Morgunblaðið - 15.01.1956, Qupperneq 3
Sunnudagur 15. jan. 1956
MORGVNBLAÐI»
I
flíona óskast
til að gera hreint verzlunar-
húsnæði. Uppl. í dag kl. 3—
6. Vesturgötu 12, 3. hæð til
hægri.
StúEka óskast
til afgreiðslustarfa í verzl-
un. Uppl. í dag kl. 3—5, —
Vesturgötu 12, 3, hæð til
hægri.
Þvottavélar
HEKLA
Austurstr. 14. sími 1687.
Hús í smíöum,
arw Innan ligiacnarum-
4»ml* Rayklavikur, bruna-
•rygeJum við maa hlnum hag-
kvamuilu akilmáium.
<*
HANSA H.F.
Laugavegi 105
Sími 81525
Hafnarf jörður
Tékkneskir
Karlmannaskór
með leður og gúmmísóla.
Geir Jóelsson
Strandg. 21. Sími 9795.
TIL SÖLIi
F.inbýlishús, hæð og ris, allfi
5 herb., í smíðum í Kópa-
vogi.
Einbýlishús í smíðum á Sel-
tjarnarnesi.
5 herb. íbúðarhæðir í smíð-
um, við Rauðalæk.
4ra herb. fokheld hæð á
Seltjarnarnesi. Selst með
hita og raflögnum.
4ra herb. fokheld kjallara-
tbúð í Högunum.
3ja herb. fokheld kjallara-
íbúð við Rauðalæk.
Einbýlishús í Kópavogi. Til-
búið undir tréverk og
málningu.
3ja herb. risíbúð í Hlíðun-
um. Tilbúið undir tréverk
og málningu.
Einar Sigurðssan
lögfræðiskrifstuía taat-
eignasala, Ingólfsstræti 4.
Sími 2332. —
COdu/i'Ti JÍi naócn
iir>*o,g 2. ; sIMI 3743
HEflt fiflLKtil
Reglusamur maður I fastrl
stöðu hjá opinberri stofnun
óskar eftir góðu herbergi.
Tilboð merkt: „Skilvis —
134“, sendist MbL fyrir 20.
þ. m.
Hafnarf jörður
Tékkneskir
Göluskór
kvenna.
Geir Jóelsson
Strandg. 21. Sími 9795.
Til sölu
B.S.A.-Mótorhjól
model 1946. Til sýnis við
Leifsstyttuna frá kl. 2—6 í
dag (sunnudag).
íbuð til leigu
2ja herb. íbúð ásamt eldhúsi
og baði í nýbyggðu húsi til
leigu eftir 1—2 mánuði. —
Leigutími allt að 3 ár. Tilb.
er greini upphæð fyrirfram-
greiðslu, sendist blaðinu fyr
ir miðvikudagskvöld, merkt:
: „Smáíbúðarhverfi — 136“.
i,
j /:•, j.,
IbúÖir óskast
Höfum kaupendur að litlum
2ja til 3ja herb. rifiribúð-
um eða kjallaraíbúðum i
bænum. Útborganir frá
kr. 60 þús. til 100 þú§.
Höfum einnig kaupendur að
2ja til 3ja herb. fokheld-
um hæðum, kjöllurum eða
rishæðum, í bænum.
fiföfum til sölu
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð
ir í bænum.
TRILLUBÁTUR
5 smálesta með 16 til 20
hesta vél í ágætu lagi til
sölu. Hagkvæmt verð.
itlýja fasteignasalan
Bankastr. 7. — Sími 1518
og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546.
TRICHL0RHRE1NSUN
fpJRRHREINSO’N),
BJ0RG
SDLVALLAGOrU 74 •'SIMf 3237
PARMAHLÍO G
Fokheld ibúð
óskast keypt. Stærð 4—-5
herb. Tilgreina skal verð og
stað. Tilboð óskast sent
Mbl., fyrir 17. þ. m., merkt:
„Hagkvæmt — 133“.
