Morgunblaðið - 25.08.1956, Síða 5
I.augardagur 25. ágúst 1956
MOttCVMÍLAÐIÐ
5
2ja til ^ra h«rb. ibúð óskast
til vors. Upplýsingar í síma
1918. —
Ti! leigu 2 herkergi í kjall-
ara, fyrir einhleypa. —
Sími 9467.
SaisLiP
óskast lil leigu fyrir dans-
kennslu, nokkrar klukku-
stundir á dag.
Sigríður Ármann
Sími 80509.
STÍJLiCA
óskast til að gæta barns og
að sjá um lieimili að nokkru.
1 heimiiinu er konan, eem
vinnur úti og barn á öðru
ári. Uppl. í síma 82699 eft-
ir kl. 2 í dag.
íeiJfD
Amerískur rnaður, giftur
Islenzkri stúlku, óskar eftir
2—3 herb. og eldhúsi, ásamt
baöi. Tilb. leggist inn á
afgr. Mbl., merkt: „Októ-
ber“, fyrir 1. september.
HaSló hússsgendur
Vill ekki einhver lcigja Gkk
ur 1—2 herbergi og eldhús.
Uppl. í síma 80300 kl. 1—
6 e. h. I dag.
Tveir 4 manna bílar, Pord
og Itcnault ’46, til sölu. Bíl
arnir eru í géou lagi. UppL
I súna 82394 og á Langholts
vegi 7, í dag og á morgun.
sokkaviSgei Sarvól ei' ti’ sölu
Uppl. að Lokastíg 11, uppi,
eftir hádegi í dag og á morg
un. —-
TSL LEIGU
2 herbergi og eldhús, í haust
Fyrirframgreiðsla. Tilboð
merkt: „V esturbær ■—
3959“, sendiet á afgr. blaðs-
ins fyrir miðvikudag.
Til íeígu 160 fcrm.
veilinga eSa
verzlnnarhæð
í Keflavík. Haaðin er einn
salur, með stórum gluggum,
sem vísa að tveim umferðu
mestu götum í kænura, —
slcammt frá höfninni. Kjall
ari af sömu stærð gæti
fylgt. Til greina kemur
leiga í tvennu lagi. Upplýs
ingar á staðnum hjá Stur-
laugi Björnssyni, Hafnar-
giitu 80, Keflavík.
Cóffdreglar
úr ull og hamp. — Verð
frá 90,00 mtr.
TOLEDO
Fischeraundi.
KEFLAVÍK
Herbergi með innbyggðum
skápum til leigu í nýju húsi
að Vesturgötu 23.
Hef ksssspendur
3ja, 4ra, 5 og 6 her-
bergja íbftðum. Ennfremur
heilum húsum. — Mildar
útborgauir.
Haraldur GuSmumlsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 5415 og 5414, heima.
Sfós'f geymslupláss
á góðum stað í bænum, til
leigu. Tilboð sendist á af-
greiðslu Mbl. fyrir 28. þ.m.
merkt: „Geymslupláss *—
3958“. —
Embýllshús
2 herb. og eldhús i einbýlis
liúsi, til leigu. Aðems eldri,
barnlaus hjén koma til
greina. Tilboð marlct: „Ró-
leg — 3955“, sendist Mbl.
fyrir 29. þ.m.
Ungur sjómaður á milli-
landaskipi, óskar cftir góðri
2Jr. herbeigja
ÍBÚÐ
Lán g.x-ti komið til greina.
Tilb. sendist fyrir mánu-
dagskvöld, merkt: „Sjómað-
ur — 3954“.
Trésmið vantar 1—2 herb.
og eldhús, sem allra fyrst.
Lrennt í heimili. ímis að-
stoð vio trésmíðar getur
komið til gréina. Uppl. í
síma 81241.
Múrari — ibúb
Múrari óskast í vinmr,
strax. Getur feng“ið leigða
íbúð á hitaveitusvæði. Uppl.
í Siina 52S3 eftir kl. S eftir
hádegi. —
Stúlka oskast til að sjá um
Mafartilbúnéng
« gistthnsi uppi i sveit, —
septsmbermánuð. Upplýsing
ar í síma 7027.
Óska eftir 2—4 hcrb.
í BÚÐ
Fámenn fjölskylda. Fyrir-
framgreiðsla, ef óskað er.
Uppl. i sinia 2628, milli kl.
5 og 6.
TIL SÖELU
Fokhrldar tbúðii' í Haga-
hverfi.
5 hcrhergja íhúS við ofan-
verða Flókagötu. Utborg-
un 280 þús.
Gunnlatigur ÞórSarson, hdl.
Aðalstrssti 9.
Viðtalst. 10—12, sítni 6410.
TIL SOLU
Einhýlishús, um 80 ferm.,
4ra herb. íbúð, áisamt bíl-
skúr og 8 þús. ferm. lóð
á Vatnsendablelt. Verð-
um 100 þús. Útb. aðeins
kr. 50 þús.
