Morgunblaðið - 02.02.1956, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.02.1956, Blaðsíða 1
4á. árgangur 16 síðar trgsitt 27. tbl. — Fimmtudagur 2. febrúar 1956 Prentsmiðja Morgunblaðsint Ills 14 riissnesk skip tekin í sorskrí Imá- íi si. 3 fkp RússnesSía útvegsmálaráðuneytið 1} sir yfir ]hí, að hér sé um „ffiisskilniug64 að ræða!! ÓSI.Ó, 1. febr. — Reuter-XTB IB A G tók norska landhelgisgæzlan enn eitt rússneskt skip að veið'um í norskri landhelgi. Var farið með skip þetta til Áia- sunds. Hafa Norðmcnn þá á undanförnum þrem dögum tekið 13 rússnesk veiðiskip og eitt móðurskip að veiðum í norskri iand- helgi. Segir í fréttaskeytum, að þau mörgu rússnesku skip, er síundað hafa sildveiðar úti fyrir Alasundi, virðist hafa hopað út fyrir landhelgislínuna. Seinna kvöld eldhúsdagsumrœðunnar Stuðningsmenn stjórnnrinnur skýrn frá fmmkvæmda- og framfaramdlam Norski sendiherrann í Moskvu'®" afhenti í dag Ráðstjórninni mót- mælaorðsendingu vegna þessa víðtæka landhelgisbrots, en svo mörg skip hafa aldrei áður verið tekin í norskri landhelgi á svo skömmum tíma. ★ ★ í Moskvu útvarpinu var í dag birt greinargerð frá rússneska Kaupmannahöfn, 1. febr. Einkaskeyti til Mbi. ÓI.ÖGLEGAR veiðar rúss- neskra skipa í norskri land- helgi hafa vakið mikla athygli um öll Norðurlönd. Blaðið Politiken skrifar, að góð veiði innan Iandhelgislínunnar hafi vafalaust freistað rússnesku skipanna, og hafi skipstjórarn ir álitið, að þeim mundi hald- ast slíkt uppi, þar sem Noreg- ur er lítið ríki. Hafi Rússun- um komið mjög á óvart hve Norðmenn brugðu hart við, sem beri þess vott, að Noregur víðurkenni ekki rétt stór- veldis til að ganga á hlut smærra ríkis. útvegsmálaráðuneytinu, og var hún lesin þrisvar í útvarpið. Seg- ir i þessari greinargerð, að rúss- nesku skipstjórarnir á miðunum við Noreg hafi ströng fyrirmæli Frh. á bls. 2 Mollet - 22. í röðinni PARÍS, 1. febr.: — f dag mun Mollet bera ráðherralista sinn formiega imdir Coty Frakklands- forseta. Tekur hann þá formlega við forsæti í 22. stjórn Frakk- lands eftir styrjöldina. í gær greiddi meirihluti franska þings- ins atkvæði með stjórn Mollets. Féllu atkvæði 420 með stjórn Mollets, 71 á móti. Stjórn hans er minni hluta stjórn. í stefnuskrár- ræðu sinni lýsti Mollet yfir því, að Algiermálin væru mest að- kallandi af þeim málum, er lægju fyrir hinni nýju stjórn, og yrði hafizt handa á því sviði svo skjótt sem auðið væri. Lagði hann eink- um áherzlu á, að frjálsar kosn- ingar til þings færu fram í Algier — og hefðu innfæddir þar jafnan rétt á við Evrópubúa. Einnig kvað hann stjórnina mundu gangast fyrir því, að pólitískir fangar í Algier yrðu látnir lausir. Er ekki gott að spá í, hvort Mollet tekst að koma þessu stefnuskrármáli sínu í fram- kvæmd. Bússneskum ræitismönnum úthýst í 8-Hfríka HÖFÐABORG, 1. febr.: — Stjórn Suður-Afríku hefir farið þess á leit við Ráðstjórnina, að ræðis- mannsskrifstofur Rússa þar í landi yerði