Morgunblaðið - 27.03.1956, Blaðsíða 5
Þriðjudagui 27. marz 1956
MORGUNBLAÐIÐ
0
Kópavogsbúar
Leitið ekki langt ýfir
skamnu.
Dömu-undirkjólar
— brjósthöld
— buxur
— mjaSinabclti
— skjurt
— sökkar
— peysur
Suyrtivörur, alls konar, —
Tökum á móti sokkum til
viðgerðar. Fljót afgreiðsia.
Umboð:
Happdrætti Háskólans.
Verzlunin MIÐSTÖÐ
Digranesv. 2. Sími 80480.
Hjón utan af landi óska eft-
ir 1 eða 2 herbergjum og
eldhúsi til leigu 1. júní. —
IConan gæti veitt húshjálp.
Uppl. í síma 5802.
Mig vantar
STIJ l_K 8i
í vefnaðarvöruverzlun, ekki
yngri en 20 ára. Helzt eldri
kvenmann. Uppl. hjá Gunn- '
þórunni Halldórsdóttur, —
Amtmannsstíg 5.
N œlonundirh jéíar
nælonsokkar, náttkjólar, —
prjónasiikinærfatnað, biúnd
ur. Barnasokkar og ýmsar
smávörur.
KarlmannaTialtabúðin
Tomsenssundi
Lækjartorg.
ÍBije
Barnlaus hjón vantar 1—?>
herbergja leiguíbúð í Rvík,
Hafnarfi:ði eða iSuðurnesj-
um. Upplýsingar sími 80515
eftir kl. 18,00.
Íbuðlsr tið solu
4ra herb. svo til ofanjarðar
kjallaraíbúð. Tilbúin und
ir tréverlc og málningu, í
Laugameshverfi, til sölu.
iSér inngangur, sér olíu-
kynt miðstöð (amerísk,
sjálfvirk). Selst í ofan-
greindu ástandi eða full- 1
búin.
3ja herb. kjallaraíbúð á
hitaveitusvæði 1 Norður-
mýri, til sölu.
Einbýlishús sem er 3 herb.
og eldhús og W.C. á hæð
og 2 herb. og eldhús í of--
anjarðarkjallara, við hita
veitutorg (Smálöndum).
Verð kr. 150 þús.
Hofum koupendur
Höfum kaiipendur að góðri
4ra—5 herb. íbúð. Bílskúr
eða 'bílskúrsréttindi æski-
leg. Útborgun kr. 250—
300 þús.
Einnig höfum við kaupanda
að einbýlishúsi, 8—4 her-
bergja, eldhús og bað. —
iHelzt' með bílskúr eða bíl-
skúi'srét.tindum. Má vera
1 úthverfi bæjarins eða í
Kópavogi. Útborgun að
mestu eða ðllu leyti. Til
greina koma einnig skipti
á glæsiiegri 4ra herb. í-
búð í Höfðatúni.
Steimi Jónsson, hdl.,
Kirkjuhvoli.. Sími 4951.
Loftpressur
til leigu.
Gustur h.f.
Símar 2424 og 6106.
Túvtþökur
af góðu túni, til sölu ódýrt.
Upplýsingar í síma 1568.
Bifrei&ar óskast
4ra, 5 og 6 manna. — Bnn-
fremur jeppar og sendi-
ferðabifreiðar.
Bifreiðasalan
Njálsg. 40. Sími 1963.
Vélsmiðjan
KYNDILL HF.
Suðurlandsbraut 110. —
Sími 82778.
Smiðimi miðstöðvarkatla
og seljum L.S.-olíubrennara
Kaupum
EIR og KOPAR
Ánanaust. Sími 6570.
Ég hef til solu:
Einbýlishús á Eyrarbakka,
ásamt 3ja kúa fjósi, hey-
hlöðu fyrir fjögur kýr-
fóður, tveimur bílskúrum
og heyblásara, þriggja
hektara tún o. fl. Sölu-
verð kr. 120 þús. Skifti á
eign í Reýkjavík kemur
til greina.
3ja herb. íhúð ,í kjallara,
við Drápulilíð, sem er
nær ofanjarðar, 95 fer-
metrar, er íbúðin öll hin
glæsilegasta.
6 herb. íbúðir og 3ja lierb.
íbúðir við Hringbraut. —
Allar af fyrstu gerð.
4ra berb. rishæð við Miklu-
braut.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Fíókagötu, með hitaveitu
og að öllu af fyrstu gerð.
Einbýlishús 'í iSelási, með
einum til tveggja hektara
eignarlöndum, girtum og
ræktuðum.
Fokheld hús Við iSigluvog
og Skólabraut.
Laxveiðijarðir og rekajai'ð-
ir í Gullbringusýslu, Kjós
arsýsiu og Mýrasýslu.
Einbýlishús og fbúðarhæðir
í Langholti og víðar. Ein-
Býlishús f Smálöndum, 6
herbergi, eldhús o. fl. —
Það er ódýrt. Selst fyrir
% verðs, miðað við hér í
borgjnni.
