Morgunblaðið - 10.04.1956, Blaðsíða 8
8
MOKGVNBLAÐI&
Þriðjudagur 10. apríl 1956
Ötg.: H.f. Arvakur, Reykjavílc
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgfiarm.)
Stjórnmálar.itstjóri: Sigurður Bjarnason fré Vigor
Lesbók: Árni Óla, sími 3045
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjóm, auglýsingar og afgreiðsl*
Austurstræti 8. — Sími 1600
Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði inmualands
t lausasölu 1 króna eintakið
ÚR DAGLEGA LÍFINU
S
(sland heilsar Danmörku
. Vgj. FYRIR skömmu var það
tilkynnt, að brezk þrýsti-
loftsflugvél af gerðinni Fairey
I Delta II hefði sett nýtt hraðamet
j — 1,132 mílur á klukkustund, en
það er töluvert hraðar en fvrra
i viðurkennda meíið var, sem
| Bandaríkjamenn áttu. Var vél-
J inni tvisvar flogið hraðar en
; gamla metið og síðan var meðal
hraðinn í þessum tveim tilraun-
^41000 míltta Lra&a í 7 mílna lœh
um tilkynntur sem gildandi met.
Þegar tilraunir þessar fóru
fram, var himinn heiðskír og
hvít rákin, sem flugvélin lét eftir
j sig. sást í 50 mílna fjarlægð,
j þrátt fyrir að flugvélin sjálf væri
' ekki sýnileg með berum augum.
Mjög vel var fylgzt með ferðum
hennar frá jörðu, auk þess sem
fullkomin mælitæki eru að sjálf-
sögðu í vélinni, svo að ekki var
um að villast að hér var nýtt
met sett.
®—®—®
uði. Það var tákn þess, að
þessar náskyldu þjóðir skildu
sáttar og alráðnar þess að
rækja með sér nána vináttu og
frændskap.
í D A G fagnar íslenzka þjóðin
heimsókn góðra vina. — Dönsku
konungshjónin, Friðrik konung-
ur 9. og Ingiríður drottning hans,
koma hingað í opinbera heim-
sókn. Er það í sjöunda skiptið,
sem Danakonungur heimsækir ís-
land. Fyrstur kom hingað Krist-
ján konungur 9. Hann kom hing-
að árið 1874 er íslendingar minnt Nyr konilílgUr
ust þúsund ára byggðar lands , ,
síns. Færði konungur landinu þá nýr tíinl
nýja stjórnarskrá. Friðrik kon-
ungur 8. kom einu sinni til ís-
lands og Kristján konungur 10.
fjórum sir.num, ásamt Alexandr-
ine drottningu sinni.
I
Fairey Delta II
Ailir komu þessir konungar
hingað sem konungar íslands. —
Landið laut Danakonungi frá því
að Kalmarsambandið var stofn-
að áríð 1397 og til ársins 1944
er lýðveldi var stofnað á íslandi.
Heimsókn dönsku konungs-
hjónanna nú er fyrsta opinber
heinisókn erlends þjóðhöfð-
ingja til íslands síðan lýð-
veldið var stofnað. Fer vissu-
lega vel á því. Saga íslands og
Danmerkur er í mörgum þátt-
um samofin. Náin stjórnmála-
leg og menningarleg tengsl
hafa legið á milii landanna.
Vaxandi vinátta
Vinátta og gagnkvæmur skiln-
ingur heiur farið vaxandi milli
dönsku og íslenzku þjóðarinnar
síðustu áratugi. Enda þótt skiln-
aður landa þeirra mitt í heims-
styrjöldinni gerðist við sérstæðar
aðstæður, hei'ur einmitt fullkom-
ið freJsi þeirra beggja fært þær
saman og treyst vináttu- og
bræðraböndin. Tengsl íslendmga
við konunga sína urðu aldrei ná-
in. Spratt það fyrst og fremst af
því, að þeir áttu sæti erlendis og
íslenzka þjóðin var undirþjóð,
sem minntist forns frelsis og háði
langa baráttu fyrir endurheimtu
þess.
íslendingar dáðu framkomu
Kristjáns 10. á hinum mestu
reynsiuárum, sem yfir land hans
og dönsku þjóðina höfðu komið.
