Morgunblaðið - 07.01.1956, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.01.1956, Blaðsíða 16
Veðurúflif í dag: Norðan gola eða kaldi. Léttskýjað. 5. tbl. — Laugardagur 7. janúar 1956 Skáksfða eftir Inga H. Jóhannsson. — Sjá bls. 7. Balivin Halldórsson teknr við hlutverki Lórnsor Póissonar í Jónsstessndraami Shakespeares S.L. MÁNUDAGSKVÖLD var við hlutverki því, sem Baldvin afiýst í Ljóðleikhúsinu sýhingu fór áður með í Jónsmessudraumi, á Jónsmessudraumi vegna skvndi Legra veikindaforfalia Lárusar Pálssonar, en hann hefur farið með hlutverk Bokka, eitt af veigamestu hlutverkum leiksitvs. Vegna þess að Lárus mun ekki geta leikið fyrst um sinn hefur nú Baldvin Halldórsson tekið við hlutverki hans og mun leika það á 5. sýningu á Jónsmessudraumi í kvöld. Baldvin tekur við þessu stóra hlutverki með mjög skömm um fyrirvara. Aðeins 4—5 dagar : hafa verið til æfinga. Baidvin Halldórsson stundaði 'eiklistarnám í 3 ár í Englandi og er því vel kunnur verkum Shakespeares. Hann hefur leikið fjölda vandasamra hlutverka í i Þjóðleikhúsinu en einna minnis- ! stæðastur er leikur hans í hlut- verki Bechmanns í Lokaðar dyr. Á síðasta leikári stjórnaði Bald- i vin einnig tveim leikritum í Þjóð ■'eikhúsinu, Ætlar konan að devja? og Antigónu. Haraldur Björnsson rttun taka Lokasiaðan á mótinu í Hastings N2 Júzppendur 1 2 3 H 5 <0 ? 8 9 /0 Vinri. ] Dd Correl m Vz o / / 0 0 0 'h 0 8 Z J3zn r-osd 7i 'm ‘Í2 / >/z 0 0 0 O 0 2Zz 9 3 Fr ið r/ Ar l !h m / / / V2 / Zz Z2 7 J-Z H H Go/ornbek P o c 1444 '/W 0 Zz Zz 'A O 0 r/z /0 5 huller o ‘U o l '/X// Zj z* 0 !úl Zz 3 Zi lo-7 (o Pers/tz / i o Zi '/2 /Yj/// ffl/ 0 0 0 Vz 3 Vz 6-7 7 /vÁCOV / / Zz Vz Zz / m / / c io'h 3 S Tuí manov' / / o 'A / / 0 m / A (o y 9 Da. r *7 ci 'Æ / Vz / Vz / 0 0 O *t'A 5- /o Korchnoi i / Vz / Zz Zz / Zz / w 7 /-2 Taflan hér að ofan sýnir á 1. síðu. lokastöðuna á skákntó inu i Hasiings. — Sjá annars um úrslit mótsino J en það er hlutverk eins af hand- verksmönnunum, Stúts ketil- bangara. Rangárvaílasýslu skipl íivö Karl ?!ae!mðn ezfa og ster á ta teflda s-mótinu MYKJUNESI, 5. jan. — Sam- kvæmt lögum frá síðasta Alþingi hefur sú breyting verið gerð á læknamálum í Rangárvallasýslu, að héraðinu hefur verið skipt í tvö iæknishéruð með búsetu ann- j ars læknisins að Hellu en hins' að Stórólfshvoli. Helgi Jónasson, er gegnt hefur j læknisstörfum í hinu víðlenda j héraði í full 30 ár, lætur af em- j bætti. Læknarnir, er við taka, eru: Henrik Linnet, er verður að Stórólfshvoli, en Ólafur Björns- j >on að Hellu. Eru þeir báðir ung- j ír menn og fagna Rangæingar j pví að fá þá til starfa eftir hinn j vinsæla lækni, er nú hættir störf- um. Rangárhérað hefur verið mjög ■ erfitt læknishérað og sanirýmist j það ekki lengur kröfum tímans j að hér sé aðeins einn læknir. Er ; skipting héraðsins því mjög ij samræmi við óskir héraðsbúa. Verið er að byggja vandaðan tæknisbústað á Hellu. Er því verki ekki lokið og flytur lækn- irinn í annað húsnæði fyrst um sinn. Þá má geta þess, að < sam- bandi við þessa breytingu á tæknamáiunum