Morgunblaðið - 15.01.1956, Síða 8
8
HÍOKGVNBLAÐIÐ
Sunmidagur 15. jan. 1956
tJtg.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgSarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigtu.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjóm, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlanda.
í lausasölu 1 króna eintakið.
Vonmáttugur hælbítshúttur
ve'tlr engum sigur
ÞEIM, sem lesa blað íslenzkra
jafnaðarmanna getur naum-
ast dulizt, að þess klofnari og
vanmáttugri, sem flokkur þess
verður, þeim mun illyrtara og
ábyrgðarlausara verður málgagn
hans. Allur málflutningur þess
mótast af máttvana hælbítshætti.
Það hendir varla, að nokkurt mál
aé þar rætt af rökum og stillingu.
Hitt er daglegt brauð, að per-
sónulegur rógur um andstæðing-
ana og þá fyrst og fremst for-
mann stærsta stjórnmálaflokks-
ins, Ólaf Thors forsætisráðherra,
gangi þar ljósum logum.
í gær birtist ein af þessum
rógsgreinum um forsætisráðherr-
ann og ættingja hans í Alþýðu-
blaðinu. Eru honum þar bornar
é brýn hvers konar vammir og
skammir, auk þess sem erfiðleik-
ar sjávarútvegsins eru allir skrif-
aðir á hans reikning.
Hér hefur farið eins og stund-
um áður. Blað íslenzkra jafnað-
armanna er í litlum tengslum við
líf og starf íslenzku þjóðarinnar.
Það veit ekki það, sem útvegs-
menn og sjómenn um land allt
vita, að enginn núlifandi stjórn-
málamaður hefur unnið íslenzk-
um sjávarútvegi eins mikið gagn
og einmitt Ólafur Thors. Undir
hans forystu hafa framleiðslu-
tæki sjávarútvegsins verið bætt,
nýrra markaða aflað og lána-
stofnanir hans efldar. Enginn
íslenzkur stjórnmálamaður nýtur
heldur meira trausts meðal út-
vegsmanna og sjómanna þessa
lands en formaður Sjálfstæðis-
flokksins.
Það er vissulega ekki hans
sök þótt lánlaus forysta hinna
sós'alísku flokka innan laun-
þegasamtakanna hafi átt
drv^stan þátt í að leiða stór-
felidan hallarekstur yfir ís-
lenzkan sjávarútveg. Það, sem
Ólafur Thors og flokkur hans
hefur byggt upp með nýsköp-
un atvinnutækjanna við sjáv-
arsíðuna hafa hælbítarnir í
kommúnistafiokknum og AI-
þýðuflokknum reynt að rífa
niður með því að sökkva
framleiðslunni stöðugt dýpra
í fen hallareksturs og vand-
ræða. Það er ástæða þess að
bátaflotinn hefur ekki treyst
sér til þess að hef ja veiðar um
þessar mundir.
Þegar Alþýðuflokkurinn
fékk snertu af
ÚR DAGLEGA LIFinU
leiðslutækin grotnuðu niður og
það var t. d. bannað að kaupa
ný skip til landsins.
En hvað hafði Alþýðuflokkur-
inn svo upp úr herhlaupi sínu á
hendur íslenzkri útgerð og rógs-
herferð sinni gegn Ólafi Thors?
Kom hann sterkari út úr kosn-
ingunum 1937 en hann var fyrir
þær?
Nei, sannarlega ekki. Hann
beið stórfelldan ósigur. Komm
únistar unnu hins vegar mik-
inn sigur og fengu í fyrsta
skipti fulltrúa á Alþingi. —
Nokkru síðar klofnaði Alþýðu
flokkurinn. S'ðan hefur hann
ekki borið sitt barr. Hann hef-
ur öðru hverju fengið snert
af bráðkveddu og hangir nú
svo rækilega á horriminni, að
kosningabandalag við Fram-
sóknarflokkinn er eina ráðið,
sem hann eygir til þess að fá
einn þingmann kosinn í
Reykjavík, og þar með fáeina
uppbótarþingmenn í kjölfar
hans inn á þing.
Vandamá! sjávarútvegs-
ins verða ekki Ieyst
■Á ÞAÐ óvenjulega hneykslis-
mál hefur nú komið upp í
íslenzkri blaðamennsku, að
Ijóst er orðið að Magnús
Kjartansson, aðalritstj. komm-
únistablaðsins, hefur berlega
falsað ummæli John W.
