Morgunblaðið - 02.02.1956, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.02.1956, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 2. febrúar ’56 MORGUNBLAÐIÐ llefi kaupendur aD 4ra og 5 herb. einbýlishúsum á hita veitusvæðinu. Skipti á ein býlishúsum í Smáíbúða- hverfinu koma til greina. Hefi kaupanda að fallegu, vel innréttuðu 3ja til 4ra herb. einbýlishúsi í út- hverfi bæjarins eða í Kópavogi. Mikil útborgun. Vil fá tilboð um skipti á stórri 3ja herb. íbúð ná- lægt Miðbænum og 3ja til 4ra herb. íbúð við Aðal- götu, sem nota mætti jafn framt til iðnaðar. Vil fá tilboð um skipti á 5 herb. einbýlishúsi í Kefla- vík og 4ra herb. ibúð í Reykjavík. Smábýli við kauptún til ábúðar gegn því að kröfur núver- andi ábúanda á hendur landsdrottni verði greidd- ar. Skilyrði til garðrækt- ar mjög góð. Einar Sigurðsson lðgfræðiskrifstofa — fut- eignasala, Ingólfastræti 4. Sími 2332. — Lesið ! Eg hef til sölu: 3ja herb. íbúð á hitasvæð- inu í Vesturbænum, 4ra herb. kjalIaraSbúS í Hamrahlíð. íbúðin er hin ágætasta. 3ja herb. íbúð við Lauga- veg. Ibúðin er í steinhúsi og öll nýuppsett. — Getur verið laus strax. Einbýlisbús úr steini £ Blesu gróf. Vandað hús, ódýrt, lítil útborgun. 3ja herb. íbúð (kjallaraíbúð) óvenju stór, vönduð og glæsileg. Ibúðin er í nær nýju húsi við Flókagötu. Laxveiðijörð í Kjósiuni. Með eða án áhafnar. Tún og engi véltækt. Sími, bílveg ur heim í hlað. Lítið hús á stóru landi, rétt hjá rafstöðinni. Stór íbúðarhæð og risbæð í Barmahlíð. Selst saurnn eða sitt í hvoru lagi, allt eftir atvikum. 4ra stofu íbúð á 1. hæð í húsi við Barmahlíð. 120 fermetrar. 3ja herb. íbúð við Grettisg. Einbýlishús við Grettisgötu. Tvær kjallaraíbúðir í húsi á Seltjarnarnesi. Einbýlishús í Kópavogi, við Langholtsveg og víðar. Risíbúð við Hjallaveg, rúm- góð, björt, vönduð og fög- ur. — Eg tek hús og íbúðir í um- boðssölu. Góðfúslega biðjið mig fyrir eignir ýkkar. Eg geri lögfræðisamningana haldgóðu. Eg hagræði fram- töluni til skattstofunnar, — þannig, að menn fá réttláta skatta. — Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali Kárastíg 12. Sími 4492. Viðtalst. kl. 1—3 og 6—7. Grillon SkíðabuKur á börn og fullorðna. — TOLEDO Fischersundi. TIL SÖLI) 2ju herb. kjulluruíbúð við Grundarstíg. Sér hitaveita Útborgun kr. 100 þús, 3ju herb. íbúð á fyrstu hæð við Snorrabraut. 3ja herb. hæð ásamt einu herb. og eldunarplássi í kiallara í Norðurmýri. 3ja herb. kjalluraíbúð við Langholtsveg. Sér inn- gangur. Sér hiti. Útborg- un kr. 100 þús. 3ja herb. foklield hæð á Sel tjarnarnesi. Útboi'gun kr. 70 þús. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Körfustólar Körfur, vöggur, körfuborð og önnur húsgögn. Vlálflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Austurstr. 7. Símar 3202, “002. Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5. KEFLAVÍK Herbergi til leigu, á góðum stað ,í Keflavík, fyrir mið- aldra mann eða konu. Tilb. sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir n.k. laugardagskvöld, merkt: „471“. Philips- radiofónn til sölu á tækifærisverði. — Uppl. á skrifstofu Sjáifstæð ishússins. TiL SÖLL vökvasturtur á vörubíl og einnig ný uppgerður Austin mótor með gírkassa. Upplýs ingar í síma 7928 ki. 2—6. Ungur, reglusamur inaður óskar eftir VIIMIMIJ nú þegar. Er vanur krana- vinnu og dráttarbílum. Upp- lýsingar í síma 7928 kl. 2—6 Ullar og perlou Kvenbuxur með stuttum og síðum skálm um. Nýkomnar. OUfmpm Laugavegi 26. . ----mML’ Einbýlishús steinhús á eignarlóð, alls 5 herb. íbúð, í Miðbænum, til sölu. Skipti á húsi með tveim íbúðum t. d. 3ja og 4ra herb. æskileg. Einbýlisliús forskalað timb- urhús, alls 3ja herb. íbúð, við Grettisgötu, til sölu. Einbýlishús, steinhús, alls 3ja herb. íbúð við Baldurs götu, til sölu. Lítið timburhús á eignarlóð við Rauðarárstíg, til sölu. Lítið einbýlishús með.1600 ferm. eignarlóð, við Selás til sölu. Útborgun kr. 55 þús. Nýtt einhýlishús, 80 ferm., 3ja herb. ibúð o. fl., við Breiðholtsveg, til sölu. — Útborgun kr. 75 þús. Einbýlishús í Kópavogi til sölu. -- 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð ir f bænum, til sölu. Fokheld hæð, 130 ferni., með Ibílskúrsréttindum, til sölu. Útborgun kr. 76 þús. Fokbelt steinbús, 90 ferm., til sölu. Iliýja fasteignasalan Bankastr. 7. — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Skiðapeysur £ fallegum litum og gerðum. Prjónastofan HLÍN h.f. Skólav.stíg 18, sími 2779. Iðnaðarpláss óskast til leigu 80—100 ferm. fyrir hreinlegan og hávaðalausan iðnað. Tilboð merkt: „Góður staður — 380“ sendist Mbl. fyrir 8. þessa mán. Saumastofan Öldugötu 41 Sauma dömukjóla. — Sníð iþræði og máta. Sníð einnig barnafatnað. Vönduð vinna. Ráðskona Kona með barn á 1. ári. vill taka að sér lítið heimili, eða fá litla íbúð gegn einhverri húshjálp. Tilboð senidist Mbl. fyrir sunnudag, merkt: — óStrax — 379“. Þrísettur klæðaskápur til sölu. — Upplýsingar i síma 1956. — TIL SÖLU Sófasett. — 1 sófi, 3 djúpir stólar, 1 sófaborð. Verð kr. 3.300,00, að Bjargarstig 15, uppi. — Stúdent óskar eftir atvinnu við skrif stofu- eða verzlunarstörf. — Hefur bílpróf og vélritunar- kunnáttu. Tilboð merkt: „Reglusamur — 375“, send- ist Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld, — IUatsalan Laugavegi 67 getur bætt við manni í fæði. BARIMAV4GIM Grár Silver Cross barna- vagn óskast. —.Sími 80193. Gúmmístígvél bama og unglinga Karlmanna- skóhlífar með stífum hælkappa. — Aðalstr. 8, Laugavegi 20, Laugav. 38, Snorrabr. 38, Garðastræti 6. KEFLAVIK Fyrir herra i — Vinnubuxur, vinnuskyrtur, vinnublússur, nærföt, sokkar. Sólborg. — Sími 131. Íbúð óskast Óska eftir 3ja herb. íbúð á hæð, 14. maí eða fyrr. — 3 fullorðnir i heimili. Fyrir- framgreiðsla og góð leiga. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: — „Íbúð — 381“. Karlmanna- skóhlvfar með stifum hælkappa. — Barna gúminístígvél mött Og glans, brún, svört og rauð. Gúmnúskór með hvítum botn um. — Skóverzl. HECTOR h.f. Laugavegi 11. V = i SíGMGMRíHJeÉ ^3JUHioiTLíisúii:j22azr = UTSALAN hcldur áfram í dag og raiesW daga, á eftirtöldum vörum: Alls konar Kjólaefni Peysur Barnasportsokkar Kven-ullarsokkar Höfuðklútar Borðdúkar Sundbolir o. fl. O. fL \Jerzt Jlnýibjargar J/oLriáoa Lækjargötu 1 Ó D Ý R A R Gluggablæjur Kappar Bönd og Borðar H Bankastræti 7. SUNDBOLIK -*t Laugavegi 116. ODYR NÆRFÖT og nAttkjólai: Sj Laugavegi 1 !C.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.