hefur sú breyting verið gerð að nú getur fólk, er vitja þarf læknis, fengið síma- samband við hann beint frá næstu símstöð. Er að því mikið hagræði. Áður þurfti að fara í gegnum fleiri stöðvar og gat jafnvel orðið að því nokkur töf á stundum. Ingólfur Jónsson ráðherra hef- ur af miklum dugnaði unnið að framgangi þessa máis. —M G. ÍSAFIRÐI, 6. janúar. — í gær- kvöldi iézt að heimili sínu hér á ísafirði, einn af elztu og virðu- legustu borgurum þessa bæjar, Karl Olgeirsson, kaupmaður, tæplega 89 ára að aldri. Karl Olgeirsson var Þingey- ingur að ætt. Hann gekk í Möðruvaliaskóla, en fór síðan til framhaldsnáms í verzlunarfræð- um til Kaupmannahafnar. Hann var verzlunarstjóri Edenborgar- verzlunar á ísafirði og jafnframt meðeigandi hennar frá 1903— 1916, en þá keypti hann verzl- unina einn. Hann var einn athafnamesti kaupmaður og útgerðarmaður á ísafirði um hálfrar aldar skeið. Hann átti sæti i bæjarstjórn ísa- fjarðar í nokkur ár og gegndi fjölmörgum öðrum trúnaðar- störfum. Karl OJgeirsson var höfðingi mikill, vinsæll og vel látinn. — J. Leiklisterskóli AKUREYRI, 6. jan.: — Nokkur undanfarin ár hefir það verið til umræðu hjá Leikfélagi Akureyr- ar að koma á stofn leiklistarskóla. Þó hefir ekki af þessu orðið kostn aðarins vegna og Leikfélagið hef- ir ekki getað vænzt styrks vegna reksíurs' svona skóla, þar sem starfandi skóli fyrir leiklistar- nema er hérna í bænum. í haust auglýsti fulltrúaráð verkalýðsfé- laganna námskeið í undirstöðu- atriðum leiklistar og bauð Leik- félagi Akureyrar samstarf. Hefir nú verið ákveðið að reka sl kan skóla til reynslu fram á vor og mun verða auglýst nánar um starfsháttu hans síðar. — Jónas. FR ÉTTASTOEA Reuters símaði Mbl. í gser, að skákin milll Ivkovs og Friðriks Ólafssonar væri álitin sú bezta og sterk- asta, sem tefld hefði verið á þessu Hastings-móti og það af beggja hálíu. Skákmenn, sem fylgjast með taflinu, segir fréttastofan, eru sérlega hrifnir af því, hvernig Friðrik tókst örugglega að stöðva sókn andstæðings síns. ÁNÆGBUR MER JAFNTEPLID Þegar taflinu var lokið í 35. leik með jafntefli, mælti Friðrik á þessa leið við fréttaritara Reuters: — Ég fékk verri stöðu í opn- uninni og var taflið mér mjög erfitt. Undir lokin tel ég þó að ég hafi verið að ná yfirhöndinni og andstæðingur minn komst í j timaþröng. Ég var ánægður með j að ná jafntefli, eins og skákin stóð. j Úrslit Ilastings-mótsins eru því þau, að hinn tvítugi íslendingur Prófesscr Ólafur Lárusson he'oraður Rvik, 6. jan. 1956. DR, KARL OPPLER, sem ný- Lega hefur verið skipaður am- bassador Sambandslýðveldisins Þýzkalands á íslandi, afhenti í dag (föstudaginn 6. janúar) for- seta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn, að viðstöddum utanríkisráðherra. (Fréttatilkynning frá skrif- ;tofu forseta íslands). il iíísS. frá Vík fi! Klaöifurs KIRKJUBÆJARKXAT7STRI 6. jan.: — Færð hefirr verið góð inn- an sveitar hér evstra, en til Vík- ur er mjög þungfært, sérstaklega á Mýrdalssancfi og f Efdhrauni, enda er vegur þar eTtki upphleypt ur. Þó hafa viktiTegar