Morgunblaðið - 27.03.1956, Side 4

Morgunblaðið - 27.03.1956, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 27. marz 1956 I dug er 89. dagnr ár»in». Þriðjudagur 27. iraarz: Árdegisflœði kl. 5,46. ! Síðdcsisfheði kl. (18,09. Slysavarðstofu Keykjavíkur C í Heilsuverndarstöðinni er opin all- , «cn sólarhringinn. La*knavCrður L. jR. ^fyrir vitjanir), er á sama , «tað, kl. 18—8. — Sími 5030. Nseturvörður er í Lyfjabúðinni ISunni, sími 7911. — Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Aust urbæjar opin daglega til kl. 8 nema á laugardögum til kl. 4. — Holts-apótek er opið á sunnudög uín milli kl. 1 og 4. HafnarfjarSar- og Keflavikur- •pófek eru opin alla virka dags frá kl. 9—19, laugardaga frá kl "9—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — O Edda 59563277 — 2. Atkv. I.O.O.F, Rb. 1 ■ 1053278% ss 9.0 J (t ,° Hjónaefni • Dagbók * ÖtVQíP * Þriðjudagur 27. marz: Fastir liðir eins og venjulega. 18,55 Tónleikar (plötur). — 19,10 Þingfréttir. Tónleikar. 20,30 Er- indi: Saga vatnsafls og vatna- mælinga á Islandi; II. (Sigurjón Rist vatnamælingamaður). 21,00 Tónskáldakvöld: Þórarinn Guð- mundsson sextugur. — Páll ísólfs son flytur ávarp, og síðan verða lög eftir Þórarin sungin og leik- in. 21,25 Tónlistarkynning: V. þáttur: Björn Franzson rekur atriði úr sögu tónlistarinnar og skýrir þau með tóndæmum. 22,10 Passíusálmur (XLVI). — 22,20 Vökulestur (Broddi Jóhannesson). 22,35 „Eitthvað fyrir alla": Tón- leikar af plötum. — 23,15 Dag- skrárlok. Miðvikiidagur 28. mara: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar (plötur). 19,10 Þingfréttir. Tón- leikar. 20,30 Daglegt mál (Eirík- ur íHreinn Finntogason kand. mag.). 20,35 Hæstaréttarmál (Há- kon iGuðmundsson hæstaréttarrit- ari). 20,50 Tónleikar (plötur), 21,00 ,;Ilver er maðurinn?'* — Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur stjórnar þeettir.um. 22,10 Passíu- sálmut- (XLVII). 22,20 Vökulest- ur (Broddi Jóhannesson). 22,35 Vinsæl lög (plötur). — 23,15 Dagskrárlok. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Ingibjörg Þórunn Halidórsdóttir, ■verzlunarmær, Sólvallagötu 5 og Torfi Guðbjartsson, flugvirki, — ’ «tórholti 27. • Afmæli • Níra ð verður 3. apríi Sigriðnr Þorsteinsdóttir frá Fossseli, — Hrútafirði, til heimilis á Þorfinns götu 16. • Skipafréttír • SkijiaútgeríV ríkisins: Hekiá fer frá Eeýkjavik á morg um-vestur um land til Aicureyrar. Esjá (*f'T Reykjavík. Kerðubreið j:cr á Austfjörðum á suðurleið. — f Ekjaldbreið var á Akurevri siðdeg is í gær. Þyrill er á lei 5 til Hol- lands. Oddur fór frá f’.eykjavík í gærk veldi til Húnafló i. Baldur i fór f rá Reykjavík í gær til Búðar jdals og Hjallaness. J Skipadeild'S. I. S.: ; Hvassafell er í Piraeus. Amar- fell fór 25. -þ.m. frá Þoriákshöfn áleiðis til Rostock. Jökulfell er í New York. Dísarfell er £ iRotter- dam. Litlafril er í olíuflutningum í Faxaflóa. (Hölgafell er í Vest- mannaeyjwm. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: iMillilandaflug: Gullfaxi fór til Glasgow og London í morgun. — Flugvéliii er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16,30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Blöndu- óss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðár króks, Vestmannaeyja og Þingeyr ar.)