Morgunblaðið - 25.02.1956, Blaðsíða 9
Laugardagur 25. febrúar ’56
MORGVTSBLAÐÍÐ
Atta ár liðin siðan kommnnistar Miki! slarhemi
hriisuðu völdin i Tékkóslóvakíu ríkisins í sumar
IDAG, hinn 25. febrúar, eru
átta ár liðin síðan Tékkósló-
vakía komst undir yfirráð komm-
énista. Tékkóslóvakía er eitt
hörmulegasta dæmið um land,
sem fallið hefur fyrir þeirri ,,ein-
ingarstefnu“, sem foringi komm-
únistaflokksins í Rússlandi, Nik-
ita Krúsjef, lagði svo mikla
áherzlu á í skýrslu sinni til þings
rússneska kommúnistaflokksins
í s.l. viku.
í ræðu þeirri, sem Krjúsjeff
hélt, og fjallaði um að Sovétríkin
Væru mjög hlynnt nánari sam-
vinnu við alþýðuflokka allra
landa, minnir menn mjög á örlög
sósíaldemokrataflokksins í Tékkó
Slóvakíu. Þá tókst kommúnistum
að vinna bug á lýðræðinu sökum
þess, að aðalleiðtogar sósíaldemó-
krata trúðu því statt og stöðugt,
að þeim væri óhætt að ganga til
friðsamlegrar samvinnu við
kommúnista,
Snemma í seinni heimsstyrjöld-
inni höfðu margir Tékkar og Sló-
vakar flúið ofríki nazista og sezt
að erlendis. Undir forystu Ed-
uard Benes, komu þessir flótta-
menn á fót þjóðarráði í Lundún-
um, sem vinna átti í þágu frjálsr-
ar Tékkóslóvakíu. Þetta ráð
hlaut viðurkermingu Stóra Bret-
lands, Bandaríkjanna og Sovét-
ríkjanna.
TILLÖGUR GOTTWALDS
í lok ársins 1943, fór Benes til
Moskvu, en þar undirritaði hann,
12. desember 1943, samning um
vináttu, gagnkvæma aðstoð og
samvinnu millum Tékkóslóvakíu
og Sovétríkjanna. Þó að Benes
áliti að þessi samningur væri
sigur fyrir útlagastjórnina, þá
brá honum er Klement Gottwald,
hinn útlægi foringi tékkneska
kommúnistaflokksins, bar fram
tillögur og ákveðin skilyrði fyrir
þátttöku kommúnista í nýrri
stjórn Tékkóslóvakíu.
Gottwald hélt því fram, að
framtíð Tékkóslóvakíu yrði að
grundvallast á eftirfarandi atrið-
um:
1) í stað venjulegs stjórnarráðs
ættu að koma „ríkisnefndir".
2) Lýðræðissinnaðir hægriflokk-
ar yrðu bannaðir.
3) Aðrir flokkar mynduðu „þjóð-
lega einingarstjóra" með
kommúnistum.
4) Komið yrði á fót „alþýðudóm-
stólum", til þess að útrýma
öllum striðsglæpamönnum.
5) Allur iðnaður yrði þjóðnýttur.
Benes neitaði að samþykkja
þessar tillögur í heild, en grund-
völlurinn að stjómarbyltingunni,
sem skeði fjórum árum seinna,
hafði þegar verið lagður.
„SAMIГ VIÐ KOMMÚNISTA
Vorið 1946 eítir að Sovétríkin
höfðu komið af stað vopnuðum
óeirðum í Slóvakíu, en haldið
síðan aftur af rússnesku herjun-
um á meðan nazistar tóku af lífi
30.000 Slóvaka, héldu herir Sov-
étríkjanna aftur inn í Tékkó-
slóvakíu, og um miðjan apríl
sama ár höfðu þeir lagt undir
Sósiaidemokratar woru
þeim þæg verkfær! við
niðurrif lýðræðisins
sig alla Slóvakiu (austurhluta
Tékkóslóvakíu).
Um sama leyti flugu Benes og
flestir samstarfsmenn hans í
Lundúnum til Moskvu, þar sem
mynda átti hina nýju stjórn
Tékkóslóvakíu.
Benes var ennþá þeirrar skoð-
unar, að samvinna milli lýðræð-
issinna og kommúnista væri
mögulegt og að hægt væri að
koma á samvinnu án þess að
skerða frelsið. Eftir tíu daga
leynilega og yfirgripsmikla samn-
inga við Gottwaid og rússneska
fulltrúa frá Kreml, samþykkti
útlagastjórnin frá Lundúnum til-
lögur Gottwalds og „sameiningar-
stjórn" — hin svo kallaða „þjóð-
lega einingarstjórn" — var mynd-
uð.