Hann reyndist henni þá bezt er
mest á reið. Þess vegna mun hann
lifa i minningu Dana og íslend-
inga sem einn mikilhæfasti þjóð-
höfðirlgi þeirra. Undir hans kon-
ungdæmi var sambandslaga-
samningurinn gerður árið 1918.
Þá sömdu þessar tvær norrænu
frændþjóðir um friðsamlegan
skilnað smn. Er það þeim til hins
mesta sóma sð hafa ráðið við-
kvæmustu málum sínum til lykta
með slíkum hætti.
Hér á íslandi eignaðist síðasti
konungur íslands og drottning
hans fjöldá vina og aðdáenda. Á
ferðum sínum um Island kynnt-
ust þau Krístján konungur 10. og
Alexandrine drott.ning hans landi
og þjóð. Þau þektu íslenzku þjóð-
ina betur en nokkrir fyrirrenn-
arar þeirra.
íslendingar munu aldrei
gleyma heiilaóskaskeyti Krist-
jáns konungs 10. tii þeirra h.
17. jnní 1944. Því var tekið
incð heitum og inniiegum i'ögn
Fortíðin liggur að baki með
skinj sínu og skúrum. Nýr tími
er uppr.uQmun yiir isiancli og
Kanmunru. Og nyr konungur
situr á hinum söguríka valdastóli
iVidigietai' ui uitriii.gar', seui fyrir
rumiega nánri irrmntu öict styrði
Danmorxu, lsianai, Noregi og
Svípjoð. Norðuriond eru oil al-
frjáls. í hugum íslendinga liíir
1' i íoi ik Konungur 9. eKki aðeins
sem núverandi konungur Dan-
merkur heidur og sem glæsileg-
ur ungur krónprins, sem sótti
ísland heim ásamt brúði sinni
sem krónprins IsJands. í dag og
næstu daga meðan konungshjón-
in dvelja hér á landi rrfjast þessi
gömlu kynni upp. íslenzka þjóð-
in þakkar þau og metur mikils.
Það er einiæg ósk hennar, að
miiii hennar og dönsku þjóðar-
innar megi ríkja stóðugt vaxandi
samskipti. Menning þessara
tveggja írændþjoða er náskyld.
Isrenuingar hafa um aldir sótt
menntun sína til Danmerkur.
Enda þótt leiðir íslenzkra
menntamanna liggi nú viðar en
áður dvelja þó að jafnaði fleiri
íslenzkir námsmenn í Kaup-
mannahöfn en í nokkri annarri
erlendri borg. íslendingar eiga
margs góðs að minnast á þessum
slóðum. j
Hlýtt handtak
bræðraþjóða
Við heimsókn Friðriks konungs t
9. og Ingiríðar drottningar hans
nú, mætast íslenzka og danska
þjóðin í hlýju handtaki. íslend-
ingar bjóða dönsku konungs-
hjónin innilega vilkomin til ís-
Jands. Við biðjum þau að flytja
góður kveðjur til hinnar
dönsku frændþjóðar. Heimsókn
þeirra mun enn færa þjóð okkar
og þeirra saman, dýpka skilning-
inn á sameigínlegri menningar-
arfleifð og stuðla að aukinni og
nánari samvinnu þeirra.
íslendingar vilja að danska
þjóðin og aðrar norrænar þjóðir
viti það, að þeir hafa ekki fjar-
lægst Norðurlönd enda þótt marg
víslegar breytingar hafi orðið á
aðstöðu lands þeirra á tímum
tæknibyltingarinnar. Við lítum
fyrst og fremst á okkur sem nor-
ræna þjóð. Vagga íslenzks þjóð-
ernis stóð á Norðurlöndum og frá 5
uppruna sínum getur enginn horf
ið á tírnum breytinga og bylt- 1
inga nema að bíða við það tjón
á sálu sinni.
ísiand heilsar í dag Dan-
mörku um leið og íslenzka
þjóðin fagnar komu Friðriks
konungs 9. og Ingiríðar drottn
ingar hans.
