Morgunblaðið - 07.01.1956, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.01.1956, Blaðsíða 9
Laugardagur 7. janúar 1956 MORGUNBLAÐIÐ 9 Degas þráði að skapa fullkonnin lisfaverk Dt'ptrs: „Listin er sams konar löstur og girndin — ma&urinn geng- ur ekki að eiga hana heldur tekur hana með vaMi“. „E F þess þarf endilega með, að raeða, Forain," sagði franski mál- arinn og myndhöggvarinn Degas við vin sinn, „þá skalt þú standa upp og segja: „Hann hafði mikið yndi af því að teikna. Sama er að segja um mig.“ Og farðu svo heim.“ Nú — tæpum fjörutíu árum eftir dauða hans — hefur hann tryggt sér sæti meðal frumleg- ustu listamanna sinnar samtíðar. Hann dó áttatíu og þriggja ára að aldri, svo að segja blindur, vanræktur og lítilsvirtur af lista- mönnum ungu kynslóðarinnar. „Éfi verð innan skamms að taka eða sn'ögga hreyfingu á ótrúlega upp blindraiðju," sagði Degas einu sinni, er sjóndepran var að byrgja fyrir honum litina, sem hann þráði að fá að njóta lengur Þessi mikli málari og snjalli mynd- hcggvari var einrænn, viðkvæmur, duiifr og yngri árum Degas var mjög i tízku i París. Dráttlistartækni hans gerði honum kleift að skapa óvenjulegt jafnvægi í málverk- unum. Hver einasti miiíimeter er útreiknaður — en þrátt fyrir það munu ekki margir máiarar standa Degas á sporði i því að blása lífi í list sína. (★} (ijr) (★} SUM listaverk Degas virðast hafa orðjð til á einu andartaki. Þær sýna andartakshugarástand DEGAS var ofurviðkvæmur, dul- ur, bitur í skapi og háðskur Hann átti fáa vini, og var for hertur piparsveinn til æviloka Einrænisháttur hans jókst með aldrinum. Þetta háttalag hanf átti m. a. rætur sínar að rekjs til ákafrar löngunar hans til a? ná fullkomnun í listinni, og vild' hann ekki láta nein utanaðkom- andi áhrif trufla sig. ik ÓPERAN OG VEÐHLAUPABRAUTIN Mesta frægð hefur Degas get- íð sér fyrir málverk sín úr heim balletsins í Óperunni og frá veð- hlaupabrautinni. Einnig err mannamyndir hans gerðar af hárfínni næmni. Hann var frá-l >>Dansmær klæðir siff i Sokk“ bær drattlístarmaður og emn höggmynd Degas. Er snjallasti myndhoggvan sms hún ein af vaxmyndunttm, sem TTa' _ .... ! fundust í vinnustofu hans, og má Um hst srna sagðr Degas sjalf- lf henni sJá hvilik listaverk Url* tTn- n 7 siður tu hafa farið þarna forgörð- orðið til sjalfkrafa en min hsta- um Frummyndina hafði Degas verk. OU min hst er árangur af unnið mJÖ frjálslega _ ef svo ieiksviðinu. I verkum sínum sýn- ir hann einnig þreytu og leíða erkihertogainni af Austurríki og ungu stúlknanna, sem bíða að tjaldabaki — en alltaf er fegurð að finna í balletmyndum hans. •(★} •(★} ■(★.: ÖÐRU máli gegnir um málverk hans af skemmtanalífi Parísar- borgar. Hann átti það til að reika næturlangt frá einu danshúsinu til annars við Champs Elysée og virða fyrir sér dægurlagasöngv- ara og aðra skemmtikrafta. Mál- verk hans frá næturlífinu í þess- um krám eru gerð af beiskju- blandinní hæðni og miskunnar- leysi -—- hann nýtur þess að af- hjúpa blekkingartöfra þessara vinsælu næturskemmtana. DEGAS fæddist í París árið 1834. Fullu nafni hét hann Edgar-Hilaire-Germain Degas. Foreldrar hans voru vel efn- aðir og væntu þess, að