Þrátt fyrir þessar miklu til-
slakanir flokksmanna Benesar,
missti Benes sjálfur ekki tiltrúna
á áhrifavald og endurreisn. lýð-
ræðisins. Hann lét þá svo um
mælt að „í Tékkóslóvakíu myndi
ríkja þingræðislegt lýðræði, sem
starfaði eftir sérstökum reglum“
En þegar útlagastjómin
sneri aftur til Tékkóslóvakíu,
þá höfðu formenn þjóðnefnd-
anna raunverulega þegar tekið
stjórn landsins í sínar hendur.
Þeir voru studdir af vopnuðu
herliði kommúnista, sem var
alls staðar, og hvarvetna urðu
menn varir við fulltrúa og
áróðursmenn kommúnista.
„Alþýðudómstólarnir" voru
undir stjórn innanríkisráðherr
ans, sem var kommúnisti, og
dæmdu þeir fyrrverandi naz-
ista og svikara, en tóku jafn-
framt höndum og ákærðu lýð-
ræðissinna, sem létu á ein-
hvern hátt upp andúð sina á
stefnu kommúnista. Sósíal-
demókratinn Zadek Fierling-
er varð forsætisráðherra bráða
birgðastjómarinnar, en hann
reyndist síðar hafa verið
laumukommúnisti. Hann hélt
því embætti í eitt ár, en það
var nógu langur tími til þess
að honum tækist að leiða
tékkneska Sósíaldemokrata-
flokkinn inn á sömu braut og
kommúnistaflokkurinn fylgdi.
Þegar kosningar voru svo
loksins haldnar hinn 26. maí árið
1946, réðu kommúnistar raun-
verulega öllu á sviði stjómmála,
félagsmála og efnahagsmála þjóð-
arinnar. Þó að þeir fengju ekki
meir en 38% af heildaratkvæða-
magninu, reyndust andstæðingar
þeirra ekki nógu samheldnir, og
sem stærsti flokkurinn gátu þeir
ráðið vali ráðherra í stjórn lands-
ins. Gottwald, umboðsmaður vald
hafanna í Kreml, varð forsætis-
ráðherra.
Enda þótt úrslit kosninganna
hefðu tryggt kommúnistum
sterka aðstöðu, kom það stöðugt
betur og betur í ljós árið eftir,
að fylgi þeirra fór mjög minnk-
andi. í prófkosningum, sem upp-
lýsingamálaráðuneyti kommún-
ista lét fara fram í desember-
mánuði árið 1947, kom það greini
lega fram, að kommúnistar
myndu sennilega tapa 10—15
prósent af atkvæðamagni sínu.
ÚRSLITAKRÖFUR
KOMMÚNISTA
Þá hófu kommúnistar þegar að
dreifa vopnum meðal róttækra
bænda og verkamanna, og í jan-
úar 1948 bar róttæka bændafylk-
ingin og Alþýðusambandið fram
kröfu, þar sem farið var fram á,
að komið yrði á fullkomnu kerfi
ríkisrekstrar, bæði i iðnaði og
landbúnaði.
Benes varð skelkaður, er slikar
hótanir komu fram gegn hinu
lögmæta ríkisvaldi, og ákvað að
efnt skyldi til kosninga hið bráð-
asta. En það var um seinan —
kommúnistar höfðu þegar ákveð-
ið að kollvarpa stjóminni, og
kom sú ákvörðun þeirra til fram-
kvæmda þegar í síðustu viku
f ebrú armánaðar.
ÓGNARÁTOK.IN
Kommúnistar efndu til
f jöldafunda í Prag. Þeir réðu.
yfir öllum útvarpsstöðvum j
landsins og hótunum komm-'
únistaforingjanna var útvarp- j
að um land allt. Komið var á
kreik orðrómi um, að rúss-
neskar herfylkingar biðu
fylktu liði við landamæri
Tékkóslóvakíu, reiðubúnar að
æða inn í landið. Það var til-
kynnt í hátölurum á götum
úti, að stjórnin í Moskvu stæði j
að baki tékknesku kommún-
istanna. Einu fréttirnar, sem
bárust landsmönnum, komu
frá stöðvum kommúnista.