íbúS við Hraunteig, 3 herb.,
eldhús og bað, sér inn-
gangur og sér hitalðgn.
Gengið inn af jafnsléttu.
Foklreíd IiœS, 4ra—5 herb.,
miðstöðvatkerfi er full-
gert, tvöfalt gler í giugg-
um. Ibúðin er í sambygg-
ingu, í Laugahverfi. Sölu
verð er aðeins lcr. 185
þús.
Höfum Kiargt fleira lil söln,
víðsvcgar um Reykjavík
og nágrenni.
Höfum kaupendur
aö fokheldum 2ja til 3ja
herb. hæðum og einhýlis-
húsum. Mjög háar útb.
Höf um kaupezidur að nýleg
um íbúðum, fullgerðum,
með mjög góðar út-borg-
anir. —
S>ýja fasíeignasalan
I Bankastræti 7. Sími 1518.
Úrvals blómkál
Nú er bezti tíminn að kaupa
blómkál til niðursuðu eða
frystingar, oft ófáanlegt
seinna. Ávallt ný upptekið.
CróSrarstöðin GrjenabHð
vio Bústaðaveg. Sími 0122.
Nýkomin ^óð
Strigaefni
faUagir iitir.
Laugavegi 26.
Mieíe-
til sölu. — Upplýsingar
í síma 82686.
Einhleyp stúlka óskar eftir
1 herb. og eldhúsi
fyrir mánaSamót, sem næst
Miðbænum. Tilb. sendist
afgr. Mbl. merkt: „Sem
fyrst — 3957“.
Kona mcð barn á fyrsta
ári, óskar eftir cinu
HERBERGI
og eldhúsi. Húshjálp kem-
ur til greina. Upplýsingar í
síma 2697 frá kl. 9—2.
HÚSGÖCN
Til sölu vönduð og falleg,
dönsk setustofuhúsgögn, —
ásamt borðstofuboröi og
stólurn, í sama stU. Tilboð
leggist á afgr. blaðsina fyr
ir 29. þ.m., merlct: „IIús-
gögn — 3962“.
Atvdniia
Kjólablúnda
í mörgum litum.
B EZT
Vesturveri.
BerfatífBur
ódýrastar og beztar, fiist á
Grettisgötu 50. — Verð krón
ur 15,00.
BIFBEIÐAR
Höfum ávalil kaupendur að
4, 5 og 6 mnima bifreiðum.
Eunfremur jeppum og vöru
bifreiSum.
BIFREIÐASALAN
Njálsg. 40. Sími 1963.
Skrifstofuvinna
Vön skrifstofusíúlka óskast
síðdegis, nokkrum sinnum í
viku, eftir samkomulagi.
Vélritun. Tilboð sendist í
pósthólf 713, merkt: „Heild
sala“. —
HúseígeiMÍur
Mig vantar íbúð, 1—3 hcrb.
og eldhús, nú þegar eða í
haust. Keglusöm, fámenn’
fjölslcylda. Uppl. í síma
4412 kl. 1—7 í dag og á
morguji. —
Kven-skjört
Seljum ódýr kvenskjort. —
Verð frá 38,00 kr.
Vittl JnfJjaty**
Lækj argötu 4.
HELMA
Þórsgötu 14
Sámi IB7T
Everglase — Card
á kr. 20,65. — Ágætt í
vinnubuxur og skyrtur.
H E L M A
Þórsg. 14. Sími 1877.
Vanur, enskur
Bréfritari
óskar eftir aukavinnu 1 eða
2 kvöld í viku eftir kl. 5.
Talar íslenzku. Tiib. mcrkt
„Enskur bréfritari — 3942“
sendi-st afgr. Mbl. fyrir 28.
ágúst. —
Iteglusama fjölskyldu utan
af landi, vantar
ÍBÚÐ
2—3 herb. og eldhús. Barna
gsezla 2 kvöld í viku eða hús
hjálp kemur til greina. Upp
lýsingar i síma 4715, milli
kl. 8 og 10, laugardagskvöld
í
* ® PSPi
Æ* ' , Ut
iijfí
M
yk-
700x16
600x16
600x16 á Jcpp
650x16
ÉeilavOTvefÉ
Friðrik Bertelsen
Sími2872
íbúð éskast
Fimm herbergja íbúð óskast frá
1. októbcr n.k.
HÖRÐUR ÓLAFSSON, hdl.,
Smiðjustíg 4,
Símar: 80332 og 7673.
StdniBfiáliii ka
fjölbreytt litava Almemu byggingafélí Borgartúni 7 i. i|t§ h.f.
Vantar laginn mann í létt-
an iðnað, mjög þægilegt fyr
ir mann, sem ekki þolir
erfiðisvinnu. Tiib. merkt:
„Þægilegt — 3960“, sendist
Mbl. —