kg að þyngd þarf hún sér til
viðhalds 3,75 F.E. á dag og hún
þarf að mjólka 900 kg til þess að
fæða 2 kálfa fyrsta missiríð og
til þess að mynda 900 kg af 4%
feitri mjólk þarf hún 360 F.E.
Til fósturmyndúnar þarf hún
80 F.E. og sé miðað við að kýrin
beri í byrjun júní þarf hún
því algjörlega innifóðiun 6 mán-
uði fyrir burðinn. Eftir burðinn
tekur kýrin afurða- og viðhalds-
fóður á beit í næstu 6 mánuðina
og er það 1045 fóðureiningar, en
yfir vetrarménuðiná þarf hún
765 F.E. eða samtals 1810 fóður-
einingar.
Kálfarnir þurfa eins og blend-
ingskálfarnir 363 F.E. eða báðir
726 F.E. til 6 mánað'a aidurs, en
hér mætti sennilega hækka fóð-
urtölur, því að hreinkynja Gallo-
way-kálfar eru bráðþroskaðri og
þurfa meira fóður er því þessi
samanburður hagstæður fyrir þá.
f mjólkinni fær kálfurinn 180
F.E. og vantar þá 183 F.E., sem
hann tekur á beit á ræktuðu
landi. Verð þess fóðurs er reikn-
að á sama hátt og hjá A-flokki.
Frá 6—12 mánaða aldri er
hægt að fullnægja fóðri kálfsíns
með töðu einni saman. Fóður-
þörf hvors kálís er 580 F.E. eða
beggja 1160 F.E.
Frá 12—18 mánaða aldri er
kálfinum beitt á ræktað land og
er fóðurþörfin þessa 6 mánuði
660 F.E. eða 1320 á þá báða.
Frá 18—24 mánaða aldri er svo
kálfinum gefið inni að mestu en
ætla má að hann géti tekið %
hluta fóðursins á beit, en fóður-
þörfin á þessum tíma ér 711 F.E.
eða 1422 F.E. á þá báða og eru 178
F.E. teknar á beit en hinn hlutinn
fær hann í héyfóðrinu.
24—26 mánaða er SVo kálfinum
beitt á ræktað land og að þeim
tíma liðnum er kálfihum eða kálf
unum slátrað. Á þessum tíma
verður kálfurinn að kotnast i gott
ásigkomulag, svo að kjöt hans
verði hæf markaðsvara og þarf
hann því 492 F.É.
VINNA OG HÚSALEIGA
Um vinnu við hirðingu grip-
anna er ekki til neinn ábyggileg-
ur grundvöllur til þess að byggja
á, en Gunnarsholtsbóndinn telur
að komast megi af með 1 mín. á
grip á dag, og ég hygg að það sé
alltaf lág tala, því að við verðum
að ganga út frá því í þessum sam-
anburði að bændamenningu okk-
ar sé þar hvergi stefnt í voða og
tel ég það sé sanni nær að reikna
með 10 mín. á dag fyrir fjöl-
skylduna yfir árið.
Húsaleiga er metin á svipaðan
hátt og áður, en þó má ætla að
húsrúm og hlöðupláss fyrir 5
gripi sé virt á 20 þús. kr.
Fýrning og rentur af eignum.
Holdakýr er ékki eins verð-
mikil þegar henni er slátrað, eins
og þegat hún yrði keypt 2ja
vetra og mætti áætla verð hennar
þá 4000 kr., en þegar henn yrði
slátrað 8 vetra. gamalli yrði að-
eins söluverð hennar 2400 kr. og
þarf því að fyrna hana um 1600
kr. á 6 árum eða 266.70 á ári.
Einnig ber að reikna rentur af
framleiðslunni og ber að reikna
rentumar af því fjármagni er
bóndinn leggur í kostnað við
gripinn og yrði það sVipuð upp-
hæð og við kálf í A-flokki.
Enníremur bera að reikna með
vanhöldum af kúnum og er ekki
fráleitt að reikna þau 5% eða 200
kr. á ári fyrir hverja kú.
Holdakynssláturgripir yrðu
þyngri en blendingar og má ætla
að þeir yrðu 240 kg 26 mánaða
gamlir og húð nokkuð þyngri eða
24 kg. En sá íslenzki yrði mun
léttarí eða um 200 kg til jafnaðar.
