Morgunblaðið - 07.01.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.01.1956, Blaðsíða 7
Laugardagur 7. janúar 1956 MORGVN BLAÐIÐ 7 / fyrstu umferÖ vann FriÖrik sigur yfir einum mesta skákmanni heimsins HASTINGS er ákaflega vingjarn leg borg á stærð við Reykjavík. Hún Stenaur á suðurströnd Eng- lands, og teygir sig eins og mjótt strik meðfram séndinni strönd- inni. tbúarnir virðast aðallega byggja afkoníu sína á íerðamönn- um, sem leggja íeið sina þangað í stórum hópúm, enda eru þar um 10 stór hótel og fjöldinn allur af minni háttar gistihúsum. Við bú- um á stærsta hótelinu, en það nefnist Queen’s hótel. Allur að- búnaður er hinn bezti og enda hafa veðurguðirnir sýnt okkur sérstaka gestrisni. Mótinu hefur verið fundinn staður í stórhýsi, sém nefnist Sun Lounge, og þar var það sétt þ. 28. des. með ræðu borgarstjóra og ambassadors Rússa á Englandi, J. Malik. — Fyrsta umferð byrjaði með þvi að Malik lék fyrsta leikinn i skák þeirra Korschnoi og Corral við mikinn fögnuð áhorfenda og varð hann að margendurtáka þetta atriði fyrir ljósmyndara. Strax í fyrstu umferð varð Friðrik að leggja á brattann og tefla við Rússann Taimanov, sem af flestum er álitinn sigurstrang legastur. Friðrik hafði hvítt og lék c4 í fyrsta leik, sem Taiman- of svaraði á sama hátt. í 10. leik var komin upp staða, sem Taiman of fékk á hvítt gegn Bisev á skákþingi U.S.R.R. 1952, þá venti Rússinn sínu kvæði í kross og bókarinnar naut ekki lengur við. í mioíaílihu lék Taimanof váfa- sömum peðsleik, sem engu að síð- ur leit mjög vel út, en Friðrik hafði skyggnzt dýpra í stöðuna og hafði svar á reiðum höndum. Stuttu síðar vann Friðrih peð, sem virtist þó vera vafasamt að taka, því Taimonof hóf mikla liðs flutninga yfir á kóngsvænginn og virtist ekki blása byrlega fyrir yngsta keppandanum. En hann reyndist vandanum vaxinn og varðist sniildarlega. Eftir nokk- urn undirbúning hóf Friðrik sókn á miðborðinu, og virtist Taimonof ekki eiga fullnægjandi svar, því að hann eyddi alltaf meiri og meiri tíma í viðleitni sinni við að finna svar við leikj- um Friðriks. Og að lokum gfeip hann til þess ráðs að fóma tveim riddurum í þeirri von að geta rutt frelsingja braut upp i borð, en allar tilraunir hans í þá átt strönduðu á vörn íslendingsins. Þegar Taimanof lék 34. leik, féll örin á kluklíunni og Friðrik stóð upp senx sigurvegari yfir einum af stérkustu skákmönnum heims ins. Ég fylltist stolti yfir að vera íslendingur, þegar Taimanof felldi kóng sinn til merkis um ósigur sinn. Persitz mætti kongspeðsleik1 Fullers með d5, og Drátt sveigði skáídn ýfir í velþekkt atbrigði af Panov-Botvinnik árásinni í Caro-Cari vörn Skákin varð jafn teflisdauðanum að bráð eftir stutta en snarpa viðureign Golombek stjórnaði hvítu mönnu.ium gegn Ivkov. Ivkov beitti kóngs-mdyerskn-vorh, en GolomDek fór sér að engu óðs- lega og skipti upp drottningunum með nokkrum hagnaði, sem hann hélt ekki sem bezt á, og eftir rúma 20 leiki hafði Júgóslafinn jafnað taflið og jafntefli var samið. Corral lék e4 gegn Korschnoi, sém svaraði með c5 Teflt var svo nefnt Richter afbngði af Sik- ileyjarvörn, en Korschnoi hafði nýjung í pokahorninu, sem Corral auðsýnilega ekki þekkti og hóf ótímabæra sókn á kóngs-1 væng. I miðtaflinu virtist Kors- chnoi vera með pálmann i hönd-j unum, en Spánverjmn varðist vel og komst með skákina í bið l með jöfnum mönnum og peðum.' Frétlnhréí írá Inga B. Jóhanns syni sent irá