Morgunblaðið - 30.09.1956, Side 6
6
MORCVNBLAÐIÐ
Suhnudagur 30. sept. 1936
Ur hesrrJ tónlhfesriimar
99
Nýft tónverk eríir Stravinsky
ÞEGAR „Vorblót" (Le sacre du' mátt venjast ýmsu á síðastliðn-
printemps) Stravinskys var fluít um fjórum áratugum.
í fyrsta skipti í Párís 1913 undir
' LEITAN0I TÓNSKÁXÍ)
Stravinsky hefur alla ævi ver-
ið leitandi tónskáld og er enn,
þótt hann sé orðinn 74 ára gamall.
í hverju nýju verki kannar hann
nýjar slóðir, reynir nýjan stí!
Þetta mun vera ein af ástæðun
um til þeirrar eftirvæntingar
sem jafnan grípur um sig, bega:
búizt er við nýju verki úr penn
hans. En efíir á hefur hver liti'
sínum augum á silfrið. og stun '
um hafa flestir orðið fyrir sáru:
vonbrigðum. Sú varð raunin .
þegar síðasta ópera hans, „Ti
stjórn Pierre Monteux, ýtti sú
músík svo hastarlega við áheyr-
endum, að líklega hefði komið
til iíkamsmeiðinga og blóðsút-
hellinga, ef ekki hefði verði grip-
ið til þess ráðs, að slökkva öll
Ijós í salnum. Þeir Stravinsky
og Monteux sluppu nauðulega
undan hinum blóðheitu Parísar-
búum. Alltaf síðan hefur það þótt
tíðindum sæta, þegar nýtt verk
hefur komið írá Stravinsky, þótt
viðbrögð áheyrenda séu að jafn-
aði ekki lengur jafnofsaleg cg
áður var. Tónleikagestir hafa
EINN af hinum ókrýndu konung- ber saman um að eigi naum
um tónsprotans, Bruno Walter,
varð áttræður um miðjan þennan
mánuð. Hann er moðal síðustu
fulltrúa eldri kynslóðarinnar af
hljómsveitarstjórum, — valdi sér
þetta ævistarf, þegar hann, 13
ára gamall, hlýddi á tónleika
undir stjórn Hans von Bulow,
og var fyrsta áratug þessarar ald-
ar nánasti samstarfsmaður
Gustavs Mahler við Vínaróper-
una. í 10 ár var hann yfirtón-
listarstjóri í Múnchen, auk þe33
um tíma forstjóri borgaróper-
mmm
unnar í Berlín, Gewandhaus-tón-
leikanna í Leipzig og ríkisóper-
unnar í Vín. Síðan 1939 hefur
hann verið heimilisfastur í Banda
rikjunum og starfað þar m. a. við
sinfóníuhljómsveitina í New
York og Metropolitan óperuna.
Þrátt fyrir hinn háa aldur sinn-
ir hann enn margþsettum störf-
um báðum megin Atlantshafsins,
er engin ellimörk á honum að
finna.
NÝJAR PLöTUR
í tilcfni af áttræðisafmæli
Walters hefur Philips gefið út
nokkrar úrvalsplötur, sem leikn-
ar eru undir stjórn hans, og hcf-
ur jafnframt boðað, að bráðlega
komi á markaðinn nýjung, sem
fyrirfram hefur vakiö mikla at-
hygli og umtal. Er hér um að
raeða tvær hæggengar plötur, sem
nefnast „Birth of a Performance".
Heyrist Bruno Walter þar fyrst
æfa nákvæmlega með hljóm-
sveit Linz-sinfóníuna eftir Mozart
og að lokum er sinfónían leikin
undir stjórn hans. Munu margir
hafa forvitni á að gægjast að
tjaldabaki, ef svo mætti segja,
kynnast vinnubrögðum hins
aldna meistara og fylgjast með,
hvernig viðfangsefnið mótast i
höndum h^is.
