Morgunblaðið - 10.04.1956, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 10. apríl 1956 ]
I «l«tí cr 103. dafíiir ársinn.
Miðvikudagur 10. apríl.
, Árdegisflæði kl. 6,30.
. Síðilegixfla'ði kl. 18,00.
j SVvsavíirðwtofa Reykjavíkur í
Heijjsyyejinijlarsfcqihnpi. ep ppin all
iin gólaÁringi|j]j. Læknavl' rðár L.
R. (fyrír vitjanirj, er á sama
étað, k1. 18—8. — Sími 5030.
Næturvörður er i Laugavegs-
•póteki, simi 1618. — Ennfremur
■eru Holts-apótek og Apótek Aust-
urbæ.iar opin daglega til kl. 8,
nema á laugardögum til kl. 4. —
Holts-apótek er opið á sunnudög-
urn miHi kl. 1 og 4.
i Hafnarfjarðar- og Keflavtkur-
•pótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9— -16 og helga daga f rá kl. 13-16.
i O EDDA 59564107 — 2.
i.o:o.f.
— ‘9. 0.
Rb. 1.
105410814
St . . St .. 69564117 VII.
5 * Brúðkaup •
í t dag verða gefin saman i hjóna
t*and tmgfru Sigrún Þorgilsdótt-
4r, Hraunteig 21 og Matthías Á.
Matbiesen, stud. juris, Hafnar-
firði.— Séra Jón Auðuns annast
vígsluna.
Nýl. voru gefin saman í hjöna-
ba id af séra Óskari J. Þorláks-
syni ungfrú Jakobína Oddsdóttir,
Freyjugötu 6 og G-uðmundur Hall-
<lór fiinar Sumarliðafon, sama
tst að. Heimili þeirra verður á
preyjugötu 5.
Nýlega hafa opinberað rúlofun
«ína ungfrú Hafdis G. Ólafsdótt-
fr, RáPargötu. 7 og Hilmar Hall-
jvarðsson, Hrisateig 37.
; Nýlega hafa opinherað trúlofun
ók
Stjómau.u um pesáar luUauu
heimsins yndi“. Aðalhlutverkin eru leikin af Ulla Jacobsson, Birger
Malmsten og Carl Henrik FanL
sína ungfrú Ásta Jónsdóttir frá
Deildará í Barðastrandarsýslu og
Garðar Kri.stjánsson, Austurgötu
46, Hafnarfirði.
iS. I. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Sigurrós Jóns-
dóttir, Hörpugötu 7 og Páll V.
Jónsson, vélstjóri, Ránargötu 1A.
Skátar
Ljósálfar og Ylfingar, eiga að
mæta einkennisklædd í Skátaheim
ilinu kl. 1,30 í dag vegna konungs
komunnar.
Verzlnniirslörf
IVLaður óskast til starfa í verzluu sem verzlar með bygg-
ingar- og útgerðarvörur. Umsóknir sendist til afgr. Mbl.
merktar: „Verzlunarstörf —1372'1.
19 rúmlesta vélbátur til sola
Báturinn er eikarbyggður með 88 ha Kelvmvél. — í
bátnum er Bendiks-dýptarmælir. Rafali og raflögn eru
— Bátur og vél í mjög góðu lagi.
Nánari upplýsirigar gefur
ny
Landssamband íslenzkra útvegsmanna.
Þessi ágætu sjálfvirku
OLÍUKYiVDiTÆKÍ
eru fyrirliggjandi í stærð-
um 0.65—3.00 gall. Verð
með herbergishitastilli vatns
og reykrofa kr. 4.461.00
SMYRILL
Húsi Sameinaða Simi 6439
EUEKTROLUX
Hrærivélar
Bónvéiar I
og íiyksugur
komnar aftur.
Einl.numboðsmenn.
Hanmis
lorsteÍBssoii 8))«.
Laugavegi 15.
• Aímæli •
Sjötug er í dag Sigríður Áma-
dnttir, Reynifelli, Vestm.eyjum.
•Guðmutidur Jónsson, Vogum á
Vatnsleysuströnd, er áitræður á
morgun, 11. þ.m.
Kvenfélag Neskirkju
Dómkirkjan
Guðsþjónusta fer fram í Dóm-
kirkjunni, miðvikudaginn 11. apríl
kl. 11 árdegis. Fáeinir bekkir
verða ætlaðir ríkisstjórn og full-
trúum erlendra ríkja. Að öðru
leyti er öllum heimill aðgangur.
