Morgunblaðið - 02.02.1956, Side 14

Morgunblaðið - 02.02.1956, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 2. febrúar ’56 SYSTURM ÍAR ÞRJÁR [ EFTÍR IRA LEVIN - kr^ ^ -rv- - Fyrsti hluti: DOROTHY e 4MJUÚ aúCn Frcimhaldssagan 8 l Það minnti hann á myndir af | Hann leit á það, sem ] f bjarglögum í jarðfræðibókum. hafði hripað niður í minni Dorothy gekk eftir sólglitraða Minningar frá liðnum tímum, stignum og hár hennar glóði sem dánum tímum. gull. Hann horfði á eftir henni, Að nokkurri stundu liðinni bar til hún hvarf fyrir hornið á gekk hann hægum skrefum burt husinu- frá brúnni. Bifreiðar komu brunandi á móti honum og þutu fram hjá, hvæsandi og snöktandi. Hann rölti inn í tötralegt veit- ingahús, niðri við fljótið og bað Því næst tók hann saman bæk- ur sínar og gekk í burtu, gagn- stæðan veg. Fánhvers staðar í nánd heml- aði bifreið svo snöggt að hvein hemlunum, og ónota bevgur , -*,_* ■* .. ■ . um kaffi og smurða brauðsneið, æsti sig um hann allan við hið . & ... . , ’ skerandi hljóð. j Það minnti hann svo óþægi- tega á garg fuglanna suður í frumskógunum. Án þess að hann ákvæði það nokkuð með sjálfum sér, þá -.krópaði hann úr öllum kennslu- •tundunum, sem eftir voru þenn- an dag. Hann gekk alla leiðina, þvert í gegnum bæinn og niður til ■ ijótsins, sem ekki var blátt, heldur gruggugt og leirgult á lit- inn. Hann nam staðar úti á miðri brúnni við Morton Street, hallaði sem hann neytti við lítið horn- borð. Meðan hann sat og sötraði kaff ið, tók hann minnisbók og lind- arpenna upp úr vasa sínum. í fyrstu hafði honum dottið í hann hripað niður í minnisbók sína: 1. Skammbyssa (kemur ekki til greina). 2. Eitur a) Tegund. b) Útvegun. c) Inngjöf. d) Lítur út sem: 1. Slys. 2) Sjálfsmorð. Enn var þessi hugmynd hans ekki annað en hugþraut. Hann ætlaði að rannsaka smáatriði of- urlítið nánar. En þegar hann yfirgaf veitiriga stofuna og gekk aftur i gegnum bæinn, þar svipur hans ekki leng B ■ ,■ : Unglinga vantar til að bera blaðið til kaupenda í Fjólugötu Kringlumýii Seltjarnarnes (vestri hluti) Tómasarhaga Sörlaskjól , . ur ahyggjufullur og kviðinn, hug Colt 45 skammbyssan, sem . ,, ,, x- , , . , ,x ' , ’ heldur rolegur og akveðmn. hann hafði tekið með ser, þegar hann hvarf heim úr hernum. Kúlur var hægt að fá í hana, án mikillar fyrirhafnar eða erfið- leika. En svo framarlega sem hann ætlaði ekki sjálíur að fram- kvæma verkið, var skammbyssan gagnslaus. Það varð að líta út sem slys ;ér út yfir handriðið, reykti vind e®a sjálfsmorð og þá mvndi fing og starði niður í iðandi skammbyssan gera það allt of •strauminn Nú kom að þvi. Nú yfirbuguðu flókið. Hann hugsaði um eitur. En 5. kafli. Hann kom klukkan þrjú inn í háskólagarðinn og gekk rakleiðis til bókasafnsins. í spjaldskránni hafði hann fundið nöfn á sex bókum, sem allar voru líklegar til að geyma eitthvað af þeim upplýsingum, sem hann var að leita að. Fjórar þessar bækur voru venjulegar fræðibækur um eit- urtegundir, verkanir þeirra og eðli. Þessi vandræði og öngþveiti hvar atti hann aff útvega það? j H’ihar tvær voru handbækur í ÚTSALA Enskar, franskar, þýzkar og hollenzkar IMODEL KÁPUR I I emnig SAMKVÆMISKJÖL/VR »* jiann gersamlega, helltu sér yfir hann, eins og gruggugt fljóts- vátnið, sem gnauðaðist við stein- 'töpla brúarinnar. Hann hafði um tvennt að velja Hjá Hermy Godsen? Nei. En kannske í lyfjafræðideild háskól- ans? Það gat varla verið svo miög erfitt að komast inn í lyfja- — að giftast henni eða yfirgefa geymslu deildarinnar. En fyrst Jiana — að eiga konu og barn og enga peninga eða vera hundelt- ur og sjá föður hennar loka öll- um framaleiðum hans. Honum varð hugsað til móður varð hann að lesa í sérstökum bókum í háskólasafninu, til þess að kynna sér betur, hvaða eit- ur.... Það varð að líta út eins og slys dnnar. Eftir ár, full af stærilæti | eða sjálfsmorð, því ef hið sanna og sjálfstrausti, full af háðsku : kæmi í Ijós, þá myndi hann verða •ítillæti gagnvart börnum ná- sá fyrsti, sem lögreglan grunaði grannanna, átti hún svo að sjá j um morðið. hann sem afgreiðslumann hjá kaupmanni og ekki aðeins eitt mmar, heldur stöðugt. Eða kannske yrði hann verka- í dag var þriðjudagur. Brúð- kaupinu yrði ekki hægt að fresta lengur en til föstudags, því að annars kynni Dorothy að verða maður í einhverri