Morgunblaðið - 30.09.1956, Side 18

Morgunblaðið - 30.09.1956, Side 18
18 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 30. sept. 1956 / Reykjavík, Laugaveg 166, byrjar kennsu í íullorðinsdeildum mánudaginn 1. okt. n.k. kl. 20.00. Kennslugreinar: Teikning, Málaralist, Höggmyndalist. Kennarar: Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari og Hörður Ágústsson, iistmálari. — Innritun í skólanum laugardag og sunnudag kl. 14.00 til 16.00, sími 1900. Þátttakeoikir á söngkennaranáoaekeiðhNi. í fremri r<rt trtið frá vinciri: Ottó Guðjónsson, Björg Þorieifsðóttir, Guðrún Pálsdóttir, Sigurður Birkis, Jóhann Tryggvason, Heiga Magnúsdóttir, Helgi Tryggvaaon og Haraldur Þérarinsson. I aftari róí: Guðmundur Norödahl, Hanna Karlsdóttir, Odd- ur Tkorarensen, Bjorg Finnbogaóttir, Guðmundur Magnússon, Guðjón Sigurjónsson, Jón G. Þórar- inseon, Kristján Sigtryggsson, Bósa Guðmundsdóttir, Sigurður Jóelsson, ísak E. Jónsoon og Sigurður Sigurjónsaon. Bifreiðaeigendur athugið Töknm að okkur vtðgerMr á Diesel- og ' F BencÍMVÓtwn. JJ: Hroánsnm og stiHum elúooytásloka. DIESEIVÍLAR? Grensásveg 1 — Sími 90228 atviimima Ndckrar vanar saumastúlkur vantar okkur nú beear. Uuulvsinear í verksmiðiunni. VERKSMIÐJAN DÚKUR HF. Brutarholti 22 SeBidisveiaiai Duelejrur sendisveinn óskast allan uasrinn, Oltufélagið hf. Kuidahúfur Marsrar srerðir Yerzlunsn SpegHlinn Laueraveei 48. íbúð í Keflavik Ný 4ra herb. íbúðarhæð 97 ferm. með sér hitalögn í steinhúsi við Hringbraut til sölu. Útb. kr. 130 þús. Á íbúðinni hvíla góð lán. Nýja fasteignasalan, Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 730—8,30 e.li. í síma 81546. Frá söngmálum skólanna SKÓLAKERFI okkar er ungt og ekki laust við bamasjúkdóma. Einn kvillinn er sá, að sötng- kennsiu í skólum hefur verið, þegar á heildina er litið, mjög ábótavant. Og þó skortir þjóðina ekki músíkgáfu, þvert á móti. En líklega er þetta tómlæti, sem verið hefur um skólamúsík, einn angi af efnishyggju nútímans. En hvað um það, þeim fer fjölgandi, sem vilja leggja fram sinn skerf til að bæta úr. Söngkennarafélag íslands, sem stofnað var fyrir nokkrum árum til að hefja söng- listina til hærri vegs í skólunum, hexur gengizt fyrir nokkrum námskeiðum fyrir söngkennara, og hefur fræðslumálastjórn verið annar aðilinn. Einu slíku nám- skeiði var að ljúka nú alveg ný- lega, rétt áður en slcólarnir byrja, svo að þeir rúmlega tutt- ugu kennarar, sem stóðu í erfiði og striti í hálfan mánuð og glímdu við verkeíni söngnáms og betri aðferða við söngkennslu, geta farið rakleitt inn í skóla- stofurnar með það, sem þeir voru að bæta við sig, rifja upp og iðka. Starfsgleðin og samhugur- inn, sem ríkti í kennslustofunum, eins og hæfir söng skólaæskunn- ar, er auðvitað fyrst og fremst að þakka hinum ágætu kennur- um námskeiðsins, Jóhanrd Tryggvasyni söngkennara frá London og Sigurði Birkis söng- málastjóra. Nemendur voru frá flestum stærstu bSrnaskólum í Reykjavík, ennfremur frá Hafn- arfirði, Akranesi og Kefiavík. Aðrir komu lengra að úr ýnisum landsfjórðungum. Verða þær því víðs vegar, skólastofurnar, sem enduróma betri söng og bjartari á komandi vetri en áður hjá þeim kennurum, sem sýndu áhuga sinn í verki með þátttöku sinni. Söngur í skólum sem amxars staðar er einskis virði, nema hann sé smekkvís og laus við alla misbeitingu. Þeirri hlið málsins er jafnan vel borgið i höndum söngmálastjórans okkar, en á honum sannast hið forn- kveðna: öllum kom hann til nokkurs þroska. Kenndi hann raddbeitingu á námskeiðinu. Jóhann Tryggvason, sem hefur lagt stund á söngkennslu milli tíu og tuttugu ár, fyrst hér heima, en síðustu sex ár í Lonaon og ávallt við hinn bczta orðstír, kenndi m. a. söngstjórn og nótna- lestur, hafði einnig nokkrar kennsluæfingar með börnum og lét nemendur kenna þeim. Ekki má gleyma kennslu hans á blokk- flautu, sem tíðkast erlendis að nota við söngkennslu barna og er einnig byrjað hér á landi. Taldi hann árangur af þeirri kennslu mun betri en hefði mátt vænta á svo stuttum tima. Skylt er að minnast þess, að æðsia stjórn skólamála hefur sýnt þessum málunx þann skilning, sem ixm munar. Bjarni Benedikts- fyrrv. menntamálaráðherra hafði ráðið tvo menn til að vinna að þróun tónlistarmálanna í skólum landsins, þá Sigux ð Birkis söng- málastjóra, sem er þjóðkunnur söngfrömuður, og ennfremur ung- an, dugandi og vel menntaðan kennara, Ingólf Guðbrandsson. Eru þeir að hefja starf á þessu hausti. Að sjálfsögðu munu þeir halda námskeið meðal kennara á næstunni. Minnumst þess, að ráðið við tómlæti er áhugi, ráðið við lieyfð og samtakaleysi er sam- hugur og samstarf. Þatxnig getur hverju góðu málefni miðað áleiðir. „Sólskinídagar á íslandi" SIGLUFIRÐI, 28. september: — Kjartan Ó. Bjarnason hafði hér tvær sýningar á myndinni „Sól- skinsdagar á íslandi“ ásamt auka- myndum. Húsfyllir var á báðum sýninguxium og urðu margir frá að hverfa. — Guðjón. Síúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. KJÖTBÚÐ SMÁÍBÚÐANNA Búðagerði 10. Dömur athugið Námskeið í útsaum hefst mánudaginn 1. okt. Meira úrval en nokkru sinni fyrr aí nýtízku verkefnum. Tök- um einnij; að okkur kennslu á uppsetningu á tehettum og eggjahettum. Dömur þær, sem óska að fá efni, sem ætluð eru nýútkomnum handavinnubókum frá Hánd- arbejdets Frenne geri svo vel og talið við okkur (bæk- urnar fást í bókabúðum Helgafells). Allar nánari upplýsingar gefum við í dag í síma 4311 og 3881 frá kl. 2—6 e.h. og framvegis á Hverfisgötu 58A. Ingveld.ur Sigurðardóttir, Margrét Þorsteinsdóttir. vocir Eigum ennbá fvnrlicsriandi nokkur stk. af Skotlódsvoafum. 500 kg. 250 ke. 120 ksr.. 60 kff. ffimmes ÞorsteinssoB & Co. Ileilsa Ávextir eru holiir ynr oieu - Neytið þeirra

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.