Morgunblaðið - 02.02.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.02.1956, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 2. febrúar ’56 í dug er 33. dagur ársins. Finiiniiidagur 2. fehrúar. Kyndilmessa. Árdegisfla-ði kl. 9,21. Síðdegisflæði kl. 21,59. Slysavarðstofa Reykjavíkur í ÍEeilsuverndarstöðinni er opin all- gfn sólarhringinn. Læknavörður jjfyrir vitjanir) L. R. er á sama lítað, kl. 18—8. — Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni ílðunni, sími 7911. — Fnnfremur f*m Holts-apótek og Apótek Aust- anrbæjar opin daglega til kl. 8, iiema á sunnudögum til kl. 4. — Holts-apótek er opið á sunnudög- Wun milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur iapótek eru opin alla virka daga Srá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá k!. 13-16. Dagbóh „Langs og fevers' A 3 c -0 £ F Q H f I.O.O.F. 5 137228 Vj s 9. II. RMR — Föstud. 3. 2. 20. — Kyndilm. — Htb. • Afmæli • 75 ára er í dag Símon Péturs- son, bóndi að Vatnskoti, Þingvaila- sveit. — ' • Brúðkaup • Þriðjudaginn 31. jan. s.I. voru gefin saman í hjór.aband af séra Guðbrandi Björnssyni brúðhjónin Guðrún Þorsteinsdóttir frá Hrólfs Btöðum í Skagafirði og ííinrik Al- ibertsson, sjémaður frá Akranesi. Heimili ungu hjónanna er í Skipa sundi 27. • Sldpafréttir * (Kimskipafélag fsiaud- b.í’.: Brúarfoss fór frá Anfwerpen í gærdag til Hull og Reykjavíkar. Dettifoss fer væntanlega frá ITam iborg í dag til Rotterdam og Rvík nr. Fjallfoss fór frá Ak anesi 31. ;f.m. til Rotterdam, Antv, erpen og Hull. Goðafoss fór frá Sauðár- króki í gærkveldi til Sigiufjarðar ®g þaðan til Ventspils og Hangö. Gullfoss fór frá Leith 31. f.m. til Thorshavn og Reykjavíkar. Lag- arfoss er í Ne\v York. Reykjafoss cr í Reykjavík. Selfoss fór frá Reykjavík í gær tjl .Gheiú. Trölla- •foss er í Reykjavík. Tungafoss fór frá Akureyri 28. f.m. til Belfast og JRotterdam. Skipndeild S. f. S.: Hvassafell er í Hamborg. Arn- arfell er í New York. .Tökulfell Jestar á Austf jörðum. Dísarfell fór 25. þ.m. frá Hafnarfirði áleiðis til Patras og Piraeus. Litlafell er á leið til Faxaflóahafna. Ilejgafell cr í Reykjavík. Skipaútgerð ríkí-iii-; Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur um land í hring- ferð. Herðubreið fer frá Reykja- vík síðdegis i dag austur um land til Vopnaf jarðar. Skjaldb' eið er á Preiðafirði. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í dag að vestan og norðan. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík á morgun til Vest- mannaeyja. • Flugferðir • Millilundaflug: Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar n. k. laugardag kl. 8,00. — Innan- landsflug: í dag er ráðgert að (fl.iúga til Akureyrar, Eg 'sstaða, Fáskrúðsfjarðar, Kópaskers, Nes- FERDINAMl Krossgátuþáttur útvarpsins, sem Jón Þórarinsson annast, verður næst sunnudaginn 3. 1>. m. kl. 21.05, og er krossgátui'ormið birt hér íil hægðarauka hlustendum, sem vilja fylgjast me'ð gátunni. Að þessu sinni eru það hlustendur einir, sem standa fyrir svörum. Er ætlazt íil að þeir sendi þættinum ráðningar sínar bréflega, og er góðum verðlaunum heitið fyrir rétta ráðningu, Berizt fleirí en ein rétt ráðning, verður dregið úr þeim. dálkar svo sem tjr fiæðarmálinu og Pistlar. Ritstjóri Faxa er Hall- grímur Th. Björnsson. Fyrr, eða síðcur lcomist þér að þeirri réttu niðurstöðu að hafna, áfengum drykkjum. —••' Umdssmisstúkan, Orð lífsius: Haf þér til fyrirmyndar heiU næmn orðin, sem þú heyrðir miy flytja, í þeirri trú og i þeim kær- leika, sem veitist fyrir mmfélagið við Rristi Jesúm. (2. Tím. 1. 