Morgunblaðið - 30.09.1956, Síða 23

Morgunblaðið - 30.09.1956, Síða 23
Sunnudagur 30. sept. 1956 MORCUNBLAÐIÐ 23 — IVSinning Frh. af bls. 21. um og flætt á fyrir innan. Það er góður spotti frá bæjunum og út á granda. Ekki man ég, hvað margir fóru til að reyna að bjarga, en Kristinn hljóp austur á eyjuna og út á grandann og gat komið fénu í land yfir flæð- ið. Það var allt úr hættu, þegar hinir komu austur eftir á bát- um. Ég man, að afi minn og amma hældu Kristni fyrir. En sunnudagafötin urðu vot af volk- inu, — en það voru heimaunnin vaðmálsföt. Slikur var Kristinn; hann var svo fljótur og áræðinn og tók á sig óþægindin, ef þess þurfti. Kristinn var ekki smiður, þó að hann ætti til þeirra að telja, en hann var góður og duglegur vefari og óf í nokkur ár allt, sem ofið var á okkar heimili. Hann var árrisull og kappsamur. Eina sögu sagði Kristinn mér oft, þegar við hittumst. Hún var af sjóferð, sem var farin, þegar Kristinn var lítill drengur, kannske sjö til átta ára. Nafni hans var afi minn; hann átti systur, búsetta á Kjalarnesi. Eins og þá var háttað með þjóðinni, voru allir fátækir. Góðum mönn- um þótti sjálfsögð skylda að gæta að liðan sinna nánustu. Þeir nafn arnir þurftu því oft að fara upp á Kjalarnes og heimsækja frænd fólkið. Kristinn Magnússon í Eng- ey var talinn mikill sjómaður; hann var skipasmiður og átti marga báta. Einn var minnstur og mjór og hraður siglari. Þenn- an bát valdi nafni hans í þessa eftirminnilegu ferð, sem Kristinn gat aldrei gleymt. „En bróðir stýrði“, sagði Kristinn, „og hon- um skeikaði aldrei.“ — Öll börn- in í Engey kölluðu afa minn og ömmu bróður og systur nema við sonarbörnin. Þórunn í Engey var systurdóttir ömmu minnar og kom til hennar nokkurra vikna, þegar móðir Þórunnar lá bana- LaxveiMn var mkjðfn ÞANN 15. þ. m. lauk veiðitíman- um fyrir lax- og göngusilung. Laxveiðin í sumar var innan við meðallag. Um þriðjungi færri laxar veiddust í sumar en í fyrra, en þá var metlaxveiðiár. Laxinn — (ir vmm Framhald af bls. 3. nema fram að haustmánuðum. Var það ekki ósanngjarnt, þar sem oft geta verið landlegur dögum og jafnvel vikum saman í skammdeginu, og menn þá jafn- framt haft eitthvað annað til ígripa. Nú þarf bátur að afla fyrir 70—80 þúsund krónur að meðal- tali á mánuði til þess að hafa fyrir kauptryggingunni og mega ekki vera miklar frátafir, til að það takist, ekki meira en aflinn er. — Það er enginn kraftur í þess ari haustútgerð lengur, það var þó svo, að á haustin barst oft mikill afli á land, einkum ýsa. Má sjálfsagt kenna þar mest um kauptryggingunni, ef haustróðr ar leggjast alveg niður nema á smátrillum. í sumar var þó yfirleitt vænni. Lax gekk seinna í árnar en venju- lega vegna vorkulda og langvar- andi þurrkar torvelduðu veiði. Laxveiðin var misjöfn í ein- stökum ám. Bezt veiddist að tiltölu í Laxá í Kjós, Laxá í Leir- ársveit, Grímsá, Þverá, Víðidalsá, Langá á Ásum og á vatnasvæði Blöndu. Veiði í öðrum ám, sem skýrslur liggja fyrir um, var inn- an við meðallag. Mikil laxagengd var í Laxá í Þingeyjarsýslu, en vatnið í ánni var lengst af skol- litað og hamlaði það veiði. Samt nálgaðist veiðin þar meðallag. leguna. Hún kallaði afa minn og ömmu bróður og systur, eins gerðu börn hennar. Nú er langt um liðið, hópur- inn dreifður og farið að fækka. En minningarnar um skemmti- íega daga lifa og endurspeglast í huga þeirra, sem eftir sitja. Sagan endurtekur sig. Lífsbarátt- an heldur áfram. Ragnhildur Pétursdóttir. Trésmiðir! vantar 6—8 trésmiði. Uppmælingarvinna. — Upplýs- ingar í síma 1997 í allan dag og næstu kvöld eftir kl. 7 á kvöldin. <J VERKFRÆÐl STÖRF Foreningen Oannebrog afholder í aften Höstfest í Sjálfstæðishúsinu, med- lemmer, herboende danske samt venner og bekendte velkommen. Bestyrelsen. SELFOSSBIO SELFOSSBIO SELFOSSBlÓ Munið réttarskemmtunina i kvöd. Hin vinsaela hljómsveit Óskars Guðmundssonar leikur og syngur. Söngvari með hljómsveitinni er Jóna Gunnarsdóttir Silfurtunglið GÖMLU DANSARNIR 1 KVÖLD TIL KLUKKAN 1 HLJÓMSVEIT RIBA LEIKUR Dansstjóri er hinn vinsæli Baldur G'imnarsson. Þar sem f jörið er mest ★ skemmtir fólkið sér bezt. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. SfMI: 82611 SILFURTUNGLED Tiðpað GULLfJR Omega, dömuúr tapaðist á föstu dagskvöld á leiðinni frá Lauga- vegi 137 að Egilsgötu 10. Finnandi geri aðvart í síma 82628. —Fund arlaun. Vinna Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. — Alii. 1. O. G. T. St. Vikingur nr. 104 Fundur annað kvöld kl. 8,30. — Kosning embættismanna. — Mælt með umboðsmanni stórtemplars. Kvikmyndasýning. — Æ.t. St. Framtíðin nr. 173 Fundur annað kvöld. Vígsla emb ættismanna. Ferðasaga Guðný Þorkelsdóttir. Afmæliskaffi. Félagslíl Ármann — Handknallleiksdeild Æfingar hefjast annað kvöld í íþróttahúsi Í.B.R. að Hálogalandi. Kl. 9,20 kvennaflokkar. Kl. 10,10 karlaflokkar Verið öll með frá byrjun. — Stj. Ármenningar! Allar íþróttaæfingar í íþrótta- húsinu Lindargötu 7, eru byrjað- ar. — Annað kvöld verða æfingar þannig: Stóri salur I Kl. 7—8 íiml.telpur. KL 8—9 1. fl. kv.fiml. Kl. 9—10 ísl. glíma. Minni salur: Kl.9—10 2. fl. kv.fiml. Nýir félagar eru innritaðir á æfingum. — Verið með frá byrj- un. -i— Stjómin. Samlcomur Bræðrakorgarstíg 34 Almenn samkoma í kvöld kl. 8,80. — Allir velkomnír. Hjálpræðisherinn! Sunnudag: Samkomur eins og venjulega. Major og frú Holand og kapteinn Guðfinna Jóhannes- dóttir stjóma og tala. Z I O N Almenn samkoma f kvöld kl. 8,30. — Hafnarfjörður: Samkoma í dag kl. 4 e.h. Verið velkomin. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfía, Keflavik Vakningarsamlcoma kl. 4. Ró- bert Philipps frá London talar. — Allir velkomnir. Fíladelfía, Reykjavík Kynningarsamkoma sunnudaga- skólans kl. 2. öll börn hjartanlega velkomin. Barnasamkoma kl. 4. .— Vakningarsamkoma kl. 8,30. — Ræðumenn: Robert Pbilipps frá. London og fleiri. — Einsöngur- Gísli Hendriksson. Allir velkomn ir. — Keflavik OPNUM Á MOSGUN (mánudag) sendibílastöð, í húsi Olíusamlagsins. Höfum ávallt góða bíla til allskonar flutninga. Bílstjórarnir vinna með bílunum -og annast einir sendiferðir. Kappkostum að veita góða þjónustu. — Gerið svo vel að reyna viðskipíin. Sendibílastöð Keflavíkur hf. Sími 555 íbúð til sðla í Grindavíh! Til sölu er íbúð á fyrstu hæð í húsi í Grindavík. íbúð- in er 3 herbergi, eldhús og W.C., ásamt þvottahúsi. íbúð- in er í góðu ásigkomulagi, sér miðstöð. Bílskúr getur fylgt. — Upplýsingar gefur Benóný Benediktsson, Þor- kötlustöðum. Opinbert uppboð Eftir kröfu Árna Guðjónssonar, hdl., að undangengnu fjárnámi 17. janúar 1956, verður lóðarréttindalaus verzl- unarskúr á mótum Hafnafjarðarvegar og Hlíðarvegar í Kópavogi boðin upp og seldur á opinberu uppboði. Upp- boðið fer fram þar á staðnum þriðjudaginn 9. þ.m. kl. 15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. BEZT AB AUGVÝSA t MORGUMBLAÐINU VerkaiRenn — Verkamenn . Verkamenn óskast til vinnu við jarðsímagröft í Reykja vík. Nánari upplýsingar í nýja símahúsinu við Suður- landsbraut, sími 82709 milli kl. 08,00 og 18,00 á mánu- dag. Póst- og símamálastjórnin, Sinfóníuhljómsveit íslands Stjórnandi og einleikari: Páll ísólfsson Einsöngur: Kristinn Hallsson Tónleikar mánudaginn 1. október kukkan 8,30 síðdegis I Þjóð- leikhúsinu. — Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. Konan mín ÁSDÍS VALDIMARSDÓTTIR andaðist fimmtudaginn 27. september. Siggeir Ólafsson. Skjólbraut 4, Kópavogi. Konan mín GUÐFINNA EYDAL lézt að sjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 23. sept. Samkvæmt ósk hennar sjálfrar fer bálför hennar fram að Fossvogskapellu í Reykjavík. Hefst hún n.k. mánudag 1. október kl. 1,30 eftir hádegi. Ingimar Eydal. Útför móður okkar og tengdamóður INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR Bústaðaveg 73, fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudag- inn 2. október n.k. og hefst kl. 1,30 síðdegis. Fyrir hönd aðstandenda Guðliý Ásgeirsdóttir, Guðmundur Höskuldsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.