Morgunblaðið - 15.01.1956, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 15.01.1956, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. jan. 195S 1 O MiiMIR 59561167 — 1, □ EDDA 59561177 — 1 — atkv. I. 0. 0. F. 3 = 1371168 N.K. I. 0. O F. I. Ob. 1P = 1371178Vi • Afmæli • 1 gær, 14. januar, varð áttræð <3eirlaug Filippuádöttir, lianna- Itlíð 40. í dag 'Vfcrður 60 ára Guömundur duðjónseon, Súðurgötu 96, Akra- nesi. — • Bruðkaup • í dag verða gefin saman í hjóna feand af séra Óskari J. Þorláks- Bon ungfrú Björgheiður Eiríksdótt ir og PáW Sverrir Guðmundsson, (bifreiðastjóri. Heimili brúðhjón- «nna verður að Freyjugötu 5. Þann 17. des. s. 1. voru gefin waman í Akureyrarkirkju brúðhjón in Hildur Eiðsdóttir og Eyþór ’l'óma.sson, kaupm. Heimili þeirra «r að Brekkugötu 32, Akureyri. • Hjónaefni • 1 gær opinberwðu trúlofun sína -angfrú Hulda Guðráðs - (Sigurðs- «onar skipstjóra) og Garðar Sig- vtrðsson verzlunarmaður. 1 gær opinberuðu trúlofun sína Óla Sveinbjörg Jónsdóttir - frá Norðfirði og Auðunn Blöndal, .flugvélavirkjanptni frá Sauðár- ikróki. • Skipairétíir • .Eim»k»p»efélag ÍsIukIn h.f.: Brúarfoss er í Hamborg. Detti- foss fór frá Vestmannaeyjum í gærkveldi til Stykkishólms og .Akraness. FjaBfoss er í Keykja- rvík. Goðafoss hefur væntanlega farið frá Antwerpen 13. þ.m., til LKvíkur. Gullfoss er í Rnykjavík. Eagarfoss Sór frá Flateyri um há- •degi í gær. Væntanlegur til Rvík- ur í dag. Reykjafoss fór frá Kott «rdam í gærdag til Hamborgar. ftíelfoss er í Reykjavík, Tröllafoss fór væntanlega frá New York í gærdag tii Reykjavíkur. Tuugu- foss fór frá Ofrto 13. þ.m. til iFlekkfcfjord, Keflavfkur og Reykja víkur. Skipaútfeð ríkísins: Hekía var á Isafirði síðdegis í gær á norðurleið. Esja er á leið frá Auátfjörðum til Akureyrar. — Uerðubreið fór frá Reykjavík í gærkveldi aufftur um land til Fá- ííkrúðsfjarðar. Skjaidbreið fór frá lieykjavík í gærkveldi til Breiða- fjarðarhafna. Þyrill fór fxá Bvík I gær vestur og uorður. SkaftfeU ingur er í Reyk.javílc. Baldur er í Iteykjavík. f'kipadeild 'H. í. S.: Hvassafell fór í gær frá Borg- srnesi til Skagaátrandar, Sauð- Érkróks og Aicureyrar. — Arn- tirfell er væntanlegt til Faxaflóa f dag, Jökulfell fór í gær frá Ham lx>rg til Rotterdam og Reykjavík- ttr. Dísarfell og Intlafell eru í Ileykjavík. Helgafell fór í gær frá Helsingfors til Riga. • Flugferðir • Flugfélag fslands h.f.: Miliilandaflug: Gullfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 19,30 í kvöld frá Kaupmannahöfn og Glasgow. — Innanlandsflug: í dag Nýr jjáttur \ útvarpmu A B C O £. F C, H „Lartgs og þvers", kross- gáta með tón- leikunt, nefn- ist nýr þáttur, sem hefst í út- varpinu í dag og Jón Þórar- insson annast. Skýringar við gátnna verða gefnar í þætt- innm sjálfum, en krossgátu- formið er birt hér til hægðar- auka þeim, sem fylgjast vilja með og taka þátt í ráðningu gátunnar. Þátt- urinn hefst í útvarpinu kL 21,90 i kTÍld, er ráðgert að fljúga til Akureyr- ar og Vestmannaeyja. — Á morg- un er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Orð lífsins: Þvi að föðurland vort er á himní, og frá himni væntum vér frelsara, Drottins Jesú Krists, hans sem mun breyta Itegingar- líkama vorum í sornu mynd og dýrðarVikuTM huns