[Ál/abandi áhriýar:
Krisíján X. og bóndinn og klóraði sér í hnakkanum. Þið
FORFEuuív. pess Konuugs, sem eruð þa ekki allir jaín áfleitir,
kemur til landsins í dag, þrír þetta kóngafólk.
síðustu konungar íslands voru
persónuiega mjog vinsælir hér á
Jandi og það þrátt fyrir að kon-
uugsvaiuiö væri ekki að skapi
þjóðarinnar, sem í sjáifstæöis-
oai atiu sinni stefndi óhilcað að
skilnaði.
um siíka vinsæla þjóðhöfð-
ingja myndast að jafnaði ýmiss
konar þjóðsögur og langar mig hér
til að segja írá einni þeirra, sem
ég veit annars ekki hvort hefur
Kóngs-bifreiðin —
fyrr og nú
KRISTJÁN konungur tíundi
Kom íjórum sinnum hingað til
lands 1921, 1926, 1930 og 1936. í
i ÞAÐ er liðinn nokkuð lang-
ur tími síðan sérfræðingar
i fóru að gera sér vonir um að
í geta bvggt sér flugvél, sem náð
j gæti 1000 mílna hraða á klukku-
stund. Fyrir mörgum árum var
hafinn undirbúningur að smíði
slíkra flugvéla, og ekki mátti í
milli sjá hvorir, Bretar eða
Bandarikjamenn yrðu á undan.
Bandarísk þrýstiloftsflugvél hef-
ur náð 1000 kílómetrunum áður,
; en metið -fékkst ekki staðfest
j vegna þess að tilraunin var gerð
j við óhagstæð veðurskilyrði —
þannig, að ekki var hægt að
fylgjást með vélinni frá jörðu.
í EngJanöi ”ar búizt við því, að
það yrði þrýstiloftsorustuflugvél-
in P 1, sem metið setti, en raunin
varað bó önnur, og Fairev Delta
II gerði meira en að fljúga með
þúsund km hraða — heldur 132
betur.
®—®—®
ÞESSI nýja flugvél er búin
möraum kostum fram yfir
..V1 , , . .. T, Ai e murf’um auöiuui ixciiu .yiir
oll Þessi skipti var Jon Olafsson . . ð auki eptur
bifreiðaeftirlitsmaður bílstjóri hún í:fogiðg hraðara en hljóggig £
Jóðréttu flugi. Þetta er einnig í
fyrsta skipti, sem gerð er mettil-
raun í mikilli hæð, því að flug-
konungs hér á landi. Þegar kon
ungurinn kom 1936 var ríkissjóð
ur svo tómur, að ríkið átti ekki
sannleiksgiidi. En hún túlkar , tl] að flyt;ia hann 1- 9® nyleglr vélin getur flogið hraðar nær
allvel það einkennilega þjóðar-* f.,lar hofðu yfrrleitt ekkl verlð jörðu án þess að eiga á hættu
viðhorf íslendinga, að vera mót- f uttlr inn nokkur ar vegna lnn: að hlekkjast á þegar hún fer 1
snúnir konungsvaidinu, en geðj- í flutnmgstakmarkana. Þo vildi gegnum hijóðmúrinn.
. , , . 1 svo til, að Sigfus Gunnlaugsson
ast personulega að þeim agætu bílkennari hafði með einhverjum I Maðurmn sem flaug Fairey
mönnum, sem skipuðu sess þjóð-
höfðingjans síðustu öldina.
Það er sagt að eitt sinn þegar
Kristján tíundi var á íerð hér á
landi, hafi biíreiðalestin, sem
hann var með numið staðar
stundarkorn, hvort sem það nú
var af vélarbilun eða einhverju r"e”g”n
öðru. Varð konungi þá reikað
spölkorn frá bifreiðunum og kom
hann heim að bóndabæ einum.
, ráðum fengið innfluttan Ply- í?eita 11 ? hessari for var Peter
mouth-bíl af árgerð 1936. Þótti
þetta stórkostlega glæsileg bif-
reið, ljósbrún á lit. Þessi bifreið
var nú tekin á leigu til að aka
kónginum í og gekk hún lengi
síðan undir nafninu konungsbif-
Man sinn fífilinn fegri.
BÍLL þessi er ennþá til, 20 ára
gamall, en er nú orðinn held-
raunaflugmaður. Er metið hafði
veríð tilkynnt áttu fréttamenn
stutt tal við hann.
