Morgunblaðið - 15.01.1956, Síða 15
Sunnudagur 15. jan. 1956
MORGV IS BLAÐIÐ
15
Útsalan er hnfin
m. a. mikil verðlækkun á tilbúnum
kven- og barnafatnaði.
SkólavörSostíg 21.
Skattstofan verður lokuð
klukkan 1—4, mánudaginn 16. þ. mán.
vcgna jarðarfarar dr. Björns Bjömssonar
Samkomur
k. f. u. M.
; "KI. 10 f.h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 10,30 f.h, Kársnesdeild
Kl. 1,30 e.h. Yd. og Vd.
Kl. 1,30 eih. Gerðadeild
Kl. 5 e.h. Unglingadeild
Kl. 8,30 e.h. Samkoma. — Bjarni
Eyjólfsson talar. Allir velkomnir. ,
; Fíladelfta
Z Sunnu'dagaskóli kl. 10,30. Árs- ;
» samkoma kl. 4. Sðfnuðurinn beð-
5 inn að fjölmenna. Almenn sam-
« koma kl. 8,30. Ailir 'vetkomnir.
• Samkoma á BneSðraborgarst. 34
1 kl. 8,30, mánudagskvöld. — Sse-
! mundur G. Jóhannesson talar. —
’** Allir velkomnir.
Fundttr verður haldinn í
IVfeistaraféiagi
hargreiðslukvenna
mánudaginn 16. þ. m. kl. 8,30 í ASalstræti 12.
Stjömin.
I!
Bræðraborgarstíg 34
Sunnudagaskólí kL '1. Almenn-
samkoma kl. 8,30. Sæmundur G.
Jóhannesson talar. Allir velkomnír |
Z 1 O N
t Sunnudagaskóli kL 2 e.h. Sam-
koma kl. 8,30 e.h. — Hafttarfjörð-
uri Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. —
Samkoma kl. 4 e.h. — Allir vel-
komnii'. —
Heimatrúboð leikmanna.
IIISALA
Á morgun (mánudag) hefst útsala hjá
okkur og stendur nokkra daga
Á útsölunni verður mikið af allskonar metra-
og stykkjavöru, auk úrvals af bútum og verða
allar þessar vörur seldar á sérstaklega lágu
verði.
Við teljum ekkert upp af Öllu því magni, sem
á útsölunni verður, því öllum er bezt að sjá
það með eigin augum og meta verðið.
1Jerzluinln L.fí.
Laugaveg 4
Þiiðjudaginn 17. þ. m. verður skrifstofu og verksmiðju
LOK Aö
vegna jarðarfarar
Almennar samkomttr
Boðun Fagnaðarerindisina
er á Austurgötu 6, Hafnarfirði
á sunnudögum kl. 10 f.h. og kl. 2
og 8 e-h.
r*. »C •» " « •« «70* %SRIQÉtt
I.O.G.T.
St. Víkingur nr. 104
! Fundur á mánudag kL 8,30. —
Innsetning embættismanna. Skýrsl
ur. Skemmtiatriði: Efni úr þjóð-
sögum og vísur. Fjölsækið. —Æ.t.
Barnastúkan Æskan nr. 1
! Félagar, munið fundinn í dag,
[sem héfst stundvíslega kl. 2. —
1. Innsétning embaettismanna.
2. Löng og skemmtileg 'kvik-
mynd. — gæzhunenn.
Félagslíl
Fimleikafélagtð „Björku
I Æfingar hefjast mánudaginn
| f 16. jan. — Yngri flokkur kí. 7 e.h.
; ' Eldri flokkur kl. 7,45 e.h. öllum
I I heimil þátttaka. Fjölmennið.
— Stjómin.
; Þróttarar — bandknattleiksmenn:
I ) Æfing verður í dag í KR-hús-
; inu kl. 3,30—4,20 fyrir meistara-
Z og annan flokk kvenna og fyrir
; meistara-, fyrsta og annan flokk
: karia kl. 4,20—6,10. — Maetið vel
; og stundvíslega. — IS'efndin.
; íþróttafélag kvenna
: Munið leikfimina annað kvöld
; kl, 8 í Miðbæjarskólanum.
Skrifstofur okkar
verða lokaðar mánudaginn 16. þ. m.
frá klukkan 12—4.
Heildverzlunin Hekla h.f.
P. Stefánsson h.f.
SMIIfAUl<.tRO
RIKISINS
„Hekla“
austur um land í hringferð hinn
21. þ. m. — Tekið á móti flútningi
til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð-
ar, Eskifjarðar, Noi-ðfjarðar, —
Mjóafjarðar, Seyðisfjai-ðar, Þórs-
hafnar, Raufarhafnar, Kópaskers
og Húsavíkur á mánudag og
þriðjudag. — Farseðlar séldir á
miðvDcudag.
! M.s. Skialdhreiil
vestur um land til Akureyrar hinn
20. þ. m. — Tekið á inóti flutningi
til Tálknafjarðar, Súgandafjarð-
ar, áætlunarhafna við Húnafióa
og Skagafjöfð, Clafsfjarðar og
Dalvíkur á mánudaginn. — Far-
seðlar seidir á fimmtudag.
,.SkaftfeHinflur“
tll Vestmannaeyja á þriðjudag. —
Vörúraóttaka daglega. j v
EIMGLISH ELECTRIC
KRÆRIVÉLIINI
er mjög auðveld o% handhæg
í notkun, kraftmikil og
traust.
Henni fylgja tvær eldtraust-
ar glerskálar, plastyfir-
breiðsla, matar 6g drykkjar-
uppskriftir.
Hakkavél er einnig fáanleg.
Veröið er mjög hagkvæmt, ítðeins kr. 1149.00.
Laugaveg 166
Ibúð í steinhúsi
til leigu um miðjan maí eða fyrr. íbúðin er 3 herb., eld-
hús, bað og innri forstofa, góðir skápar og skúffur,
geymsla og aðgangur að þvottahúsi. Hitav ta. Aðéins
fyrir fámenna, reglusama fjölskyldu. Tilboo um mán-
aðarhúsaleigu, uppl. um atvinnu og fjölskyld >stærð um-
sækjanda, sendist Mbl. fyrir 20 þ. m. merkt. ,Góð íbúð
— 118“.
IJtsalal
Bamnregnkápiur
á háii-vkðl
Drengjairakkar aihr
ákr 150 00
Laugaveg ?•
Skrifstofumaðyr —
Framkvæmdasfléri
Óskum eftir ungum manni með verzlunarsk 'laprófi eða
hliðstæðri menntun til skrifstofustarfa eða sern fram-
kvæmdastjóra — gott kaup. — Upplýsingar um menntun
og fyrri störf leggist inn á afgr. Morgunbl. fyrir miðviku-
dagskvöld, merkt: „Strax —135“.
Jarðarför eiginmanns míns og föður okkar
FRÍMANNS ÓLAFSSONAR
forstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 17. þ.
m. kl. 2.
Þeir sem vildu minnast hins látna, eru vinsa r lega beðn-
ir að láta minningarsjóði eða líknarstofnanir njóta þess.
. Jónína Guðmundsdóttir,
börn og tengdabörn.
Kveðjuathöfn um
DANÍEL ARNBJARNARSON
frá Björgvin á Stokkseyri,
fer fram í Dómkirkjunni þriðjudaginn 17. jarúar kl. 4,30
e. h og verður henni útvarpað. Jarðarförin íer fram frá
Stokkseyrarkirkju miðvikudaginn 18. þ. m. kl 1,30 e. h.
Fyrir hönd fjölskyldunnar,
Pétur Danícleson.
>oní!?g)iþj