Morgunblaðið - 10.04.1956, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.04.1956, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 10. apríl 1956 MORGlIl'iliLAÐlÐ 9 eru Friðrik konungur og ingiríbur drotfning lýðræðissinnar í fyílsfu merkingu jbess or&s FYRIR nokkrurn árum komust Danir svo að orði af sinni al- kunnu gamansemi, að Fr'ðrik konungur væri vinsælasti mað- Urinn u.n gjörvalla Danmörku, en aetti sainl einn hættnlegan keppi- naut: Ingiríði drottningu. Nú á árinu 1956 er þessi gamansemi árelt — konungsdæturnar Mar- grét, Beneöikta og Anna-María eru einnig hættulegir keppinaut- ar. Þannig á það að vera Um gjörvalla Danmörku er konung- jnum og drottningunni ætíð tekið með virktum, og þau hyllt af ein- lægni, en séu prinsessurnar með 1 förinni verður fögnuður fólks- íns enn meiri. Þessar þrjár litlu Stúlkur. eru hrífahdi — allir, er vettlingí geta valdið, þvrpast á vettvang til að sjá þær, og vafa- laust vildu margir gjarna fá tæki færi til að heilsa upp á þær H UTU STÚLKUBNAR ÞR.TÁR Er styrjöldinni lauk árið 1945, var Margrét krónprinsessa þegar kunn dönsku þjóðinni. — Allir : Danir þekkj a nú einnig litlu syst- ur hennar tvær. Þær hafa ferðazt um allt landið og bjart bros þeirra hefur glatt bæðí Jóta og j eyjabúa. Tvær eldri konungsdæturnar I eru í þennan heim bornar á ör-. lagaþrungnum tímum. 9. apríl 1940 hernámu Þjóðverjar Dan-1 mörku, og réttri viku seinna ól j Ingiríður drottning sitt fyrsta barn, Margréti prinsessu. — Hún j fæddist í Amalienborg. Hernám • Þjóðverja hefur vafalaust haft mikil áhrif á líf prinsessunnar ungu. þó að hún hafi ekki skynj- að þann alvöruþrungna skugga, er hvíldi yfir heimili foreldra hennai ag yfir heimili afa henn- ar og ömmu, Kristjáns konungs X. og Alexandrínu drottningar. ★ HERNÁMSÁRIN En siðar gafst litlu prinsess- unni a m.k. tækifæri til að h<»vra hvað ofbeldi og hernám hefur í för með sér. Er Þjóðverjar réð- ust á herbúðir og hermannvirki Dana að næturlagj 29. ágúst 1943, var bústöðum konungshjónanna og krónprinsins og krónprinsess- unnar heldur ekki hlíft. Þýzkir hermenn brutust inn í sumarhöll konungsins og drottningarinnar, Sorgenfri í grennd við Kaup- mannahöfn, og mótspyrna líf- varðarins Var brotin á bak aftur. Hervagnar umkringdu Amalien- borg — nokkur hundruð metra þaðan lágu flest skip danska flot- ans við landfestar. Samkvæmt skipun Vedels aðstoðaraðmháis voru skipin sprengd í loft upp, áður en Þjóðverjar náðu tangar- haldi á þeim. Sprengjudrunurnar bergmál- Keimili þeirra er tákn alls þess, sem er mest aðlaðandi í lundar- íari hinnar dönsku þjóðar Dönsku konungshjónin með dætrum sínum. Anna- María prinsessa, Ingiríður drottning, Margrét prins- essa, Benedikta prinsessa og Friðrik konungur (talið frá vinstri). uðu í veggjum Amalienborgar,' heimiJi krónprinsins og krón- prinsessunnar. Ingiríður krón- prinsessa var lasin og iá í rúm- j inu. E: húh varð þess áskynja, ' að þýzkir hermenn höfðu her- tekið Ámalienborg, lét hún flytja sig inn í vinnustofu krónprins- ius, se.n v sdð haiði þýzkum !iðs- j foringja á dvr. Krónprinsessan var skorinorð: „Hamingjunni sé lof. Nú vitum við, hvar við höf- um þá. Nú iiggja málin skýrt fvrir!