Morgunblaðið - 10.04.1956, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.04.1956, Blaðsíða 14
14 MORGVISBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. apríl 1956 SYSTURNAR ÞRJAR :i EFTim IRA LEVIN Annar hlufí: ELLEN Framhaldssagan 62 ans væri þegar dauður, eins og aauoiíui f.cam íra koíuu iuaupi sjKammbyssunnar, ekKi sem nrað- . oiyituia, neiaur ems og riíegiara utgeisiun. _ non nrustaoi og því næst fór hun ao grata, aí pvi að nun var <o pjur.uo, eyönogð og iomuð, aó pau var aoetns nægt a pann etna natt að iata pað aut i ijos. uratur nennar var ltKastur iangdregnu, snöktandi kveini, ■ent n.eiia atti sKut við hijoð og •íjtampa«.ext£ia arætti, en etgmieg tar. — 1 Og svo sat hún og starði yfir- huguð niður á hendurnar í kjöltu .sxnni, sern sneru og undu vasa- Kiutinn á milli sm, í sífbellu. ,,£g sagði þer að þú SKyldir ekki korna“, sagði hann. „Eg ragöi per að pu skyidir eKki 1 Koina*', sagði hann. Ég sár'bað þig ' um að vera kyrr i Caidweli, eins og þu efiaust mannst eins vel og eg". Hann ieit til hennar eins og íiann vænu staðtestxngar hennar a oioum sinum: „iin, nei. híei, þú varðst erxdiiega að ieika leynilög- j'egiuinanu. oæja, svona ier þá i'yrir peim stuiKum, sem ieÍKa je.y iUiogregiumenn". ; ttann renuui augunum aí’tur frarn a vegmn: „Þu veizt ylirieitt fcKí.ert uxn ant pað sern eg nef orðið að pola siðan á manudag- sagöi hann horkuxega, þeg- ur nann minntist pess, nvernig oiium íösturn gruntíveiii hafði vetiö kippt untían lótum hans á manudagsmorguninn, þegar Etien hrmgtíi tn hans: „Dorothy framdi íukí sjaitsmorð. Eg er á förum iu .Biue River'*. Og nann hafði hlaupið niður á stoó.na, náó taii af henni á sið- ttstu x.tundu og reynt með öiium nugsanlegum ráðum að fá hana tn ptbS ao riætta vxð hina fyrir- hugudu íerð, en orð hans báru engan árangur. Hún hafði stigið upp í testina: ,,Eg skrifa þér svo • ijouega og þa skai ég utskýra jþetta aiit oetur fyrir þér". Og i i r.a stoð hann svo einn eftir, ; eittur og meó hræðsiuskjáifta ure anan iíkamann og starði með skeiíingu 1 augum á eitir iestinni, s.ern tjariægðist oðfiuga og hvarf ut í íjarskann. Honurn var beinlínis flökurt af tdhugsuninni einni saman. i Elien sagöi eitthvað meó veikri 4'öuau, sem iiktist hvísli. ; ,.Hvað?“ ! ! . Þu verður handtekinn. ...?“ : Eftir örstutta þögn sagði hann: : Veiztu hvað þeir eru margir, j iem ekki eru handteknir, af þess- tjat svokölluðu afbrotamönnum? J ivíeira er. fimmtíu prósent af • heildinni 'Svo margir. Kannske Jmkið fíeíri“. ; Eftir aðra stutta þögn, hélt íann áfram: „Hvernig ættu þeir eiginlega að geta handtekið mig? >' v.graíör? Þau eru hvergi til itaöar. Vitni? Þau eru engin til. t^x'sakir? Enginn þekkir þær. Lög regian mun ekki svo mikið sem iv.gsa til xriín eitt andartak. — Skammbyssan? Ég verð að aka yf:r f.ássissippi til þess að kom- &st tii Caidwell og þá er nú ekki vendi að losa sig við byssuna. — i ifreiðin? — Snemma í fyrra- málið SKil ég hana eftir einhvers staðar náiægt staðnum þar sem <íg. tók hana. Þá verður því slegið fö.-.tu að einhverjir af þes.sum oprúttnu skólastrákum hafi stoiið f>.enni“. Hann brosti: ,.Ég gefði p: ð lika í kvöld. Ég sat ÍbtBijÍami rcoinni aftap við þig og Puw.eii í kvikmyndahúsinu og , ég 'stóð< ■ tt hínu megin við hofnið í gang \ • :m, þegar hann bauð þér góði nótt með .mjög innilegum kossi“. Hann gaf henni hornauga, til þess að sjá hvernig henni þætti þessar fréttir, en þar var ekkert að sjá. Svo íeit hann aftur fram á veg- inn og svipur hans myrkvaðist: „Þetta bréf frá þér. Mikið kvald- ist ég, þangað til það kom loks. Er ég byrjaði að lesa það, hélt ég í fyrstu að ég væri kominn úr aíit i hættu. Þú varst að leita að einhverjum, sem hún hafði hití í enskuflokknum sínum um haustið. Við kynntumst ekki fyrr en í janúar og það var í heimspek- inni. En svo varð mér allt í einu ijóst, hver hann raunverulega var þessi náungi, sem þú leitaðir svo ákaft. Gamli ullarsokkur, fyrirennari minn. . . . “ Við höfðum verið saman í stærðfræði og hann hafði auk þess séð okkur Dorrie saman. Ég var hræddur um að hann kynni að þekkja mig með nafni og ég vissi, að ef honum tækist ein- hvern tíma að sannfæra sakleysi sitt.... ef hann nefndi einhvern tíma nafn mitt. . . .