Whites, yfirmanns varnarliðs-
ins á Keflavíkurflugvelli, á
blaðamannafundi hinn 28. nóv.
s.L —
ic Á þessum blaðamannafundi
voru staddir níu íslenzkir
hlaðamenn og þótti það strax
undarlegt, að frásögn Magnús-
ar af fundinum bar ekki sam-
an við frásagnir hinna blað-
anna. Þetta vakti þó enga
meiriháttar athygli, vegna
þcss að menn eru orðnir svo
vanir því að kommúnistablað-
ið snúi við staðreyndum.
★ ★ ★
MEGIN fölsun kommúnista-
blaðsins var sú er hann ritaði
eftirfarandi:
„Þá hefur hernámsliðið áform
Si&ópLÍlmcý
L Lófenzhri
bfafamennálm
únista, þar til svo illa tókst til
fyrir þeim, að þingmaður þeirra,
Einar Olgeirsson, bar staðreynda-
fölsun þessa inn á Alþingi. End-
urtók hann rangfærslurnar í
þingræðu og mælti eitthvað á þá
leið, að það ætti að setja upp
miklu fleiri radarstöðvar um
landið.
um að koma upp hérlendis mikl-
um f jölda af radarstöðvum til við
bótar þcim, sem fyrir eru og er
markmiðið að radarkerfið spenni
yfir landið allt.
Frá þessu skýrði John W.
White, hershöfðingi, yfirmaðui
hernámsliðsins, í viðtali við ís
lenzka blaðamenn í gær“.
★ ★ ★
STAÐREYNDIN er, að Whit<
hershöfðingi minntist ekki eini
orði á, „að koma upp miklun
fjölda radarstöðva til viðbótar"
Var þetta þó látið kyrrt liggjt
eins og aðrar rangfærslur komm
VeU andi óhrifar:
Kvikmyndasýningar
bannaðar börnum.
ÞRÍR ungir kvikmyndahús-
gestir“ — 15 ára stallsystur
— láta í ljós óánægju sína yfir
því fyrirkomulagi, sem haft er ó,
til að koma í veg fyrir, að börn
sæki kvikmyndasýningar, er ekki
eru ætlaðar börnum yngri en 16
ára.
þai
b»*á?S!cveddu
Alþvðueokkurinn off blað hans
hafa stundum áður laPt. formann
Sjálfstæðisflokksins í einelti með
persónulevum ofsóknum og sví-
virðinvum. h'ið gerðist t,. d. árið
1937 Þá var A ihvðuUokkitrinn
tiltöluiega stór flokkur. var í rík-
isstiórn með maddömu F-am-
sókn ov átti 10 fulltrúa á þinri.
Hann t^di b?ð bá væniegast sér
til fvlaisaukninaar að fivtia
frumvam um að gera einstak-
lingsútgerð á togurum g.iaid-
þrota og bjóðnvtq bessi afkasta-
mestu framleiðslutæki lands-
manna F r:;t o>' fremst var þessu
frumvarr. he nt regn sfærsta
togarsúu TSar'féiagi landsins,
sem Ólaíur Thors var meðeig-
andi i.
í þessu sambáhdi má getá bess,
að efti þriggjá ára stjórn
„vin trí s jórnar“ Framsóknar og
:A1þvðufiokksir>s var al’t atvinriu-
líf á íslandi í kaldakolum. Fram-
nmg
Það er óhætt að fullyrða, að
engum ábvrgum manni komi til
hugar að vandamál sjávarútvegs-
ins í dag verði leyst með rógi
þeim og illmælgi, sem Alþýðu-
blaðið hefur iðkað undanfarið.
Sá málflutningur er aðeins enn
ein sönnun þess, að flokkur is-
lenzkra jafnaðarmanna er öllu
láni firrtur. Hann getur ekki tek-
ið á neinu máli af viti og ábyrgð-
artilfinningu. Blað hans lætur
persónulegar árásir og níð æv-
inlega sitja í fyrirrúmi fyrir mál-
efnalegum umræðum.
í þessu sambandi má gjarnan
minna á það, að einn af aðal-
mönnum Alþýðuflokksins, Gylfi
Þ. Gíslason prófessor, hefur
stundum undanfarið staðið upp
á Alþingi og vítt íslenzka blaða-
menn fyrir skort á háttvísi í
skrifum þeirra. Þeir séu alltof
persónulegir og óheiðarlegir í
málflutningi.