dauníllri verk- ( óróleg og þá gæti hún jafnvel tekið upp á því að hringja til föstudag yrði rannsóknum sakamála og spjald- skrárnar sýndu, að sumir kafl- arnir í þeim fjölluðu um eitur. Til þess að þurfa ekki að láta einhvern bókavörðinn sækja bæk urnar fyrir sig, þá ritaði hann sjálfur nöfn þeirra í útlána- skrána og gekk svo í bókasafnið, til þess að leita þeirra. Bókasafnið var á þrem hæð- um, sem allar voru yfirfúllar af bókahillum og skápum, en snún- ir járnstigar lágu á milli ha-ð- anna. Ein af bókunum sex var í út- láni, en hinar fimm fann hann fljótt og fyrirhafnarlítið í hill- unum á þriðju hæðinni. Hann settist við eitt af hinum litlu lestrarborðum, sem stóðu meðfram veggjunum, kveikti á lampanum, lagði pennan sinn og vasabókina á borðið og hóf svo lesturinn. smiðju. Var það þetta eða þessu likt, systur sinnar. sem hann gat búist við að fram- j Næstkomandi cíðin bæri í skauti sínu, honum sem sagt fresturinn útrunninn. til handa? Guð minn góður, hvers vegna höfðu ekki þessar bölvuðu pillur bundið endi á líf hennar? Gæti hann bara fengið hana til þess að samþykkja uppskurð. En, nei. Hún var staðráðin "í því i að giftast og þótt hann reyndi að telja henni hughvarf, sárbændi hana og kallaði hana „litlu stúlk- una sína“ héðan í frá og allt til dómsdags, þá myndi hún áreiðan- (ega samt sem áður ráðfæra sig við Ellen áður, en hún stígi svo áhrifamikið spor. Þegar veizlan stóð sem hæst, átti flokkur hermanna leið Og hvaðan ættu þau annars að um staðinn, þar sem kaupmennirnir lágu bundnir. Voru þeir fá peninga? þegar leystir, og skýrðu þeir þá frá því, sem hafði hent þá. Og segjum nú svo að eitthvað Hermennirnir þurftu ekki að fara langt til þess að heyra kæmi fyrir. Segjum ,svo að hún hávaðann í ræningjunum. Réðust þeir þegar til atlögu við dæi. Þá vrði honum blándað i þá Qg hófst nú hinn grimmilegasti bardagi. Ræningjarnir voru reyndar miklu færri og þa að auki ofurölvi sumir hverjir, en þrátt fyrir það börðust þeir af mikilli heift. Jón ræningjaforingi felldi marga hermenn, en nú fór Ræningjamir UTSALA ■ á frönskum og : ítölskum ■ IKJÓLAELIMUM j Bankastræti 7 UTSALA á margs konar REGIMKÁPUM Laugavegi 116 : málið, af því að hann hefði út- vegað henni læknishjálpina. Og þá værí hann kominn í sömu úlfakreppuna — hefði föð- ..... ógnandi yfir sér eins og lsk.y£gúega að halla á hans menn, og hann sá, að við svo einhvern refsivönd. | mátti ekki öllu lengur standa. Hann kallaði skipunar- Nei, dauði hennar kæmi hor- orð til manna sinna og sagði þeim að flýja hverjum, sem um ekki að neinu haldi, a. m. k. j betur gæti. Sjálfur komst hann út úr hópunum og á bak ekki, ef hún létist á þennan hátt. hesti, sem var nálægur. Og áður en hermennirnir gátu fest Einhver hafði teíknað mynd af hendur á honum, vrar hann þotinn í burtu frá þeim og út í hjarta á svartmálað handriðið og 1 myrkrið. það voru upphafsstafir báðum 1 ElcHi þýddi fyrir hermennina að veita þeim ræningjum, örina’ sem stoð 1 gegn‘ | sem undan komust, eftirför, því að þeir voru ekki nægilega . kunnugir skóginum. En ræningjarnir þekktu hins vegar allar krókaleiðir í honum og gátu því falizt víða. | Jón faldi sig um nóttina í helli nokkrum, sem mjög erfitt var fyrir ókunnuga að finna. Þessi hellir var nokkurs konar varabækistöð fyrir ræningjana, og leið ekki á löngu þar menjurautt, svart, til fleiri ræningjar birtust í hellismunnanum. Og þegar komið var undir morgunn, voru þeir orðnir 10 talsins. Biðu ■ ■ • ■■ •••■■■•■-•«■■••■ ••■■■■■■• .......*....................•»••»••»».•.............».»,1001 ÚTSALA - ÚTSALA á margs konar kjólefnum, blússum, bómullarpeysum, undirfatnaði, brjósthöldum, nælonsokkum o. fl o. fl. Mikil verðlækkun. \Jerzlvmm OóL Laugaveg 82, gcngið inn frá Barónsstíg. uam það. Hann beindi allri athygli sinni að teikningunni, rispaði í hana vmeð nöglunum, svo að hann gat séð hvernig hvert málningalagið iá ofan á öðru, svart. menju- yautt, svart -"benjurautt. '<njt Stofnfundur verzlunarsparisjóðsins verður haldinn næstkomandi laugardag 4 marz kl. 2 e.h. í Leikhúskjallaranum. — Þeir, sem lofað haf i stofnfiár- framlagi, eru beðnir að greiða það fyrir kl. 5 r. k. fðstu- dg samkvæmt útsendu fundarboði. U ndir búningsncf n din. : 1 UM.ia.MJAX

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.