“ ★ ★ ★ En ástandið átti eftir að fara vensr.'mdi Þýzkir hermenn gerðu aðra árás 19. sept.. 1944 á Amalien borg, þar sem konungshjónin, krónprinsessan og krónprinsinn þjup.su þa. Árásinni var hrundið af dönsku lögreslunni. Benedikta nr-mc,essa var þá háifs árs gömul. Loksins kom frelsið 5. maí 1945. Barizt var í tvo daga í grennd Meðal hinna mörgu áhugamála konungs skipaf híjÖmlisiin öndvegi. Á myndinni sést konungur við slaghörpuna. Hann hefur og sýnt það við ýmis tækiíæri, m. a. á hljómíeikum konunglegu leikhús- hljómsveitarinnar og sinfóníuhljómsveitap danska .lítvarpsins, að hann er ágætur hljómsveitarsíjóri. við Amalienborg. Síðar fundust brot úr þýzkúm sprengjum i þak- inu jd'ir svefnherbergi konungs- dætranna Yngsta prinsessan, Anna-Maria, sem fæddist 30. ágúgt 1946, hefur hins vegar að- eins kynnzt heimili sínu á tímum friðar og endurreisnar. ■k KONUNGASKIPTI Kenungaskiptin í apr;l 1947 höfðu mikil áhrif á líf prinsess- anna þriggja. Er Friðrik konung- ur og Tngiríður drottning settust í hásæti, hófst nýr þáttur í lífi þeirra — og ekki síður í lífi kon- unpsdætranna. Til þessa hafði fjölskyldsn haft umráð yfir Amalienborg, sumarhöllinni í Grásteini dg ve5ðihöllinni í Trend við Limafiörðinn á Norður-.Jót- 'andi. Nú kom Fredénshorparhöll á Norður-i=iáJandi einnip tib sög- unnar — höJHn. sem Friðri’k kon- unsur hafði metið mikils allt frá barnæsku cv þar sem hann undi hcp s’num hvað bezt. Ef til vill skjr'+i þmð enn meira máii að sjél’ð’s'erineinn. Friðrik könung- ur, fékk nú full umráð vfir kon- u.ngssnekkjun ni ..Dannebrog" — þ) n T ■PA1! <g j 1 W1 rv. - T— VT í józka, Marselisborg við Árósa, • ii n>vi i>-i*vi’ f vkai'1 Sumarhölí þessi er ailtaf ætluð ti) afnr+.a fvrjv þann konu’ng, er sj*n- vnidum. VeiðShrMIín- í Trend var brúð- knupspj'öf dönsku þjóðarínnar fil Friðnks knnungs oe InrTÍT-'ð-;>r 'J-**>+*Y>5r'CfPr á v>essari þyldr konungsfjölskyldunni bezt að búa. ■k iirf.::—ir. V " ’"MANNAHAFNAR- BÚAR Frio.ik konungur er; hrein- ræktaður Kaupmannahafnai-h ii, op Inpir'ður drottning er orðin slik fyrir iöngu. Konungsliiónin “W’u varla hugsað sér að húa annars staðar á veturna en í Amalienborg í Kaupmannahöfn. En konungsfjölskyldan kveður höfuðborgina, er vorar, og heldur, Danmörku. til Fredensborgar í Norður-Jót- landi og heldur kyrru fyrir þar, þangað til í lok júní. Yfir há- sumarið býr fjölskyldan í Grá- st.eini, en á haustin er haldið aft- ur til Fredensborgar. Á stórhá- tíðum, jólum, páskum og hvíta- sunnu dvelst konungsfjölskyidan i Trend. it „DANNEBROG“ Á ÚTHAFINC Konungsnekkjan