Morgunblaðið - 27.03.1956, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.03.1956, Blaðsíða 1
16 sáður RÍKISSTJÓRNIN BIÐST LAUSNAR í DAG Þessi mynd var tekin í þann mund, sem fjórða ráðuneyti Ólafs Thors tók við völdum í sept. 1953. 4 henni eru, talið frá vinstri: Kristinn Guðmundsson, Steingrímur Steinþórsson, Ingólíur Jónsson, Ólafur Thors, Bjarni Benediktsson og Eysteinn Jóasson. Hin samvirkn forusia í Kreml hefur rdðizft d hinn dauia til þess að férno hinum lifandi Ráðherrar Frainsóksiarf okksins f tilkynntu Olafi Thors, forsælisráð- herra, í gær, að stuðningur flokks- ins við níiverandi rkisstjórn væri lokið Stjérnin hefur setið í hálff firija ér að Yöldum 4 KDEGIS í dag mun Ólafur Thors forsætisráðherra gauga á fund forseta íslands og afhenda honum lausnarbeiðni fyrir ráðuneyti sitt. En í gær tilkynntu ráðherrar Fram- sóknarflokksins forsætisráðherra í samæmi við ályktanir flokksþings þeirra, að lokið væri stuðningi Framsóknar- flokksins við núverandi ríkisstjórn. í málefnasamningi stjórnarinnar var svo um samið, að öll ríkisstjórnin skyldi segja af sér, ef annar hvor stjórnarflokkanna ákvæðí að shta stjórnarsamstarfinu. FÓR MEÐ VÖLD í HÁLFT ÞRIÐJA ÁR 1 Sú ríkisstjórn, sem [ dag leggur fram lausnarheiðni sína, er fjórða ráðuneyti Ólafs Thors formanns Sjáifsiæðisflokks- ins. Hefur hún setið að völdum síðan 11. sept. árið 1953, eða í um það bil hátft þriðja ár. I Það mun væntanlega koma í ljós næstu daga, hverjar leiðir verða farnar til þess að tryggja stjórn í landinu fram að kosningum, sem væntanlega fara fram síðari hluta júni- mánaðar. Gert er ráð fyrir, að Alþingi verði slitið síðdegis á morgun. Sr. Sigurður Einarsson um hina viðbjóðs&egu SlaEins dýrkun og Rússaþjónkun kommúnista FYRIR þeim hundruðum áheyrenda sem hlýddu á ræðu sr. Sigurðar Einarssonar á fundi Heimdallar í gær, mun það nú hafa birzt skýrar en nokkru sinni hve ómurlegu hlutverki komm- únistar hér á landi sem annars staðar hafa gegnt með hinni við- bjóðsiegu Stalins-dýrkun og Rússaþjónkun. En þessi þjónkun kommúnista fær á sig enn ömurlegri blæ við það, að þeir geta enn ekki hreinlega og drengilega viðurkennt, að þeim hafi skjátl- azt, heldur eru þeir hrokafullir. Sr. Sigurður Einarsson hóf ræðu sína á að minna á útvarps- erindi er haiui flutti árið 1938 um réttarhöldin í Moskvu. Þar hafði hann fordæmt réttarhöldin af því að þau sýndu, að skoðanafrelsið væri afnumið í Sovétríkjunum og glæpur að vera á annarri skoðun en valdhafarnir. Hefðu kommúnistar mjög hneykslazt yfir þessum ummælum og haldið uppi árásum á hann fyrir það. )En hvað skeður svo. Nú lýsir Krúsijeff réttarhöldunum með alveg sama hætti og ég gerði 1938, sagði srr. Sigurður. — Góði Krúsjeff, komdu nú hingað og talaðu nokkur heilsusamieg orð yfjr kommúnistunum. Þeir hefðu gott af því, að þú endurtakir orðin, sem ég sagði 1938. Sr. Sigurður Einarsson rakti i’ ræðu sinni staðreyndirnar, sem tala sínu máli um stjórnarfarið i Sovétríkjunum á undanfömum áratugum. En niðurstaða hans var sú, að hln svonefnda samvirka forusta, sem nú er við völd í Sovétríkjunum myndi gera algerlega hið sama. Með árásunum á Stalin hefur hin samvirka forusta ráðizt á hinn dauða til þess að geta fórnað hinum lifandi. Nú skal ég spá þvi, sagði sr. Sigurður. Það verða ekki liðin tvö ár frá þessum degi, þegar hver maður, sem sovétstjórnin þarf að losna við, verður brennimerktur, — ekki sem Trotskisti, heldur sem Stalinisti. Það er ékki ofmælt, að þessi skyggna lýsingu hann gaf á öllu ræða sr Sigurðar Einarssonar framferði kommúnista, hirmi muni.vera lengi í minnum hötfð, taumlausu þjónkun og flaðri fyr- ekki aðeins fyrir hina frábæru ir Rússum. mælsku og framsagnarlist, held-jHEFNA HINNA FÖLLNU ur einnig1 fyrir það hve skárp- Ég verð að hafa hérna svo- litla bókmenntakynningu, sagði sr. Sigurður. Hann las upp kafla úr sínu eigin kvæði Sordavala, kvæðinu, sem kommúnistar