Morgunblaðið - 30.09.1956, Blaðsíða 5
Sunnudagur 30. sept. 1956
M ORCUNBLAÐIÐ
5
Góbar vörur!
Gott verb!
gott og fallegt úrval,
breidd 90 cm. Verð frá
12,45 m.
Káputau til valin í telpukáp-
ur og úlpur, í rauðum,
grænum og bláum lit. —
Breidd 150 cm., 159,50 m.
Rúmteppi, margir litir. —
Stærð 220x240 cm., 259,00
stk. —
Gardínuefni, mjög fjölbreytt
úrval og sérlega hagstætt
verð. —
Storisefni, sídd 100 cm, 120,
140, 150, 230 cm. Margar
fallegar gerðir. — Verð
frá 48,90 m.
Eldnúsgardínuefni hvítt með
mlslitum doppum. Breidd
150 cm., 26,00 m.
Efni í drengjabuxur (pipar
og salt). Broidd 150 cm.,
90,65 m.
Efni í skólakjóla, gerfiull,
einlit, margir litir, breidd
80 cm., 36,00. Einnig rönd
ótt gerfiullarefni, breidd
90 cm., 38,85 m.
Dívanteppi, mjög góð. Verð
frá 151,55. '
Veggteppi, fallegar gerðir.
Verð frá 39,60.
Púöaborð, smelcklegt úrval.
Verð frá 17,50.
Þurrkudregill, þrír litir —
6,80 stk. *
Handklæði, mjög góð, —
17,70 stk.
Fingravettlingar, bama —
28,50.
Bolvettlingar, barna. Verð
frá 25,60.
Sérstök athygli skal vakin
á hinu vinsælu plastinn-
kaupatöskum, sem fram-
leiddar eru að Reykjalundi
og kosta aðeins 25,00 kr.
Verzf. Afina
Cunnlaugsson
Laugav. 7, sími 6804.
Heildsölubirgðir:
Þórður H. Tcitsson
ALLTAF
HREINT
MEÐ
sjállvirUt
án salt*ýru
Einkaumboð:
P. H.Teitsson
GreHisgötu 3
Grillon hosur
á börn og fullorðna.
TOLEDO
Fischersund.
HERBERGI
til leigu á Gunnarsbraut 40,
gegn húshjálp. Upplýsingar
í síma 3220 kl. 6—9 síðdegis
í dag. —
Álullar kgélaefni
Fjöldi lita. —
Vesturgötu 4.
S'Bðdsgisk/ólaefni
Mikið úrval. —
Vesturgötu 4.
Hús og ibúbir
til sölu í hundraðatali. All-
ar stærðir, flestar gerðir.
Haraldur Guðniundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 5415 og 5414, heimr
Kæliskáparnir ódýru, spar-
neytnu, komnir. Verða af-
greiddir í vikunni til þeirra
sem pantað hafa. Nokkrir
skápar óseldir. Verð krónur
2.900,00, 3.300,00, 3.700„00,
með fimm mánaða afborg-
unum og fimm ára ábyrgð.
Amerísku „Quicfrés" kæli-
skáparnir stóru, eru að
koma. Einnig „Scales“
þvottavélarnar.
Þorsteinn Bergmunn
Sími 7771. Laufásvegi 14.
HÚSGÖGN
Lestraborðin fyrir skólafóllc
komin aftur í búðina.
Húsgagnaverzlun
Guðinundar Guðniundssonnr
Laugavegi 166.
TIL LEIGU
3ja herbergja íbúð á hæð.
1 árs fyrirframgreiðsla. —
Tilboð merkt: „Góð — 4623“
sendist Mbl. fyrir þriðju-
dagskvöld.
Til sölu:
IBÚÐARHÆÐ
3 herb., eldhús og bað, á
1. hæð, ásamt 2 herb. o.
fl. í kjallara, í steinhúsi
við Grettisgötu. Ibúðin er
í góðu ástandi og getur
orðið laus strax.
Vönduð rishæð, 3 herb., eld
hús og bað, í nýlegu stein
húsi. —
Nýlegl einbýlishús, 2 herb.,
eldhús og bað, við Breið-
holtsveg. Útborgun kr.
50 þús. —
Lílið, járnvarið timburhús
á byggingarlóð (eignar-
lóð), í Austurbænum. Út-
borgun um 100 þús.
Einbýlishús, 3 herb., eldhús
og bað, með góðri lóð, í
Kópavogskaupstað. Útb.
um 100 þús. Skipti á 3ja
herb. íbúð í bænum koma
til greina.
Steinhús á eignarlóð við
Laugaveg.
2ja og 3ja íbúðaliús í bæn-
um.
Einbýlishús í Smáíbúða-
hverfi.
2ja, 3ja, 4ra, S, 6 og 7 herb,
íbúðir víðsvegar í bænum.