Lögreglan, sem unnið hafði
forsætisráðherranum Gott-
wald nýjan hollustuelð, en
ekki rikisstjórninni, var vopn-
uð vélbyssum og hélt sterkan
vörð í helztu borgum landsins i
og var stöðugt fjölgað í liði
hennar. Skipulagðir hópar vel
valinna ungkommúnista héidu
vörð við aðalgötur og brýr í
Prag og vopnaðir „kommún-
istaverkainenn“ fylktu liði í
úthverfum borgarinnar. |
Svo kallaðar „starfsnefndir“
kommúnista náðu á sitt vald öll-
, um stjórnarráðuneytum, ríkis-
| stofnunum og fyrirtækjum svo og
þeim einkafyrirtækjum, sem
þeir álitu sér í hag að ráða yfir.
Hinn 24. febrúar hótaði Alþýðu
Framh. á bls. 11
Ræf! við Þorleif Þórðarson forsfjóra
NÝLEGA kallaði Þorleifur Þórðarson forstjóri Ferðaskrifstofu
ríkisins blaðamenn á sinn fund og skýrði þeim frá ferða-
áætlunum Ferðaskrifstofunnar á .komandi sumri svo og ferðum
útlendinga, sem verða á 'vegum stofnunarinnar, hingað til lands.
Sagði hann áhuga á íslandi og ferðalögum hingað vera mikinn
erlendis, en að okkur vantaði að minnsta kosti 500 gistirúm til
þess að geta fullnægt flutningagetu þeirri, er við höfum yfir að ráða.
STARFSEMIN i London- og Parísarferðir hafa
VAR®ANDI ÚTLENDINGA | verið farnar áður og eins og áætl-
Þorleifur skýrði svo frá, að j unin ber með sér, verður flogið
hingað væru á komandi sumri til London, borgin skoðuð og
væntanlegir hópar erlendra ferða
manna m. a. frá Svíþjóð, Dan-
mörku, Þýzkalandi, Bretlandi,
Frakklandi, Belgíu og Hollandi.
Hingað væru og væntanieg 2
ferðamannaskip frá Bandaríkj-
unum.
Ennfremur gat forstjórinn þess
nærliggjandi merkisborgir og
héruð. Þá verður flogið til París-
ar, hún skoðuð og ferðazt um
nágrenni hennar.
AMERÍKUFERÐ
Skiptiferð. — ísland — Kanada
að á s.l. tveimur árum hefði: Bandaríkin - Kanada ísland
Ferðaskrifstofan látið prenta og ^4 daga ferð.
útbýta erlendis 155 þús. bækling-
um um ísland á 5 tungumálum
Auk þess væru 25 kvikmyndir
Um Ameríkuferðina er það að
segja, að hér er ekki aðeins um
skemmti- og kynningarferð að
um ísland í útlánum víðsvegar j raL“ða, Ú'rir væntanlega þátttak-
um heim og hefðu víða verið enóur. Ferðin á einnig að stuðla
birtar í erlendum sjónvörpum
En beztu auglýsinguna kvað hann
þó vera komu erlendra blaða-
manna hingað og kvikmynda-
tökumanna.
Þorleifur sagði að Ferðaskrif-
stofan þyrfti að svara miklum
fjölda bréfa alls staðar að úr
að auknum samskiptum og menn
ingartengslum íslendinga austan
hafs og vestan. Gert er ráð fyrii
gagnkvæmri heimsökrt lista
manna í sambandi við umrædda
skiptiferð. Þá er það í athugun
að koma á íslenzkri listmunasýn-
ingu í Winnipeg og víðar, sem
væri úr gistiherbergjaskorti hér
á landi.
UTANLANDSFERÐIR
Þá lét Þorleifur blaðamönnum
í té áætlun um utanlandsferðir,
sem fyrirhugaðar væru héðan.
Gat hann þess að allar væru ferð-
ir þessar með þeim fyrirvara að
gjaldeyi-isyfirvöldin veittu til
þeirra gjaldeyri. Um ferðirnar
fórust Þorleifi svo orð:
Eins og á undanförnum árum
mun Ferðaskrifstofa ríkisins
skipuleggja ferðir til útlanda og
gefa almenningi kost á hagkvæm
um skemmti- og kynnisferðum.
Á síðastliðnu ári var efnt til ferða
um Norðurlönd, Þýzkaland, Sviss,
Ítalíu, Frakkland og Bretland. í
sumar er áætlað að fara til eftir-
taldra landa:
æi®"
NORÐURLANDA-
OG MEGINLAND SFBRÐIR
Norðurlandaferðlr. Tvær ferð-
ir, önnur 22 daga og hin 2ð daga.
ísland — Færeyjar — Noregur
Svíþjóð — Danmörk — ísland.
Meglnland Evrópu. Tvær ferð-
ir, önnur 31 dags og hin 36 daga.
ísland — Skotland — Danmörk.
