Morgunblaðið - 30.09.1956, Page 17

Morgunblaðið - 30.09.1956, Page 17
Sunnuctagur 30. sept. 1956 MORGUNBLAÐIÐ 17 þar leikfélag og hafði ég gaman i af því, lék meðal annars Gvend smala og Ögmund í Skugga- veini að áeggjan Kristjáns Blöndals póstafgreiðslumanns. Síðar lék ég einnig Skrifta-Hans. — Veturinn 1887 átti ég að fara með bréf til Akureyrar og er það ekki í frásögur færandi. Ferð þessi varð þó talsvert sögu- leg fyrir þær sakir að ég komst aldrei á leiðarenda, hreppti blind- hrið á leiðinni frá Fremri-Kot- um í Norðurárdal, varð að grafa mig i fönn, en var kalinn á fæti, þegar ég vaknaði um morguninn og var sendur ríðandi heim aft- ur. Munaði þá litlu að illa færi, en mér hefur alltaf lagzt eitt- hvað til. KEYKJAVÍKURDVÖLIN — Og svo fluttist þú til Reykja- víkur? — Já. 1905 varð Claessen lands- Sá ég þá ekki neitt fram undan á Sauðárkróki og sigldi því suð- ur í marzmánuði 1906, fór með Vestu gömlu. Þá var Jón heitinn i Þorláksson að setja upp verk- smiðjuna Steinar sem steypti múrsteina og fékk ég þar at- vinnu. Úr múrsteini þessarar verksmiðju er Baðhús Reykja- víkur byggt að mestu leyti. — Og þú tókst við stjórn þess síðar? — Já, 1907. Þá var engin vatns- leiðsla til í Reykjavík, en vatnið var leitt í smápípum ofan úr Skálholtslind í Baðhúsið. Urðum við að dæla vatninu í geymana- uppi á lofti og var það erfið vinna, en tveimur árum síðar kom vatnsleiðslan, og varð ég þeirri stundu fegnastur. Baðhús Reykjavíkur var rekið sem hluta- félag í fimm ár og var Eggert Claessen stjórnarformaður fyrir- tækisins, en síðar keypti bærinn Én n ý k o m n a r Verð kr 450.00 KRISTJÁN SIGGEIRSSON h.f. Laugav. 13, sími 3879 féhirðir og fór til Reykjavíkur. Iþað. Ég hafði 65 krónur á mán- Spun-nælon „STJÖRNU“ manchetskyrtan ;||llkaÁ iim f't' fer sigurför um W m w® löndin. Er óska- i1 Jl f| stjarna yngri sem p 'Saff il’ eldri. Hagfeld í P j, { 1 S-'; notkun og þvotti. P' m V Engin strauning. K4 1ÉL 1 m Alltaf sem ný. |&| Jf ||| 4 Fínir litir. Margra H «11 Á'l ára ending. 1 Bl. .:|||| m -• 1 Kaupið því einung- | j is spun-nælon „STJÖRNU“ j manchetskyrtuna. Heildsölubirgðir: GUÐNI A. JÓNSSON Öldugötu 11, sími 4115 uði fyrir 14—-15 stunda vinnu á dag, en er bærinn tók við, hækk- aði kaupið, enda skall stríðið á nokkru síðar, eins og kunnugt er. Þá komst kolatonnið upp í 320 krónur og notuðum við eitt tonn á viku. — En hvað kostaði að fá sér bað? — Steypubaðið með sápu og handklæði kostaði 16—20 aura. Það var lengi að koma í krón- una í þá daga. —Og hverjir sóttu Baðhúsið aðallega? — Þeir voru nú margir, en einkum voru sjómenn tíðir gest- ir. Þá kom Einar Benediktsson. þangað oft, Lárus Bjarnason o. fl. — En segðu mér, Guðmundur, þótti þér ekki mikil viðbrigði að setjast að í Reykjavík? — Jú. Mér þótti gott að koma til Reykjavíkur. Bærinn var í örum vexti, enda höfðu margir komið hingað á leið sinni til Vesturheims og ílenzt hér. Reykjavík gegnir því merkilegu hlutverki í þjóðlífinu ekki síður en nú og átti mikinn þátt í því að draga úr vesturferðunum. Hér var líka alltaf nóg að gera, en á Sauðárkróki var lítið urn at- vinnu yfir vetrarmánuðina. Ég var að vísu vctrarmaður hjá Claessen um skeið og fékk 18 krónur yfir veturinn. Var ég stórlega öfundaður af því. I „ÉG HEF YFIRLEITT LIFAÐ REGLUBUNDNU LÍFI ....“ — En hverjum augum líturðu nú á tilveruna eftir þessa löngu vegferð? — Mér hefur oftast liðið vel, alltaf verið ánægður með hlut- skipti mitt og litið björtum aug. um á lífið. Ég hef ekki saf vli auði, en það er ekki aðalatriðið. Mig langar að vísu ekkert til að lifa lífinu aftur, a. m. k. vildi ég ekki lifa æskuárin á ný. En elliárin hafa verið björt og góð. — Og hverju þakkarðu lang- lífi þitt? — Ég hef yfirleitt lifað reglu- bundnu lífi. Það er alveg óhætt að segja það. Ég get þó ekki sagt að ég hafi aldrei bragðað áfengi. Ég hef stundum reykt pípu og tekið svolítið í nefið. Ég hef vafalaust verið talsvert brokkgengur á æskuárunum, eins og oft er: Er mín töpuð yndistíð, öll er gloftið kæti, Ég á götu gjálííis gekk ólötum fæti. En eftir að ég fluttist suður bragðaði ég aldrei áfengi. Trúin á guð hefur oft hjálpað mér í erfiðleikum og konan var mér ætíð traust stoð. Ef ég hefði sjónina, mundi ég fljúga til út- landa. Maður hafði ekki efni á því meðan heilsan leyfði. Ég er ánægður með líf mitt og lít björtum augum á framtíðina. M. Nýkomið glæsilegt úrval af vatteruðum kvensloppum, hálf síðum. ,,, Kvcnkápur frá kr. 800.00. Blússuföt drengja á 6 til 14 ára. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Silkiflauel, 8 litir, kr. 219.00 metrinn Nylontyll, 8 litir, kr. 24.75 metrinn Atlassilki, 4 litir, kr. 53.40 metrinn. Taft, margir litir, frá kr. 25.50 metrinn Rifs, kr. 57.75 metrinn j • MARGSKONAR ÖNNUR FALLEG EFNI A ^ OG SVO i HAGKVÆMU VERÐI s N MC-CALL-SNIÐIN GÓÐU s s s SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12 Sent í póstkröfu ijóðum ávallt það bezta! - fí heimilistækin hafa staðist dóm reynslunnar \P*y R A F H A ryksugan er ný grein í framleiðslu Q&fkti,’'. fL líþ ^5 S hinnar velþekktu verksmiðju R a f h a ryksugan er kraftmikil og hefur mjög mikin sogkraft R a f h a ryksugan er létt í meðförum og hef- ** , *i‘ ,* ; 4 H \kjtp ur hentug hjálpartæki R a f h a ryksugan er falleg-í útliti, samfara | t. .y* litum og línum Gjörið svo vel * pp |. | að líta í uluggana ’ : ;; — Vesturgötu 2 — Laugaveg 63 Sími80946

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.