hef'wr, eftir þeim krafti, að hann og getur lagt allt uridir sig. (Fil. 3, 20—21.). Alltaf: Nei, þá er yður eru boðn- ir áfengir drykkir. Slíkt eykur á j álf svirdiniru. V mdsemietú kan. Happdrætti Hásköla íslands Dregið verður a 1. flokkj á morg un kl. 1. Menn munu geta fengið keypta miða í fyrramálið. Kveðja frá Vínarborg Ólsta Jaden, barónsfrú í Vin, biður Morgunblaðið að flytja öll- um sinum fjölmörgu vinum og kunningjum, iunilegusbu þakikir fyrir jóla- og nýárskveðjur. Óskar hún þeim öilum farsæls komandi Gjafir í „Jólagjafasjóð stóru barnanna“ fyrir jólin 1965: (Þ. e. vegna jóla glaðnings til fávita). — Afhent «era Emil Bjömssyni: Frá Mrkjufólki hjá honum 1. sunriudag í Jólaföstu kr. 420,00; frá Barnaverndarfélagi Reykiavík ur 500;frá starfsfÓIki hjá Töbaks einkasölurmi 156; fjölekyldan Sel- by-Camp 7, kr. 60,00; Ólöf Jóns- dóttir 200; Guðrún Einarsdóttir 100; Markús Guðmundsson, KLapp arstíg 9 kr. 100; frá ónefndum með einkennistölu „778“ 100; Una 100; barnavinur 150; Sigrún Bar ónsstíg 14 kr. 100; G G 70; St. St. 50; fjölskyldan Sogaveg 210 kr. 50; „Þakklátur", Akureyri, 100; K E í bréfi 100; „öryrki" í bréfi j 100; Jón frá Brún 20; J. Magnúss. I 50,00. — Auk þess bárust kr. 500 til nafngreindrar stúlku á Klepps járnsreykjahæli, en sú upphæð var ) að sjálfsögðu ekki lögð í Jólagjafa sjóðinn heldur send efcúlkunni. — Afhent Boga Sigurðssyni hjá Bainavinafélaginu Sumargjöf í Jólagjafasjóðinn: Ó J kr. 25; tvær systur 50; S K 25; tvær systur 80; Jón og Matta Hamrahlíð 3 kr. 100; frá systrum A. S T 200; Ilildur Rmm mínútna krosspta Skýringar: Lárélt: — 1 fiskur — 6 skýld- menni — 8 verkfæri— 10 lét af hendi — 12 ávaxtanna — 14 tónn — 45 óþekktur — 16 eldfæri — 18 í laginu. Lóðrétt: — 2 hróp — 3 forsetn- ing — 4 veldi — 5 stúlka — 7 Bkyldmennanna — 9 hrópa — 11 elska — 13 stúlkunafn — 16 fæddi — 17 tveir eins. I Lausn nðuntn 'krossgótu: Lórétt: — 1 ósatt — 6 æra — 8 kær — 10 krá — 12 aftakaji — 14 TI — 15 KA — 16 aða — 18 auðugri. LóSrétt: — 2 sært ■— 3 ar — 4 takk — 5 skatta — 7 lánaði 9 æfi — 11 rak — 13 auðu — 16 að — 17 AG. 100; Þórunn Einarsdóttir 50; — Kristbjörg Ámadóttir 50; Bryn- dís Zoega 25 ; Ásgeir Halldórsson og Sigríður Halldórsdóttir 100; A 60; lítill drengur 25; F G 100; Á. á Laufásveginum kr. 100; Ásta 50; S K og H B 70; Kristján K. Víkingsson 75; Guðrún og Sigurð ur 100; Jóhanna Benediktsdóttir og Þórður Jónsson 60; Helga Ingi- mundardóttir 25; Halldór litli 100; Lára GunnarsdÖttir 50; B G 30; F P 50 og frá „4875“ kr. 50,00. — Móttekið með einlægu þakklæti fyrir hönd Jólágjafasjóðstns. K. F. U. M. og K., Hafnarfirði I Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. —■ Gunnar Sigurjóns3on cand. theol. talar. Félag Suðurnesjamanna heldur nýjársfagnað í Silfur- tunglinu í dag. Til skemmtunar verður: Ræða, einléikur á píanó, gamanleikur o. fl. Drengur slasazt í fyrradag varð drengur fyrir bíl í Bankastræti, við homið á Ingólfsstræti. Meiddist hann tals- vert á fæti, er hann varð fyrir vörubíl. Gerðist þetta laust fyrir klukkan 5. Drengurinn hélt á sleða og var á leið niður á Arnar- hól til að leilta sér. Margt fólk var þarna á götunni, og munu ein- hverjir hafa séð er slysið varð. Við þessa sjónarvotta óskar rann- sóknarlögreglan