Morgunblaðið - 25.02.1956, Page 15

Morgunblaðið - 25.02.1956, Page 15
Laugardagur 25. febráar ’56 MORGVfiBLAÐIÐ 15 Reykjavík - Hafnarfjörður Frá og með laugardegimön 25. febrúar verða fargjöld á serleyfisleiðinni Rcykjavík—Hafnarfjörður sem hér segir: FAEGJÖLD FULLORÐINNA Beykjavík—Nýbýlavegar ........... Kr. 2,00 Ef keypt eru 30 ferða kort kostar kortið kr. 50,00 eða hver ferO ......... — 1,67 Reykjavík—Kópavogur ..........«... — 2,75 Ef keypt eru 29 ferða kort kostar kortið kr. 65.00 eða hver ferð .......... — 2,24 Reykjavík—Hafnarfjörður .......... — 4,00 Ef keypt eru 30 ferða kort kostar kortið kr. 100,00 eða hver ferð............— 3,33 Innanbæjargjöld í Kópavogi og Hafnarfiröi (innifalið Silfurtún—Hafnarfjörður.. — 1,00 FARGJÖLD BARNA INNAN 12 ÁRA Reykjavík—Nýbýlavegar ............ Kr. 1,00 Reykjavík—Kópavogur .............. — 1,25 Reykjavík—Hafnarfjörður ........... — 2,00 Ef keypt eru 30 ferða kort kostar kortið kr. 50,00 eða hver ferð .......... ~ 1,67 Innanbæjagjöld i Kópavogi og Hafnaxfirð? (innifalið Silfurtún—Hafnarfjörður ...... — 0,50 Landleiðir h.f. GLtlGOASKREYTIIIGAR Öskum að róða hæfan mann eða konu tí) að annast gluggaskreytingar í verzhuront f Reykjavik og ná- grenni. ~ Upplýsingar hjá slarfsmannahaldina. ^amíand ióL óamuLyimtfe HSgreiðsli&s&úlko helzt vön störfum í bókaverzhm óskast til starfa nú þegar við bókaverzlun 1 Miðbænum. — Um- sóknir með upplýsingum u* menntur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m. merkt: „Bókaverzlun — 728“. Frá og meíS laagardegmum 25. febráar 1956 hækka frrgjöld á leiðinni Reykjavík—Keflavik—Garður- Sandgerði og verður sem hér segir: Reykjavík—Straumur ........... kr. 7.00 Reykjavík—Vogar.................. — 13.00 Reykjavík—Innri-Njar#vík .........~ 16.00 Reykjavik—Keflavík ...............— 18.00 Reykjavík—Garður ..... .......... — 22.00 Reykjavík—Sandgerði ............ — 23.00 Reykjavík—Haínir .................— 22.00 Reykjavík—Stafnes ................— 26.00 Sérieyfisbílnr Seflnvíkur Sérleyfisstöð Steindórs ItnVifti ■» m mwxm wm m HHYmnO Fólagslíf T. B. R. •Samæfing fyrir L floídc og meist araflokk í kvöid kL 6. Mena ern minntir á áskorunarkeppniaa, en fyrstu umferð hennar verður að vera lokið fyrir 6. æarz aJc. Ármenniiigar! Æfingar í kvöld í ijlr.h. kl. 5,30 hnefaleikar. Kl. 7—9 ihaidafiml. karla. — i Frjálsíþróttadeild t | Æfingar í K.R.4in»inu kl. 3,30 — 4,30. — Stjórniii. Skemmtifundur j verður í Framhermiiinu í kvðld og hefst kl. 8,30 með fétegBvieh. — Dans á eftir. Allt íþréktafóQc vel- komið. — Kvenflokkarair. Ármann — Skíðadeild j 'Skíðafólk. — Ferðir 6 Btérsvigs- mót Ái-manns í Jóeefedal verða á laugardag kl. 2 og 6; stmnudag kL 10. Guðmundur maetir með nikk- una. Ekið upp að skarði. Kepp- endur, athugið: Ef ekid verður hægt að halda etórBVÍg, þá verður keppt í svigi. Afgr. BÆ.R. j í — StjóntÍR. Vddngnr! Knattspymtideiid! Skemmti- og fræMufundír /verða í V.R., VouarHtraBti 4, á maorgun (sunnadag): Kl. 2 fyrir 3. og 4 flokk. Kl. 6 fyrix eldri