Hastings-mótinu lokum að Persitz gat ekki varið mannstap og öll von virtist úti : um björgun. Þá skeði undrið; Korschnoi sém hafði teflt mjög vel fram til þessa, sást yfir 3 leikja fléttu og varð af rhanns- vinningnum. Skákin fór í bið, En tií þess að Korschnoi gæti unnið, varð Corral að leika af sér, sém hártri ög gerði. Darga valdi éinnig Sikiieýjar- vörn í skák sirtrii við Pcrirose, sem fórnaði peði án sýftile^s ár- angurs. Þjóðverjarium Veittist þó erfitt að noffæra sér peðsvinn- en varð síðan jafntefli án frek inginn og í tímaþrónginm sem ari tafimennsku. báðir komust í sne tmgu við, Ivkov, sem einnig er nefndur tókst Penrose að bjarga sér út Capablanka vorra tíma, sökum í endatafl með mislitum bisk- þess hve öruggur hann er og upurri, en einu peði minna. Skák- einnig vegna stílsins, sem svipar in var síðan tefld kl 3,30 og í mjög til stíls Kúbumannsins, þeirri setu tókst Darga að vinna hafði hvítt gegn Fuller. Fuller e5, t. d. 20. dxe5, Rxd5. 21. Hxc7. Rf3f). 20. Dxa5 Rxa5 21. Hxc7 Hxc7 22. Hxc7 Bxc7 23. Kfl og jafntefli samiff. Hér er Friðrik Ólafsson skákmeistari með foreldrum sínum, frú Sigríö'i Ssmonardóttur og Ólafi Friðrikssyni, er hann kom heim frá unglingaskákmóti í Kaupmannahöfn 1953. Þeim hjónum bár- ust í gær kveffjur og ámaðaróskir frá miklum fjölda fólks. í gaerkvöidi er fréttamaður Mbí. hitti Ólaf að máli heima hjá sér að Laugavegi 134, sat hann yíir skák Friðriks á móti Taimanov hinum rússneska. annað peð áður en skákin fór í bið í annáð sinn. Gerá má ráð fyrir að Darga talcist að vinna. B ■ f annari umferð urðu allar skákirnar jafntefli, þó mega menn ekki álífa að ekkert hafi verið barizt, því Rússarnir og Júgóslaíinn voru ákveðnir í að vinna, það sá ég á sviþnurn á þeim, enda áttu þeir ekki við ýkja sterka andstæðinga að etja. varðist e4 með e5, en það reynd- ist ekki vel, þ\*í með undraverð- um hraða og nákvæmni yfirspil- aði Ivkov andstæðing sinn. En þegar neyðin er stærst, er hjálp- in næst og Ivkov lék einum ónákvæmum leik, sem veitti Fuller sterkt mótspil. Þegár skákin fór í bið, hafði Fuller ívið beíri stöðu, en ekki nægi- lega mikið til þess að það réði úrslitum og þeir sömu því jafn- tefli. Penrose hafði svart gegn Cörral, og komst hann ekkert áleiðis. Mannakaup fóru fram En járnkarlarnir urðu að Iáta jme® miklllm hraða jafntefli undan énsku seiglunni og semja jafntefli, þó þao væri þeim þvert um geð. Darga lék d4 gegn Friðrik, sem svaraði með drottningar ind- verskri vörn. Friðrik tefldi byrjuniria ágæta vel og Darga komst ekkert áleiðis. Darga opn- aði c-línuna með þeim afleið- ingum að flestir mennirnir skipt- ust upp og jafntefli var lausnar- orðið. Þó mun Friðrik hafa sést yfir peðsvinning skömmu fyrir uppskiptin, en vafasamt þó að það nægði til vínníngs. Golombek beitti fyrir síg vörn Grynfeids ög skópust miklar fla.'kjur í miðtaflinu, sem stór- meistarinn Taimanöf reyndi að auka af fremsta megni, en Golom bek varðist fimlega óg eftir 4 tíma baráttu hafði hann éitt öll- um' flækjum og jafnteflið blasti við. Golombek, sem er elzti keppandinn, 44. ára, hefur nú gert jafntefli við tvo stármeist- ara og en/ Englendingar ákaf- lega ánægðir með frammistÖðu hans. Persitz hafði svart gegn Korschnoi og var Niir.zo indverj- inn vopn hans í þessari skák. Korschnoi riáði fljótlega yfir- höndinni og pressaði ísraels- manninn með framsókn peða á miðborðinu. Persitz varðist öll- um stóráföllum, en svo fór að varð ekki umflúið, Friðrik 1Ú2, Darga 1 Vz, Kors- chnoi 1'2. Persitz, Golombek, Fuller, Ivkóv 1, Penrose, Tai- rnanof og Corral V2. HVÍTT: Friðrik Ólafsson. SVART: Darga, V-Þýzkalandi. Drottningar indversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 eG 3. Rf3 b6 4. e3 Bb7 5. Bd3 c5 6. 