Morgunblaðið - 15.01.1956, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 15.01.1956, Qupperneq 11
Suimudagur 15. ian. 1956 MORGUNBLAÐIÐ 11 Dr. Björn Björnsson i§§! Frh. aí bls. 7 MEÐ horskum hug og gleði aesk- unnar mætíumst við £ Flensborg baustíð 1920. — Einn féíaganna var eftirtektarverður ungur mað- ur. Björn L. Björnsson. Við nán- ari samveru kynntumst við alvörugefnum, hugsancfi, traust- um námsmanni, sena braut til inergjar þau viðfangsefni, sem hann fékkst við. Þannig reyndist fæddur 22. nóv. að Núpsdais- Lífsskeið þessa mæta manni tungu í Húnavatnssýslu. Foreldr- var stutt, en það var fagurt, ekt ar hans voru Björn Jónsson og svo að skilja, að hann reyndi ekk Ásgerður Bjarnadóttir, gagnmerk mótlæti eins og aðrir, bæði hva hjón, sem bjuggu þar um langt heilsufar og ástvinamissi snert skeið. Þau eignuðust 8 böm, sem Hann var barn sveitanna, sen þau ólu upp við mikla vinnu og ákvað að öðlast æðri mentur. heiðarleik í orði og athöfnum. því marki náði hann með mikih Það kom greinilega í ljós, þeg- atorku. Hann hlaut vandasam ar dr. Björn var á æskuskeiði, og umfangsmikið starf, en með að hann var mikið og gott manns fæddir hæfileikar og lærdómu hann og í áframhaldandi lifi,1 efni. Hann var stilltur, prúður brugðust honum ekki. Hann ley; traustur, íhugull og ákveðinn. Við og óvenjulega gerhugull um öll hvern vanda með sæmd og sam hittumst oft eftir að leiðir skildu ; viðhorf. Öll heimilisstörf, sem vizkusemi. Einkalíf hans með ás. i gamla skólanum. Hittumst bæði honum voru falin að vinna, leysti vinum var auðugt af ástúð og £ gleði- og sorgarstundum. í báð- J hann af hendi með snyrtibrag, birtu. Það var eins og kyrrlát um tilfellum var hann sami góði hagsýni og trúmennsku, svo að heiðríkja fylgdi hverju hans fót- - ” v ; ■" Jk' drengurinn, sem við skólafélag- ; það vakti athygli þeirra er til aroir bárum fyllsta traust til og j þekktu. Völdum til forustu. Árekstralaust fórum við gegnum skólann. Mað- Urinn enda þannig gerður, að greiðasemi var honum nær en j meinfýsni, góðhugur honum í blóð borinn og munu mörg okk- ar hafa fundið það fyrr og síðar. Veturinn 1920—1921, varð hans fcvallt. minnast hans með söknuði og virðingu og geyma mynd okk- ar góða skólafélaga í þakklátum hugiun. Við hörmum. að hann ekuli hverfa okkur svo snögglega Og um aldur fram, en enginn má Bköpun renna. Konan mín og ég, sem þessar linur rita, þökkum ánægjuleg kynni við hinn látna, konu hans og dætur. Við, ásamt bekkjasystkinunum úr Flensborg, vottum fjölskyld- Unni innilegustu samúð.. Þ. St. E. EKKI datt okkur í hug, a.ð svona Btutt væri eftir, að þú værir kall- aður burt héðan af jörðu, Björn, frá friðsælu heimili og kærleiks- ríkri konu, sem samemar í per- Bónu sinni traustan ættararf og framúrskarandi kærleika til ást- vina sinna og heimilis. Hún hjúkraði manni sínum í erfiðum sjúkdómi eins og bezta lærð hjúkrunarkona og náði hann undraverðum bata við það. Hún hefur ávallt unniö störf sín til heilla fyrir mann sinn og dæt- ur af umhyggju og ástúð, og ekki einungis fyrir þau, heldur öll- um til góðs, sem á vegi hennar hafa orðið. Hún hefur alltaf nóg