4ra og 5 herb. hæðir í smíð-
um o. m. fl.
HÖfum kaupendur
að 2ja og 3ja herb., fok-
heldum hæðum í bænum.
Alýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 1518.
og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546
Tilboð óskast í
Ope/ Caravan
’55 model, með útvarpi og
miðstöð. Lítið keyrður. Tilb.
sendist afgr. Mbl. fyrir mið-
vikudag, merkt: „Opel —
4638“. —
ÞÝZKUKENNSLA
Er að byrja. Skjót talkunn-
átta — talæfingar. Edith
Daudistel, Laugavegi 55, —
uppi. Sími 4448, virka daga
milli kl. 6 og 7.
UNGAR-raftækin
eru komin aftur. Sama verð
og áður. Ungar-tækin eru
fullkomin lóðbolti, auk þess
að vera ætluð til að brenna
með og merkja í tré, leður
og plastik. Einnig til ýmis
konar föndurs. Ákjósanleg
tækifærisgjöf fyrir lagtæka
unglinga. Vara- og fylgi-
hlutir fyrirliggjandi. —
Póstsendum.
Ettirfermingar
kjólar
í miklu úrvali. *
BEZT
Vesturveri.
TIL LEIGU
2 herbcrgi og eldhús á
Tunguvegi 12, Ytri-Njarð-
vík. —
Ung stúlka óskar eftir
afvinnu
Ekki vist. Vön símaaf-
greiðslu. Tilboð sendist af-
greiðslu Mbl. fyrir miðviku
dag, merkt: „Atvinna —
4641“. —
4—5 herbergja
ÍBÚÐ ÓSKAST
til leigu fyrir áramót. Hús-
hjálp kemur til greina. Tilb.
merkt: „Góð umgengni —
4640“, sendist blaðinu fyrir
miðvikudagskvöld.
Laugarnesbúar!
Pianókennsla
Byrja að kenna aftur
1. október.
Aage Lorange
Laugarnesv. 47, sími 5016.
Geisla permanent
með hormónum, er perma-
nent hinna vandlátu. Gerið
pantanir tímanlega.
Hárgreiðslustofan PERLA
Vitastíg 18A. Sími 4146.
Laugav. 68. Sími 81066.
ISLENZK
FRÍMERKI
öll íslenzk frímerki keypt
hæsta verði. Skrifið beint
eða lítið inn er þér eruð á
ferðinni.
fslenzk frinierkl
Testrup Allé 6
Kastrup, Köbenhavn.
Hattabreytingar
Nýjasta tízka, fjö.lbreytt
úrval af hattaskrauti.
Laugavegi 70B.
(áður Suðurg. 39, Valhöll).
Stúlka með 5 ára barn
óskar eftir
róbskonusföbu
Má vera í sveit. Tilb. merkt
„Heimili — 4639“, sendist
fyrir 2. október til afgr.
Mbl. í Keflavík.
Tvær stúlkur óska eftir
I—2 herbergjum
og eldhúsi
Uppl. gefnar í síma 6880.
Köndólt
DAMASK
nýkomið.
\J*rzt Snyiljaryar JJcluióofi
Lækjargötu 4.
Nærföt
fyrir fullorðna. Síðar bux-
ur frá 35,00 kr. Einnig
allar stærðir fyrir drengi.
Verzlunin HELMA
Þórsgötu 14, sími 1877.
AMERISKAR
sportskyrtur £ miklu úrvali.
Verbandi hf.
Tryggvagötu.
Tvílitu
Skólablússurnar
komnar aftur.
Verbandi hf.
T ryggvagötu.
KULDAÚLPUR
á börn og fullorðna. —
Verbantíi hf.
Tryggvagötu.
Frakkar
HtRRA h
Skyrtur, hvitar og
mislitar
slifsi
Verbandi hf.
Tryggvagötu.
Herra læknir
Vikiitpr Arsiórsson
gegnir störfum mínum til
áramóta. Lækningastofa
hans er á Skólavörðustíg 1.
Viðtalstími kl. 6—7. Símar
7474 og 2474.
Elías Eyvindsson
læknir.
IBUÐ OSKAST
til leigu strax, 3—5 herbergi
4 fullorðnir. Fyrirfram-
greiðsla. Upplýsingar í
síma 81665.
Norskur maður, sem vinn-
ur í norska sendiráðinu, ósk
ar eftir
2 herb. og eltíhúsi
og baði. Tilboð sendist afgr.
Mbl. merkt: „Norskt —
4642“. —
Þýzk hjón
algjörlega reglusöm, með
fimm mánaða gamalt barn,
vantar 2ja til 3ja herbergja
íbúð. Árs fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 5582.
Bónuni bílinn yðar á nóltunni.
Hringið og við sæltfum bílinn
að kveldi og sendum yður
hann að morgni.
Kranabílar
allan
sólarhring-
hringinn