Morgunblaðið - 15.01.1956, Side 1
16 síður og Xiesbók
43. árgangur
12. tbl. — Sunnudagur 15. janúar 1956
Prentsmiöja Morgunblaðsins
Hvassafellið á strandstaðnum við Borgarey.
Magni á fullri ferð til aðstoðar Hvassafelli. - Ljósm. Mbl. Ól. K. M.
Hersböfðiugi skipaður
yfir u-þýzku herinn
Willi Stoph skipti um föt —
og gerðist hershöfðingi
IAFMÆLISFAGNAÐI, sem haldirm var í A-Berlín vegna átt-
ræðisafmælis Pieks forseta A-Þýzkalands, var skýrt frá því,
að skipaður hefði verið fyrsti hershöfðingi austur-þýzka hersins.
Er það Wíllí Stoph fyrrverandi innanríkisráðherra A-Þýzkalands,
sem hlaut hnossið. Hingað til hefur æðsta staða í hernum verið
yfirliðsforingi.
VANDRÁÐIN GÁTA ' í sumar, þegar hann lét af em-
Enginn veit hvort þetta á að bætti innanríkisráðherra, var
þýða það, að Stoph sé nú æðsti honum falið að endurskipuleggja
yfirmaður austur-þýzka hersins. hina svonefndu alþýðulögreglu.
Fréttaritarar segja, að engu Hefur starf hans miðað í þá átt
betra sé að ráða raunverulegan að breyta hinni vopnuðu lög-
valdasess hans — frekar en hægt reglu í sterkan her.
var að segja fyrir um það, hver Það má því til sanns vegar
mundi verða skipaður hershöfð- færa, að Stoph hefur átt drjúgan
ingi. Gizkað er á það, að Stoph þátt í myndun hersins — en ann-
eigi á næstunni að hljóta em- að mál er það — hvort hann á
bætti varnarmálaráðherra. sér ekki einhverja aðra yfirmenn
en höfðingjana í Kreml.
NÁÐI SKJÓTUM FRAMA -----------------
Fleiri koma þó þar til greina,
en Stoph er eldheitur Moskvu-1
kommúnisti, svo að líklegt er, að
vegur hans eigi eftir að aukast
nokkuð á næstunni. Hann er NICOSIA, 14. jan. — Landstjóri
fæddur árið 1920 og sat oft í Breta á Kýpur, Sir John Harding
fangabúðum nazista. Eftir að skýrði blaðamönnum frá því x
styrjöldinni lauk komst hann dag, að hann hefði ekki verið
innarlega í kommúnistaklíkuna spurður ráða, er liðsflutningarnir
í A-Þýzkalandi. Hann varð með- til eyjarinnar stóðu yfir nú á
limur miðstjórnar flokksins árið dögunum.
1950 og hefur lengst af síðan haft x dag sátu landsstjórinn og
KVPUR
Macarios erkibiskup á fundi og
lagði landsstjórinn þar fram nýj-
ar tillögur um framtíðarskipan
mála á eyjunni. Vænta má þess
á hendi þau mál, er lúta að end-
urvæðingu A-Þýzkalands.
LÖGREGLA — HER
Tveim árum síðar varð hann að innan nokkurra daga verði
innanríkisráðherra og komst síð- sýnt hvaða áhrif tillögur þessar
an til mikilla valda í lögregl- hafa, því að fyrst munu stjórnir
unni. Hann varð einn af stjórn- Bretlands og Grikklands taka
armeðlimum lögreglunnar — ogþær til nákvæmrar yfirvegunar.
V-Þjóðverjor binda miklar vonir
við ombassador sinn í Moskvn
RáÐSTJÓRNIN hefur nú gefið samþykki sitt til þess, að Dr. Haas,
sem Bonnstjórnin hefur tilnefnt ambassador V-Þýzkalands í
Rússlandi, komi austur til Moskva. Svo sem kunnugt er af Irétt-
um, er rússneski ambassadorinn í V-Þýzkalandi, Zorin, þegar seztur
ið með allt sitt fylgdarlið í Bonn. Hefur hann þar 80 Rússa sér
til aðstoðar — og hafa yfirvöldin í Kreml eirinig samþykkt, aM
pýzki ambassadorinn hafi jafn mikið föruneyti.