hann fetaði í fótspor föður síns og gerðist bankastjóri. En Degas var ekki alveg á því að láta neyða sig til að l'jalla um tölur það sem eítir væri ævinnar. Á skólabækumar sínar teikn- aði hann alls konar myndir og lét sig dreyma um að verða listamaður. Með þrákelkninni einni saman tókst honum að telja föður sínum hughvarf, og Degas eldri ákvað að kosta son sinn til listnáms. einbeitingu hugans og nákvæmri athugun á gömlu meisturunum — ég þekki htið til innblásturs og geðhrifa.“ UPPDRÆTTER HANS — SJÁLFSTÆÐ LISTAVERK Enda var Degas framúrskar- andi nákvæmur og vandvirkur. Hann gerði venjulega marga uppdrætti af málverkum sínum, áður en hann tók að beita lit- unum. Uppdrættirnir eru snilld- arlega gerðir, enda margir hverj- ir sjálfstæð listaverk. Dráttlist hans var mjög frum- leg, og stafar það m. a. af áhrif- um frá japanskri list, sem á mætti segja. — Hafði hann notað brotið skaft af pensli og vír- stubba til að styrkja myndina. Það er mjög áberandi í þessari höggmynd, að Degas dregur fram fegurðina í klaufalegri stöðu dansmeyjarinnar. eðlilegan og lifandi hátt. Einmitt í þessu skynjar áhorfandinn bezt meginþáttinn í skapandi hæfi- leikum Degas. Viðfangsefni sín valdi Degas með sérstökum hætti miðað við samtímamenn hans. Balletmál- verk hans eru ekki aðeins af glitr andi ljósum og fjörlegum dansi á „Tvær þvottakonui. Viðfangsefni á borð við þetta voru algjörlega óviðeigandi í málaralistinni fyrir tíð impressionistar na, og Degas hefur að öllum líkindum verið einasti málari síns tíma, er sýndi Fverstí. gslegar aðstæður í klassisku formi. Degas færði þannig út s\ ið nválaralistariimar á sama hátt og Zola jók vetívang „skáld- sögunnar. ★ ÞVOTTAKONUR OG TÍZKUDRÓSIR Málverkin frá veðhlaupa- brautinni bera þess vott, að hann hreifst af stæltum, mjúkum hreyfingum veðhlaupahestanna og litfögrum klæðum knapanna. Degas mun hafa verið einn fyrsti málarinn, sem hafði sín viðfangs- efni frá veðhlaupabrautinni. Kon ur málaði hann frá öllum hugs- anlegum sjónarmiðum — þvotta- konurnar, stritandi við sína til- breytingarlausu vinnu — tízku- drósir Parisarborgar, er þær voi-u að velja sér hatta — konur í baði, og svo mætti lengi telja. •(★} ■(★} ■(★} DEGAS hugðist upphaflega verða „sagnfræðilegur málari" — eins og Frakkar kalla það. Er hér átt við þá, sem velja sér viðfangsefni úr lífi Grikkja eða Rómverja. Enda lærði Degas hjá Louis La- mothe, fyrrv. nemanda Ingres — eins aðal forvígismanns nýklass- isku stefnunnar. Degas þótti La- mothe leiðinlegur kennari og of I mikill bókstafstrúarmaður í list- inni. Heimsótti hann því Louvre- safnið á eigin spýtur og iærði að þekkja gömlu ítölsku meistarana án nokkurra milliliða. Hann gat ekki stillt sig um að færa viðfangsefni sín — úr þjóð- lífi Grikkja og Rómverja — í ný- tízku horf með því að velja raun- hæfar fyrirmyndir og mála nokk- uð eftir eigin höfði. Þetta kemur t.d. glöggt fram í málverki, er hann gerði af spartverskum pilt- um og stúlkum að leik. Ungling- arnir eru ekki steinrunnar mynd- ir hefðbundinnar nýklassiskrar málaralistar — þeir minna mjög á unglingana í Montmartre í París. Degas byrjaði snemma á listferli sínum að virða