Reikningur fyrir stóðbúskálf-
ana liti þá þannig út:
B-FIjOKKUR
fslenzkur kálfur...... 300.00
Bolatollur............... 120.00
Viðhaldsfóður kýr úti
685 F.E. á 0.46....... 315.10
Mjófkurmyndunarfóður
úti 360 F.E. 0.46 .... 165.60
Víðhaldsfóður inni
685 F.E. 1.65 ....... 1130.25
Fóstúrmyndunarfóður
inni 80 F.E. 1.65 .... 132.00
Kólfsfóður 2 kálfar
0—6 mánuði
426 F.E. 0.46 195.95
Kálfsfóður 2 kálfar
6—12 mánuði inni
1160 F.E. 1.65...... 1914.00
12—18 mánuði úti
Kálfsfóður 2 kálfar
1320 F.E. 0.46 ..... 607.70
Kálfsfóður 2 kálfar
18—24 mánuði úti
% inni 1067 F.E. 1.65 1760.55
Kálfsfóður 2 kálfar
18—24 mán. V4 úti
355 F.E. 0.46 163.30
Kálísfóður 2 kálfar
24—26 mánuði úti
492 F.E. 0.46 ...... 226.30
Vinna 6Ý0 klst. 16.50 . . 990.00
Húsaíeiga............. 1200.00
Rentur ................... 354.55
Fyrning................... 266.70
Vanhöld ......... 200.00
Kostnaður samt. 10042.00
Afurðareikningur yfir stóðrækt
Húðir 45 kg 6.75 ..... 304.00
440 kg kjöt 20.00 .... 8800.00
Tekjur samtals kr. 9104.00
Samkvæmt þessum reikningi
yrði tap 938.00 þar sem heildsölu-
verð kjötsins er sennilega metið
allt of hátt, því að ekki er hægt
að miða víð það fyrirbæri sem nú
hefur ríkt í kjötmálum okkar.
SAMANBURÐUR VIÐ
MJÚLKURKÝR OG SAUDFÉ
Ef gérður er samanburður á
mjólkurkúm og sauðfé litu þeir
reikningar þanníg út:
Ef teknar yrðu tvær kýr, önn-
ur sem mjólkaði 3000 kg af 4%
feitri mjólk og hinni, Sem mjólk-
aði 4000 kg með sama fitumagni
og hin kýrin hefur óg tveim ám,
anarri einlembri og hinni tví-
lembri.
Afurða og kostnaðarreikningur
fyrir. kú, sem mjólkar 3000 kg af
4% feítri mjólk og ber í nóvem-
ber:
Nautstollur ............. 70,00
Fóður tekið á beit 1 107
daga 374 F.E 0,46 .... 172,27
Fóður tekið á beit til fóð-
urmyndunar 35 F.E. .. 16,10
1250 kg mjólk framleidd
á beit 500 F.E. 0,46 .... 230,00
258 daga innifóðrun 903
F.E. 82,65 herstb........ 1492,66
Heyfóðrun til fóðurmynd
unar 45 F.E......... 74,38
1500 kg mjólk fráml. rheð
heygjöf 600 F.E. 991,80
250 kg mjólk framl. með
kjarnf. 100 F.E. 2,50 .. 250,00
Vinna 183 klst 16,50 . . 3019,50
Húsaleiga ............ 500,00
Rentur ................. 150,00
Fyrning ................ 200,00
Vanhöld .,,,............ 150,00
Kostnaður alls ....... 7316,71
Tekjur:
Innlögð mjólk 3000 kg
2,50 ............ 7500,00
1 kálfur ......... 100,00
Tekjur alls .............. 7600,00
Hreinn arður ........ 283,29
Afurðareikningur fyrir kú, sem
mjólkar 4000 kg. af 4% feitri
mjólk og ber í nóvember:
Fóður tekið á beit í 107
daga 374 F.E 0,46 .... 172,27
Fóður tekið á beit til fóð-
urmyndunar 35 F.E. . . 16,10
1500 kg. mjólk 600 F.E.
0,46 ................... 276,00
258 daga innifóðrun 903
F.E. 82,65 herstb...... 1492,66
Heyfóðrun til íóðurmynd
unar 45 F.E.............. 74,38
1500 kg mjólk framl. með
heygjöf 600 F.E......... 991,80
1000 kg mjólk framl, með
kjarnf. 400 F.E. 2,50 .... 1000,00
Tarfstollur ............ 70,00
Vinna 183 klst 16,50 .. 3019,50
HúSaleiga ........... 500,00
Rentur ................. 200,00
Fyming á kúnni ......... 400,00
Vanhöld .............. ... 200,00
Kostnaður alls ........ 8412,71
Tekjur:
Innlögð mjólk 4000 kg.
2,50 .................10000,00
1 kálfur................ 100,00
Tekjur samtals ...........10100,00
Hreinn arður ............. 1687,29
REIKNINGUR YFIR
EINI.EMBDA Á
Afurða og kostnaðarreikningur
fyrir einlembda á meðal þunga:
Heyfóður 150 kg. 82,65
hestb. ................. 123,93
Kjarnfóður 10 kg, 2.50 .. 25,00
Vinna 6,5 klst 16,50 .... 107,25
Fjallskil o. fl........ .., 15,00
Sláturlaun .............. 20,00
Vextir ................. 25,00
Húsaleiga .............. 12,50
Viðhald ................ 40,00
Vanhöld ................. 25,00
Kostnaður alls ....... 393,73
Tekjur:
2,3 kg. ull, 10,70 ....... 24,61
Gæra 4 kg., 10,50 ............ 42,00
Siátur, 35,00 ................ 35,00
19 kg. kjöt 15,00 .......... 285,00
2 kg. mör 15,00 .............. 30,00
Tékjur alls ... 416,61
Gróði .................. 22,88
AFURÐAREIKNINGUR
FYRIR TVÍLEMBDA Á
Afurða og kostnaðarreikning-
ur fyrir tvílembda á meðal
þunga:
Frh. á bl». 12.