eftir að ná tali af, á morgun, mánudaginn. I GangiS í Almenna Bóka félagið ■ Tjarnargötu 16. iSfoni 8-27-07 Skrifstofa Óðins Skrifstofa félagsins f Sjálfstæð ishúsinu er opin á föstudagskvöld um frá 8 til 10. Sími 7104. Féhirð it tekur á móti ársgjöldum félags raanna og stiórnin er þar til við tals fyrir félagsmenn. • Gengisskráning * (.Sölugengi) Gullverð ísl. krénn: 100 gullkr.. = 738,95 pappírskj 1 -Sterlingspund .. kr. 45.7Í 1 BandaríkjadoIIar — 16,35 1 Kanadadollar .... — 16,4í 100 danskar kr..........— 236,3( • 100 norskar kr..........— 228.5Í 100 sænskar kr. .... — 315,5f 100 finnsk mörk .... — 7,0í j 000 franskir frankar . — 46.6f I 100 belgiskir frankar . — 32.9Í 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllíni ........... — 431,10 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 000 lírur.............. — 26,1? Læknar f jarverandi , Ófeigur J. ófeigsson verðu' iarverandi óákvefiið. Staðgengill Gunnar Benjamínsson. Kristiana Helgadóttir 16. sept óákveðiim tíma. — Staðgengill Hulda Svemsson. FERDIfeiAIMD i\lýja húsnæðíð Happdrætti heimilanna Sýning og miðasala er í Aðal» stræti 6. Opið allan daginn. • lJ t v a r p • Sunnudagur 15. iatiúar: 0,20 Morguntónleikar (plötur). 9,30 Fréttir. 11,00 Messa í hátíðar sal Sjómannaskólans (Prestur: Séra Jón Þorvaiðsson. Organleik- ari: Gunnar Sigurgeirss.). 13,15 Afmæliserindi útvarpsins; I. Is- lenzkt þingræði (Bjarni Benedikts son memitamálaráðherra). 15,15 Fréttaútvarp til íslendinga erlend- is. 15,30 Miðdegistónleikar (plöt- ur). 17,30 Barnatími (Baldur Pálmason). 18,30 Tónleikar (plöt- ur). 20,20 Tónleikar (plötur). — 20,35 Erindi: Með Aröbum yfir eyðimörk (Guðni Þórðarson'blaða- maður). 21,00 „Langs og þvej-s“, krossgáta með tónleikum. — (Jón Þórarinsson o. fl.). 22,05 Da/nslög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur 16. janúar: Fastir liðir eins og venjulega. 13,10 Búnaðarþáttur: Á víð og dreif (Arnór Sigurjónsson ritstj.). 18,55 Tónleikar: Lög úr kvikmynd um (plötur). 19,10 Þingfréttii-. — Tonieikar. 20,30 Útvarpshljóm- sveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. 20,50 Um daginn og veg- inn (Ólafur Bjömsson prófessor). 2140 Einsöngur: Arne Williassem frá Noregi syngur; Fritz Weiss- happel leikur undir. 21,30 Utvarps sagan: Minningar Söru Bernhardt V. (Sigurlaug Biarnadóttir). 22,10 Samtálsþáttur: Loftur Guðmunds- son blaðamaður ræðir við Skeggja Ásbiarnarson kennara um leik- starfsemi barna og unglinga. 22,30 Kammertónleikar (plötur). 23,15 Dagskrárlok. Saga frá Sovél- ríkjunum MUNCHEN, 11. jan. Hér fer á eftir ein af sögunum sem ganga „í kyri’þey“ í Sovétríkjunum: Liðsforingi í kommúnista- flokknum, sem fallið hefir í ónáð, fyrir að fylgja ckki flokkslínunni, gengur á fund flokksforingjans til þess að gera iðrun sína. Eins og tiðkast þar eystra orð- aði liðsforinginn iðrun sína á þessa leið: „Ég hefi komist að þeirri niðurstöðu, að ég hafði al- gerlega rangt fyrir mér og ég er nú alveg samþykkur afstöðu flokksins". „Of seint“, svarar flokksfor- inginn. „Afstaða flokksins hefir breytzt. Við erum nú sammála fyrri afstöðu þinni. Við tökum þig fastan". BKZT AÐ AVGLÝSA X í MORGVNBLAÐIHU T

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.