En hvernig lætur svo þessi
virðulegi vandlætari blað sins
eigin flokks haga baráttu
sinni?
Þannig, að Alþýðublaðið er
nú að slá öll met, jafnvel
kommúnista, í persónuníði og
sóðahætti !!
Sjálfstæðismenn þurfa vissu-
lega ekki að kvarta undan þessu.
Slíkur málflutningur andstæð-
inga þeirra sakar ekki Sjálfstæð-
i isflokkinn og leiðtoga hans. Það
var Alþýðuflokkurinn, sem beið
, mikinn ósigur árið 1937 en ekki
Sjálfstæðisflokkurinn og formað-
ur hans, enda þótt ætlunin hefði
j verið að rýja hann fylgi og æru.
Alþýðublaðinu er velkomið að
halda áfram hinum hugsjóna-
snauða og máttvana hælbíts-
! hætti. Og það mun áreiðanlega
halda honum áfram. Sjálfstæðis-
j flokkurinn og forystumenn hans
I munu hins vegar halda áfram að
vinna að lausn vandamáia þjóð-
i arinnar. Og þau muru verða
leyst rneð samvinnu ábýrgra
| raanna, sem meta 'hiéiía þjóðar-
hag en hælbítsháttinn og per-
' sónuróginn, En undir þeim gunn-
fánum virðist blað jafnaðar-
manna ætla flokki sinum að
berjast í framtíðinni. 1
„Fyrir skömmu var sýnd hér
í bænum kvikmynd — ein af
mörgum — sem bönnuð var börn-
um innan 16 ára alduis. Við
stöllurnar freistuðum þess að
ráðast til inngöngu, þó að við
hefðum ekki náð tilteknum aldri.
En okkur var varnað imigöngu,
og var það reyndar algjörlega
réttmætt, — og ef til vill okkur
sjálfum fyrir beztu.
En mergurinn málsins er sá, að
þarna sáum við marga kunningja
okkar fara inn óhindraða — voru
sumir jafnvel yngri en við — og
enginn þeirra hafði náð tilteknum
aldri. Gengu þeir hnakkakertir
rakleitt inn, án þess að nokkur
amaðist við þeim.
Hæpið fyrirkomulag.
REYNDAR voru þeir allir há-
vaxnari en við, sem erum all-
ar lágar í loftinu. Þykir okkur
‘ það nokkuð hæpin a)5ferð að
hleypa unglingum inn á kvik-
myndasýningar, ef þeir eru nægi
lega hávaxnir. Þykir okkur ein-
l sýnt, að hver og einn hafi með
sér passa með andlitsmynd í, er
1 gefi greinilega til kynna, hver
aldur viðkomanda sé.
| Að afstöðnum þessum óförum
snerum við aftur til miðasölunn-
ar til að fá að skila aðgöngumið-
1 unum aftur. Var okkur tjáð þar,
i að aðgöngumiðar væru ekki end-
urgreiddir. Þótti okkhr nú skörin
; færast upp í bekkihn — svo f jöl-
' margar ástæður geta legið fyrir
því, að viðskiptavinirnir verði að
skilá aðgöngumiðunum aftur - -
' en við fengum ekkert að gert.
Finnst okkur full ástæða til, að
þessu sé breytt. !
Annað er það, sem við vildum
gjarna benda á í þessu sambandi.
Æskufólk þykir illa uppalið nú
á dögum, og hafa menn mörg orð
um pað. Samt er það svo, að full-
orðið fólk sem fæst við afgreiðslu
störf, er oft og tiðum miklu
ókurteisara í framkomu við börn
og unglinga en við fullorðna.
Þetta er ærið varasamt — börn
og unglingar taka fullorðna fólkið
sér til fyrirmyndar.“
Kennari vel að sér
um sin fræði
KÆRl Velvakandi!
Hinn 10. þ. m. var skrifað
um þáttinn Daglegt mál, sem
Eiríkur Hreinn Finnbogason ann-
ast. Ég gat ekki stillt mig um að
skrifa nokkur orð út af grein
þessari. Heldur fannst mér hún
vera ómakleg, þar sem kennari
þessi er vel að sér um sin fræði
og svo skýr og röggsamlegur í út-
varpi, að mér dettur aldrei í hug
að skrúfa fyrir, þegar hann byrj-
ar að tala.