Af öðrum nýjungum má nefna
konsertinn fyrir fiðlu og celló
eftir Brahms með einleik Isaacs
Stern og Leonards Rose. Ennfrem
ur þriöju sinfóníuna eftir Brahms
og eru þá allar sinfóníur Brahms
komnar á plötur imdir stjórn
Walters. Upptökur þessar hafa
hlotið mikið lof, en einkum er
þó hælt upptökunni á g-moll
sinfóníu Mozarts, sem flestum
sinn líka, enda er Walter af mC
um talinn vera mesti Mozai
stjórnandi, sem nú er uppi.
u
Rake’s Progress", var sýnd á tón-
listarhátíðinni í Feneyjum 1951,
og svo virðist einnig hafa orðið
nú fyrir skemmstu, þegar síð-
asta verk hans, Caníicum sancí-
am ad ííonorcm Sancti Marci
Nominis (Helgisöngur til dýrðar
heilögum MErkúsi), var frumflutt
á sama stað. Tónleikarnir fóru
áam í kirkju heilags Markúsar,
)g voru viðstaddir um 3000 áheyr
mdur, þar á meðal á annað
undrað tónlistargagnrýncndur
ig fjöldi kunnra tónlistarmann
v ýmsum löndum, en þúsundi
ianna hlustuðu í gjallarhorn Ú1
■rir kirkjunni.
ENGEA EN EKKI BETRA
Stravinsky er rnjög trúhneig'
■ maður, þótt hann sé sagð
t kirkjurækinn („sÖngurinn c
o voðalegur", segir hann,) c
fir samið mörg kirkjuleg íó;
.'rk. Hann tók því þess vegi
3ð þökkum, þegar honum v
ið að semja ,,passíu“, helgai
'ilögum Marktisi, fyrir tónli
hátíðina í Feneyjum. — i
Stravinsky stjómar.
..passíunni" varð samt ekkert, en ’
i staðinn samdi hann þetta verlc.
i’orstöðumenn Feneyjahátíðar-
'nnar þóttust illa sviknir, —
. erkið tekur aðeins 17 mínútur
flutningi, — en Stravinsky hafði
varið á reiðum höndum: Hann
sfði getað gert verkið lengra en
'cki betra. Ef þið viljið meiri
lisík, getið þið látið spila þetta
/isvar. Og sú varð niðurstaðan,
- verkið var flutt tvisvar með
ufrar lclukkustundar millibili
iravinsky stjórnaði sjálfur fiutn
gnum.
KARFAVEIÐAR togaranna í sumar hafa verið mjög þýðingar-
miklar bæði fyrir útgerð togaxanna og rekslur frystihúsanna
og þá um leið fyrir allt atvinnulíf þjóðarinnaar.
Það sem gerir karfann sérstaklega mikilvægan, er að hann
veiðist yfir sumartímann, þegar lítið er af öörum fisktegundum
að fá. Sést þetta giöggt í aflaskýrslum fyrir ágústménuð, sem ný-
lega eru komnar út. í þeim mánuði veiddu togararnir aðeins urn
1320 tonn af þorski, en karfaafli þeirra nam 11,600 tonnum. Þessar
karfaveiðar togaranna hefðu verið óframkvæmanlegar í ágúst-
rnánuði, hefðu þeir e-kki getað lcomið aflanum af sér í frj’stihús,
því að enginn markaður er fyrir ísaðan karfa í Þýzkalandi í
ágúst-mánuði.
34 ÞUS. TONN VERKUÐ
Á fyrstu átta mánuðum þessa
árs nemur karfaaflinn um 37 þús.
tonnum. Er það óvenjulega mikið
og má geta þess, að á sama tíma
í fyrra höfðu 33 þús. tonn veiðzt
á sama tima.
Nýting karfaaflans hefur verið
sú, að 34 þúsund tonn hafa farið
til vinnsiu í frystihúsunum, en
um 3000 tonn hafa farið í bræoslu
eða um 8% hefldaraflans. — í
hverjum mánuði heíur meira e'ða
minna af karfaaflanum þurft að
fara í bræðslu, eins og gengur og
gerist af ýmsum orsökum, að
fiskurinn hefur verið skemmdur,
eða að frystihúsin hafa ekki ann-
að að taka á móti honum.
