Morgunblaðið - 25.08.1956, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 25.08.1956, Qupperneq 4
4 MORGUMiL 4Ð1Ð T.augardagur 25. ágúst 1956 — Dagbók — Skáfar á ferðaiagi á hafi úti Um 2900 skátadrengir frá ýmsum löndum eru nú staddir á alþjúða skátamúti i Hockley í Esscx. Nýlega fóru þeir í siglingu upp efíir Thaitiresfijóti frá Southend til Lúndúna. Bátorinn heitir Koyal Daffodil. í dag er 230. dagur ársin). Laugurd-agur 25. ágúst. ÁrdcgisflseSi kl. 8,20. S5í5degUn*»i kl. 20,31. SlysavarSnSofa Kí-yU javík ur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sóiarhringinn. I,*knavörður L. K. (fyrir vitjaniv) er á sama stað, kl. 18—8. Stmi 5080. Nseturvörður er í Iaugavegs-apó- teki, sími 1618. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur bæjar og Vesturbæjar-apótck op- in daglega til kl. 8 nema á laugar dögum til kl. 4, Holts-apótek er opið á sunnudogum milli kl. 1 og 4 Hafnarf jarSiat'- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga ffá kl. 13-16. Húð- og kynsjúkdómadeild, opin daglega kl. 1—2, nema laugardaga kl. 9—10 f,h. Ókeypis lækningar. AKUREVRT: NæturvörSur er í Akureyrar- apóteki, simi 1032. Næturlæknir er Bjarni Rafnar, stnti 2262. • Veðrið • ‘ I gær var hæg austan og norð- austan átt. Víðast úikontu- laust, en skýjað. — í l’eykja- vík va r hiti kl. 3 í gærdag, 11 stig, á Akureyri 11 stig, á Gaitarvita 5 stig og á Dala- tanga 8 stig. — Mestur hitt mæidist hér á landi i gæiy 11 stig viða Sunnanlands, en minnstur 5 stig á Galtarvita og á Homi. — 1 London var hiti á hádegi í gær, 17 siig, í París 17 stig, í Berlin 18 stig, í Oslá 13 stig, í Kaupmanna- höfn 14 stig, í Stokkhólmi 17 atig, í 'Þórshö.fn í Færeyjum 10 stig. • Messur • A MORGUN: Dúmkirkjan: — kl. 11. Séra Óskar J. Þorlál«i30Ji. jðaf tia r I' jarðark i rkja: — MfíSSa kl. 10 árdö^is. — Séra Garðar Þorsteinfiœon. ViSrjjnrkirkja: — MoffSft kl. 2 eftir hádefii. Séra Bjarni Signrös- son. —• R«vy'i>«vaI!jJi>re*»takoB: — Messa kl. 2. — Sdknarpreatur. • Aímæli • 60 úra vcrður á morsun, Slinnu dag, frú Ágústa GuðBmndsdóttir, Ingólfastræ-ti 21A, Eeykjavik. • Bruðkaup • I dag veiða gefin saman í hjóna band í Heidelberg í Þýzkalandi, ungfrú Crista Edelman Karls- rauge og Jtagnar Skagfjörð Jótis son stud.mach., Skeggjagötu 23, Eeykjavík. Heimili þeirra verður fyrst um sinn í Harstrauge 3, Karshauge, Baden, Þýzkalandi. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðun3 ungfrú Helga Jóhar.nsdóttir og Halldór H. Jónsson, vélvirki. — Heimili þeirra verður að Bjarkarlundi við Silfuttún. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Stsfáni Eggertssyni á Þingeyri, ungfrú Sigríður Öl- afsdáttir, símastöðinni á Þingeyri og Júlíua Kolbcins, verzlunarmað- ur, Meðalholti 19. Heimili þeirra verður að Þingeyri. 1 dag verða gefin saman í hjóna band hjá borgardómata, Katrin Guðjónsdóttir, skrifstofumær, — Reynintel 54 og. Erlingur Gisli Gíalason, stud. mag„ Bergstaða- strarti 48. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinbevað trúlofun sína, ungfrú Guðný Tryggvadótt- ir, verzlunaimær á Húsavík pg Guðmundur Jónsson, búfræðingut’ frá Ærlæk í Norður-Þingeyjar- sýslu. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ruigfrú Eagnhildur Lárusdótt ir frú Miöhúsnm, Hvolhrepp og Bragi Runólfsson, Hraunteig 19, Eeykjavík. Bæði til heimilis að Laugardælum. Nýlega hafa opinberað trú’ofun sína ungfrú Ásta Vilhjálmsdóttir, Þorgeirsstöðum við Hafnarfjörð og Erlendur Guðlaugsson, Meiða- stöðum, Garði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ingveldur Eyjólfsdótt ir, Stórholti 19 og Sverrir Elent- ínusson, Túngötu 16, Iíeflavik. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar lcl. 68,30 i dag. Flugvélin er vænt anleg aftur til Eeykjavíkur kl. 17,45 á morgun. Gullfaxi er vænt anlegur til Eeykjavikur kl. 19,15 í lcvöld frá Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Kaupmanna hafnar kl. 14,00 á morgun. — Inn anlandsflug: I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, tsafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skóga sands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — Á morgun er ráðgert að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, lsafjarðar og Vestmannaeyja. I.oftleiðir h.f.: Edda er væntatnleg kl. 