þýddu á rússnesku og höfðu mik- ið álit á, þar til Sigurður sjálfur hætti að trúa á að það væri rétt sem segir í kvæðinu, að komm- únistar myndu hefna hinna föllnu og hefja hina snauðu EFASEMDIR OG FLJLLVISSA Hinar mörgu staðreyndir um ógnarstjórn í Sovétríkjunum ollu þvj að efasemdir komu upp með sr. Sigurði, hvort þetta hefði ekki verið tálsýnir. Efasemdir, sem síðar breyttust í í'uilvissu um blekkingu Þegar ég fór svo rækilega að efast um að stjórnarfar kommún- ista gæti orðið undirstöðuatriði þjóðfélagslegs réttlætis kom svo að þegar ég heyrði kommúnista tala um þjóðfélagsréttindi í Sovét ríkjunum og um föðurlandsást, sem ísiendingar ættu að sýna, þá langaði mig að snúa mér undan og æla af hræsninni. ÓGEDSLEGUR BLETTUR En sr. Sigurður Einarsson hafði í ræðu sinni ennþá' víðtækari bókmenntakynningu. Hann las upp tilvitnanir úr verkum öllum heLztu rithöfunda kommúnista hér 6 landi, sem e. t. v. eru ein- þver sá ógeðslegasti blettur á íslénzkum bókmenntum, sem hægt er að ímynda sér. Það var sannarlega áhrifaríkt að heyra iesna upp kafla úr Gerska ævin- týrinu eftir Halldór Kiljan Lax- ness, þar sem hann lýsir ýtarlega réttarhöldunum yfir Búkharín. Frh. af bls. 1 Erlendar fréttir i stuttu máli London, 26 marz. • Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna kom í dag saman til þess að ræða vandamálin við austanvert Miðjarðarhaf. Er álitið að Banda- ríkjamenn beri þar fram tillögu þess efnis, að Hammarskjöld verði falið að fara austur og rann saka ástandið á landamærum ísraels og Arabaríkjanna. Rússar hafa lýst því yfir, að þeir hygg- ist beita neitunarvaldi sínu gegn samþykkt tillögu þessarar. • Þrír austur-Þj óðverj ar flúðu í dag yfir til V-Þýzkalands. Voru þeir allir starfsmenn austur- þýzku stjórnarinnar. • Ráðstjórnin hefur vikið aðal- stjórnmálaumsjónarmanninum í háskólanum í Tiflis í Georgíu úr stárfí Er ástæðan sögð sú, að hann hafi ekki náð nægilega góð- um árangri í stjórnmálalegri upp fræðslu stúdenta. Það var ein- mitt í þessum háskóla, sem ó- eirðirnar urðu hvað mestar eftir að frétzt hafði um ræðu Krús- jeffs. • í dag voru kunn úrslit í fyrstu almennu kosningunum í Túnis, en Frakkar veittu landinu fullt sjálfstæði fyrir nokkrum dögum. Flokkur þjóðernissinna vann stóran sigur i kosningun- um. • Ekki kom til neinna átaka á Kýpur í dag, og er það í fyrsta skipti í langan tíma, sem dagur líður svo, að ekki komi til neinna óeirða. BREF FRAMSOKNAR Forsætisráðherra barst í gær svohljóðandi bréf frá ráðherrum Framsóknarf lokksins: „í samræmi við ályktanir 11. flokksþings Framsóknar- manna og með tilliti til þess, að nú er séð fyrir endann á afgreiðslu frumvarpanna um atvinnuleysistryggingar og vinnumiðlun, sem núverandi stjómarflokkar liöfðiu, í sam- bandi við lausn verkfaUsins á s. 1. vori, sameiginlega heitið að lögfesta, tilkynnum við yð- ur hér með, herra forsætis- ráðherra, að lokið er stuðn- ingi Framsóknarflokksins við núverandi ríkisstjórn. Óskum við því þess, að tll fram- kvæmda komi samkomulag það, sem gert var við mvndun ríkisstjómarinnar þess efnis að stjórnin segi af sér, ef ann- ar hvor stjómarflokkanna ákvæði að slíta samstarfinu. Virðingarfyllst, Eysteinn Jónsson, Steingrímur Steinþórsson, Kristinn Guðniundsson. Til forsætisráðherra“. Samningur LONLON 20. marz. — Svo sem kunnugt er af fréttum kom til árekstra á landamærum Indiands (og Pakistan nú á dögunum. Þar • féllu 10 Pakistanmenn og 7 Ind- verjar. Hafa stjórnir beggja ríkj- anna sakað hvora aðra um að hafa átt upptökin. Nýlega hélt Nehru ræðu á indverska þinginu — og ræddi um atburð þennan. Kvað hann stjórn Pakistan vera . fúsa til þess að taka upp umræð- ur um málið — og einnig sagði hann, að stjórn Pakistan hefði lagt það til við indversku stjóm- ina, að bæði ríkin undirriti sam- . eiginlega yfirlýsingu — um að þau ráðist ekki hvort á annað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.