ÞEGAR FVXKISMIÐ FUNDUST
Helmingur þess karfamagns,
sem varð að fara í bræðslu á
þessum fyrstu átta mánuðum árs-
ins lcemur þó í ágústmánuði eða
um 1500 tonn. Orsök þess var sú,
að fyrslu dagana eftir fund
Fylkismiðanna við Grænland
stx-eymdi nær allur togaraflotinn
á þessi ntið og Jónsmið og fyllti
sig á skömmum tíma. Meðan rúm
lega 1500 tonn urðu að fara í
bræðslu í ágústmánuði, náðu
írystihúsin þó að taka til vinnslu,
hvorki meira né minna en 10
þúsund smálestir af karfa.
AFI.AHROTA
Að jafnaði geta frystihúsin hér
á landi tekið til vinnsiu allan
þann karfa, sem berst á land. í
ágústmánuði kvörtuðu togaraeig-
endur yfir því að nokkur hluti
aflans yrði að fara í bræðslu. Er
það í sjálfu sér ekki nema eðli-
legt að lcvartanir korni fram, en
á hitt má jafnframt benda, að það
er ekki einstætt að svo fari á
ýmsum fiskveiðum, vegna skorts
á starfsliði, þegar miklar afla-
hrotur koma. En karfaveiðarnar
í byrjun ágústmánaðar verða að
teljast til e'nnar nar stærstu
aflahrotu, sem komið hefur og
stóð hún í háifan mánuð.
ERFIDLEIKAR
FRYSTIIIÚSANNA
Nú hefur karfaafli rýmað
verulega og mikiil hluti togara-
flotans veiðir í is til sölu á þýzk-
um markaði. Veldur þetta frysti-
húsunum nú miklum erfiðleikum
og starfsliði þeirra atvinnuleysi.
Þar við bætist að hætt er við því
að frystihúsin íái nú ekki nægi-
legan karfa til að fullnægja eftir-
spurninni á erlendum mörkuð-
um.
AHEYRENBUR ABABUM
ÁT'TUM
Það mundi vera vægt til orða
tekið að segja, að áheyrendur
hafi verið á báðum áttum, að
flutningnum loknum. Flestir virt-
ust hvorki vita upp né niður, en
öllum kom saman um að verkið
væri afarflókið að allri gerð. —
„Time“ hefur eftir einum af for-
stöðumönnum hátíðarinnar: —.
„Áheyrendur mega ekki klappa
í kirkju — en þeir æpa þá að
minnsta k03ti ekki heldur“. En
Stravinsky á að hafa sagt: „Eftir
fáein ár stendur mönnum á sama
(á hvaða tpnfræðikerfi verkið
byggist). Þá skilja menn það“.
Flallleitum í
ÁRNESI, S-Þing. — Ejallleitum
er nú lokið og fengu fjallmenn
ágætt veður í göngunum og eins
var dásamlegt veður í réítunum,
er steikiandi hiti var. Nutu því
margir þessara þjóðlegu hátið-
isciaga ágæílega, en hausíréttirn-
ar eru mikio tilhlökkunarefni hér
í sveitum.
Slátrun er hafin á Húsavík og
verður þar slátrað 28400 fjár og
er það hvorki meira né minna
en 34% aukning frá því í íyrra.
Talið er að dilicar muni reynast
í nxeðallagi til frálags. — H.
sþrifar ur
dagíega lifínu
Vert er zS geta þess,
sem vel er gert
J7' 17' hsfur crðið:
4 „Ég hef oft veitt því
athygli, að oftar er skrifað um
og íundið að því, sem ámælis-
vert er, heldur en það, sem vei
er gert og betur fer. Við menn-
irnir erum nú einu sinni svonc
gerðir. — Á bak við ríkir van-
þakklætið í alveldi. Okkur finnst
allt hið góða sjálfsagt okkur til
handa og ekki umtals — eða þakk
arvert, en þarna skjátlast okkur.