verkefni og kemur allsstaðar til hjálpar, þar sem þörf er. Dæturnar tvær og Iitli dótt- ursonurinn Bjöm. voru öll um- vafin af ástúð húsbóndans, sem var faðir og afi, mesta valmenni. Ég hefi ekki séð fegurra sam- band en var á milli hans og yngri dótturinnar, sem var sann- kallaður félagi hans, það var fög- ur sjón að sjá þau mætast eftir einhvem aðskilnað. Og nú í föð- urmis inum með tárvot augu tek- Ur húa Björn litla i fang sér og verður þá andlit hennar eitt sól- Bkinsbros af kærleika til litla BÓlargeislans á heimilinu, sem svo naikið hefur misst á svo snöggan hátt. Kærleikur og umhyggja Björns náði lengra en til fjöl- Bkyldu hans, því á sama hátt var hami skyldfólki, tengdaforeldr- ^ ^ um og vandamönnum hinn bezti | ^aeasár Hann bróðir. Hann hvatti frændur gá Hann BÍna, er voru við nám, að koma til sín ef þeir gætu fengið hjálp eða tilsögn hjá horium, sem hann veitti endurgj aldslaust, þrátt fyr- ir langan starfsdag, sem hann leystí af höndum með miklum mannkostum í þágu bæjarins. — Hann á miklar þakkir fyrir það opinbera og vel unna starf. Hann var ljúfur maður £ dagfari, bjálpsamur og velviljaður öllum Bem á vegi hans voru. Endurminningin er fðgur, að hafa átt svo góðan og traustan Veturinn 1923—24 var hann aft- ur í Flensborgarskóla og tók þar gagnfræðapróf um vorið með hárri einkunn. Þá stóð hann á vegamótum: Hann var kominn að raun um það, að hann hafði náms gáfur, sem eru skilyrði fyrir æðri menntun. Hins vegar var fjár- hagur foreldra hans ekki það J sterkur, að þau væru megnug að veita honum fjárstyrk til lang- skólanáms. En í öruggu sjálfs- trausti tók hann þá ákvörðun, að halda áfram á menntabrautinni og tók próf upp í Mcnntaskólann í Reykjavík. Á meðan dr. B'jöm stundaði nám í Menntaskólanum, vann hann á sumrin, ýmist i sveit eða við sjó og gerði sér að miklu leyti sjálfur á fætuma, hvað námskostnaðinn snerti, eins og' fátækir og viljasterkir náms- menn hafa löngum orðið að gera. Dr. Björn sótti menntaskóla- námið af kappi og tók stúdents- próf árið 1927. Sama ár fór hann til Þýzkalands og las hagfræði við háskóla í Kiel og Heidelberg og tók doktorspróf í þeirri menntagrein árið 1932. Sama ár kom hann heim og fékk strax ýmis störf að vinna. En brátt var það, að borgarstjóri réði hann til hagfræðistarfa hjá Reykjavík-! urbæ og því starfi gegndi hann, til æviloka. Dr. Björn kvæntist árið 1935 eftirlifandi konu sinni Guðbjörgu Guðmundsdóttur, skipstjóra Guðnasonar. Þau byggðu upp saman fagurt og farsælt heimili þar sem hóflátur snyrtibragur ásamt hugljúfu dagfari húsráð- enda, andaði hlýhug og góðvilja að gestum og nágrönnum. Þau eignuðust tvær dætur: Eldri dóttirin, Ásgerður Birna er gift Vilhj. lmi Hjörleifssyni bifvéla- virki i. Þau eiga ungan son, Bjöm að nafni. Yngri dóttirin, Helga Mattína, er fyrir innan ferming- araldur. Fyrir nokkrum árum kenndi dr. Björn heilsubilunar, sem var var rúmfastur nokkurn tíma. Þá, sem fyrr og síðar, kom bezt í ljós, hve ágæt- ur kvenkostur kona hans er: Hú nannaðist mann sinn í leg- unni með þeirri nákvæmni og geðhlýju, sem góðum konum er gefin. Hann náði á tiltölulega skömmum tíma