“ Skyndilega hemlaði hann ör- snöggt og bifreiðin snarstanzaði með ískrandi hvin Hann teygði vinstri hendina yfir stýrisstöng- ina og skipti um gíra. Þegar hann steig aftur á benzín gjafann, rann bifreiðin hægt aft- ur á bak. Hægra megin við veginn glitti í myrkar útlínur lágr'ar bygg- ingar, sem stóð einmana og yfir- lætíslaust handan við stórt. flatt bífreiðastæði. Framljós bifreiðarinnar hittu stórt skilti við vegbrúnina, svo að álertun þess varð læsileg- Lillie & Doame. — Bezta buffið. Og neðan við það dinglaði annað auglýsingaspjald, nokkru minna: Opnum aftur hinn 15. apríl. Hann skipti yfir á fyrsta gír, sneri stýrinu til hægri og hætti við gasið. Því næst ók hann þvert yfir stæðið og alveg upp að húshlið- inni. þar sem hann stöðvaði bif- reiðina, en lét samt vélina vera í gangi. Svo þeytti hann hornið, en vesæJdarlegt blísturshljóð þess rauf næturkyrrðina Hann beið andartak, en þeytti svo flautuna aftur og enn hærra en fyrst. En ekkert skeði. Enginn gluggi var opnaður. Engin ljós kveikt. „Það virðast ekki margir heima“, sagði hann og slökkti framljósin. „Ó, nei“, sagði hún í bænar- rómi. „Ó, nei. ...“. Bifreiðin rann áfram í myrkr- inu, beygði svo til vinstri og hélt aí'tur fyrir húsið, þar sem blasti við þeim iítill, steinlagður húsa- garður. Bifreiðin ók í stóran hring, svo að minnstu munaði að hún æki út af malbikuðum kantinum, en ioks nam hún staðar og sneri framendanum í þá átt, er þau höfðu komið úr. Hann herti á handbremsunni og lét vélina ganga. ,,Ó, nei. . .. “ sagði hún. Hann leit til hennar: „Held- urð.u kannske að mig langi til að gera þetta? Þú heldur e. t. v. að ti’hugsunin sé mér eitthvað geð- þekk? Við, sem eiginlega vorum harðtrúlofuð“. Hann opnaði vinstri hliða-rdyr bifreiðarinnar. „En þú vildir endilega Jeika vitra....“ Hann steig út á malbikið, en beindi þó Verzlunarstjóri Kjöt- og nýleriduvöruverzlun í nágrenni Reykjavíkur vantar verziunarstjóra sém fyrst. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um fyrri störf og meðrnæli, ef til eru, sendist afgr., Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Vel launað start —1373“. MARKAÐURINN Hafnarstræíi 5 aih-wiiik - m\m mjcg fjölbreytt úrval. Lyktevðandi og lofthreinsand’ undraemj Hjótið ferska loft.-ans miiiin húcs all1 á>ið Aðalumboð OLAFUR GíSLASON & CO. H. t. Simi 8137« I Er ekki betra að kaupa bláu Gillette-blöðin í málrabylkjunum? Þér sparið tíma fyrirhöfn — o<í þau eru ekkert dýrari WSm mii Þér getið notað Gillette blöðin í allar rakvélar, en Gillette „Rocket" rakvélin tryggir fljótasta raksturinn og kostar með blöðurn 37,00 10 Biá Gillette Blöð í málmhylkjum kr. 15,50 Gillette tryggir fljótan rakstur GLOBUS H. F. — Hverfisgötu 50 — Simi 7148 Smekklegar og ódýrar tœkifœrisgjafir Standlampar 3 arma kr. 675 00. — 30 teg. skermar, Veggljós, 2 arma, kr. 260.00 — Veggljós, einarma með gormum kr. 145.00 — Borðlampar (hundar) japanskir — silkiskermar o. m. fl. Skerma- og leikfangabúðin Laugavegi 7. Lection er aásaml. «áp- «n, sem til er. Froðui fíngerð, mjuk og ilmar yndislega. — Hreinsar prýðilega, er órenju drjúg. Ég nota aðelns Lection sápuna, Htn heldur hör’indinu ungu mjúku og hraufttegu, TON I. BRYNJOLFSSON & KVARAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.