lagðar niður fyrir 1. marz n.k. Louw, utanríkisráðherra Suð- ur-Afríku, sagði í dag, að aðal- ræðismannsskrifstofa Rússa í Höfðaborg hefði verið miðpunkt- ur undirróðursstarfsemi, er rekin j hefði verið á vegum Ráðstjórnar- innar. Hefðu rússneskir ræðis- menn einnig gert sig seka um að stofna til vandræða víða um land ið með áróðri sínum. Sagði Louw, að þetta þyrfti ekki að hafa í för með sér, að Sovétríkin og Suður- Afríka slitu með sér öllum sam- skiptum á stjórnmála- og við- skiptasviðinu. Slík mál gætu sendiherra Rússa í Lundúnum og stjórnarfulltrúi S-Afríku þar í borg gert út um. — Reuter. Engfn sameiginleg vinsfri sfefna kom fram í umræðum á Alþingi, nema ef vera skylrii árás á íbúðabyggingar. UMRÆÐURNAR á síðara kvöldi eldhúsdagsumræðnanna, sem fram fóru í útvarpinu í gærkvöldi einkenndust af því að ræðumenn stjórnarflokkanna gerðu ýtarlega grein fyrir ýnssmn hliðum efnahags- og þjóðmáianna. Er ljóst af þessum skýrstom, að undir forustu núverandi stjórnar hefur hagur þjóðarinnar verið betri en nokkru sinni áður og unnið er á öllum sviðum þ.jóðlifsins að margvíslegum uppbygginga- og framfaramálum. — Fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins töluðu Ingólfur Jónsson ráðherra, Gauar Thoroddsen og Jóhann Hafstein. I»ví miður gætti ekki sömu hlutlægni né raunhæfs mátflutn- ings í ræðum stjórnarandstöðuflokkanna. Virtist nú sem aí þeir væru sjálfir að gefast upp á að tala um málamyndatillögwr þeer, sem þeir hafa haft uppi við. í stað þess gætíi í ræðum þeirra ósmekklegs samansafns af illyrðum um núverandi ríkisstjórn. Er óhætt að segja, að illyrðaflaumur þessi er óskammfeilin móðgun við dómgreind fólksins. Þar auki vörðu allir hinir úrræðalausu og ósamþykku stjómar- andstöðuflokkar miklu rúmi í ræðum sínum til að kýtast sin á milli um vinstri stjórn og koma með yfirlýsingar um a* ehki væri hægt að starfa með hinum eða þessum í vinstri stjóra. Krudov vikið úr onbætti innanríkisráðherra Byggingamálasérfræðingur tekur við innanríkismálunum MOSKVU, 1. febr. — Reuter-NTB SOVÉZKA innanríkisráðherranum, Sergei Kruglov, hefir verið vikið úr embætti. Skýrði Tass-fréttastofan frá þessu í morgun. Ekki var þess getið, hvaða ástæða lægi hér að baki. Er hér senni- lega um „endurskipulagningu" að ræða, segir í fréttaskeytum, og álíta fréttaritarar þennan atburð hafa litla pólitíska þýðingu. -^AUKINN ÚTFLUTNINGUR i Ingólfur Jónsson viðskipta- málaráðherra gerði í upphafi máls síns grein fyrir viðskipta- málunum. Hann sagði m. a. að efnahagsþróunin hefði verið hag- stæð eftir að núverandi rfltis- stjórn tók við völdum. Önnur öfl réðu erfiðleikum framleiðsl- | unnar. Gjaldeyrisframleiðslan | hefði aukizt. Hefði hún verið ár- ið 1953 um 706 millj. kr., árið 1954 um 846 millj. kr. og s. 1. ár 848 milj. kr., auk 93 núllj, kr. andvirði óútfluttrar vöru. INNFLUTNINGUR NEY2SLU- ' VARA MINNKAR Þá skýrði ráðherrann frá því, að innflutningur framkvæmda- varnings