(,— Á morgun er ráðgert að f'juga til Akureyrar, Isafjaröar, Sands og Vestmannaeyja. I.oftleiðir h.f.: Hekla var væntanleg frá New York og áætlaði að fara til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar bl. 8 árdegis. I’an Anierican-fhijívél er væntanleg til Keflavíkur í j riótt f rá 'New York og heldur á- , fram til Prestwick og London. Til t i baka er flugvéiin væntanleg ann- j íað kvöld og fer þá til tNew York. j j * Frá Verzlunarskúlamím Próf í Verzlunarskólanum í verzlunardeild, hefjast 4. apríl. Utanskólamenn sem hafa látið sig til prófs, komi sem hér segir; þeir «em þreytá próf upp í atirtSn be’kk, komi 7. aprd kl. 2, eó !peír sem þreyta próf upp í : þriðja bekk, komi 5. apríl kl. 2. K I. ; Ungmennastúkan . Hálogaland , heldur fund í Góðtempiarahús- finu ld. 8,30 í kvöJd. Sólheimadrenguritm Afh. Mbl.: Þ K kr. 100,00; N :• N 10,00; A G J 50,00 ; 3 II 100,00 ' V Þ B 20,00. , H-'llgríínskirkja í Saurbæ ! A.fh. Mbl.: S J krónur 25,00. — í gærkvöldi kom til landsins nýjasta skip flotans, Akraborg. Kom skipið á ytri höfnina um klukkan 7 og var komið upp að hafnar- fcakka um klukkustund síðar. Ferðin frá Danmörku gekk vel. Varð skipið að sigla um Kílarskurð, því Ls var enn nokkur í dönsku sandunum. Akraborg mun sigla á morgun I jómfrúferðina, fara til Akraness og Borgarness. Ekkjnu á Hjaltastöðum í j Skíðadal ! Afh. MbL: Kristín Guðmunds., j kr. 100,00; S S 100,00; H J 200,00 ' Ingibiörg 500,00; Hildur 50,00 ; F ,S 200,00; ómerkt 500,00. i . i Orð lífstns: Og er h-mt.n kom nsen' og sá, htrrg ina, gvét htmn vf'ir henrti op n/m&i: 'Ef cinrtig þú 'hefðir á ftess iim degi vittið, 'hvaÖ til friðar heyr irl En nú er það hulið sjónum I þinum, frvi að 'þevr dagar mvnu koma yfvr þig, dð óvinir þínir 1 munu gera hervirki nm ,þig og setjast um þig og þröngva þér á ■ alla vegu, og þeir munu leggja þig að velli oa böm þ> >i, sem í þér eru, og okki sikilja eft/ir stéin yfir steini i fté.r, vegna þetfs að þú þekktir «kki þinn vitjunartbna. — (Lúk. 19, 41—44.). Vinnmgar í getramiunum: 1. vinningur 1274 kr. fyrir 12 rétta (4). — -2. vinningur 57 ,kr. fyrir 11 rétta (38). — 1. vinning- ur: 819(1/12.6/11) 2563(1/10, 6/11) 2575(1/12,5/11) 3297fl/12. 6/11). — 2. vinnintrur: 185 2D8 663 812 841 (2/11) 1606 2.780 2590 2616 2806 2890 3136 3232 3301 3312. (Birt án ábyrgðar). 'ijv’ □ 9 • é L v/%- P j ri « *//;. 1 ii 1» >♦ 1 i m •LÍ'- 16 L L V m TX'~~ r L j Skýringar. Lárétt: —r 1 hæðin — 6 líkams- hluta - 8 heyrast í — 10 grúi — 12 skemmdum mat — 14 titill —- 15 samhljóðar — 16 dtykkur — 18 trjánna. f. >«!/étt: 2 rændi — 3 sér- hlj0-~-.tr --- 4 náunga — 5 dýra- fl-Jkknr 7 skaka - • 9 veggur — 11 biún — 13 kvenmanmsriafn — 16 fangamark — 17 frumefni. liiiiMI ssðiistn kros-igátti. Lárétt: — 1 óbæfa — 6 átu — 8 off -- 10 Ittil —i 12 róstung —■ 14 VK — 15 GU — 16 enn -- 18 lindina. I/óðrétjt ; - 2 tíáfþ 3 æt 4 fuku — 5 borvél — 7 óigur.a — 9 rok — il ung — 13 tind — 16 en — 17 Ni. ■Kvtrle.ikurinn hyggiH á friði. — ■Friðurinv. hyggist á, reglusömu dífemi o.o rósemi hugo/ns. — Umdjemisstúkan. HEÍLSUVETINIIA RSTÖÐIN Húð- og kynsjúkdómalækning- ir í Heiisuverndarstöðinni. Opið Biskupinn yfir íslandi, herra Ásmundur Guðmundsson, vígir Sel- iagiega kl. 1—2, nema laugar- íosskirkju. í kór báðum megin sjást prestarnir sitja í fullum skrúða, laga frá kl. 9—10. ókeypis lsókn- ( (Ljósm. Studio). shjálp. ja vígð mé sérsiakri sunm SÍÐASTLIÐINN sunnudag, vígði biskup íslands, herra Ásmundur Guðmundsson, hina nýju Selfosskirkju. Fjölmenni var mikið, enda veður hið ákjósanlegasta. Um 900 manns mun hafa hlýtt guðsþjónustu þann dag á Selfossi,<en messað var tvisvar um daginn í kirkjunni. Fór vígsluathöfnin sérstaklega