13.). Lamaði íþróttamaðurinn Afh. Mbl. H. S. 200,00. Sólheimadrengurinn Afb. Mbl. Ónefnd 20,00 Blindravinafélag íslands Hjálpið blindum Kaupið rninningarspjöld Blindra vinafélags íslands. — Þau fást á þessum stöðum: Ingólfsstræti 16, Blindra Iðn, Laufásvegi 1. Silki- búðinni, Laugavegi 66, verzluninni Happó, Skólavörðustíg 17, Körfu- gerðinni ('búðinni). kaupstaðar og Vestmannaeyja. A morgun er ráðgert að fljuga tii Akureyrar, F atfui'hól.-unýrar, — Hóimavíkur, Hornafjai'ðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. I.oftleiðir li.f. -. ,,Hekia;' var væntánleg tii Rvík- ur snemma í morgun frá New York. Flugvélin fer áieiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,00. • Blöð og íímarit • Samtiðin, febrúarblaðið (1. biað 23. árgangs) er komið út, mjög fjölbreytt og vandað. Lúðvíg Hjálmtýsson skrifar forustugrein, er hann nefnir: ÍBÍending-ar eru í sárustu hótelnauð. Þá eru ágætir kvennaþættir eftir Freyju. Ástar- saga: Hún kemur, þegar rökkvar. Framhaldssaga: Draugadyrnar. — Skákþáttur eftir Guðmund Arn- laugsaon. Bridgeþáttur eftir Arna M. Jónssop. Samtíðarhjónin (leik- þáttur) eftir Sonju. Grein um kvikmyndaU.'ikkonuna Ingrid Berg man. Margs konar getraunir. Skop sðgur. Dæguviagstexti o. m. fl. —, Kápumyridin er af Marlon Brando, • Aætlunarferðir • 'lifreiðastöð úlauds á iiMirgtin, fÖMttulag: Akureyri kl. 8,00. Grindavík kl. 15,00 og 21,00. Keflavík kl. 13,15 — 15,15 — 19,00 og 23,30. Mosfeils dalur kl. 7,80 — 13,30 og 18,20. Reykir kl. 7,80 — 13.30 og 18,20. Vatrisleysuströnd — Vogar kl. 18,00. Vík í Mýrdal kl. 10,00. —r Stykkishólmur kl. 10,00. Frá Guðspekifélaginu Fundur í kvöid kl. 9 í Ingóifs- stræG 22. Frú Guðrún Indriðadótt- ir fivtuv erindi. Kaffi. Kvenfél. Óháoa safnaðarhis ' Fundur í Edduhúsinu annað kvöld kl. 8,30. Hestamannaíélagið Fákur Spilakvöld í kvold kl. 8,30 í Tjarnarkaf fi. Tómstundakvöld kvenna verður í Café Höll í kvöld kl. 8,30. Ungur pennavinur Anders ‘Torstenson, Hastagatan 11 Hudiksvall, Sverige, sem er að- eins 11 ára, iangar til þess að eign ast pennavin á Lslandi á aldur við hann sjáifan. Hann langar einnig tii þess að eígnast íslenzk frí- merki, og býðst til að senda þeim, sem vildu skrifa honum, sænsk frí- merki og jafnvel frá fleiri iöndum. Því miður skrifar hann aðeins sænsku, en frændi hans, sem er íullorðinn, og hjáipaði honum að skrifa Morgunblaðtnu, kveðst muni hjálpa honum að lesa dönsk bréf, ef einhver vill vera svo góðnr að senda hor.um línu. Blaðið Faxi sem Málfundafél. Faxi í Kefla- vík gefur út, 1. hefti þessa árs er komið út. I des. síðastl. minntist blaðið 15 ára afmælis, með því að gefa út veglegr afmælisblað. í þessu nýjasta hefti af Faxa er framhald greinafiokksins ,,Minn- ingar frá Keflavík“, eftir Mörtu jVaigerði Jónsdóttur. Þá er birt j ritgerð um Löudunarbannið, sem ungur gagnfræðaskólanemandi, Kristján Antoh Jóusson, skrifaði, er nemendum var gefið það se.ni i'itgerðarefni í skólanuni. Þá skrif ar Ragnsr Guðleifsson framhalds- grein úr Kynnjeför til Bandaríkj- anna. Þá eru í blaðinu nökki-ar smæri greinav og fvóttir og fastir • Gengisskránmg * (Sölugengs) Gullverö ísl. krðmx: 109 gullkr. = 738,95 papplraki 1 Sterlingspund .. kr. 45,7* 1 Bandaríkjadollsr — 16,3* 1 Kanadadollar .... — 16,4i 100 danskar kr.........