Ljósm. Mbl. Ól. K. M.
Hvassafelli
hlekkist á
í Borgarfirði
Borgarnesi 14. jan.
í MORGUN strandaði flutninga-
skipið Hvassafell, eign skipa-
deildar Sambands ísL samvinnu-
félaga, á eyri við Borgaray,
skömmu eftir að það lét úr höfn
hér.
Hvassafell kom hingað í gær-
dag. Losaði skipið timbur og
fóðurvörur. Héðan lagði skipið
svo af stað klukkan hálf níu og
ætlaði skipið út á land.
Harður útstraumur var er
þetta gerðist og ísrek nokkuð.
Þegar skipið var komið innan-
vert við Borgareyjar bar skipið
af leið skyndilega og strandaði á
eyri.
Hafnsögumaður frá Reykja-
víkurhöfn var með skipið. Því er
kennt um að óhapp þetta hafi
orðið vegna straumsins og ís-
reksins, sem hafi orsakað að
skipið lét ekki að stjórn sem
skyldi.
Á háfjöru í gærdag stóð skip-
ið á þurru. En myndirnar sem
frétt þessari fylgja voru teknar
úr flugvél, er byrjað var að falla
að aftur. Á kvöldflóði var áform-
að að Magni dráttarbátur Reykja
víkurhafnar, reyndi að ná skip-
inu á flot. Fór hann á vettvang
og kom á strandstaðinn um kl. 5.
Um kl. 6.30 var búið að undir-
búa björgunartilraun. En um líkt
leyti var háflóð og Magni beitti
öllum vélakrafti og losnaði skipið
þá. Sigldu bæði skipin áleiðis til
Reykjavíkur. Hvassafellið mun
óskemmt, því botninn, eyrin, þar
sem skipið stóð, er smágrýttur.
Hvassafellið mun verða athugað
nánar er til Reykjavíkur kemur.
— F. Þ.
Spænska-Harokko
frjáls
MADRID, 14. jan. — Spánar-
stjórn skýrði frá því í dag, að
innan skamms yrði Spánsku-
Marokko veitt fullt sjálfstæði.
Munu Spánverjar hafa náið sam-
band við Frakka um það hvernig
málum þessum verður hagað —
xneð tilliti til hagsmuna þeirra
sem Frakkar eiga nú að gæta í
Marokko. —Reuter.
VALINN MADUR I HVERJU j
RÚMI
Útnefning Dr. Haas í þetta
embætti kom mönnum almennt
mjög á óvart — bæði í Þýzka- j
landi og utan þess.
Adenauer kanzlari hefur látið j
það skýrt í ljós, að ráðamenn-:
irnir í Moskvu hefðu sérstaklega
óskað eftir að þessi staða yrði |
skipuð starfsmanni í utanríkis-!
þjónustunni. Eirmig væri það,
hagfellt, að fulltrúi V-Þýzka-
lands þar austur frá væri kunn-
ugur Asíumálunum með tilliti til
samskipta Rússa við Asíuríkin.
LANGUR FERELL
Wilhelm Haas er 59 ára að
aldri. Hann er sonur kaupmanns
Dulles
gagnrýndur
WASHINGTON, 14. janúar —
Demokrataþingmaður í utanríkis
máladeild Öldungadeildarinnar,
sagði í dag, að hann krefðist þess
að Eisenhower forseti skýrði frá
því hvort hann aðhylltist skoðun
þá á utanríkismálunum, sem
kemur fram í viðtali því við
Dulles, er Life birti nú á dögun-
um. Sagði þingmaðurinn, að
Dulles hafi þar vikið frá megin-
stefnu Bandaríkjanna í utanríkis-
málum, sem væri, að greiða
aldrei fyrsta höggið. Bandaríkja-
menn virðast óánægðir með þá
skoðun sem Dulles setur fram í
blaðinu — og hafa flest stærstu
blöðin gagnrýnt hann harðlega.
