Morgunblaðið - 30.09.1956, Side 22
12
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 30. sept. 1956
GAMLA-j
— Sími 1475 —
Franska línan
(The Freneh Line).
Skemmtileg, ný, bandarísk
dans- og söngvamynd í lit-
um, raeí hinum frsega dansi
Jarie Russeil, er mesta at
hygli vakti á sínwn tíma.
Aðalhlutverk:
Jane Rnnsell
Gilbert Rohnd
Mary McCarty
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
DISNEY
teiknimyndaayrpa.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
(The Benny Goodman
'Hory).
Hrífandi, ný,.amerísk stór
mynd, í litum, um ævi og
músik jazz-kóngsins.
Steve AUen
Donna Reed
Einnig fjöldi frægra hljóm
listamanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ósýnilegi
hnefaleikarinn
Sprenghlægileg, amerísk
skopmynd með:
Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
i í
Sími 1182
Lykill nr. 36
(Private Hell 36).
Afar spennandi, ný, amer-
ísk sakamálamynd, er fjall
ar um tvo leynilögreglu-
menn, er leiðast út á glæpa-
braut. —
Ida Lupino
Steve Cochran
Howard Duff
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Maðurinn sem
gekk í svefni
með Fernandel
Sýnd kl. 3.
BENNY COODMAN \
s
s
s
Stjörriubíó
Eldur í œðum
Stórfengleg ný mexikönsk
verðlaunamynd um heitar
ástir, afbrýðissemi og hat-
ur. Myndin er byggð á leik
ritinu „La Malquerida" eft-
ir Nóbelsverðlaunaskáldið
Jacine Benaventes.
Dolores Del Rio
Pedro Armendariz
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára..
Danskur skýringartexti.
Lína Langsokkur
Sýnd kl. 3.
Dansskóli
SIGRÍÐAR ÁRMANN
Garðastræti 8.
Innritun í síma 80509.
Pantið tíma 5 síma 4772.
Ljósmyndastofan
LOFTUR h.f.
Ingólfsstræti 6.
INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ
Génilu og nýju dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.
VETRARGARÐDRiNN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Karls Jónatanssonar
Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8.
V G.
Þórscafe
DAMSLEIKUR
að Þórscafé í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund þriðjudaginn 2. október kl. 8,30 í Sjó-
mannaskólanum. Sóknarpresturinn, séra Jón Þorvarðs-
son segir frá Ameríkuför.
— Sími 6485 —
Einkamál
(Personal Affair).
Frábærilega vel leikin og á-
hrifamikil brezk mynd. Að-
alhlutverk:
Gene Tierney
Leo Genn
Glynis Johns
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Smámyndasafn:
Allt á fleygi ferð
Sýnd kl. 3.
LAUGARASSBIOí
Sími 82075
| Trúð.urinn
i (The clown).
' Áhrifamikil og hugstæð, ný
S amerísk mynd með hinum
) vinsæla gamanleikara:
( Red Skelton
t Ennfremur Jane Greer og
S hin unga stjarna:
J Tim Considine
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
• Myndin hefur ekki verið
S sýnd áður hér á landi.
Sala hefst kl. 1.
iil
ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ
Maður og kona
Sýning í kvöld kl. 20,00.
Leikstj.: Indriði Waage.
Aðeins tvær sýningar.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. ’3.15—20.00. Tekið á
móti pöntunuin.
Sími: 8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag, annars seld-
ar öðrum.
LEIKHIÍSKMm
Matseðill
kvöldsins
30. 9. 1956.
Consomme Bouquetiere
Soðin rauðsprettuflök
Mousseline
Ali-hamborgarhryggur
með rauðvínsaósu
eða
Tornedo’s Mexicane
Jarðal>erja-Í8
Hljómsveitin leikur
Leikhúskjallarinn. \
LJOSMYNDASTOFA
n LAUGAVEG 3Ö - SIMI 7706
Hilmar Carðars
héraðsdómslögmaður.
Máiflutningsskrifstofa
Gamla-Bíó. Ingólfsstræti.
— Sími 1384 —
KVENLÆKNIRINN
(Haus des Lebens)
Mjög áhrifamikil og vel
leikin, ný þýzk stórmynd,
byggð á skáldsögunni
„Haus des Lebens“ eftir
Káthe Lambert. — Dansk-
ur skýringartexti.
Aðalhlutverk:
Gustav Frölich,
Cornell Borcherl,
Viktor Staal.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Johnny Cuitar
Hin afar spennandi kvik-
mynd í litum. — 1 myndinni
er sungið hið vinsæla dægur
lag „Johnny Guitar“. Aðal-
hlutverk:
Joan Crawford
Sterling Hayden
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
Hétel Casablanea
Hin sprenghlægilega og
spennandi kvikmynd með:
Marx-bræðrum.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e.h.
; Hafnarfjarðarbíó
' — Sími 9249 —
Að
tjaldabaki
í París
Ný, mjög spennandi, frönsk
sakamálamynd, tekin á ein
um hinna þekktu nætur-
skemmtistaða Parísarborgar.
Claude Godard
Jean-Pierre Kerien
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýtt smámyndasafn:
Fjöldi nýrra teiknimynda
og fleira. —
Sýnd kl. 3.
Ungfrú
Roben Crusoe
(Miss Robin Crusoe).
Ný, amerísk æfintýramynd,
1 litum. Aðalhlutverk:
Amanda Blak«
George Nader
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Litli leynilög-
reglumaðurinn ■
Hin spennandi unglmga-
mynd. —
Sýnd kl. 3.
Bæjarbíó
— Sími 9184 —
HÆTTU ÁRIN
Pólsk verðlaunamynd í eðli-
legum litum, eftir metsölu-
bók Kazimierz Koziniewski.
Leikstj.: Alexander Ford. —
Myndin hlaut Grand-Prix
verðlaunin á kvikmyndahá-
tíðinni í Cannes.
Aleksandra Slaska
Tadeusz Janczar
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringartexti
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Einvígið í myrkrinu
Hörkuspennandi, ný, amer-
ísk kvikmynd.
Alan Ladd
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
Trigger yngri
Roy Rogers
Sýnd kl. 3.