Aðaldyr kirkjunnar verða opnað-
ar kl. 10,30. Er þess vænzt að
guðsþjónustan verði sem fjöl-
mennust.
Ungmennastúkan
Hálogaland
Fundur í kvöld í Góðtemplara-
húsinu kl. 8,30.
Sólheimadrengiirinn
Afli. Mbl.: L T kr. 50,00; —
Emma og Kristín 200,00; Ástríð-
ur Ingvarsdóttir 10,00'; Kristín
kr. 50,00.
Ekkjan að Hjaltastöðum
Afh. Mbl.: Þ B krónur 100,00.
Yfir hálendið
1 sambandi við ferð læknadeild-
arstúdentanna yfir hálendið um
páskana, sem skýrt var frá í hlað
inu á sunnudaginn, hefur Mbl.
verið á það bent að árið 1925 var
slík ferð farin. Það voru L. H.
Muller, Tryggvi Einarsson, Axel
Grímsson og Reidar iSörensen,
norskur maður, sem þessa ferð
fóru. Lögðu þeir upp frá Tjöm-
um í Eyjafirði, fóru Sprengisand
og komu 27. marz að Laxadal í
Hreppum. Eins fóru nokkrir
skíðagarpar úr Litla Skíðafélag-
inu úr Eyjafirði, suður yfir Hofs
jökul og Kj'alveg, í aprílbyrjun
árið 1944.
Grindverkið við
Safnahúsið
Eigendur bílsins, sem ekið var
á grindverkið við Safnahúsið við
Hverfisgötu, hafa beðið Mbl. að
geta þess, að þeir hafi ekki verið
með bílinn, heldur kona, sem efcki
ók bílnum með þeirra leyfi, held-
Það þarf manndóm og Ujark tií
að standast jreistingar irylckju,-
tízkunnar. — UmdirmiastAkan.
Sími Aimenna Bokafélag*
ins er 82707. — Gerist félags
menn.
Gangið i Almenníi Bóka-
félagið
Tjamargötu 16. Shaí S-X7-0X
Styrktarsjóður
munaðarlausra barna hefur
síma 7967. —
- Lysenko
Frh. af hls. 1
stöðu sinni sem yfirmaður
tæknideildar landbúnaðar
Ráðstjórnarríkjanna. — Sagði
fréttastofan, að þetta hefði
verið gert samkvæmt hans
eigin ósk. Eftirmaður hans
verður Lobanov.
Árið 1948 kom hann frans
með nýja kenningu í erfða-
fræði, og sakaði rússneska
lífeðlisfræðinga nm a® fara
eftir úreltum kenningum auð-
valds-vísindamanna. Stalin
tók Lysenko undir sinn vernd-
arvæng — og „lögleiddi" kenn
Sngar hans. Varð Lysenk*
ákafur Stalin-isti, og hefur
sætt töluverðri gagnrýnl að
undanfömn. Ekki er vitaS
hvemig taka á það í frétt Tass
fréttastofunnar, að Lysenko
„hafi sjálfur beðið um brott-
rekstur" — og minnt er á, a®
allir heir andstæðingar Stalins
sem hann lét drena í sinni tíð,
játuðu aílir yfirsjónir sinar —
en nú eru þeir sagðir hafa
verið dreimir saklausir.
r\NRÍ)MMUN
Tilhúuir rammar.
SKTLTAOERHTN,
Skólavörðustíg 8.
kagnar Jénss&n
hspstaréltarlösrrnnðnr.
Lögfræðistörf og fasteignasala.
T.aiie'avpgi 8 — Rvm? 7752.
biður böm þau er eiga eftir að_, ur þess sem þau höfðu af stakri
gera skil fyrir merkjasölu félags-
ins s. 1. sunnudag, að mæta £
kirkjukjallaranum kl. 5-—7.í dag,
þriðjudag.
Nespresíakall
Altarisganga fyrir börnin sem
fermd voru s. 1. sunnudag og að-
standendur þeirra, er í Frikirkj-
unni í kvöld kl. 8. Séra Jón Thor-
arensen.
Sjálfstæðisfélagið Edda
í Kópavogi
heldur fund næstkomandi mið-
vikudag í bamaskólauum kl. 8,30
eftir háclegi.
