Morgunblaðið - 02.02.1956, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.02.1956, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 2. íebrúar ’56 MORGVNBLAÐIÐ D STOKKHÓLMSBRÉF eftir Jón Hnefil Aðalsteinsson 1 j E1, T T af því, sem setur svip sinn á Stokkhólmsborg eru hundar. Þeir eru hér í miklum imetum og virðast enn nauðsyn- legri en börn, til þess að gefa fjölskyldulífir.u sinn rétta blæ. Ekki ^sést karl eða kona á skemmtigöngu án þess að með renni a. m. k. eiirn hundur, klipptur, greiddur og vel til hafð- ur í alla staði. Hyllin, sem þessi skepna nýtur, kemur fram í því m. a., að menn nefna hunda sína eftir þeim frægum mönnum, sem vinsælastir eru hverju sinni. Al- gengasta hundsnafnið um þessar mundir er Snoddas, þar næst Picasso. 14.6 ÞÚS. VIÐ SÍBASTA HUNDATAL Borgaraleg staða hundsins er Virðuleg. Hann greiðir skatta og gengur siðan með kvittun um hálsinn þess efnis, að hann sé skuldlaus við ríkið. Árið 1954 námu þessir skattar 595.332.65 kr. fyrir hina 14.680 hunda, sem töldust hér í Stokkhólmi við síð- asta „hundatal“. Kyngöfgi er aðall hvers himds, og eru þeir verðmestir, sem göfugasta eiga ættina. Eigendurnir leggja metn- að sinn í að kynna sér og rekja langfeðgatal hundsins. En þrátt fyrir þetta menningarríka upp- fóstur, reynist erfitt að uppræta hjá dýrinu ýmsa náttúrulega Yfir 14,6 jbús. hundar i Stokkhólmi — Konur leigu- bilstjórar — Þingsetning tizkusýning — Nýju áfengis- lögin skapa ný vandamál — Drykkjuskapur i heimahúsum meðfæri. Konumar höfðu þó sitt fram og nú sitja fjórtán þær fyrstu á námskeiði til undirbún- ings starfinu. Um og eftir 20. febrúar geta menn vænzt þess, að einkennisbúin kona opni fyrir þeim hurðina, þegar þeir stíga inn í leigubifreið. Hinir væntan- legu kvenbifreiðastjórar segjast hugsa gott til starfsins. Þó finnst þeim ókostur að þurfa að klæðast sams konar einkennisbúningi og starfsbræður þeirra, en kvenbún- ing fá þær ekki að bera. Ein þeirra hefur því farið fram á að skreyta húfu sína með fjöður, til þess að varðveita, eftir því sem framast er unnt, sinn kven- lega yndisþokka undir stýrinú. ÞINGSETNING Þingið var sett með hátíðlegri athöfn þann 11. þ. m. Þingsetning er hér mikill viðburður og ekki er laust við, að athöfnin beri meiri keim af tízkusýningu en löggjafarsamkundu. — Frásagnir sænsku dagblaðanna af athöfn- inni fela vart í sér annað en ná- kvæmar lýsingar á skrautlegum ósiði. Koma þeir húsbændum klæðnaði konungsfjölskyldunnar sínum aft í vandræði, þegar verst og helztu hefðarfrúa, erlendra gegnir með ómenningarlegri sem innlendra, sem þar eru hegðun. Þá er þýðingannikið að mættar. Einn blaðamaðurinn gat geta haldið andlegu jafnvægi og sálarró. En það tekst. Og hér sjást peleklæddar virðulegar frúr standa á götum úti, halda í tjóð- urbandið annarri hendi og horfa Út í loftið með heimspekilegri tign, meðan hundurinn þeirra gengur erinda sinna í göturenn- unni. KONUR LEIGUBÍLSTJÓRAR Tilfinnanlegur skortur er á leigubílstjórum í Stokkhólmi.Var því nýlega samþykkt að gefa ^tonum kost á að taka að sér þetta starf. Þessi nýbreytni mætti nokkurri mótspyrnu i fyrstu, því talið var, að margir þeir, sem taka bifreið á leigu, sérstaklega að nóttu til, væru ekki kvenna þess þó í lok greinar sinnar, að þar hefðu reyndar þingmennirnir verið líka. Helztu málin, sem þingið hef- ur