Það borgar sig að tala við
mig; ég hef eitthvað fyrir
alla. Það er upphaf vizk-
unnar í fasteignaviðskift-
um, að tala fyrst og síðast
við mig. Eg geri lögfræði-
samningana haldgóðu, sém
eru eilíflega í gildi.
Pélur Jakobsson
löggiltur fasteignasali.
Kárastíg 12. Simi 4492.
Viðtalstími kl. 1—4 og 6—7
Síðar ekki. —
4ra f. Fordson
vörubíll, model ’46.
Bömber
5 manna, modél ’46, til sölu,
til greina kemur að greiða
andvirði þeirra með veð-
skuldabréfum. Uippl. kl. 6
—7 e.h.
Jón Magnússon
iStýrimannast. 9, sími '5385.
Vantar góðan 4ra lil 5
nianna
BIL
Staðgreiðsla. Eldra model
en 1950 kemur ekki til
greina. Hringið í síma 7311
Maðúr í góðri stöðu óskar
eftir
2 herbergjum
í nágrenni Rvík. Tilb. send
ist Mbl., merkt: „Hag-
kvæmt — 1183“.
Fokheld íhúð
4ra til ‘5 hei'b., óskast keypt.
Mætti vera tilbúin undir tré
verk og málningu. Æskilegt
bílskúr eða bílskúrsréttindi.
Títboð sendist Mhl. merkt:
„Pokhelt — 1185“, fyrir
miðvikudagskvöld.
Sumarbústabur
Til sölu sumarbústaður sem
þarf að flytjai Mjög sann-
gjarnt verð. Upplýsingar í
Diekavog 12, í- dag og á
morgun.
Kærustnpar vantar
STOFU
ásamt eldunarplássi, um
mánaðarmót. Vinna bæði ■
úti. Tekið á móti tilboðum í- 1
síma 81219 milli kl. 5—7 í ,
dag. —'
Húsgögn
Stofuskápnr
Klæðaskápnr
Rúmfatnskápar
BorSstof uborð
Ottómanar
öllum stærðum.
[ :
Laugavegi 68.
(Inn- gundiðj
i : rrv ;'V:
Ég sé vel með þessum gler-
augum, þau ewt keypt hjá
TÝLI, Austurstræti 20
og eru góð og ódýr. — Öll
lælcnarecept afgreidd.
MTA
Kr komtn út,
STOFA
tíl leigu á Hagamel 28. —
U’pplýsingar á stáðnum.
Mig vantar
STÚLKII
til afgreiðslu 1 verzhimnni,
í nokkra mánuði.
Gunnþórunn Halldórsdóttir
Amerískir
BATTAR
mikið 'úúval.
Hattabúð Rsykjatíkur
Laugavegi 10.
SColdahúftsr
mikil verðiækkun
Hattabúð Reykjavíkar
Laugavegi 10-
Amerískir
kjólar
Litlar stærðir.
Hattabúð Reykjavíknr
Laugavegi 10.
KaupiS
fermingargjofina
í
Hattabúð Reykjavíkor
Laugavegi 10.
Óska eftir
herbergi og helzt
eldunarplássi. — OHúshjálp
kemur til greina. Tilboð
sendist afgr. Mbh, sem
fyrst, merkt: „Bamlaus
hjón — 1184“.
Óska eftir
1—2 herbergjum
og eldhúsi, strax eða 14. maí
Tvennt í heimili. TiJboð
sendist Mbl. fyrir finmrtu-
dag, merkt: „1181“.
Reftavík — Soéomes
Höfum mi a. tál sölu:
Nýtt einbýbshú-, 4lra herrb:
á neðri hseð, S herb. á e.fri
i hæð.
4r« herb. glæsllega íhúS á
efrí’ hæð i nýjn húsi.
3ja herb. einbýlishús á góð-
um stað í bænum.
2ja—4ra herh. fotóieldar
ibóAir með> og án Míhkúrs
réttinda.
Höfuni kauperuh»r að 2js—
4ra hei'b. íbúðum, i nýj-
um eða nýlegum hteuttn
Eignasalan
Framnesvegi 12.
Simar 566- og 4ð,
■' 3 ’
l
BÍLSKÚR
Einnig t,iK’a)inn bygginga-
skúr, til söiu strax 1 Máva-
hlíð 37. —
Trillubáftir
2—2lú, tonna, með 16 ha. ’
vél, til sölu, Uppl. ji sima
5606 eftir kl. 5 á dagian, <
Ifúshjálp
Húehjálip óskast um OHk-veð
inn tíma, í' f jai’Vistnm hús-
móðurinnar. Þarf að vera
barngóð. Uppf. þriðjudkg
og miðvikudag kl. 8—9 e.h.
Símá 2100. —
Pússninga-
sandur
frá Hvaleyei.
Rristián Steingrimssom
Sími 9210.
Enskt
KAMBCARN
Nýkomsð
• • •
PQPUN
Margir litir
HJÁ
MJaftei ni
Laugavegi 27, niðri.
HATTAR
Ný sending.
í
i
i
i
t
l
Nýr .Jýilver-Cross“
BARIMAVAGN
til böíu, sel«t ódýrt. Up{á4á
Hverfiagötn 89, i dag. Shfti
81961.
STIJLKA
óskast. i