Morgunblaðið - 27.03.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.03.1956, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 27. marz 1956 MORGVNBLAÐIÐ 15 Hjartanlega þakka ég ykkur ættingjar og vinir, fjær og nær, scm glödduð mig með heimsóknum, gjöfurn og heillaskeytum á níræðisafmæli mínu 15. marz s. L , Innilegar kveðjm' til ykkar allra. Amþrúður Sigurðardóttir. I I VINNA Hreingerningar Annaat hreingerningar. Pantið í tíma. ;— Sími 3974. Gunnar Jónsson. Hrein gerningamiðstöðin iSími 3089. — Vanir menn til Ég undirritaður þakka hér með ættingjum og vinum og héraðsbúum, sem heiðruðu mig á sextugsafmæli mínu 23. þ. m. með heimsóknum, heillaskeytum og gjöfum. Lifið öll heil. Lárus Jónsson, héraðslæknir á Skagaströnd. hreingeminga. Samkomut í Filadeli ía j Biblíulestur kl. 8,30. — Ferða- félagarnir frá Vesturlandinu > segja frá ferðum sínum. BOBSIB BERGENE SÚPUB ★ TEGUNPIR' Sellerísúpa Púrrusúpa Tómatsúpa Sveppasúpa Hænsnasúpa Spinatsúpa Blómkálssúpa ★ Ef þér liafið ekki smakk- að þessar ágætu súpur, þá reynið einn pakka strax í dag. BERGENE súpur eru ódýrar BERGENE supur eru ljúffengar BERGENE súpur eru í hentugum pakkningum BERGENE súpur þurfa aðeins 5 mín. sr.ðu BERGENE súpur fást í næstu búð ★ UMBOÐSMENN K. F. U. K. — Ad. i Fundur fellur niður í kvöld. — . FélcaffslÉi Víkingar! | Þeir, sem óska eftir að dvelja í Skíðaskála félagsins um Páskana, verða að skrifa sig á lista, sem liggur frammi í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti, fyr ir kl. 6 i dag. Undirbúningsnefnd. Ármann — Skiðadeild Páskadvöl | Dvalarmiðar um páskana í Jós- I efsdal afgreiddir í kvöld kl. 8— j 10 á skrifstofunni, Lindargötu 7. j Skíðakennsla á hverjum degi. — j Skemmtiatriði. Skíðadeild Ármanns. Ársþing f. B. R. Síðar-i fundur ársþings fþrótta- bandalags Reykjavíkur vevður í kvöld í Tjarnarcafé og hefst kl. 8,30. — Stjóm f. B. R. liárgreiðslustofa með nýtízku vélum til sölu. — Leiguhúsnæði tryggt. HÖFUM EINNIG TIL SÖLU: vélar með öðru tilheyrandi í hárgreiðslustofu, sem selst fyrii lágt verð, ef samið er strax. Nýja fasteignasalan Baukastræti 7, sírni 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. TROLOFUN ARHKliNGAJi »4 karaca ovr tí1 khtmu HILMáR foss lögg. skjalaþýð. & dómt. Hafnarstræti 11. — Sími 4824 Endurskoðunarskrifstofa Björns E. Árnasonar verður lokuð ti! hádegis í dag, vegna jarðarfarar. Gisli fmarsson héraðsdómslögmaSnr. Wálflutningsskrifstofa. í bangavegi 20B. — Simi 8263 Kristján Guðlougsso hæstaréttarlögmaður. íkrifstofutími kl. 10—12 og 1— Vnsturstrteti 1 — Sími 3400 i Otvarpsvirkinn Uverfisgötu 50 — Sími 8267- Fljót afgreiðsla •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• ♦ ♦ ♦ D ♦ ♦ JDezt að auglysa f ♦ ♦ ♦ ♦ Morgcnblaðinu ♦ — ** r(ffSiNG ER GULLS ÍGILDI — •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• Lokað í dag fyrir hádegi, vegna jarðarfarar. Endurskoðunarskrifstofa Eyjólfs K. Sigurjónssonar og Ragnars Á. Magnússonar. Ykkur, sem sýnduð mér hjartihlýju, hálfáttræðri, bið ég farsældar á vegferð lífsins. Ingibjörg Sveinbjarnardóttir, Höfðaborg 79. . Móðir okkar ELÍN THORARENSEN andaðist á pálmasunnudag. Börnin. Hjartkær eiginmaður minn JÓN GUNNLAUGSSON frá Bræðraparti á Akranesi, andaðist í gær 26. þ. m. að heimili dóttur okkar, Víðimel 52, Revkjavík. Guðlaug Gunni augsdóttir. Faðir okkar EGGERT GÍSI.ASON fyrrum bóndi á Vestri-Leirárgöi'ðum, andaðist í sjúkra- húsi Akraness, sunnudaginn 25. þ. m. Börn hins látna. SIGURÐUR EYMUNDSSON Höfn, Hornafirði, andaðist í Landsspítalanum í Reykja- vík, 24. þ. m. — Kveðjuathöfn fer fram frá Fossvogs- kirkju, miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 5 e. h. — AthÖfn- inni verður útvarpað. F. h. ástvina hins látna Karl Sigurðsson. Jurðarför eiginmanns míns GÍSLA HAFLIÐASONAR fer fram frá heimili okkar, Hrauni, Grindavík. miðviku- daginn 28. marz kl. 1 e. h. — Bílferð frá Bifreiðastöð íslands kl. 11 f. h. Margrét Jónsdóttir. Eiginkona mín, móðir og dóttir okkar GUÐRÚN HAGVAAG Bai'mahlíð 34, sem andaðist í Landsspítalanum 18. þ.m. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju 28. marz kl. 2 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Anilíus Hagvaag, Svanfríður Hagvaag, Matthías Hagvaag, María Hálfdánardóttir, Guðmundur Pétursson. Blóm afbeðin, en þeir sem vildu minnast hinnar látnu, eru minntir á líknarstofnanir. Útför KRISTINS SÆMUNDSSONATf trésmíðameistaia, er drukknaði í Hvítá hinn 17 des. s. L fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 28. marz og hefst kl. 11 f. h. — Fer þá einnig fram minningarathöfn um bróður hans JÓN SÆMUNDSSON múrarameSstsþ'a. — Athöfninni verður útvarpað. Kristín Ögmundsdóttir, Guðlaug Sigfúsdóttir. og börn þeirra. Þakka innilega alla samúð og hjálp við fráfall og jarðarför SIGRÍÐAR SIGTRYGGSDÓTTUR. Kristjári Jónsson. Þökkum innilega öllum þeim, er auðsýndu samúð við fráfsll og jarðarför SALBJARGAR BJARNADÓTTUR. Aðstcr.dcndur. vrni^^i^mmmmmmmmmmmmmmmmimmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmx - ii.'mmaii w i..aB— Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför RANNVEIGAR BJARNADÓTTUR Hólabraut 20, Akureyri. Vandamenn. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð vlð andlát og jarðarför móður okkar INGIGERDAR JÓNSDÓTTUR. Fyrir hönd okkar systkina Stefnir óiafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.