hátíðlega fram og voru auk biskups, 16 hempuklæddir prestar viðstaddir. • Gengisskráiurj.g • (Sölugengl) Gullverð ísi. kröE’s. 100 gullkr, = 738,96 p*ppir#ki 1 Steríingsnund ... Juf. 45.7C 1 B andar íkj adoliaj1 — 16,82 1 Kanadadollar .... — 16.41 000 franskir frankar , —* 46,68 100 belgiskir frankar . — 8S,90 100 sænskar kr. .... — 815.6C 100 finnsk mörk .... — ?,ð£ 100 danakar kr. ....... — 836,81 tOO norskar kr...... f28.5*; 100 Gyllini .......... — 431,lt 100 avissneskir ír. - — 876,ð(i 100 vestur-þýzk mSri — 891,31 000 lírur........... — 86,11 100 tékkneakar kr ., — 826.6" Blind ravinafélag íslands Hjálpið blindum Kaupið minningarspjðld Blindra vínafélags fslands. — Þau fást á þessum stöðum: Ingólfsstræti 16, Blindra Iðn, Laufásvegi 1. Silki- búðinni, I*augavegi 66, verzluninni Happó, Skólavörðustíg 17, Körfu gerðinni (búðinni). 'Skrifstofa Óðim Skrifstofa félagsint I Sjálf*t»só shúsínu er opin á fÖattwagBicvöto ím frá 8 tll 10. Kiníi 7104. F®nir6 r tekur á naóti ársgjðldiwn fóiagA nanna og st.fórnm er þar ttö rif tals fyrir félagsmenn. Sími Almenoa Bókaféíag; ins er 82707. — Gerisi féiags menn. Gangið í ATmemitó Bék* félagið Tjarnargöt.u 16 91ml 6-87-0*. Læknar fjarverandi Jóhannes B.jörnsson er fjarver- andi frá 26. marz til 19. maí. — Staðgengill Grímur Magnússon. Viktor Gestsson fjarveraiuti .>- 6 vikur, frá 20. febröar. — Stað gengill: Eyþör Gurmnrjwtojri og Gui mundnr Eyjólfssosi. A*te<t./ani! frietg»aótt*? . i.ð. æp% óákveðinn tímn. — '•j'-ivögengili Hulda Sveir.sson iDaniel Fjeldstetí fjarverand óákveðinn tíipa. *— Staðgengiil Brynjólfur Dagssraa. Sfroi 82006 Ezr* Pétursson fjarreraiMÍi trn óákveðínn tíma. — Staðgengill: f Jén Hjaltalfn Gunnlangsaon, - ‘i 500 manr>s, voru viðstaddir vígsluathöfnina og stóðu þvi sem Bröttugötn 3A. ’ jafn margir og sátu. (Ljósm. Studio). AthÖfnin hófst með prócessíu biskups, presta sóltnarnefndar og safnaðarfulltrúa í kirkjuna. Á meðan söng kirkjukórinn inn- göngusálm eða Introitus. Er biskup var kominn fyrir altari, flutti séra Amgrímur Jónsson prestur að Odda, bæn í kórdyr- um. Þá var sunginn kirkjuvigslu- sálmur. Þá hófst vigsluræða biskups, og a'ð henni lokinni vixlsöngur og ritningarlestur. Lásu þá ritn- ingargreinar sr. Gunnar Jóhann- esson prótastur að Skarði, Sig- urður Ó. Ólafsson alþingismaður, séra Sigurður Haukdal, fyrrver- andi pröfastur óg Páll Hall- grímsson sýslumaður. Að þessu loknu, vígði biskup kirkjuna. Var þar á eftir sunginn sálmur, en eftir það tónaði séra Arngrím- ur Jónsson guðspjall dagsins í kórdyrum, og að því loknu var enn sunginn sálrnur og siðan prédikaðí Sigurður Pálsson prest- ur að Hraungerði. Síðan fór fram altarisganga, tónbæn og blessuiu | Kirkjukór Selfoss söng undir stjórn Guðmundar Gílssonar org- anleikara. Var síðasti sálmurinn sem sunginn var Postludium og sunginn á latínu. Tókst söngur- inn i alla staði mjög^vel, og bar glöggt vitni smekkvísi söngstjór- ans og mikilli þjálfun. Að athöfninni lokinni, bauð sóknarneínd kirkjugestum til kaffidrykkju í Selfossbíói. Sig- urður Ó. Ölafsson alþingismaður, bauð þar alla velkomna og ávarp- aði þar sérstaklega biskupsfrú Guðrúnu Pétursdóttur, ekkju herra Sigurgeirs Sigurðssonar biskups. Þá rakti alþijngismaður- inn aðdraganda að kirkjubygg- ingunni. Auk alþingismannsins tóku þar til máls, séra Gunnar Jóhannesson prófastur, biskup- inn, sem þakkaði Sigurði Ó. Ól- afssyni aiþingismanni þátt hans Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.