póstferðir haldizt í vetur. f fyrradag komu tveir tveggjadrifa bHar austur yfir Mýrdalssand og fóru aftur í gær. Voru þeir 17 klst. á leiðinni austur og 14 klst. til baka, en venjulega er leið þessi farin á tveimur til þremtrr kfst. Svo mik- ill kron-ielgur var á Mýrdalssandi að ekki var íalfð ráðlegt, að Ipooia á hann f sníóbfl. Með bíl- unum í gær fóru 29 manns héð- an úr sveitunum ausfan Mýrdals- sands. Voru það aðallega ver- menn og skólafófk sem hafði verið heima í jóialey'ftnu. Sími á flesfísm KIRKJUBÆJARKLAUSTRI 6. jan.: — Sími var lagður á sex bæi í Hörgslandshreppi í haust. Er þá sími kominn á öll býli í Fljótshverfi og svo að segja alla bæi á Síðu. Vantar nú ekki nema herzlumuninn, að símasamband sé komið við öll heimili í sveit- um Vestur Skaftafellssýslu. 14. desember s. 1. kaus lagadeild háskólans í Helsingfors prófessor Ólaf Lárusson heiðursdoktor ásamt nokkrum Finnum og laga- mönnum frá Noregi, Svíþjóð og Danmörku. Hafði deildin þá ekki kosið heiðursdoktora í 125 ár. Paasikivi Finnlandsforseti var kjörinn sérstakur hátíðardoktor. — Prófessor Ólafur Lárusson kom því ekki við að vera viðstaddur útnefninguna og veitti aðal- ræðismaður íslands í Helsingfors, Erik Juuranto, doktorshattinum og korðanum móttöku fyrir hönd prófessors Ólafs. Hér á mynd- inni sést, er prófessor Aarne Rckola afhendir heiðurstáknin. Friðrik Ólafsson og 23 ára Rússi, Viktor Korschnoi urðu jafnir og efstir og skipta með sér verð- laununum. t KORSCHNOI REYNDI HVAÐ HANN GAT Skákin milli Korschnoi og Fuller endaði með jafntefli. Fór hún fyrst í bið við fertugasta leik, en hófst aftur síðar og sömdu þeir jafntefli við 54. leik. Korschnoi reyndi undir lokin aS fórna peði og fá við það betri aðstöðu. En þegar Fuller fórnaði öðru peði á móti kom fram al- veg greinileg jafnteflisaðstaða. Korschnoi hafði allt taflið held- ur betri stöðu, en aldrei svo að talizt gætu sigurmöguleikar. STYTZTA TAFLIÐ Stytzta taflið í gær varð milli Golombeks og Persitz. Var þvi lokið fyrir hádegi. Það var 12 leikir og stóð 65 mínútur. Það var stytzta tafl mótsins. Eftir hádegi sömdu Del Corral og Klaus Ðarga jafntefli eftir 43 leiki og Taimanov vann Jonathan Penrose í 49. leik. BODIÐ AFTUR TIL HASTINGS Stjórnandi Hastings-mótsins, F. A. Rhoden, sagði við lok þess: — Ég vona að íslenzku og rússnesku skákmennirnir heiðri okkur með nærvist sinni einnig næsta ár. Þá fáum við ábyggilega að sjá mörg fleiri spennandi töfl þessara ungu msLnna. KIRKJUBÆJARKLAUSTRI 6. jan.: — Afleitt tíðarfar hefur ver ið hér síðan með jólaföstu. Hefur fénaður víðast hvar verið á stöð- ugri innigjöf síðan. Þó er snjór ekki mikill, en svo illa gerður, að hann tekur fyrir alla beit. Er það mjög sjaldan að eytt hafi verið jafn miklu heyi í sauðfé á þess- um tíma, því að algengast er, að fénaður hafi ekki verið tekinn á gjöf fyrr en um eða eftir jól. — G. Br. •tc Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefir nýlega samþykkt, að láta gera minnismerki una fallna hermenn í Kóreu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.