Hraunprýði t Hafnarfirði
iSlysavariradeildin Hraunprýði
í Hafnarfirði heldur fund í kvöld
í Sjálfstæðishúsina kl. 8,30. Venju
leg fundarstörf, (Það skal tekið
fram, að í auglýsingu um fund
þennan í. sunrvudagsblsðipuj mis-
ritaðist,. átti að , vera .venjuleg
fundarstörf, en ékki aðalfundar-
störf).
Kventtadeild Slysavamafél.
í Reykjavík
heldnr afmæiisftiTid fimmtudag
inn 12. npríl, í Siálfstæðishúsinu
kL 8. Allar unnlýsingar gefnar í
verzlnn Gup.níþófunnar Halldórs-
ddttur í Hafnarsira'ti, sími 3491.
Orð lífsiins:
Riðji* ag yfavr >mm. gífast, leit
ið va þ 'r wWMtttó finvn, knffið á,
ap ■ fyrvr .yfavr .' mnn upplokið
verða, iþref að sórhver isá, ððl/isf,
er biður fí'p i*A fjmui, er hitar, og ■!
fyrir þeim upplokið, er A
kmf/r. (Maft. 7, 7-J8.),
greiðasemi lánað bilinn. Konan,
sem bílnum ók í umrætt skipti,
segja eigendur að ekki hafi öku-
leyfi. — A sunnudagirm var
grindverkið lagfært.
TRÍILOFUNARHKINGAB
• if«PBí.n o{? lrar».Æ«
Pantið tíma í síma 4772.
Ljósmyndstofan
LOFTUR ht.
rmrgurJœffinu,
— Eg kemst nærri því aldrei
með strætisvagninum heim til mín
vegna þess að hann er svo yfirfull
ur, af hverju heldurðu að það sé?
— iSenniIega vegna þess að það
em svo margir í honuro.
★
— lEg raka mig á meðan þú ert
að klæða þig.
Já, en þú ert ekkert skeggj-
Eg verð það meðan þú ert að
klæða þig.
aður?
— Eg er nær lífi en dauða, —
sagði dfaugurþm, eftir mjög erf-
iða nótt. Hann hafði verið sendur
til þess að gera mikinn drauga-
gang í hverju húsi í götunni.
★
— Af hverju grætur barnið þitt
Kvona mikið?
— Það er að taka tennur.
— 'Nú, vill það ekki fá þær?
■k
Tveir vinir hittuSt eftir margra
ára aðskilriað.
—- Ertu giftur ungu fallegu
stúlkunni, sem ég hitti þig með
einu sinni á Ritz-hótel, eða stopp-
arðu sjálfur í sokkana þína?
— Hvort frrogÐ'ja.
★
Það vildi til fyrir nðkkrœm ár-
um, á skommtisnekkj u, að einn
farþeganna kom æðandi til skip-
stjórans og var ákaflega mikið
niðri fyrir. Ma .. ma.. ma..
mma.. stamaði hann hvað eftir
annað. Skipstjórinn skildi ekki,
hvað maðurinn vildi, og þar sem
hann var önnum kafinn, bað hann
manninn að fara til 1. etýrimanns
og tala við hann. Maðurinn gerði
þetta, en þar endurtók sig sama
sagan. — Ma.. ma.. ma.. ma..
stundi hann hvað eftir arinað.
Þegar stýrimannmum var farið
að leiðast- þetta ma-ma-ma, ráð-
lagði hann manninum að fara til
brytans, því hann ætti mjög gott
með að skilia fólk, sem stamaði.
Maðúrinn bóf nú leit að brytan-
um og fann bann að Iokum, er
komið var undir kvöld. Hann byrj
aði rneð miklu handapati og ma..
ma.. að skýra honum frá ein-
hveriu, en brytinn skildi ekkert.
Að lokwm fann hann upp snjall-
ræði.
— Heyrðu.kunningi, sagði hann
menn sem stama, geta oft sungið
og stama þá ekkert, víltu ekki
reyna að syngja fyrir mig það,
sem þér Hggur á hjarta.
iMaðurinn hóf saTnstundia upp
raustina og söng:
Hin gömlu kynrií gleymaet ei,
minn góði, vinur Jón,
þarf skjótrar hjálpar, herra, við,
hann hraut fyrir borð um nón.