Morgunblaðið - 10.04.1956, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Þriííjudagur 10. apríl 1956
Vönduð frímerkjabók er góð
fermingargjöf.
Frímerkjasalan
Lækjargata 6A.
2—3 sfofur
og eldhús óskast strax eða
14. maí. Fyrirframgreiðsla.
Fyllstu reglusemi heitið. —
Engin lítil börn. Tilb. send
ist Mbl. fyrir fimmtudags-
kvöld merkt: „Harpa —
1385“. —
SföiUéirpláss
á sendibílastöð til sölu, á-
samt gjaldmæli. — Tilboð
sendist til afgr. MbL fyrir
14. þ.m., merkt: ,;Strax —
1386“. —
Bíil óskast
Vil kaupa nýjan eða nýleg
an 4ra manna bíl. Tilboð
merkt: „Góður bíll — 1387“
sendist afgr. blaðsins fyrir
föstudagskvöld.
Höfum til sölu
afturbretti á Packard 1942.
Fram- og afturbretti á
Ford 1937 og 1942. Vaths-
kassahlífar á Ford 1941.
Kristinn Geðnason
Klapparstíg 27.
Maður í gððri stöðu óskar
eftir
HERBERCI
' nálægt Miðhænum. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 12. þ.m.,
merkt: „Góð umgengni —
1388“. —
Rolleiflex
ásamt stækkunarvél, ljós-
mælir, stativ og lampa, til
sölu og sýnis að Sólvalla-
götu 17, kjallara, eftir kl. 7
KYR
Kvíga af úrvals-kyni, ný-
lega borin fyrsta kálfi, er
til sölu að Háaleitisvegi 59
Verzlunarhúsnœöi
Húsnæði óskast fyrir ný-
lendu vöruverzl un. Tilboð
óskast send afgr. blaðsins,
fyrir 15. apríl n.k., auðk-.:
„Verziunarhúsnæði —.1389“
TIL SÖLI)
tveir djúpir stólar og hom-,
sófi. Upplýsingar í síma
6649. —
Siómadur
í millilandasiglingum óskar
eftir 2ja til 3ja herb. íbúð
f( Vesturbænum. Þrennt í
heimili. Tilboðum sé skilað
á afgr. Mbl. fyrir föstudags
kvöld, merkt: „Rólegt —
1403“. —
lijólbarðar
og slöngur
590x15
640x15
670x15
700x15
710x15
650x16
750x20
825x20
900x20
Garðnr Gíslason h.f.
Hverfisg. 4. Sími 1506.
„Afslöppun'*
MÝTT
MAIV9SKEIÐ
í „afslöppun", líkamsæfing-
um o. fl., fyrir bamshaf-
andi konur, hefst miðviku-
daginn 18. apríl n.k. Allar
nánari upplýsingar í síma
9794, kl. 9—10 f.h. næstu
daga.
Hulda Jengdóttir
Bafnarfirði
1—2 herbergi og eldhús ósk
ast sem fyrst, tvö í heimili.
Uppl. í síma 9224.
300 krónur
fær sá, sem getur sagt mér,
hver tók ámokstursvél mína
til að draga upp jeppa í
Vogasandi á föstudaginn.
Uppl. í síma 10B, Hábæ, —
Vogum og 81034.
Vil kntipa litla
ÍBIJD
2—3 herb., eldhús og hað,
milliliðaiaust og með góðum
greiðsluskilmálum, helzt á
hitaveitusvæðinu. — Tilboð
ásamt uppl. sendist Mbl.,
fyrir 12. þan., merkt: —
„Einhleyp 3 — 1380“.
TIL LEICU
4 herb. íbúð. Verðtilboð
með uppl. um fjölskyldu-
stærð óskast. Einnig 1 herb.,
aðgangur að eldunarplássi,
greiðist að nokkru með húa
hjálp. Tilboð sendist afgr.
blaðsins merkt: „Snorra-
braut — 1384“.
Vöruparfý
óskast til kaupg. —
Sölumaður, sem er að fara
út á land óskar eftir smá-
vöru (partíum) til kaups á
góðu verði. Uppl. í gíma
5683 frá kl. 4 til 7 í dag og
10 til 2 á morgun.
Afvinnurekendur
Ungur, reglusamur maður,
með Verzlunarskólapróf, —
óskar eftir skrifstofustarfi.
Hefur mjög góða þekkingu
á ensku og enskum bréfa-
skrifturo. Tilb. merkt: —
„1375“, sendist afgr. Mbl.
fyrir fimmtudagskvöld.
7ENITHh
BLÖIMÐIINGAR
Nýkommr í:
Austin 8 Hp.
Austin 10 Hp.
Austin 16 Hp.
Austin A 70
Bedford vörubíl
Bradford sendibíl
Renault
Lanchester
Volvo P. 444
Ford Zephyr
Ford 10 Hp.
Austin vörubíl
Bifreiðavöruvenrlun
Friðriks Bertelsen
Hafnarhvoli, sími 2872
IBIJD
FyrirframgreiSsla. —
Vi'l taka á leigu tveggja eða
þriggja herbergja ibúð og
greiða fyrirfram eins eða
tveggja ára leigu. Tilboð
merkt: „Dagmar — 1359“
leggist inn á afgr. Mbl. fyr
ir n.k. fjmmtudagskvöld.
Duglegan
mann vantar fii
hjólbarðaviðgerða
GÚMMÍ Hf.
Borgartúni 7.
Bbúð til sölu
100 ferm. íbúð til sölu í nýlegu steinhúsi á hitaveitu-
svæðinu. — Allar nánari uppl. gefur
Brynjólfur Ingólfsson lögfr.
Súni 82741 kl. 6—7 e. h.
í dag og næstu daga.
Nokkrir vanir
Bifreiðasftjórar
geta fengið vinnu hjá okkur.
'ifrei
(íaótöÉ ~S>teincló,
oró
Sími 1588
að svitna, en þér vitið það
ef til vill ekki, að svita-
lykt stafai’ af bakteríu-
gróðri, sem dafnar og
grær í svitanum og veld-
ur hinni óþægilegu lykt.
Sé 13 13 sápan, sem inniheldur „G—11“
notuð að staðaldri, ræður hún niðurlögum
um 90% þessara baktería.
Með því að nota 13 13 sápuna,
sem er mild og góð handsápa, trygg-
ið þér yður ekki aðeins fullkomið
hreinlæti heldur og þá öryggiskennd
sem hverri konu er nauðsynleg.
yföfí/VS 1313 SáMA/
/NMtiFlTXJB »<311«
B
i
54
Ó