Morgunblaðið - 30.09.1956, Side 21
Sunnudagur 30. sept. 1956
MORCVNBLAÐIÐ
21
líristinn IVBagnússon
frá Engey — minning
Fæctdur 24. nóv. 1873.
Dáinn 31. ágúst 1956.
KRISTINN Magnússon er dáinn.
Hann var einn af stóra og mann-
vænlega aeskulýðshópnum, er
ólst upp í Engey á síðari hluta
nítjándu aldar.
Kristinn hét fullu nafni Árni
Kristinn. Hann var sbnur merk-
ishjónanna Magnúsar Árnasonar
snikkara og konu hans, Vigdísar
Ólafsdóttur, prests £ Viðvík. Þau
voru bæði aettuð úr Skagafirði.
Húsið þeirra, lítið og snoturt,
stóð þar, sem nú s-tanda „Upp-
salir“. Magnús og Vigdís voru
merkishjón og áttu mörg mann-
vænleg börn. Þau voru ein með-
al þeirra, sem Jón biskup Helga-
son telur, að hafi sett svip á
bæinn. — Eflaust var það rétt
ályktað hjá biskupinum.
Magnús snikkari og Kristinn í
Engey voru bræðrasynir, og var
mikil vinátta milli þessara heim-
ila. Þegar Kristinn var á fyrsta
ári, var hann um tíma í Engey,
en fór þá aftur heim í foreldra-
húsin. En svo atvikaðist það, að
Vigdís þurfti að fara norður að
heimsaekja Skagafjörðinn. Pétur
Kristinsson í Engey lánaði henni
þá litla Skjóna sinn, og á honum
reið hún einhesta norður. Þá tók
slíkt ferðalag sex til sjö daga,
kannske meira. Þá var Kristinn
tveggja ára eða á öðru ári. Mjólk-
in flæddi þá ekki út úr Reykja-
vík, og kom þeim frændum sam-
an um, að Kristinn færi út í
eyju, á meðan móðir hans væri
fyrir norðan. En Vigdís tók á-
hyggjur miklar út af drengnum,
þegar norður kom, og sagði: „Nú
skyldi ég vera ánægð og glöð,
ef ég vissi að Kristni mínum úti
í Engey.“ Upp frá þessu átti
Kristinn heima í Engey yfir 20
ár.
Engeyingar höfðu sitt lifibrauð
af búskap og útgerð. Þess vegna ! mikið gagn.
lá leið drengjanna að sjómennsku,
fyrst á opnum skipum og síð-
ar á „Engeynni“, 30 tonna duggu,
sem þótti þá mikið og fallegt
skip. Svona hefur það verið á
okkar landi frá landnámstíð. All-
ir kunna vísuna, sem Egill á
Borg kvað:
Það mælti mín móðir,
að mér skyldi kaupa
fley og fagrar árar,
fara á brott með víkingum,
standa upp í stafni,
stýra dýrum knerri,
halcTa svo til hafnar,
höggva mann og annan.
Ég man, hvað þessi vísa hafði
mikil áhrif á mig, þegar ég var
barn að aldri. Það var þá ekki
hugsanlegt fyrir stelpu að fara
í víking og stýra dýrum knerri.
Hví skyldu ekki sögurnar gömlu
hafa haft áhrif á börnin?
Kristinn var 14 ára, þegar hann
fór fyrst „í víking“. Hann fór
þá kokkur um borð í „Engeyna“.
Það var erfitt starf! Hann minnt-
ist oft þessara tíma og að stund
um hefði verið erfitt að láta
hvern fá sitt upp úr pottinum
En slíkt heimtuðu karlarnir. —
Islenzku drengirnir voru ungir,
þegar þeir fóru í verið. Barátt
an fyrir lífinu var ströng; en
sjórinn var gjöfull, þegar vel
gekk.
Kristinn varð sjómaður, af því
að hann ólst upp í Engey hjá
nafna sínum og frænda. Bræður
hans gengu menntaveginn, af
því að þeir voru i Reykjavík.
Þeir, sem upp komust, voru: Ól-
I afur, sem varð prestur, Sigurður,
! læknir, Þorvaldur, dó í sjötta
í bekk Latínuskólans, Jósep var
smiður. Systurnar voru þrjár:
I Sigríður, Elín og Anna. Þetta var
I glæsilegt og duglegt fólk, sem
unni landi sínu og vann þjóðinni
Sasnband óskasf
við invnfSytjanda
eða umboðsmann fyrir framleiðslu vora STELA plaströr
(polyethylend) og STELA nylon kúplingar.
Upplýsingar hjá Steinar Larsen Piasticfabrikk
Brumunddal, Norge.
ATVINNA
Nokkrir duglegir og handiagnir verkamenn
óskast.
STEINSTÓLPAR H.F.
Höfðatúni 4 — Sími 7848
Tii sélu
Farsvél osr búðardiskur. — UDBlvs?ngrar
lýsingar í síma 82819.
1—2 skrifstaíúherbergi
óskasl sem næst miðbænum. — Uno-
Ivsinsrar í síma 8281*.
Kristinn gekk í Sjómannaskól-
ann og tók þar skipstjórapróf.
Hann var um nokkur ár skip-
stjóri á kútterum, sem þá settu
svip á útgerðina, og átti um tíma
hlut í skipi, kútter „Björgvin".
