Morgunblaðið - 10.04.1956, Blaðsíða 6
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 10. apríl 1956
«
PROCO SHAMPOO
Geymslupláss
150—250 ferm. geymslupláss, óskast nú þeear helzt
sem næst miðbænum.
Uppl. í slma 82640 og 2812.
Hannes Þorsteinsson & Co.
ÁRNESSÝSLA
TIL SÖLU: Jördin Kolsholtshellir í Villingaholtshreppi
(M> landið) ásamt öllum húsum og mannvirkjum. Laus
til íbúðar í næstu fardögum. A jörðinni er nýiegt íbúðar-
hús, nýlegt fjós fyrir 28 gripi, hlaða fvrir 700 hesta. —
Véltækt áveituland 30—40 hektarar, 500 hesta tún
Einbýlishús í Hveragerði ásamt 1000 ferm. eignarlóð.
Húsið er nokkurra ára gamalt.
Hús á Selfossi, kjallari og hæð, tvær íbúðir. Skipti á
íbúð í Reykjavík möguleg.
Snorri Árnason, lögfræðingur, Selfossi.
Tvær ungar og reglusamar
stúlkur óska eftir einhvers
konar
vinnu
eftir kl. 7 á kvöldin. Margt
kemur til greina. Uppl. í
síma 6304, milli kl. 6 og 8
næstu kvöld.
Afvinnurekendur
Maður, sem vinnur hjá
þekktu fyrirtæki, óskar eft-
ir góðri aukavinnu, vínnu-
tími eftir samkomulagi. —
Góð meðmæli fyrir hendi.
Tilboð sendist Mbl. fyrir
miðvikuda gskvöld, meikt:
„Atvinna — 1376“.
íbúð til leiyu
í Laugarneshverfi, skammt
frá kirkjunni, 3 herb., eld-
hús og bað. Tiib, með upp-
lýsingum um fjölskyldu-
stærð og atvinnu, sendist
MbL merkt: „Snyrtileg um
gengni — 1379“.
Húseigendur!
ALIJMINIUM
MÝLNG
Smíðnm ýmsar gerðir af stigahandriðum. Einnig
svala og hliðgrindur.
Athugið, minnst 7 mánaða biðtími vegna langs af-
greiöslufrests á efni.
VÉLVIRKINN
Sigtúni 57 — Sími: 3606.
ÍBÚÐ
Vélstjóri, í fastri stöðu, ósk
ar eftir 2 til 3 herb. íbúð.
Fátt í heimili. Reglusemi
og góðri umgengni heitið.
Til greina gæti komið eitt-
hvert viðhald á bíl eða eitt-
hvað þess háttar. Tilboð
merkt: „Góð umgengni —
1360“, sendist blaðinu sem
fyrst.
Vantar vinnu
Ungur maður, með próf frá
Verzlunarskóla Islands og
próf í ensku frá „The City
of London College", óskar
eftir atvinnu. Tilb. merkt:
„Vinna-36 — 1370", sendist
skrifstofu blaðsins fyrir 1*4. ;
þ. m. —
&tfcli»4UTCafcRÐ
himsins
„Hekla"
vestur um land til Akureyrar um
næstu helgi. Tekið á móti flutn-
ingi til Patreksfjarðar, Bildudals,
Þingeyrar, Flateyrar, isafjarðar,
Sauðárkróks, 'Siglufjarðar og Ak-
ureyrar árdegis í dag og á morg
un. Farseðlar seldir á fimmtudag.
M.s. Baldui
fer til Hellissands, Hjallaness og
Búðardals á morgun. Vöuumót-
taka árdegis í dág.
íerðaritvélar Skrifsiafuvéiar
m/ 32 og 47 sm. vals.
Höfum fengið nýja sendingu af þessum viðurkenndu
RITVÉLUM. Verðið hagstætt.
Garðar Gíslason hf.
Reykjavík.
Optima
Smellt — Amalering
Skálar
Skartgripir
Höfundar: Jóhannes Jóhanresson 1
Bárðui Jóhannesson
3
cjnpur er œ ui yn
tií uncliá
Hön fiiqmunuGGon
Skúrt9ripaverziun
Stefnuljós
Margar gerðir af stefnuljósum, fyrir flestar tegundir
bifreiða, 6 og 12 volta. Verðið mjög hagstætt. Settið fyrir
bifreiðina kostar frá kr. 187.00. — Enníremur rafmagns-
þurrkur, 6—12—24 volta. Verð frá kr. 154.00.
BiíreCaverkstæiið ÞYBILL lif.
Laugavegi 170, hefur tekið að sér viðgerðir á Fiat og
Studebaker biffeiðum, svo og öðrum bílum og velum,
sem við höfum selt. — Við verkstæðið starfa viðgerð-
armenn þjálfaðir hjá Fiat verksmiðjunum.
LAUGAVEGI 166
Afvsnnurekendur
Ungur, reglusamur maður, þaulvanur verz’unarstörf-
um, bókhaldi og útgerð, óskar eftir atvinnu sem verzl-
ungr- .eSa-'étg^rðarstjó-ri..g.eina kemur að starfa úti
á landi. Tilboð óskast sén.d afgreiðslu blaðsins fyrir 20.
apríl n.k. merkt: „Samvizkusamur —1390“.