Morgunblaðið - 30.09.1956, Page 15

Morgunblaðið - 30.09.1956, Page 15
Sunnudagur 30. sept. 1956 MORGVNBLAÐIÐ 15 Svissnesku regnkápufiuar Hinar vinsælu svissnesku regn- kápur eru komnar, í miklu lita- úrvali og öllum stærðum. Einnig höfum við fengið nýjar haust' og vetrarkápur, enskar og svissnesk- ar. Ennfremur viljum vér vekja athygli yðar á því að við höfum fengið nýjar sendingar af ame- rískum kjólum. Prjónakjólar og Hettupeysur alltaf fyrirlyggjandi Lítið inn hjá G u ð r ú n u Verzlunin Gárún Rauðarárstíg 1 eru komnor hrærivélin og siálí!lita' mn-an stilita Pafiíl8n HEIMSÞEKKT HEIMILISTÆKI HENTA HAGSÝNUM HÚSMÆÐRUM SUNBEAM Mixmaster hrœrivélin. Fáar hrærivélar hafa náð jafn almennri útbreiðslu hér á landi og hin handhæga SUNBEAM Mixmaster hrærivél. Það er stað- reynd að góð hrærivél auðveldar húsmóður- inni heimilisstörfin. Máltíðirnar verða fjöl- breyttari og betri. Baksturinn verður hrein- legri, kökurnar ljúffengari og bragðbetri. Þegar þér veljið yður hrærivél er yður nauðsynlegt að vita þrennt: 1. að hún sé betri en allar aðrar fáanlegar hrærivélar, 2. að verðið sé engu að siður sambærilegt, 3. að út- lit vélarinnar sé samkvæmt nýjustu kröfum. Alla þessa kosti sameinar SUNBEAM Mix- master hrærivélin. Vélinni fylgir: 1. stór og lítil skál, 2. Þeytar- ar, 3. Sítrónu-pressa. Hægt er að fá aukalega: 1. Grænmetiskvörn, 2. Hakkavél, 3. Drykkj- arblandara, 4. Afhýðara. SUNBEAM sjalf-hitastiilta pannan. I þann stutta tíma, sem hin þekkta SUNBEAM sjálf-hitastillta panná hefur verið á markaðnum hér á landi, hefur hún sannað húsmæðrum hið yfirgrips- mikla notagildi sitt. Panna þessi er allt annað en venjuleg steikarapanna. Með aðstoð hennar þurf- ið þér ekki lengur að óttast misheppn- aðar máltíðir. Allt, sem þér þurfið að gera, er að setja pönnuna í samband við rafmagn — stilla hitastillinn og hún matreiðir sjálf og til fullnustu. Hægt er að fá með pönnunni sérstakt lok úr eldföstu gleri eða stáli. SVMBEAM heimilistækin fást um iand ailt l\IY SEIMDIIMG af hinum vinsælu hollensku vetrarkápum tekin udd á moreun •k k k Peysur og pils í nviu oe afar fiölbrevttu úrvali VARALITUR ANDLITSPÚÐUR BAÐPÚÐUR MASCARA DEODORANT FOUNDATION LOTION Sölustaðir: ÁUSTURBÆJAR-APÓTEK HOLTS-APÓTEK VESTURBÆJAR-APÓTEK INGÓLFS-APÓTEK vetrarkápur IVý sending ASdrei meira úrval MARKAÐURINN Laugaveg 100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.