En hitt er svo annað mál, hvort
ykkur blaðamönnunum fellur
það vel i geð, sem hann segir, en
heldur vil ég nú ráðleggja ykkur
að hlusta vel á hann og reyna að
læra af honum, en að rjúka upp,
þótt hann láti ykkur stundum
heyra, að ýmislegt megi betur
fara um daglegt mál blaðanna. —
Að lokum vildi ég beina þeim
tilmælum til forráðamanna út-
varpsins, að Eiríki Hreini verði
sem lengst falið að annast þátt
þennan, og ég veit að ég mæli
fyrir munn margra útvarpshlust-
enda. — Útvarpshlustandi".
Ég þakka útvarpshlustanda fyr-
ir bréfið. Aðeins vil ég geta þess
að hjá honum gætir nokkurs mis-
skilnings um ástæður fyrir gagn-
rýninni hér í dálkinum um dag-
inn. Það sem fyrir mér vakti var
ekkert annað en að benda á það,
að málhreinsun getur, ef hún fer
út í öfgar. orðið aflimun málsins.
Ég vil i sjálfu sér glaður taka
undir þær óskir, að Eiríkur
Hreinn fái sem allra lengst að
gagnrýna okkur blaðamennina
og að hann geri það sem bezt, af
víðsýni og rökfestu.
Merklð,
sém
klæðlr
landlff.
John. W. White hershöfðingi
— orð sem hann sagði aldrei
Þá sá dr. Kristinn Guðmunds-
son, utanríkisráðherra, ástæðu til
að andmæla þessu. Hann sagði,
að fjölgun radarstöðva á landinu
hefði ekki komið til tals. Á slíkt
hefði hvergi verið minnzt, nema
í frásögn ritstjóra kommúnista-
blaðsins af samtali við John
White hershöfðingja.
Kvaðst dr. Kristinn hafa spurt
hershöfðingjann, hvort hann
hefði rætt um slíkt, en hann svar-
aði algerlega neitandi. Um það
hefði hann aldrei mælt eitt orð.
★ ★ ★
EFTIR þessar umræður á þingl
hafa uppiýsingar fengizt um það,
að allt samtal á blaðamannafund-
inum 28. nóv., var tekið upp á
segulband og nákvæmt eftirrit
samkvæmt þvi. Hefur fulltrúi
lögreglustjórans á Keflavíkur-
flugvelli, Magnús E. Guðjónsson,
og Benedikt Þórarinsson, yfirlög-
regluþjónn, gefið út eftirfarandi
vottorð:
„Við undirritaðir vottum, að
við höfum hlýtt á segulbands-
upptöku, tekna á blaðamanna-
fundi hjá John W. White, hers-
höfðingja, 28. nóvember s.l. og
borið saman endurrit, sem er orði
til orðs samhljóða því sem við
heyrðum af segulbandinu. Er þar
hvergi á það minnzt, að til standi
að fjölga radarstöðvum hér á
landi.
Magnús E. Guðjónsson,
Benedikt Þórarinsson".
★ ★ ★
I ENDURRITI af samtali á
blaðamannafundinum sést að
hershöfðinginn minnist hvergi á,
að fjölga eigi radarstöðvum hér-
lendis.
Þegar einn fréttamannanna,
Guðni Þórðarson, við Tímann,
spurði um radarstöðvarnar al-
mennt og hvort hægt væri að
hafa gagn af þeim við farþega-
flug, svaraði White hershöfðingi:
★ ★ ★
í LAUSLEGRI þýðingu hljóðar
þetta svo:
„Ég óska ekki eftir aS gefa ná~
kvæmar upplýsingar um stað-
setningu eða tölu radarstöðvanna.
Má ég svara spurningu yðar
þannig, að áætlun okkar er að
byg'gja nógu margar radarstöðvar
á landiru til bess að bær komi að
gagni við loftvarnirnar.
Það m.ieg vel hæet að ncta
' radarstrðvanur til aðstoðar far-
þegaflugi. Sannlrikurinn er sá að
fylgzt er mrð öllum flugvélum á
radarrum, bæði beini sem koma
. inn til landsios cg fava frá þviM.
Skömmu síðar í samtalinu tek-
ur hershöfðinginn fram, að bygg-
Framh. á bls. i2