flokkana, — Meðal ekemnatiatriikii Knattspymukvikmyndir. — Frá- eagnir af knattetpymtrvíðbarOnm o, fl. Fjölmennið srtandvialega. — Nerifndfaj. «nnnnntimniM....,...i------ VINNA Hreingerningar Sími 3089. - hreingeminga. Tek herraskyrtur tfl atratnnngar Kr. 5,00 pr. stk. Amtmaansstfg 2, — kjallara. Taaár »Mmn tíl ! I. O. G. T. Barnastúkan Unnor nr. 38 Fundur á sunnudag kL 10,lð. — Til skemmtunar: Spsmingaþáttur • (Já og nei) o. m. fl. Taflklúbbur ;kl. 4 1 dag. Munið ársfjórðungs- gjöld, Gæzlumenm, Barnaslúkan Híaita nr. 64. Fundur á morgtm M. 10,1S. Leík þáttur o. fl. — Gæsdnnaa8or. Samkomur Hjálpræðisherimi í kvöld kl. 8,S0 feskaiýðesa.in- koma. — Sumueíag kl. 11: Helg- unarsamkoma. Ki. 2: Sunnudaga- skóli. Kl. 8,30: Hjálpreeðissarakoma Major Gulbrandsen ásamt fleirnni tala. — H ci mi ii immb&nd xkonnr taka þátt í samkerawu dagsám#. — Lúðrasveitin og stre»gjasveitái að- stoða. — Velkomia. Kristniboðshúsið Betanrá, Laufásvegi 13 Sunnudagaskólin* verðnr á morgun kl. 2. ÖIl börn wlkomin. Ahn. samkomur á miðvikudags- kvöldum ki. 8,30. XMr T®3ko*»nir. Filadelfía Almenn samkoma k<L 8,3@. Brik Ásbö talar. Allir Tetkaaaiiir. Z I O N, Óðinsgöm 6A Biblíulestur í kvfald M. 8,30. Heimatrúboð ie&Maw K. F. U. M. — Á morcnnt Kl. 10,00 f.h. Snnnodagaakólijm Kl. 10,30 f.h. Kársneedeild Kl.1,30 e.h. Yd. og Vd. Kl. 1,30 e.h. Gerðadeild KI. 5,00 e.h. UngHngadeiM Kl. 8,30 e.h. Samkoma, IngöAfar Guðmundsson eted. títeoL halar. — •Allir veikomnir. Bróðir tninn GRÍMUR EINARSSON frá Borg, andaðist 23. þ. m. í Landspítalanum. Egill Einnrsson. Eiginkona mín og móðir KRISTÍN STEFÁNSDÓTTIR frá Hlíð, andaðist í Landakotsspítalanum 23 þ. m. Friðrik Jónsson, Friðrik Friðriksson. Eiginmaður minnr faðir, bróðir okkar og afi GUÐMUNDUR JÓHANNSSON Suðurgötu 8, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunai t Reykjavík mánudaginn 27. þ. m. kl. 2 e. h. Henrietta Ásmundsdóttir, Kristín GuÖmundsdóttta, systkini og bamabörn. Irmilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við antDét og jarðarför föður okkar og tengdaföður ANDRÉSAR ÓLAFSSONAR Hrísbrú. Dætur og tengdasynir. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför konunnar minnar, móður okkar og tengdamóður GUÐRÚNAR GRÍMSDÓTTUR Skálholtsvík. Jón Magnússon, dætur og tengdasynia. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð&rför móður minnar og systur okkar SÖRU BENEDIKTSDÓTTUR Hótel Stokkseyri Ásta Lillý Benedikts. og systkini hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför SIGRÚNAR KARÓLÍNU SVEINSDÓTTUR Vilhjálmur Sveinsson, Dagmar Gunnarsdóttir, Ásgeir Ólafsson. Hjartans þakkir viljum við færa öllum, sem auðsýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför systur okkar RANNVEIGAR PÉTURSDÓTTUS, Stað á Reykjanesi. Sérstaklega viljum við þakka þeim hjónum á Stað, Unni Guðmundsdóttur og Snæbirni Jónssyni, fyrir alla þá vináttu og umönnun, sem hún ávallt naut á heimili þeirra. Fyrir hönd systkinanna, Guðmundur Pétursson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.