0—0 cxd4 7. esd4 Be7 8. Rc3 d5 (Ef 8. — 0—0. Þá 9. d5. — Friðrik-Unsicher í Amsterdam ’54). 9. cxd5 Rxd5 10. Bb5t Bc6 11. Da4 Dd7 12. Bxc6 (Ef 12. Re5. Þá Rxc3. Bxc6, Rxa4. 14. Rxd7, Rxc6). 12. RxcG 13. Rxd5 Dxd5 14. Be3 0—0 15. Hfc-1 Hfc8 16. Da6 Hc7 14* .».> (Svartur hótaöi Rb4). 17. Bd6 18. Hc3 Hac8 19. Hael Da5 (Hér gat. Friðrik leikið betur. cn ■S ieö£ÚB V? Fi'ammistaða Friðrilts hefur vakið mikla athygli hér í Hast- ings og sum blaðanna álíta hann eiga góða möguleika á því að vinna mótið. Annars hefur Frið- fik teflt afhurða vel og ekki er laust við að Ivkov og Korschnoi líti á hann með óttablandinni virðingu. Friðrik hafði hvítt gegn Corral og lék kóngspeðinu fram um tvo reiti. Spánverjinn lék e6, sem er fremur lítíð tefít í þcssu augnablikinu. Fi'iðrik taldi ao Corral hefði búið sig sérstaklega undir að mséta e4 með é8 og þessvegna lék hann d3 í öðrum leik. Éftir 12 leiki var komið fram afbrigði úr kóngsindverskri vörn þar sem hvítur var leik á undan. Corral, sem sýnilega kann bezt við sig í flóknum árás- arstöðum, tókst ekki að meta þessa rólegu stöðu á réttan hátt, og gerði ranga hernaðaráætlun, sem Friðrik notfærði sér á lær- dómsríkan hátt. í 21. leik fórnaði | Friðrik manni, sem hann fékk litlu síðar, auk peðs og betri stöðu. Með tækni, sem aðeins stórmeistarar ráða ýfir, gerði Friðrik út um skákina í örfáum leikjum. Ivkov beitti . Sikileyjarvörn gegn Pérsitz og náði Júgóslafinn fljótlega yfirhöndinni og fórnaði skiþtamun til að flýta fyrir sókn- inni, sem hann hafði byggt upp á drottningarvaeng. Persitz fann ekki beztu vörr.ina og tapaði strax eftir skiptamunsfórnina. Penrose hafði hvítt gegn Korschnói og varð hann einnig að berjast gegn Sikileyjarvörn- inni, sem Korschnoi tefldi af mikilii leikni og kunnáttu. Skák- in varð mjög flókin og komust báðir keppendur í mikið tíma- hrak, en þar bar stórmeistarinn af, og þegar skákin fór í bið, hafði Korsehnoi unna stöðu, enda gafst Penrose upp þegar hann átti að tefla skákina síðar um daginn. Fuller-Taimanof. — Þar var einnig fefld Sikilcyjarvörn. — Taimanof- véittist létt að snúa á Englendinginn og vann af honum skiptamun auk þess sem hanr. hafði tvö sterk miðborðspeð, en Fuller varðist af mikilli seiglu og gafst ekki upp fyrr en eftir 6 klst. brfráttu. Golombek svaraði kóngsind- verja með f3 afbrigðinu og hóf sókn á kóngsvæng með því að leika g4, og h4, en honum varð aldrei neitt ágengt, því Darga tókst að „blokkera“ upp kóngs- vænginn og hefja sókn gegn drottningarvæng hvíts. Smám saman hallaðist á brezka meist- arann og þegar skákin fór í bið í fyrsta sinn, voru hcrfumar slæmar hjá Golombek. Síðan var skákin tefld i 4 tíma i viðbót. Þá hafði Darga fórnað peði en við það að taka peðið komst. hviti kóngurinn á vergang og virðist afar erfitt að bjarga stöðu Golombeks, en skákin fór í annað sinn. bið yaferlS: Penrose, sem virðist bafa fengið nóg af Sikileyjarvörninni, lék nú d4 gegn Friðrik, sem beitti mótbragði Ben-oni, eins og það hefur Verið teílt í seinni tíð. Skákin varð snemma flók- in og vandasöm, þvj mannakaup fóru akki fram fyrr en mjög seint. í miðtaflinu fói-naði Frið- rik