Arðvænlegt
Smáfyrirtœki
til sölu. Nafn leggist inn á
afgr. Mbl. gegn nánari upp-
lýsingum merkt: „Janúar —
137“. —
Oliukyndingar-
tæki
íslenzkt olíiikyndingartæki,
með mótor og blásara, til
sölu. Upplýsingar i síma
81736. —
Útlendingur óskar eftir
góðu, stóru
HERBERGI
með húsgögnum, helzt í Aust
urbænum. Tilboð sendist
afgr. Mbl., merkt: „Her-
bergi — 40“.
íbúð óskast keypt
Er kaupandi að 3ja—4ra
herb. íbúð. Til greina kemur
fokheld sem fullgerð ibúð.
Tilboð merkt: „Hagkvæm
kjör — 132“, sendist afgr.
Mbl. fyrir fimmtudagskvöld.
Dömur
Útsalan er í fullum gangi.
Haitar frá kr. 50,00
Blússur á kr. 115,00
Hálsklútar á kr. 19,00
Blóm á kr. 10,00
Eyrnalokkar á kr. 39,00
Margt fleira. —
Hattaverzlun Isafoldar h.f.
Austurstræti 14.
(Bára Sigurjónsdóttir).
.f
KJÓLEFNIN í mestu úrvali hjá Ódýrar kvenpeysur
Vesturveri, vDEJjT UðrzL Jhígiljarcfar JfoLmon Lækjargötu 4.
Reglusamur maður óskar eftir HERBERGI Upplýsingar í síma 4947 eft ir hádegi í dag (sunnudag). 1 Kef lavík! - Vinnubnxur Höfum fengið vinnubuxur úr hinu ótrúlega sterka ®r-
Ódýrir KVENSKÓR fjölbreytt úrval. SKÓSALAN Snorrabraut 36. lon-nankini. Vinnuskyrtur Sjósokkar Vinnuvetlingar Bláfell, símar 61 og 85.
Ódýrir herraskók margar gerðir. SKÓSALAN Snorrabraut 36. fiJTSAEAN Telpukjólar Nælonundirkjólar Náttkjólar
Kveninniskór, Herrainniskór ódýrir. SKÓSALAN Snorrabraut 36. Barnaf atnaður Kvenbuxur Allt á afar hagstæðu verði. 'Sjón er sögu ríkari. Gjörið svo vel að líta inn. ANGORA, AðalstrætL
Jörð %—1% ha. land með eða án sumarbústaðar, óskast til kaups, í nágrenni Rvikur. Tilboð með uppl. sendist Mbl., fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „G. P. — 115“ Húsnæði Til leigu er einbýlishús nteð öllu innanstokks. Tilb. merkt „XYZ — 111“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir þriðju dagskvöld.
Kápur til sölu með sérstöku tækifærisverði. Einnig fyrirliggjandi góð efni í vetrarkápur og úlp- ur. — Guðlaug Jóhannesdóttir Dömuklæðskeri. Vonarstræti 12. Tekið á móti karlmannafötum, mánu- daginn 16. þ.m. kl. 6—7. Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9.
Komið Ger/ð góð kaup á Útsölunni hjá Önnu Þórðardóttur Skólavörðustíg 3. Engin útsala en ódýr fatnaður á karl- menn, konur og börn. Allt árið. — Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9.
Húsgögn til sölu
■
■
Borðstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögn, sófasett, •
radíógrammófónn, ísskápur, þvottavél og ýmislegt fleira 5
m
til sölu. Til sýnis Tjarnargötu 32 sunnudaginn 15. jan. Z
frá kl. 2—4 e. h. og mánudag frá kl. 5.30—7 e. h.
VERZLUIM
■
■
•
Verzlun, ásamt góðri vörugeymslu, við Laugaveginn Z
til leigu strax. — Lager, 35 þús Tilboð sendist afgreiðslu j
Morgunbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Verzlun —127“ •
HRINGUNUM
FRÁ
HAPNARSTR *
—m