tekið til meðferðar, eru launa- hækkun og lækkun á sköttum. Þetta eru mannúðleg baráttumál og líkleg til vinsælda meðal al- þýðu, ef þau ná fram að ganga. Hafa verður hugfast að laun eru ekki há hér samanborið við laun heima, en skat.tar hins vegar all- miklu hærri eða allt að 45% af kaupi. Ekki hefst þetta fram bar- áttulaust og hafa samningaum- leitanir í launamálunum stöðvazt og er óséð hvern endi það fær. Þó mun einhver hækkun ná fram að ganga. f sambandi við skatta- lækkunina hafa heyrzt raddir um Hér sést Birgitta prinsessa, sem er mjög fögur, á leið til þing- setningarinnar í viðhafnarbúningi. að hækka heldur barnalífeyri. Allt er þetta þó enn á byrjunar- stigi. í ræðu þeirri, sem Strang fjár- málaráðherra flutti við þingsetn- inguna, lagði hann áherzlu á að halda jafnvægi í utanríkisverzl- kynni, að þjóðin væri nú það þroskuð, að hún þyldi frjálsa um- gengni við áfengið. HÖRMULEGIR ATBURDIR Enn er ekki það langt um liðið, að hægt sé að segja méð nokkurri uninni. Að öðru leyti var hann vissu, hvernig þetta fyrirkomulag mjög bjartsýnn á efnahagslega afkomu þjóðarinnar á komandi árL HÚSNÆÐISEKLA Húsnæðisvandræði eru gífurleg hér í Stokkhólmi. Segir lítið til úrbóta, þó mikið sé byggt og heil hverfi rísi upp í útjöðrum borgarinnar. Húsnæðiseklan veld ur því, að margir, sem stunda vinnu í borginni, neyðast til að búa í nærliggjandi bæjum og borgum. Á hverjum degi ferðast 24.500 utanbæjarmenn með jám- brautum til vinnu sinnar og er þá ótalinn allur sá fjöldi, sem ekur í bifreiðum. Húsaleiga hækk ar einnig sífellt af þessum sök- um og svartur markaður þrífst vel á akri neyðar og eftirepurn- ar. ÁFENGISBÖLIÐ Ekki þarf lengi að dveljast í gefst, en af lestri blaða, er ljóst Borgaraleg staða hans er virð'uleg .... m. a., að drykkjuskapur er nú hlutfallslega meiri í heimahúsum Svíþjóð, til að skynja hve Svíinn1 en áður var. Trúlega er þar marg er um margt líkur íslendingnum. j ur harmleikur leikinn fyrir felld- Innhverfur og fáskiptinn við um tjöldum, ef draga má álykt- anir af þeim atburðum, sem skýrt hefur verið frá opinberlega. Á < inu heimili kom til ryskinga, sem lauk með því, að móðirin og elzti sonurinn voru flutt blæð- andi á sjúkrahús, hcimilísfaðir- inn og gestirnir hneppur i varð- hald, en yngri börnin tók barna- gæzla lögreglunnar í sína umsjá. Konurv r þurfo að tara á sérstakt námskeið áður en þær öðlast rétt til ItigubíIaak'tUDM. Hér sjást tvær þeirra. fyrstu sýn, en gestrisinn og að laðandi, þegar skelin er einu sinni brotin. En hin djúpa dulúð,. sem þjóðinni virðist í blóð borín, veldur því, að Svíar glíma við sama vandamál og íslendingar við svipaðar aðstæður, en það er áfengisbölið. Fyi ■ nokkrum árum, þegar I 'Jú i. iarinnar var á góðri leið! Þá hefur einnig komið fyrir, að með að diekka s; f i hel, var tek- j börn hafa komið til lögreglunn- in urg skömint' i á áíengi. Varlar, útgrátin og ósofin og kvartað si leið farin u;n skeið ð hafa * yíir drykkjuskap foreldranna.