fyrir sér lifið í kringum sig og lífið sjálít þrengdi sig inn í verk hans m. a. s. meðan hann var undir áhrifum nýklassismans. tV fæddur ísÁLFRÆÐINGUR Degas tók því að mála manna „Ung balletdansmær“ Bronzhöggmynd, er Degas gerði árið 1880 árangri á þessu sviði. Hann virð- ist hafa verið fæddur sálfræð- ingur og tekst snilldarlega að sýna sálarástand fyrirmynda sinna — enda nýtur hann þess í málverkum sínum að tefla ein- um persónuleik gegn öðrum ólík- um. — í mannamyndum sínum beitti hann skýrum dráttum gömlu meistaranna ásamt næmri tilíinningu fyrir mildum litum og fíngerðum ljósbrigðum. Hann tók aldrei við þóknun fyrir mannamyndir sínar, og lauk ekki við þær, sem honum leiddist að mála. Ef íalieg kona. sem honum féll ekki við, vildi sitja fyrir hjá honum, var svarið stutt og laggott eitthvað á þessa leið: „Já, ég vil gjarna mála mynd af yður, en þá mundi jéjí láta yður setja upp kappa og svuntu eins og hverja aðra snotra þjónustustúiku." •(★} •(★}• (★: ÁRIÐ 1870—71 markaði straum- hvörf á listaferli Degas. Þá kon. hann aftur heim til Parísar, eftir að hafa barizt á vígstöðvunum. Tók hann þá að leita fyrirmynda sinna í Óperunni — í balletinum og þetta ár fann hann fyrst til sjóndeprunnar, sem síðan ágerð- ist hægt og hægt. ★ HRADAR HREYFINGAR, SKÆRIR LITIR OG HEILLANDI LJÓSBRIÖDI í balletinum fanrr hann það, sem hann unní — hraðar htreyf- ingar, skæra liti og heillandi Ijós- brigði. Ekki leið á löngu, þar tli hann tók að nota pastelliti í stað olíulita til að geta enn betuv fullnægt þrá sinni eftir björtum en þó mildum litum. Á þessum árum kemst hann líka í kynni við hóp ungra og upprennandi listamanna, m. a Manet, Renoir, Bazille og Mone* — og í sameiningu urðu þeiv ásamt fleirum upphafsmenrx nýrrar stefnu — impressionism- ans. Degas greindi nokkuð á við lagsbræður sína — þar sem hann gat ekki fallizt á, að mála ætt< undir berum himni. Að gefa sig á vald náttúrunni nægir ekki til að skapa listaverk, sagði hann. Listaverk verður til fyrir þol- gæði í íhugun og ræktarseml við stíl sinn. ★ IMPRESSIONISMI OG SÍGILD DRÁTTLIST Allt fram til ársins 1886 glímdi Degas einkum við að ná því marki að samræma þau and artaksáhrif, sem impressionistai lögðu áherzlu á í viðfangefnum sínum. og ódauðleg grundvallar- atriði sígildrar dráttlistar. Hon- um hefur tekizt þetta fullkom lega í sumum listaverkum sinum En hann leitaði alltaf meir.i fullkomnunar, og síðustu ár ævi sinnar reyndi hann að gerbreyta stíl sínum — hann tók að reyna að túlka fyrst og fremst sínai eigin tilfinningar í málverkun- um. Honum nægði ekki iengui' að vera snilldar dráttlistarmaður, Frh. á Dls U „Kennslustund í dansi“. Með skörpum, rauasæjum augum virtl Degas fyrir sér æfingarnar í kennslustofunni — hreyfingar dans meyjanna, sem löguð'u skóna sína, teygðu sig og æfðu sig við slána Hann sýndi á léreftinu klaufalegar hreyfingar þeirra, en sýitir jafnfrámt fegurðina, þó að haim túlki viðfangsefnið á ráuo: :ját« hátt. Á þessu málverki er andstæðuna að finna miili fisléti a badet myndir, og náði hann frábærum kjólanna óg venjulegs klæðnaðar kvennanna í baksýn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.