hefur aldrei farið eins margar og langar ferðii og siðan t riðriK konungur tók við stjórn henn'ar. Á tímum Ksistjáns konungs fór „Dannebrog'' reglu- lega miili Marselisborgar og Kaupmannahafnar. Nú er sjóliðs- foringi æðsti yfirmaður skipsins. Friðrik aðimráll stendur sjáifur i brunni og geiur skipanir Venju- lega sigiix „Dannebrog" ekki tii útlanda — að undanteknum ferð- um til Helsingjaborgar, en þaða" ekur konungsfjölskyldan til ,,So- fiero“, sumarhallar sænsku kon ungshjónanna. Þó fóru konungs-. hjónin skemmtisiglingu uni Eystrasalt árið 1953. „Daunebrog sigldi út á úthafið árið 1952. er Friðrik konungur sigldi til Fær- eyja og Grænlands. Drottning- unni þótti sjóferðin löng og fói flugleiðis. Konungurinn hafði heimsótt Grænland fyrir 30 ár- um með foreldrum sínum. í háífan mánuð um hásumarið býr konungsfjölskyldan um borð í „Dannebrog". Grásteinshöllinni er lokað, svo áð þjónustufólkið get.i fengið frí, og koriungurinn. drotíningin og konnugsdæturnai' búa á skipsfjöl. Engin dönsk drottningin og konungsdæturnai ríki sinu og Ingiriður drottning, og hún getur þakkað konungs- snekkjunni það — og því, að eig inmaður hennar er sjóliðsforingi Og konungsdæturnar þrjár hafa ferigið tækifæri til að kasta kveðju á börn um alla Danmörku — jafnvel á afskekktustu, stöðum k DAGLEGT LÍF Á HEIMILI KONUNGSFJÖL- SKYLDl NNAR Daglegt líf konungsfjölskyld unnar er ekki sérlega frábrugðið gangi iífsins á hverju heimili ) Ðanmörku. Konungurinn orðaui Framh. á bls. 12 Indæ! stúlka, sem á mörg áhugamál, og er gædd traustri skaphöfn MAR.GRÉT Alexandrína Þór- hildur Ingiríður krónprinsessa leit ljós þessa heims 16. apríl 1940. Þrettón árum síðar sam- þykkti danska þjóðin stjórnskip- unarlög, sem kváðu svo á. að Margrét prinsessa skyldi verða arftaki dönsku krúnunnar. Faðir hennar, Friðrik konungur IX., undirrítaði þessi lög o. juni 1953. ★ GÓÐ SUNDlíONA Til þessa hefur prinsessan noiið venjuiegs appeidis. For- eldrar hennar hafa kappkostað að iata h«nú urngangast jainaldi’a s.na — stxiivUi og u.oiigi Rr hún náöi skóiaskj lduaidri, var hun i stiiU x Lahiessxólann í Kaup- mannahöi’n. Þar undi hún ser ágætiega með jaínoidrum sinum og íéiógum. Hún gekk í dans- snóla með tvenn yngti systrum sínum, Lenedikiu unnu-.v.ar.u, Margrét !æ.'ði að synda og varð 1 svo góð sundkona, að hún hiaut j ve.ðiaun fyrir. A,.i„ „-..—essurnar stunda reiðíist aí mi.-úum ánuga á skeið- vúi'U Uii, \ið Kristjónsborgar- höll, Fiedensborgarhöil og í Grá- steiai. Leueuikta skarar fram úi . systi'unum i íeiðljstinni. Skíða- íbróttina haía þæ'r .einnig tengið í'æri á ■ að: -stunda • í Noregi og Konungshjónin hafa fylgt þeirri grundvallarreglu í upp- e'di dætra sinna, að þær fái aO njóta æskuáranna eins og önnur Framh. á bls 12 Mt.rgrét heí'ur gainan af tónlist og málar og teiknar í frístundun sínum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.