Kristinn hafði mikið orð á sér
fyrir sjómennsku og dugnað. ,
Hann þótti mikill skipstjóri og
heppinn afiamaður.
Kristinn oíreyndi sig í afspyrnu
rokí; eftir það hætti hann sjó-
mennsku. Hann byggði húsið
„Uppsali", sem um langt skeið
þótt eitt af fallegustu húsum
í bænum.
Árið 1906 giftist Kristinn Krist-
jönu Jónsdóttur, fallegri og góðri
konu. Þau eignuðust fimm börn.
Þrjú eru dáin: Jakob, Guðrún og
Pétur. Á lífi eru Karl, framkvst.
fyrir Björnsbakaríi, og Magnús
bakari.
Kristinn bjó með ráðskonu
eftir lát konu sinnar. Nú um
langan tíma bjó hann með ágætri
lconu, Kristínu Gísladóttur. Eiga
þau eina dóttur, Huldu. Kristín
reyndist Kristni framúrskarandi
vel alla tíð, eftir að hún kom á
hans heimili. Fyrir það var hann
mjög þakklátur.
Á uppvaxtarárum Kristins var
tvíbýli í Engey, og á báðum bú-
unum var margt fólk og mikið
starfað. Á báðum heimilunum var
Lunduð skipasmíði og smíðuð
'kip allt frá kænum og upp til
áttróinna skipa. Búskapur og
jarðrækt voru stunduð af miklum
myndarskap eftir þeirrar tíðar
mælikvarða. Sjór var sóttur all-
ir vertíðir. Starfið var marg-
>ætt, og traust var bræðrabandið.
Innan bæjar var starfið líka
nargþætt. Þjónusta var mikil á
ötum og plöggum manna. Þá
oru gólf og rúmstokkar skúr-
,ðir á laugardögum. Mikið var
mðstofan falleg þá og helgin,
sm hvíldi yfir laugardagskvöld-
mum, þegar vinnu var hætt
g allt var svo hreint. Þarna var
mbd uU, spunnin og ofin i fatn-
ð fólksins, bæði í rúmfatnað og
’angklæði. Við börnin tókum
nemma þátt í vinnunni, eftir því
jem aldur og þrek leyfði. —
Mokkra vetur var hafður sameig-
alegur kennari fyrir eldri börn-
:i. Var þá kennt-í stofu í austur-
jsenum, sem var bær Brynjólfs
og Þórunnar.
Þó að mikið væri unnið og af-
kastað á þessum tíma, var mikið
frjálsræði. Æskan lék sér úti á
vetrum, þegar vel viðraði, faðir
minn kenndi æskufólkinu að
dansá, og svo voru ýrnsir leikir,
sem þá tíðkuðust á jólum og
hátíðum. Kristinn og Þorbjörg
voru elzt af börnunum í vestur-
bænum, en í austurbænum voru
elzt Helga, Bjarni og Magnús.
Þetta fólk setti svip á æskuna
í Engey, fyrst þegar ég man eft-
ir mér. Við, sem yngri vorum,
fengum að vera með, en alltaf
þótti stjórnin öruggari, þegar
Kristinn var með. Þá var foryst-
an góð.
Það eru margar ógleymanlegar
minningar frá þessum tíma. Ein
er þessi: Á haustin í sláturtíð-
inni báðu vinir bændanna í Eng-
ey þá að geyma fyrir sig jóla-
kindina, svo að hægt væri að hafa
nýtt kjöt á jólunum. Það voru
því oft nokkuð margar kindur
í haustbeit. í Engey er dálítið
flæðihætt fyrir fé, og sérstaklega
hópur af fé á grandahausn-
sem liggur austur úr eyjunni.
Kindurnar sækja í þarahrönnina,
en gæta þess ekki, að grandinn er
lægri innst við eyjuna. Nú stóð
heill hópur af fé á grandahaasn-
Framh. á bls. 23
\f ii I ^ ^ Austursirœti 12
Þ Ý Z K U R
PRJÓNAFATMAÐUR
Peysur, pils og sokkabuxur
ih® r
•Sími 1181
Uagur maður
með Samvinnuskólamenntun og nokkra reynslu í skrif-
stofustörfum óskar eftir ATVINNU. — Tilboð merkt:
„4627“ sendist afgr. blaðsins fyrir 3. okt.
ISAo NETTA MUSKETT
Hættuiegur HÆTTULEGUR LEIKUR
leikur • -m&wi' 1 i
. Peter hoiloði sér i óttino Hl hennor og iyfti glosinu, um icid og honn sogdi: „Eiginiego ættum við oð skólo, Giltion". „Fyrir hverju ættum við eiginlogo oð skóla?" spurði hún og brosti Hl hons. S ■/%
„Laestum dyrum, týndum lykli og . . . nóH, sem er þúsund óro löng!" svoroði honn. Henni vorð hverft við, þvi oð nú skildi hún, oð Pefrer hólf, cð hún v»c*i konon hons, sem honn hofði ekki sóð tengi.
Mý RegnbofgaEiók}
FROSTLÖGUR
Þeir, sem hafa hug á að fá ZEREX frostlög í
heildsölu hjá okkur, vinsamlegast gerið pant-
anir yðar nú.
ZEREX er frostlögur hinna vandlátu
(JriSnL (^ertelóen C(o. L(.
Sími 6620 — Hafnarhvoli