bata og tók til við margháttuð störf á ný. Snemma í des. s.l. varð Bjöm fyrir því slysi að fótbrotna. Hann var lagður inn á sjúkrahús og mátti sig ekki hræra. Er hann hafði legið þa rrúmar tvær vikur M. F. J. Mikið úrval af trúlofunar- hringjum, steinhringjum, eymalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, hrjóst- hnöppum, armböndum o. fl. Allt úr ekta gulli. Munir þessir *ru smíðaðir í vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. KJARTAN ÁSMUNDSSON gullsmiður. Sími 1290. — Reykjavík. Bátur til sölu 15—18 tonna mótorbátur er til sölu. rBátu og vél í góðu lagi. Hagkvæmt verð ef sam ið er strax. Uppl. hjá Magnúsi Kristjánssyni Hábæ, Vogum. (Símstöðin, Hábæ). 3 herb. og eldhús á hitaveitusvæðinu getur sá fengið til leigu, sem getur útvegað mér herbergi fyrir skóvinnustofu í mið- eða Austurbænum. Uppl. í sima 6060 eða Skóvinnustofu — Stefáns Gunnarssonar UTSALAN Nýjar vörur daglega. Nýtt verð. Bútasala. Verzlunin VÍK Laugavegi 52. heimilisvin og minningin er; kom snögglega í ljós hans fyrra björt og þrungin þakklæti fyrir! heilsumein. Nú reis það eins og allt, sem hér jrrði ekki bægt upp örlagaboði, sem læknarnir gátu að telja. ’ R. I. aðeíiís íáegt í' áoÉ&a tJáfeá, é!á : ' r J .b|otið niður að full|i. Seinn^ 'híutá ánnais jariúar várð fekki saínið um nein grið, hið mikla A IvIQRGUN, 16. janúasr, verður mein varð þá allsráðandi um dr. Björn Björnsson hagfræðing- hans hag. Hann andaðist stuttu ur borinn til grafar. Mann var eftír miðnætti. 52 ára a ðaldrL TIL SOLU , ■ S.tór, arrterískuE sófi með nælon-áklæði og svamp- ú guhimlriáðum,'ti] Wflfci' Sáíim gjarnt verð. Foster, Hóla- vaílágötú 9, i! hiétí ' ' máli. Hann unni mjög systkinum sínum, venslamönnum, vinum og samstarfsmönnum. Hann hætti fyrsti áfangi á námsbrautinni, aldrei ,að unna sveitinni sinni og Iþegar frá er tekin barnafræðsla, helmsótti æskuheimilið, þar sem sem hann naut á farskóla. Þann ^r°ðir hans býr, á hverju sumri. vetur var hann nemandi við Hann unni líka borginni fögru gagnfræðaskólann í Flensborg í!við floann°g sundm, sem hann .... , . . Hafnarfirði. Næsta vetur var; hel£aði störf sin i rúm tuttugu Vrð bek kj asystkrmn munum ^ heima ^ foreldrum sfn. ; ár. Henni vildi hann allt til vegs um og las og lærði af kappi, gengis, eins og allir goðir borg- í frístundum frá heimilisstörfum. arÞeSnar gera. Blessuð se minning hans. Enn eigum vér nokkrar birgðir af hinum góðu, gömlu ensku Álfadrottningar köku pökkitm (Fairy Cakes) fyrirliggjandi og munum selja þá án verðhækJkunar, enda þótt vitað sé að næsta sending verður mun dýrari vegna hækkunar bátagjaldeyrisins. Hapús Ih. 8. BiöMÍal h.f. Símar: 2358 og 3358. Ný sending Ullurkápuefni fallegt úrval. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. 50% vesðlækkmi á gúmmístimpkm Stimplarnir eru búnir til í nýrri' þýzkri vél eru miklum mun betri en þeir voru Éður. Leturtegundir skipta hundruðum. ^JéfaaspreYitáinihjan h og Utsala — Utsala Á morgun hefst útsala é kvenfatnaði Képum drögtum Kjólum piisum Mikil verðlækkun. n, ílafnarþtræú 4 Sími3350 :

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.