Þýzkaland — Sviss — Ítalía
Frakkland — ísland.
Sams konar ferðir hafa veríð
heiminum og mætti heita að tveir jafuframt yrði sölusýning. Til
menn ynnu stöðugt að því starfi. i Þessarar ferðar er stofnað í sam
Hefðu bréf borizt frá öllum lönd- I vmnu vrð Þjoðræknisfelag Vest
um veraldarinnar, allt frá Japan. j ttr-lslendinga og Icelandic- Can
En hann kvað ísland aldrei geta ] ac^lan Club í Winnipeg. Ennfrem
orðið ferðamannaland nema bætt ur Þj°ðleikhússtjóri og út
varpsstjóri látið í ljós áhuga sinn
fyrir framgangi málsins.
~~ — * hjuii
RÚSSLANDSFERÐIR
(Viðkoma í Finnlandi) 14—18
daga. — Reykjavík — Stokk-
hólmur — Helsinki — Leningrad
Moskva — Helsinki — Stokk-
hólmur — Reykjavík.
Samtímis því sem Ferðaskrif
stofa ríkisins teygir arma sína
lengst til vesturs, hafa opnazt
möguleikar til þess að' sækja
lengra austur á bóginn en áður
Rússland hefur verið öpnað
ferðamönnum. Ferðaskrifstofa
ríkisins hefur því ákveðið að efna
til skemmti- og kynningarferða
fyrir hópa og einstaklinga. Vænt-
anlegum þátttakendum í Rúss
landsferð gefst tækifæri til þesa
að skoða sig um í Leningrad,
Moskvu o. fl. stórborgum og enn-
fremur að dveljast á baðstöðum
við Svartahaf. Að sjálfsögðu ei
tækifæri til þess að skoða sig um
í Finnlandi og á hinum Norður-
Iðndunum í sambandi við þessax
ferðir.
EINSTAKLINGSFERÐIR
Auk framangreindra ferða es
um fjölmargar svokallaðar ein
staklingsferðir að ræða.
Þá hefur Ferðaskrifstofa ríkis
ins umboð til þess að selja ferðk
farnar undanfaxin ár á ragum erlendra ferðaskrifstofa í mörg
Ferðaskrifstofu ríkLsins. Allt um löndum, og fylgir listi yf»
nokkrar þeirra.
UPPLÝSINGAR
Að sjálfsögðu gefur Ferðaskrif
stofa ríkisinls upplýsingar um
hótel, ferðalög og ferðaskilyrði
innanlands og utan, hvort sem
ferðazt er á vegum hennar eða
ekki. Hún hefur mikið af bækling
um og upplýsingaritum um ís -
land og önnur lönd, í fórum sín
um, sem menn geta fengið án
endurgjalds.
Kommunistar vopna flokksmenn sína til árása á vopnalausa samborgara. Hér er mynd ai einnl
byltingarsveit kommúnista frá valdaráninu í Tékk jslóvakíu. .\ ...
kapp hefur verið lagt á að hafa
ferðimar ódýrar og hagkvæmar
fyrir ferðafólkið, svo og að koma
málum þannig ifyrir, að ferðimar
hefðu eem minnst gjaldeyrisút-
gjöld í för með sér. í þessum efn-
um hefur Ferðaskrifstofan náð
góðum árangri, með því að láta
tvo feröamaimahópa ferðæt sam-
tímis á sömu leiðum, rreð íe-
lenzkuin farartækjum uiidir
stjórn íslenzkra manna, en með
þessu fyrírkomulagi vinnst þetta:
1) Faraitækin nvtaet til íulls;
2) Úr tímanum, sem ferðafólkið!
hefur til umráða, vinnst vel; 3) I OG ÚTVEGUN
Gj aldeyrisútgj öld sparast til mik- IIÓTELHERBERGJA
illa muna; 4) Ennfrernur má geta | Ferðaskrifstofa ríkisins er
þess að ferðalögin hafa borið ís- j IATA-umboðsmaður og hefur þvt
lanzkan svip og gefið tilefni til umboð til þess að selja farseðía
vinsamlegra frásagna um ísland með flugvélum um allan heim.
í erlendum blöðum og útvarpL j Hún hefur samband við hótel og
Hver tilhögun ferðanna er, gefa j fjölda ferðaskrifstofa í ýmsum
áætlanirnar nánar til kynna, | löndum, og getur útvegað hótel-
Bretlands- og FrakklandsferS,: herbergi með tiltölulega stuttum
14 daga. — Reykjavík — London I fyxirvara.
París — Reykjavík. 1 Frh. á bls. 12
FARSEDLASALA