—Reuter.
rr
Ví5 ge?um ekki afvopn-
azi", segir Svíakonungur
STOKKHÓLMI — Gústaf Adólf
Svíakonungur flutti hásætisræðu
í þinginu s.l. mánudag. — Komst
hann m.a. þar svo að orði: „Ó-
vissan í alþjóðamálum er slík. að
Svíar geta ekki leyft sér að draga
úr vopnabúnaði sínum“. Drap
konungur einnig nokkuð á aðild
Finna að Norðurlandaráðinu. Með
henni hefur verið tekið stórt
skref i áttina til aukinnar nor-
rænnar samvinnu, sagði konung-
ur. —______________
NÝTT !
WASHINGTON, 14. jan. — Þess.
var getið hér í blaðinu ekki alls
fyrir löngu, að grunur léki á því,
að Bandaríkjamönnum hefði nú
tekizt að smíða flugvél knúna
kjarnorku. Samkvæmt áreiðan-
legum heimildum bendir allt til
þess að þetta sé rétt. Þar með
hefur fengizt vörn gegn geisla-
virkun sem alltaf hefur staðið
í veginum fyrir því, að hægt
væri að smíða kjarn-
orkuvél, sem hægt hefur verið að
nota í flugvélar. Eru þetta vissu-
lega merk tímamót í sögu flugs-
ins, því að nú má segja, að flug-
þol véla sé engum takmörkum
háð.
í Bremen — og ólst þar upp. —
Lauk hann háskólaprófi og gerð-
ist starfsmaður u tanríkisþjónust-
unnar árið 1922; Fyrstu tvð árin
starfaði hann í Farís, en var sið-
an sendur til Austurlanda og var
í utanríkisþjónustu Þjóðverja
m. a. í Addis Abeba, Shanghai,
Peking og Tokio.
HITLER KOM —
HAAS SVEIK
Þegar Hitler komst til valda
var Haas í Tokio. Setti Hitler
honum þá tvo kosti, að skilja við
konu sína, sem er Gyðingur, og
halda stöðu sinni, eða hverfa úr
utanríkisþ j ónustunni.
Haas valdi síðari kostinn og
hætti fyrri störfum. Hann dvald-
ist samt enn í Tokíó — og varð
umboðsmaður þýzka stórfyrir-
tækisins I. G. Farben.
TÓK FORYSTUNA
Eftir að styrjöldinni lauk sett-
ist hann aftur að i fæðingarbæ
sínum, Bremen. Sat hann þar í
bæjarstjóm, en var kallaður til
Bonn árið 1949, til þess að að-
stoða við endurskipulagningu ut-
anríkismálanna. Þegar eftir end-
urskipulagninguna tók hann for-
ystu utanríkismálanna í sínar
hendur, en hlaut brátt mikla
gagnrýni — þar eð mönnum
þótti full mikið af fyrrverandi
nazistum innan utanríkiaráðu-
neytisins.
AUSTUR Á BÓGINN
Enginn gat þó borið nazisma á
Haas, því að fyrri skipti hans við
Hitler voru öllum kunn. Var
hann í þess stað ásakaður fyrir
að vera sofandi á verðinum —•
og of áhrifagjarn. Árið 1952 var
hann sendur til Ankara og hefur
gegnt ambassadorstarfi í Tyrk-
landi þar til hann vnr skipaður
til starfs í Moskvu, '
Komast Indénesía 09
Holland í tiilu brezku
samveldislandanna?
LUNDÚNUM — Indónesíski ut-
anríkisráðherrann, Anak Agung,
dvelst nú í Lundúnum. — Hefur
þetta lcomið af stað þrálátum orð-
rómi um, að Indónesía verði að
einhverju leyti aðili að brezka
heimsveldinu. Hvorki brezka eða
indónesíska stjórnin hafa þver-
tekið fyrir þetta, en heldxir ekki
staðfest þennan orðróm.
Einnig hefur j>ví verið fleygt,
að Holland hyggist bindast
brezka heimsveldinu á einhvern
hátt. Talsmenn hollenzku og
brezku stjórnarinnar hafa samt
varað fréttamenn við þv*i, að
draga hvagtvíslegar ályktanir
um þessi efni.
Ef Indónesía og Holland kæm-
ust í tölu brezku samveldislajad-
anna, kynni að skapast grnnd-
völiur til að leysa deilana ra
Nýju Guineu. En sú deila hefnr
leitt til talsverðs ágreinings milH
Indónestu og Hollands annara
vegar og Indónesíu og Ástratta
hins vegar.
f