®—®—®
wg SPURÐU þeir m. a. hvort
mikill munur væri á að
fljúga með svo geysilegum hraða
— og helmingi hægara, eins og
hraðfleygustu vélar, sem nú eru
Var að járna hestinn sinn ur farinn. Hann ber númerið í almennri notkun. Sagði Twiss,
á hlaðinu stóð bóndinn
ÞAR a niaoinu stoo Donamn Hræddur er ég um að hann að ekki fyndist svo mjög mikill
þrekvaxinn og alskeggjaður biiknaði nú illa, ef honum væri munur á hraðanum, þegar flogið
maður og var að járna hest Tóku Upp við nýja konungsbíl- væri í svo mikilli hæð sem hann
inn, sem líka er hinn glæsilegasti gerðí í þetta skipti. Hann kvaðst
í alla staði, enda mun hann hafa hafa verið um 7 V2 mílu ofar
kostað skildinginn. jörðu. eða í 38.000 fetum. Munur-
Sú sögusögn hefur komið upp, úm sæist aðeins á mælitækjun-
að Tröllafoss hafi orðið að bíða um- sem hann hefði fyrir framan
eftir konungsbílnum í New York S1S- Enginn þytur heyrðist inn í
í þrjá daga. Þessi saga hefur að flugmannsklefann, sem þó heyrð-
því er ég nú bezt veit við ekkert ist 1 hægfleygari flugvélum. Væri
að styðjast, enda var að sjálf- Það ve§na hinnar fullkomnu ein-
sögðu séð um það, að slíkur grip- angrunar. Hitinn í flugmannsklef
ur væri tilbúinn á réttum tíma.
þeir tal saman, því að. konungur
á að hafa getað talað íslenzku.
Ræddu þeir nú um sinn um bú-
skaparháttu og veðurfarið. Þar til
konungur spyr allt í einu, hví
bóndinn sé heima á sunnudegi að
járna hest sinn, hvort hann viti
ekki að kóngurinn sé í heimsókn
þar i héraðinu.
— Ojæja, segir bóndinn. Þessir
konungar eru nú ekki hátt út
skrífaðir hjá okkur hér í sveit.
— En má ég annars spyrja, hvað
heitir maðurinn, sem ég tala við?
— Ja, ég heití nu jxristján.
—Og hvers son er maðurinn?
— Ég er Friðriksson.
— Ekki vænti ég, að þú sért þá
ættaður frá Danmörku?
— Jú svo er ég víst.
-— Nú, jæja þá, sagði bóndinn
Grautur, sem segir sex
ÞAÐ hefur vakið nokkra at-
hygli, að kommúnistinn Einar
Olgeirsson er bæði flokksmaður í
kommúnistaflokknum og alþýðu-
bandalagsflokknum. Finnst mönn
anum væri þægilegur — og yxi
stöðugt — eftir því sem flugvél-
in yki hraðann.
®—®—®
HVAÐ er erfiðast viðvíkj-
andi þessu flugi?
Twiss sagði, að sér hefði reynzt
um það sýna mikla og sérstaka < emna erfiðast að halda stöðugt
hæfileika að geta samtímis verið leítrl hæð, því að hvorki mátti
hann lækka né hækka flugið á
meðan mettilraunin stóð yfir.
Kvaðst hann hafa verið mjög
þreyttur eftir flugið, og þá aðal-
lega andlega sljór, því að líkam-
legu kraftarnir, sem beita þyrfti,
, , , væru smávægilegir miðað Við
malaflokks Alþyðubandalags- hvað erfitt
varaformaðui/i tveimur stjórn
málaflokkum.
Þó er annar sem slær öll met
í þessu. Það er læknirinn Alfred
Gíslason. Hann er nú einn helzt;
forustumaður hins nýja stjórn-
flokknum og má vel vera að hann
komist sem annar maður lista að
sem uppbótarþingmaður. En
þessi sami maður er bæjarfull-
væri að halda at-
hyglinni eins vakandi — og vera
þyrfti.
Hvaða ráðstafanir gerðir þú
trúi í Reykjavík fyrir Alþýðu- sjálfum þér til velfarnaðar áður
flokkínn og samtímis er hann full en þú lagðir upp í þessa hættu-
trúí framsóknar, þjóðvarnar og ^eSu fer’ Hafðir þú eitthvað sér-
kommúnista í bæjarráði Reykja- stakt mataræði? — spurðu blaða-
Víkurbæjar. Mun þetta vera ein- mennn'nir.
hver mesti hrærigrautar-atvinnu- Nei, sagði Twiss. Ég reyndi að-
þólit'kús sem uþpi hefur verið' eiris að njóta eins míkils svefris
með þjóð vorri. ' og ég gat.