peði fyrir sóknarmöguleika, • rangt í áframhaldið og sóknin stöðvaðist. Þrátt fyrir peðsvinningin reyr.dist Penrosc? erfitt að baka svörtum óþægindx óg jafntefli virtist eðlileg niður- staða. En í 40. leik lék Friðrib röngum riddaraleik, sem kostaði hann skiptamun. í athugun á biðskákarstöðunni kom í ljós, a?S Penrose hafði unna stöðu og að~ eins afleikur frá hans hendi gst bjargað Friðrik. Borgarstjórin i í Hastings hafði boð inni fyrir þátttakendur í mótinu einum klukkutíma áður en skákin skyldi tefld í annað sinn. Við Friðrik fórum þangað í þeirri öruggil trú að skákin vséri glötuð og reyndum að bera okkur sem bezt yfir hinum hálfnaða ósigri. En Penrosé gaf sér ekki tíma til að þekkjast boð borgarstjórans, þvi hann var að rannsaka biðskák- ina, var okkur tjáð. Kl. 5 hó'fst ská -..1 á ný og þræddi Penroser vinningsleið, þar til hann skyndi- lega gaf Friðrik færi á hróks- fórn, sem vann tvö þeð, því Pen- rose þáði ekki fórnina, enda. leiddu rannsóknir í Ijós, að í henrii fólust margv íslegar hætt- úr. Þrátt fyrir að hvítur hefði hrók á móti biskuþ, þá varð sú raunin á að hann mátti þakka fyrir jafntefli. Golombek hafði svart gegn Corral og beitti upp á halds vörrx sinni „Caro-Can“. Spánverjinn fórnaði peði til að komá riddára niður á d6. Síðan kom hanr. öðr- um riddara á e4 og völduðu þá bræðurnir hvorn arman. Þetía leit vel út, en samt hafði Corral ekki nægiiegt bolrftagn tif afí brjóta varnir Gólombeks á balc aftur og smám san.an skipti.st upp á mönnum og þegar skákirx fór í bið, tölu flestir hana jafn- tefli. Golombek var á öðru máli. Har.n héfur sjáifsagt álitið sig hafa nægilega yfirburði ýfir and- stæðing sinn til að vinna af hon- um jafnt endatafl. En það fór eins og sr o oft áður, þegar menn reyna að fir.na jafnar stöður, að Bretinn varð að lúta í lægra haldi fyrir hinum ur.ga og óreynda Spánverja. Skákiri sem vakti mesta athvgli í 4. umferð var skák þeirra Korschnois og Iv- kovs. Þar mættust aðilar frá tveirri öflugustu skákríkjum ver- aldár og eins og menn getá í- myndað sér voru átök þeirra hörð og langvinn. Korschnói hafði hvítt og lék d4, sem Ivkov svar- aði meö Rf6. Teflt var svo nefnt langa afbrigðið í kóngsindverskri vörn, en Ivko\' missteig sig í byrj uninni og levfði Korschnoi að leika HfDl og losna þannig við að leika Hfel Þennan ávinning notfæíði Korschnoi sér út í yztu æsar. cg í miðtafh'nu var svo komið, að T.-kov sá sér ekki annað tært ert að 'gefa riddara fyrir tvö peð. Þettf. hefði getað bless- azt hefði Korschnoi ekki átt bisk upaparið, ert það varð svo vold- ugt, þegar ltnurnar opnuðust að Ivkov fékk ekki við rieitt ráðið og sá sér þann kost vænstan að gefast upp Persitz beitti ortodoxvörn gegn Taimanoí, en Taimánof hrók- færði á lengri veginn og hóf síð- an leitfrandi kóngssókn.Sem von legt var, fékk Peritz ekki við neitt ráðið og „tók á móti máti“ eins og aðstoðarmaður Rússans orðaði það. Fuller beitti gegn Darga sömu vörn og Friðrik gegn Penrose. En tefldi byrjunina ekki ná- kvæmt og náði Dárga fljótlega yfirburðarstöðu. í tímahrakiriu sást Darga yfír vinningsleið 6g slapp Fuller yfir í biðskák þár sem möguleikarnir virtust jafnir. F.n Darga tefldi stift, upp á vtrtn- ing, því ef hann ynni Frfttet og Golombek var hann iam Korschnoi í fyrsta og öðru sfeýi. Þegar skákín fór í bið i nrínftS sinn, var Fuiler með vinniftffs- Framh. a bls. 12,,,, ✓

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.