hefði aukizt, en inn- flutningur á neyzluvörum og ó- Miklar irosthörkur ista atta Evrópu Sex menn deyja í DanmÖrku af völdum kuldans ★ MIKIÐ vetrarríki er nú um alla Evrópu. Hafa slíkir kuld- ar ekki herjað Evrópu um margra ára skeið. Mörg skip hafa frosið inni í Norðursjó og á Eystrasalti, og fjölmargir ísbrjótar vinna nú að því áð brjóta skipum leið gegnum ís- inn. Frosthörkurnar hafa einn ig valdið samgöngutruflunum á landi. ★ í Frakklandi, Austurriki, Sviss, N-Ítalíu, Þýzkalandi, Belgiu og HoIIandi eru kuldar óvenju miklir. í Moskvu sækja börn undir 15 ára aldri ekki skóla vegna kuldans. í Bretlandi eru mestu frosthörk ur, er komið hafa undanfarin ár. Hefir frostið aldrei orðið eins mikið í Lundúnum á s.l. 16 árum, en þá hófst regluleg skýrslugerð um veðurfar þar í borg. ★ Sex menn létust af völdum kuldans í Danmörku, mældist 27 stiga kuldi (á C) í Kaup- mannahöfn í dag. f V-Þýzka- landi hafa skipaferðir um skipaskurði stöðvazt, og hafn- ir við Eystrasalt eru frosnar. ísbrjótar hafa unnið að því að halda höfnunum í Hamborg og Cuxhaven opnum. Slíkar frosthörkur hafa ekki komið í Berlín um 127 ára bil. Við innanríkisráðherraem- bættinu tekur Nikolaj Godor on. Ekki er kunnugt um, að Godoron, hafi haft nein af- skipti af lögreglumalum fyrr Hann er sérfræðingur í bygg Kruglov — útskúfáSur ingamálum, og hefur verið formaður bygginganefnda miðstjórnar kommúnista flokksins. ★ Moskvublöðin létu mjög lítið yfir þessum atburði og sögðu flest frá honum í 7—8 iínum með lítið áberandi fyrirsögnum. Kruglov tók við stöðu innan- ríkisráðherra — og þar með yfir stjórn lögreglumálanna og leyni- lögreglunnar — á árinu 1953, eft- ir að Lavrenti Beria hafði verið tekinn af lífi. Talið er, að Krug- lov hafi verið sviptur öllu áhrifa valdi skömmu eftir að Malen- kov settist í forsætisráðherrastól- inn. Mun þessi atburður hafa litla þýðingu, þar sem rússneska leynilögreglan — MVD — hef- ur nú verið vængstýfð, og við hlutverki hennar hefur tekið að mestu öryggismálanefnd ríkisins undir forustu Serovs þarfa varningi hefði minnkað. Árið 1950 nam innflutaingur framkvæmdavarnings 31%, en innfiutningur neyzluvöru 44%. Nú hefir þetta tekið þeim breyt- ingum, að árið 1955 var fram- kvæmdavarningur 35% en> neyzlu varningur 31 %. Ingólfur Jónsson benti á þá at- hyglisverðu staðreynd, að þótt framkvæmdir og fjárfesting hefði á s.l. ári verið mjög mikil, með miklum innflutningi vegna framkvæmdánna, hefðu erlend lán ekki verið tekin á árinu. Það var ætlazt til að erleMt lán yrði tekið til rafvæðingarfram- kvæmda, ræktunarframkvæmda og til fjárfestingar sjávarétveg- inum. í stað þess stóð gjáldeyr- isframleiðsla okkar undir fram- kvæmdunum og þó stönduna við ekki í vanskilum. Til stórfeRdra framkvæmda á þessu ári er nauð- synlegt að taka erlend lán DÝRTÍÐARSKRÚFA STÖÐVUÐ Ráðherrann sagði, að það værl mjög ofmælt hjá stjórnarand- Frh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.