09,00 frá New York. Fer kl. 10,30 til Gautaborgar og Hanrborgar. Saga er væntanleg kl. 19,00 frá Stafangri og Oslo. Fer kl. 20,30 til New Ytxrk. Leiguflugvél Loft- leiða er væntanleg kl. 21,00 frá Hamborg og Kaupmannahöfn, fer kl. 22,30 til New York. Féíag Suðurnesjamaiana efnir til hópferðar til Ttölla- dyngju n.k. sunnudag. — Farið verður frá Orlofi kl. 9 f.h. Blaðaniannafélag íslands heldur fund þriðjudaginn 28. ágúst kl. 1,30 í Nausti (uppi). — Fundarefnið er samningarnir. — Áríðandi er áð allir mæti stund- vislega. Frá Golfklúbb Rvíkur Meistaramót karla hefst í dag kl. 2 e.h. með undanrás. — Síðan heldur kepnnin áfram næstu viku og er útsláttarkeppni, en úrslit fara fram laugardaginn 1. sept. kl. 2 eftir hádegi. — Meistaramóti kvenna verður frestað um óákveð- inn tíma. Heíisufar í Reykjavík Farsóttir i Reykjavík vikuna 5. —11. ágúst 1956 samkvæmt skýrslttm 12 (9) starfandi lækna. Húlsbólga .............. 17 (5) Kvefsótt ............... 29 (17) Heilabólga ................. 1(0) IÖ.rakvef .............. 20 ( 5) Rauðir hundar .............. 1(1) Hlaupabóia ................. 1(0) Ristiil .................... 1(0) Orð lífsins: Ej7 þekhi verkin þvn, u>ð /m ert hvorki J.ahhtr né heitur. Pví er þao: af því að þá ert húlf volffttr, Of/ ert hvorki heibur né J.'tiidttr, m*in érf sl.yrpa þér út af mitnni mimim. (Opb. 3, 15—16). Sólhcimad ren guri nn Afh. Mbl.: Þ H kr. 50,00; G S 100,00; B M 100,00. ÍJjróttamaðurinn Afh. Mbl.: Ónefndur kr. 100,00. Skógarhöggsmaður hafði htiggv ið exinni í fót sér og varð af því mikið og ljótt sár. Hann var flutt ur til læknisins, setn fór ómjúk- um höndum um sárið og rak verk- færi djúpt niður i það er hann var að hreinsa það. Er skógar- F. F. V. f. F. F. VerzluTtarskólanemendur úi- skrifaðir 1954 halda skemmtun í Tjarnarcafé uppi í kvöld kl. 21. Læknar f jarverandi Arinbjöm Kolbeinsson verður fjarverandi 13. ágúst til 4. sept. —• Staðgengill: Bergþór Smáxi. Axel Blöndal frá 3. þ.m. til 17. sept. Staðgengi!!: Blias Eyvinds- son, 4,30—5,30, Aðalstræti 3. Bergsveinn Ólafsson fjarver- andi frá 6 þ.m. til 26. ágúst, —• StaðgengiH Skúli Thoroddsen. Erlingur Þorsteinsson 2. ágúst til 31. ág. Staðgengill: Guöiii. Fyjólfsson. Eyþór Gur.narsson 15. þ.m., — í mánaðartíma. — Staögecgill: — Victor Gestsson. Ezva Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengiil: Jón Hjaltalin Gunn- laugsaon. Gísli Ólafsson óákveðinn tíma. Staðgengill: Hulda Svemsson. Við talstími mánudaga og finnntu- daga kl. 1—2,80, aðra daga kl. 10 —11, Tjarnargötu 16. Gríraur Magnússon fjarverar.di frá 22. þ.m. til 15. september. — Staðgengill Jóhanne-s Björr.sson. Gunnar Renjaminsson fjarver- andi frá 13. júli til ágústloka. Staðgengill: Jónas Sveinsson. Halldór Hansen fjarverandi frá 15 júlí í 6—7 vikur. Staðgengitl: Karl Sig. Jónasson. Hannes Þórarinsson, óákveðið. StaðgengiU Ólafur Júnsson, Aust wrstræti 7. Sími 81142 og 82708 5—5,30, — laugardaga 12—12,80. Kristinn BjörnssDn frá 6.—31. þ.m. Staðgengill: Gunnar Cottes. Kristjáa Hannesson frá 4. ágúst til 3. sept. Staðgcngill: Páll Sig- urðsson yngvi, Miklubraut 50, kl. 16—16,30. Kristján Svein-sson 17. þ.m., I 2—-3 vikur. — Staðgengill: Sveinn Pétursson. Kristján Þorvarðarson frá 3. þ. m., t 4—G vikur. — Staðgengilt: Arni Guðmundsson, Bröttugötu 3A, mánud., miðvikud., föstudaga Ul. 4—5. Stmi 82321. Holts-apótek daglega kl. 6,30—7,30, simi 81246, Ófeigur J. Ófeigsson læknir verður fjarverandi frá 7. ágúst til 25. ágúst. — Staðgengill hans er Jónas Sveinsson. ólafur Einarsson héraðslæknir i Ilafnarfirði verður fjarverandi til 1. okt. Staðgengill: Theódór Mathiesen. óskar Þórðarson frá 7. þ. m. til 10. sept. — Staögcngill: Jón G. Nikulásson. Stefán Ólafsson, óákveðið. Stað gangill: Ólafur Þorsteinsson. Víkingur Arnórsson fjarverar.di til 15. sept. — Staðgeugill: Karl Jónsson, Túngötu 3. Viðtalatími 1,30—3, nema laugaidaga kl. 10 höggsmanninum var að verða sársaukinn óbærilegur, stundi hann upp: — Ef það er öxin, sem þér eruð að leita að, lseknir, þá varð hún eftir i skóginum. 'k — Hvers vegna gifti'Stu ekkl honum Pétri, sem er svo kurteis og góður? Bara vegna þess, að mig lang- ar til þess að hann verði það á- fram. FERDINAND Myrkraverkin afSijúpuð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.