Morgunblaðið - 30.09.1956, Síða 8

Morgunblaðið - 30.09.1956, Síða 8
'V 8 MORCVNBLAÐIL Sunnudágur 30. sept. 1956 Vegna hagstæðra innkaupa getum vér boðið yður: 12 m. Kaffistell, steintau verð frá kr. 274,00 12 — Matarstell, steintau-----— 575,00 12 m. Kaffistell, steintan verð frá kr. 274,00 12 — Kaffistell, postulín-----— 378,00 12 — Matarstell, postulín-------— 805,00 6 — Ölsett -----— 56,00 6 — Ávaxtasett -----— 58,00 6 —: Vínsett -----— 40,00 Vatnsglös á kr. 2,10, Bollapör m/diski verð frá kr. 14.00 Stök bollapör verð frá kr. 6,80. Hitabrúsar kr. 22,00. Hitakönnur, króm., kr. 166,00. Stakur leir og glervörur í miklu úrvali. Margt á okkar gamla góða verði. Glertnrudeild Rammagerðarinnar Hafnarstræti 17. NlfMIRSUÐUVÖItUR frá Tékkóslóvakíu 9\o \$úr-s<elarGúrkJr\ EINKAUMBOÐ: KRISTJÁN G. GÍSLASON H.F. Nýkomið A R S C O Málningarúllur margar teg. Málningarbakkar og sköpt Regnhoginn Laugavegi 62 STÚLKA óskast til að sjá um lítið heimili. Húsmóðirin vinnur úti. — Sírni 1247. Röskur Sendisveinn óskast. — Upplýsingar í síma 2358. Fyrsla flokks Pússningasandur til sölu. — Upplýsingar í síitm 7536. - ÚR - Vatnsþétt og höggvarin dömu og herra úr, sérlega heppileg til fermingagjafa. Ennfremur: Sjálfvirk úr vekjaraúr, v'tr með dagatali, blindraúr, vasaúr. - KLUKKUR - Hilluklukkur veggklukkur eldhúsklukkur vekjaraklukkur skákklukkur 400 daga klukkur barnaklukkur Sendi í póstkröfu um land allt Garðar Ólafsson úrsmiður. Laekjartorgi. Sími 80081. TIL LEIGU 4 herbergi og eldhús í ris- hæð. Fyrirframgreiðsla á- skilin. Tilboð merkt: „Strax — 4643“, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Unglingsstúlka óskar eftir tafvinnu sem fyrst. Hefur Kvenna- skólapróf og framhalds- menntun í ensku. Tilb. send ist Mbl. fyrir fimmtud., 4. okt., merkt: „Reglusöm — 4645“. — Er kaupandi að ódýrum 4ra manna bíl, ekki eldri en ’46 rnodel. — Jeppi lcemur til grcina. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. miðvikudag, merkt: — „Ódýr — 4644“. B. S. A. MÓTORHJÓL til sölu. — Til sýnis við Leifsstyttuna eftir kl. 1 í dag. — KEFLAVÍK 2 herbsrgi til leigu. — Má elda I öðru. — Upplýsingar í síma 549. Keflavík Stúlka, sem vill taka að sér gæzlu tveggja barna (sex og fjögurz-a ára)„ 3—4 kvöld í rnánuði, getur fengið leigt lítið, ódýrt hei-bergi. Uppl. að Suðurtúni 1. — Sími 490. Duglega og ábyggilega stúlku vantar nú þegar til afgreiðslustarfa. VERZLUN AXELS SIGURGEIRSSONAR Háteigsveg 20. Tilhoð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða til sýnis að Skúla- túni 4 þriðjudaginn 2. okt. kl. 1—3 síðdegis. — Tilboð án símanúmers verða ekki tekin til greina. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. AÐALFUIMDUR * J Flugfélags Islands hf. verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavik, föstu- daginn 9. nóvember 1956 og hefst kl. 14,00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar að fundinum ‘ verða afhentir í slcrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 7. og 8. nóvember. Stjórnin. Barnaskáli Uafnarfjariar Börn 10, 11 og 12 ára komi í skólann til viðtals, þriðju- daginn 2. október og mæti, sem hér segir: 12 ára kl. 9 árdegis 11 ára kl. 10 árdegis 10 ára kl. 11 árdegis Skólasetning fer fram í Hafnarfjarðarkirkju sama dag kl. 6 síðdegis. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.