— allmiklar hörnl’. ; á áfengisveit-, Svo mætti lengi telja. ingum, hvei ium manni veittur | Einnig hefur öi' un við akstur ákveðinn skammtur út á bók. t leitt til hörmuleg. , atburða. — Þetta fyrirkomulag var ekki vel | Drukkinn ökumaði varð konu séð hér, fr kar.en annars staðar sínnj og tveim börnu.a að bana. og inn 1. október í haust, var! Ölvaður kaupmaður ók bifreið víns.da gefin fi. ils og jafnframt i sinni út af Kungshólmabrúnni. hajfin sala áfengs öls, eí ske Fallið var 10 m hátt og létust fjórir farþeganna samstundis, en hinir tveir slösuðust alvarlega, Slikar frásagnir getur að líta > blöðum svo til daglega, en sem betur fer eru afleiðingarnar ekkr ætíð svo hryllilegar. EKKI HÆFIR TIL AKSTURS HAFI ÞEIR NEVTT ÁFENGIS KVÖLDID ÁÐUR f sambandi við hin tíðu um- ferðaslys af völdum áfengfs, hafa verið gerðar merkilegar tann- sóknir hér í Stokkhólmi, Sv'm leiða í Ijós, að áfengi er hvaS hættulegast umferðinni, þegajr áhrif þess eru að fjara út í lík- ama ökumannsins. Hið dvínand:t áfengismagn verkar á jafnvægis- skynið og veldur ósjálfráðum. áugnahreyfingum, sem gera öku- manninum erfitt fyrir að skvnja rétt hraða og fjarlægðir, löngu eftir að áfengisinnihald blóðsins er komið niður fyrir lögleg tak- mörk. Þeir, sem að þessum rann- sóknum standa, leggja til að 0.5%€ verði dæmt ölvun við akst- ur í stað 0.8'ú áður. Afleiðingin er sú, að nú eru menn ekki leng- ur taldir hæfir til að aka bifreið, ef þeir hafa neytt víns kvöldið áður. Þegar kemur að þeim þætt? þessa máls, sem beinar tölur ná yfir, verður fyrst fyrir það, sem lögreglan gefur upp um hættu- lega áfengissjúklinga, sem hún hefur tekið í sína vörzlu. Þeir reyndust 236 á siðasta ársfjórð- ungi 1955, en 100 á sama tíma árið áður. Lögreglan fær áfengis- sjúklinga því aðeins til meðferð- ar, að þeir séu mjög langt leiddii og stórhættulegir umhverfi sínu Sérstök áfengisvarnanefnd (nykt- erhetsnamd) vinnur annars að úrlausn þessara mála og hefui ritari hennar, Bertil Hellgren. góðfúslega látið í té upplýsingar um störf nefndarinnar. BJÓRNEYTENDUR ILLIR VIÐSKIPTIS Á vegum nefndarinnar haft- verið gerðar ýtarlegar athuganij' og borið saman ástandið fyrir og eftir 1. október. Þá er þess fyrsí að geta að eftirspum eftir áfengu öli var gífurleg í októbermánuði og seldust 1.129.000 lítrar í Stokk- hólmi. Þetta reyndist þó aðeins. nýjungagirni og í nóvembei minnkaði salan á öli nær því um helming. Sala á sterkum vínuno jókst einnig verulega frá árinu áður. í október 1954 voru seldii 735.000 lítrar af sterkum vínum en í október 1955 1.023.000 lítrar, Er það aukning, sem nemui 35,8%. f nóvember í ár var aukn- ingin á sölu sterkra vína enn meiri, eða 45.8%. Hins vegar minnkaði sala á léttu víni í októ- ber og nóvember. Hellgren svar- ar spurningu um hvort hann telji meiri hættu stafa af áfengum bjór en öðrum drykkjum, og seg- ir, að unglingar hefji ógjarnap drykkju á áfengum bjór og kven- fólk yfirleitt alls ekki. Þar séu léttu vínin hættulegri ásteiting- arsteinn. Hins vegar sé bölvun. bjórsins í því fólgin, hve þeir sem hans neyta, verði illa drukkn ir og ómeðfærilegir. Konur, sem komið hafa til nefndarinnar með vandræði sín, segja menn sína aldrei eins hryllilega og illa við- urskiptis eins og þegar þeir hafa drukklð sterkt öl. Á síðasta ársfjórðungi 1955 vai drykkjuskapur í Stokkhólmi 92.8%. meiri en á santa tíma árið áður. Fyrstu vikuna í oki\’,Vr var munurinn 226.8%, en min; aði mjög eftir því sera nær k árslokum og var aðeins 70% síð ustu viku desember. DRi’ R K JUSKAPUR Á EL H'TMILI SVO MIKILL. AÐ STARI SFÓLKIÐ SAGÐI UPP Fróðlegt er að sjá þær skýrsl- Framh. 4 bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.