— 236,31 100 norskar kr.........— 228,6i 100 sænskar kr.........— 315,5' 100 finnsk mörk ...... — 7,0: 000 franskir frankar . — 46.61 100 belgiskir frankar . — 32,9> 100 svissneskir fr. .. — 376,0i 100 Gyllini ......... — 481,1- 100 vestur-þýzk mörk — 391,3' 000 lírur............. — 26,12 100 tékkneskar kr. .. —- 226,6' Læknar fjarverandi Ófeigur J. Ófeigsson , verðu jarverandi óákveðið. Staögengil) Junnar Benjamínsson. Kristjana Helgadóttir 16. sept óákveðinn tíma. — Staðgengiil Hulda Sveinssnn Dáníel Fjeldsted fjarverandi óákveðinn tíma. Staðgengill: Dag- ur Brynjól'fsson. Sími 82009. Borgþór Smári fjarverandi til ca. 12. febrúar. — Staðgengill: Gísli ÓJafsson. Víkingur H. Arnórsson verður fjarverandi til 3. febr. Staðgengiii: Skúli Tbcnoddsen. Ezr.a Pétursson fjarverandi urr óákveðinn tíma. — Staðgengili: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson, — Bröttugötu 3A. Félag viðskiptafræðinga heldur fund í Naustinu (uppi) í kvöld kl. 8,30. Sími Almenna Bókafélags ins er 82707. — Gerist félags menn. Skrifstofa Óðins Skrifstofa féiagsins í Sjálfstæð- ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá 8 til 10. Sími 7104. Féhirð- ír tekur á móti ársgjöidum félags- manna og stjórnin er þar til við- tais fyrir féiagsmenn. Gangið í Almenna Bóka- félagið Tjarnargötu 16. Sími 8-27-07. Happdrætti heimilanna Miðasala í Aðalstræti 6. Opið allan daginn. •• Útvarp • Finiintiidiigur 2. febrúar: Fastir liðir eins og venjulega. 19,10 Þingfréttir. — Tónleikar. — 19.30 Lesin dagskrá næstu viku, 20.30 Tónlejkar (plötur). — 20,50 Bibiíulestur: Séra Bjami Jónsson vígslubiskup les og skýrir Postula söguna; XIII. lestur. 21,15 Tón- leikar (plötur). 21,30 Útvarpssag- an: Minningar iSöru Bemhardt; IX. (Sigurlaug Bjainadóttir). — (II.). 22,20 Náttúrlegir hlutir (Geir Gígja skordýrafræðingur). Sinfónískir tónleikar (plötur). — 23,15 Dagskráriok. mprspis Tvö ný heííi komio át FYRIR nokkru eru komin út 11. og 12. heftið af Leikritasafni Menningarsjóðs. Eru það leikrit- in „Konan, sem hvarf“ eftir Pál H. Jónsson, kennara á Laugum í Suður-Þingevjarsýslu, og „Júpi- ter hiær“ eftir hrezka skáldið A. J. Cronin. Leikritið „Konan, sem hvarf" er 85 bls. og í fjórum þáttum. Það er samið með hliðsjón af sögunni ,.Smalastúlkan“ í þjóðsagnasafni Óiafs Davíðssonar. „Júníter h!ær“ er 80 bls. í þrem ur þáttu.m. Aðalpersónurnar eru læknar. eins og í fleiri leikritum hins víðkunna höfundar, A. J. Cronins. Leikrit þetta var valið til útgáfu einkum vegna þess, að það hentar mjög vel fyrir félög áhugamanna um leiklist, enda hefur það hlotið miklar vinsæld- ir víða erlendis. Bæði leikritin ern prentuð I Prentsmiðju Hafnarfjarðar. vmrtpm&ijfinui — Finnst hetini ekkert gaman að dansa við iþig? — Eg veit það ekki, hún spurði mig'bara í hvaða knattspyrnuliði ég væri. Tíipað fusidill — Varð hún ekki hissa, þegar hún fi'étti að þú hefðir verið á danssamkontu með manninum henn ar? — Jú, það varð hún sannarlega, hún ha'fði nefnilega ekki hugmynd um að hann kynni að dansa. ★ Kennarinn: — Segðu mér, Óli, hvað heitir land sem skagar út í sjó. —• Tangi. En hvað heitir þá sjór, sem skerst inn ‘í iandið? — S.iótangi. TémstHsvdlak vöi d kvesirta verður i Oafé Höii í kvöld kl. 8,30. Til skemmtunar: Upplestur, kvikmynd o. fl. Allar !:onur velkomnar. Sanitök kvenna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.