Morgunblaðið - 10.04.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.04.1956, Blaðsíða 15
i iÞriðjudagur 10. apríl 195® MORGLINBLAÐIÐ 15 !/ i epa koiau dö jónanna verður skrifstofu Stjórnarráðsins lokað frá hádegi þriojudagian 10. apríl. Forsætisráðuneytið, 9. apríl 1956. Röskur lisveinn óskast sli’ax Ji. ds? ^JCv varan SkmiíellingssfélagiB í Rieykjavík VINNA Hreingerningamið»löðin Sími 3089. — Vanir menn til hreingerninga. Hreingerningar Sími 2173. — Vanir og liðlegir menn. ScillIc©3S1131’ K. F. U. K. — Áá. Fundur í kvöld ki. 8,30. Birgir Albertsson stúdent talar. — Allt kvenfólk velkorftið. Fíladelfía Aimennur biblíulestur kl. 8,30. Allir velkomnir. félsipslíi | KnaUspyrnufélagið Fram, 4. fl. Skákmóiið byrjar í félagsheim- i ilinu kl. 7,30 á miðvikudag. Mætið stundvíslega og hafið með ykkur töfl. — Nefndin. i Valur! — 4. flokkur! \ Auka-æfing í kvöld kl. 8,30— 9,20 í KR-húsinu. TJnglingaleiðtogi. minnir á smnarfagnaðinn n. k laugardag 14. apríl. Hangikjöt — skemmtiatriði — dans Félagsrnenn vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar í síðasta lagi á Imorgun, miðvikudag. Skaftfellingafélagið. Sösks.ir og ábyggilegur óskast strax, hálfan eða allan dagínn. Hringbraut 49. aiQuaiasisl'áikiar Okkur vantar nokkrar stúlkur, helzt vanar verk- smiðjuvinnu. — Upplýsingar í verksmiðjunni. Verksmiðjan DÚKUR hf. Borgarholti 22. Fyrirliggiandi BARNASÁPA — Verðið hagstætt. KEMIKALIA Austurstræti 14 — sími 6239. Oss víintur, nú þegar, vanan Rafsyðu- p logsulumunn tíl starfa ó verkstæði voru. Upplýsingar hjá verkstjóranum — Sími 7343. Vélasjóður. Byggingarlóð Stór og góð byggingarlóð óskast til kaups á hitaveitusvæði, eða lítið hús á stórri lóð. Uppiýsingar í síma 5858 eftir kl 7 e. h. Valur, meistara-, 1. og 2. flokkur: Æfing í kvöld kl. 7,30 á Vals- vellinum. Fundur á eftir. Knattspyrnunef ndin. íþróttafélag kvenna Dvalargestir í skála félagsins um páskana: — Munið mvnda- kvöldið í Aðalstræti 12 (uppi), j miðvikudag 11. apríl kl. 8,30 síðd. 1 f. S. f. f. Ð. R. fslandsmót í körfuknatt'cik ! hefst þriðjudaginn 17. apríl með kenpni í 2. aldursflokki að íþróttahúsi ÍBR við Hálogaland. Þátttökutilkynningar i 2. aldurs- flokki sendist til skrifstofu ÍBR fyrir mánudaginn 16. anríl. Framkvænidancfnd. Reglusöm fjölskylda (4 manns), óskar eftir 2ja til j j 3ja herbergja ;!»?!!§> • ' ! fyrir eða um 14. maí. Leigu j tími 8—"12 mánuði. Litils- ' háttar húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. apríl, merkt: — „Reglusöm — 1368“. GÆFA FYLGIK trúlofunarhringunum fra Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendift ná- rvtemt mál. Mikíð uj v» irúlofunar- hringjum, steinhringjum. syrnalokkum, hálsmenuxn, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armbönáum o. fi Allt úr ekta *mlli. Munir þessir eru smíöaftir f vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendl. KJAMTAN ASMUNDSSON gtdlsmiður. Sfmi 1290 — Reykjavik ▲ BEZT AÐ AIJGLÝSA M ▼ / MORGUNBLAÐimi ▼ Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vmáttu á sjðtugs- afmæli mínu. Þorsteiim Guðlaugsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jaroaríör konu minnar, móour okkar og tengdamóöur SIGRÍÐAE JÓNSDÓTTUR, Laugavegi 99 Guðjóu Guðtnundsson, Filippfa Gvðjónsdóttir, Þórarinn Guðjónsson, Margrét Árnadóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýuda vináttu, heimsókn og g;afir á sjötugsafmæli minu 6 april. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Þorsteinsson. trésmiður — Bergbórugötu 23. Ég' þakka hjartanlega kærum vinum og venzlamönnum nær og fjær, þar á meðal kennurum og nemendum Gagn- fræðaskóla Austurbæjar og Samkór Reykjavíkur fyrir vinsamleg ávörp og gjafir og heimsókn á áttræðisaf- mæli mínu. Þorleifur Eiiendsson. jftri-Si liIíÍS-C «J? f Flugmálastjórnin óskar eftir að taka á leigu 2 íbúðir, __O rxrv oUU.'in i T''rvFI . . ttÍ V AT Í rv r! 1- uct ug ciutiuo i xvc liu v axv tiyti x ui-x« jaiuvuv. Tilboð óskast send á skrifstofu flugvallarstjóia á Keíla víkurflugvelli fyrir 15. þ. m. Elsku íitla dóttir okkar GUÐBJÖRG ELÍSABET Strandgötu 85, Hafnarfirði, andaðist 7. apríl. Guðrún Sigurmannsdóttir, Stefán Rafn. Hjartkær móðir okkar SIGRÍÐUR I. ÞÓRÐARDÓTTUi frá Kletti, andaðist mánudaginn 9. apríl. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd systkina og tengdabarna. Ingunar £ngnmm*iarson. Eiginkona míri JÓNÍNA VÍGLUNDSDÓTTIR Háteigsvegi 13, sem andaðist 2. apríl 1956, verður jarð- sungin 11. apríl frá heimili sínu Háteigsvegi 13. Húskveðja kl 1. Frá Fossvogskirkju kl. 2. Björgvin JóLannssson, úörn hennar og óarnabörn. Fuðir okkar og fóstnrfaðir TÓMAS JÓNSSON fiskimatsmaður, andaðist að heimili sínu, Eræðraborgai- stíg 35, aðfaranótt 9. apríL Jarðarförin ákveðin síðar. Sveinn Tc*ravscn. Útför mannsins míns SIGURGEIRS FINNSSONAF pípulagningarmeistara fer fram fimmtudaginn 12 þ. m. kl. 1,30, frá Fossvogskirkju. Blóm afbeSin en þeir, sem vilja minnast hans, eru beðnir að láta Barnaspítala- sjóð Hringsins njóta þess. Þuríður Halldórsdótiir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við anaiat og útför SIGURÐAR JÓNSSONAR frá Krossalandi. Þórej Gnðmur t’s d ótti r.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.