Við höfum ekki athugað það, hve
rnikið við höíum að þalcka. Jafn-
vel það að rnæta vinsemd og hlý-
leik frá náunganum á förnum
vegi er gjöf til okkar, og gjafir
ber að þakka.
Það, sem kemur mér til þess
að grípa til pennans nú er atvik,
s«m kom fyrir á förnum vegi
fyrir nokkrum dögum. Ég sat í
Skerjafjarðarstrætisvagninum —
sem oftar. Á einum viðkomu-
staðnum sá ég til gamallar konu,
sem ætlaði sér að ná í vagninn,
en átti auðsjáanlega eríitt með
að flýta sér.
Til eftirbrcytni
KONAN þurfti að fara yfir göt-
una rétt framan við vagninn,
en þorði ekki að hætta á það.
Hún stóð á gangstéttinni og sá
hann í’enna af stað. I sömu and-
ránni kom vagnstjórinn auga á
hana og skildi, að hún rnundi
hafa æílað að ná í vagninn” —
Stöðvaði hann þá bílinn og beið
meðan konan var að komast yfir
götuna og fór ekki af stað aftur,
fyrr en hiin haíði náð í sæti’
Það leyndi sér ekki, að gamla
konan varð fegin að komast í
skjól, þar sem mikill stormur
haíði hindrað för hennar og gert
hana enn göngumóðari. — Engar
sérstakar skyldur hafði bifreiðar-
stjórinn við þessa lconu aðrar en
þær, sem við höfum öll, hvert
við annað, en gleymum svo oft.
— Þetta var gott verk og göfug-
manniegt, sem vert er að talca
sér til íyrirmyndar. Við höfum
öll þörf fyrir útrétta hjálparhönd
á vegferð þessa undarlega jarð-
lífs. — F.K.“
Hvergi neitt svipað!
7V[Ú' er ferðamannastraumurinn
14 til íslands í ár um það bii
cð fjara út Siðustu farfuglarnir
hér norður frá htigsa til heim-
ferðar og hverfa til síns heima-
lands með ótal minningar — ótal
misjafnar minningar um okkur
hér og iandið okkar. Minningar
um fögur sumarkvöld, blá fjöll
og hvítar jökulbungur i fjarska
— um fá og ylirfull gistihús, góð-
an íisk á fábreyttum matseðli —
og afbragðsgott drykkjarvatn.
Já, vainið á fsiandi, það er sko
ekkert blávatn! Þannig er mér
sagt, að útlendingur einn, sem
hér dvaldi nokkrar vikur í sum-
ar, haíi blátt áfram verið í sjö-
unda himni, þegar haim kom,
yfir þessu makalausa fyrirbrigði
— vatninu á íslandi.
Já, sagði hann — það var yfir-
leitt gott og skemmtilegt að
mörgu ieyti aö gista sögueyjuna
í norðri — og vatn haíði hann
hvergi drukkið neitt svipað að
gæðum. Svo dásamlegt — að
hann varði öllum sínum frístixnd-
um til að drekka vatn. — Til
hvers varö þeim líka betur varið?
Já, ég segi nú ekki annað, en
ef íslendingar væru allir svona
nægjusamir — og kynnu svona
vel að meta vatnið okkar óvið-
jafnanlega — þá þyngdist m’x
kannski brúnin á honum Guð-
brandi okkar — og léttist á
Brynleifi!
Bara dóttir . , .
SPRELLIKARLINN Fred Ast-
aire er um þessar mundir
staddur í París og vakti það
nokkra athygli,
að hann sást tíð-
um strika um
„boulevardana“
með kornunga
ljóshærða og
yndislega stúlku
við arminn. Það
var hvíslað og
pískrað um
þetta í öllum
áttum, þar til
loksins það kom í ljós, að unga
stúlkan yar 14 ára gömul — dótt-
ir Fred Ástaire.