Morgunblaðið - 13.11.1956, Blaðsíða 22
MORCVNBLAÐIÐ
Þrlðjudagur 13. nðv. 1356
22
— Sími 1475 —
1906, 2. nóv. 1956.
| |CÍmemaScOP£
„Oscar“ verðlaunamyndin
SÆFARINN
(20.000 Leagues Under
the Sea).
Geið eftir hinni frægu sögu s
Jules Verne. — Aðalhlut'
verk:
Kirk Douglas
james Mason
Peter Lorre
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Sími 1182
Hvar sem mig ber
að garði
(Not as a Stranger).
Frábær, ný, amerísk stór-
mynd, gerð eftir samnefndri
metsölubók eftir Morton
Thompson, er kom ót á ísl.
á s. 1. ári. Bókin var um
tveggja ára skeið efst á
lista metsölubóka í Banda-
ríkjunum. — Leikstjóri:
Stanley Kramer.
Olivia De Havilland
Kobert Mitehum
Frank Sinatra
Broderick Crawford
Sýnd kl. 5 og 9.
Stjörnuhíó
Aðeins einu sinni
(Les miracles n’ont lieu
qu’une fois).
Stórbrotin og áhrifamikil
ný, frönsk-ítölsk mynd, um
ástir og örlög ungra elsk-
enda.
Alida Valli
Jean Marais
Sýnd kl. 7 og 9.
Norskur skýringatexti.
El Aiamein
Myndin er byggð á hinni
frægu orrustu um E1 Ala-
mein og gerist í síðustu
heimsstyrjöld.
Scott Brady
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
RÖdd hjartans
(All that heaven allows)
Jane Wyman
Kock Hudson
Sýnd kl. 7 og 9.
Svarta
skjaldarmerkið s
(Black sheild of Falworth) \
Hin spennandi riddaramynd i
í litum.
Tony Curtis
Sýnd kl. 5.
Kristján Cuðlaugssor
hæstarétíarlögmaður.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
Austurstræti 1. Sími 3400.
PÁLL S. PÁLSSON
hæstaréttarltigmaður
Bankastræti 7 — Sími 81511
PSjfaB
HRINGUNUM
FRÁ
Ly' (J HAFNARSTR A
Horður Ólafsson
Mál flutnings.sk rifstofa.
Smiðjustíg 4. Sími 80332 og 7073.
Sími 82075 ■
,Sofðu ástin mín'
(Sleep, my love)
Afbragðs vel leikin
erísk Stórmynd. Gerð eftir!
skáldsögu Leo Rosten. Aðal- \
hlutverk:
Claudette Colberl
Robert Cummings
Don Ameche
Hazel Brooks
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Danskur skýringartexti.
Óperan IL TROVATORE
eftir GIUSEPPE VERDI
flutt á tónleikum í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 9.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
stjórnandi:
WARWICH BRAITHWAITE F.R.A.M
UPPSELT
Endurtekin fimmtudagskvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói.
Kvenfélagið „Heimæy
heldur b a z a r í dag klukkan 2
í Góðtemplarahúsinu.
99
Komið og gerið góð kaup.
ERKEL
Ungversk óperukvikmynd,
flutt af tónlistarmönnum og
ballett ungverzku ríkisóper-
unnar. —•
Myndin fjallar um frelsis-
barátlu hinnar hugprúðu
ungverzku þjóðar, hyggð á
ævisögu tónskáldsins og
frelsishetjunnar Erkel.
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Utlagarnir
r Ástralíu
(Botany Bay).
Hin viðburðaríka ameríska
mynd um flutninga á brezk
um sakamönnum til Ástra-
líu. —
Alan Ladd
James Mason
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
TEHUS
ÁCÚSTMÁNANS
Sýning í kvöld kl. 20,00.
TONDELEYO
Eftir Leon Gordon
Þýð: Sverrir TUoroddsen
Leikstjóri: Indriði Waage
Frumsýning
fimmtud. 15. nóv. kl. 20.
Sýningin er í tilefni 25 ára
leikafmælis Jóns Aðils.
FrumsýningarverS.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15—20,00. Tekið á
móti pöntunum.
Sími: 8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyr
ir sýningardag, annars seld-
ar öðrum.
REYKJAyÍKUR’
Ffumsýning:
Þaó er aldrei íió vita
Gamanleikur eftir Bernhard
Show. —
Þýð.: Einar Bragi.
Leikstj.: Gunnar B. Hansen.
Frumsýning
miðvikudagskvöld kl. 8.
Sala aðgöngumiða í dag frá
kl. 4—7 og eftir kl. 2 á
morgun. — Fastir frumsýn
ingargestir sæki miða sína
í dag, annars seldir öðrum.
Sími 3191.
ÞJÓDLEIKHOSIÐ
Nefmiin.
UOSMYNDASTO FA
LAUGAVEG 30 . SiMI 7706
Pantið tíma f síma 4772.
Ljósmyndastof an
LOFTUR h.f.
Ingólfsstræti 6.
— Sími 1384 —
SKYTTURNAR
(De tre Musketerer).
Mjög spennandi og skemmti
leg, ný, frönsk-ítölsk stór-
mynd í litum, byggð á hinni
þekktu skáldsögu eftir Alex
andre Dumas, en hún hefir
komið út í ísl. þýðingu. Að-
alhlutverk:
Georges Marchal
Yvonne Sanson
Gino Cervi
Sýnd kl. 5.
Óperan II Travatore
kl. 9.
Hafnarfjarðarbió j
V
s
s
i
s
s
)
s
s
:
S
s
i
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
i
s
s
s
s
Sími 1544.
Ruhy Gentry
Áhrifamikil og viðburðarík,
ný, amerísk mynd, um fagra
konu og flókin örlagavef.
Aðalhlutverk:
Jennifer Jones
Charton Heston
Karl Malden
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 9.
CÖg og Gokke
í Oxford
Sprellfjörug oog
skopmynd, með
frægu grínleikurum
Stan Laurel og
Oliver Hardy
Sýnd kl. 5 og 7.
fyndin j
hinum S
S
s
s
s
>
s
Simi 9249 —
! Hœð 24 svarar ekki \
Bæjarbíó
— Sími 9184 —
FRANS ROTTA
(Ciske de Rat).
Mynd, sem allur heimurinn
talar um.
Ný stórmynd, tekin í Jerúsa \
lem. — Fyrsta ísarelska S
myndin, sem sýnd er hér á-
Iandi. S
Fdward Mulhaire ■
Haya Hararit s
sem verðlaunuð var sem í
bezta leikkonan á kvik- (
dahátíðinni í Cannes. !
s
Enskt tal. — Danskur texti. i
Bönnuð börnum. i
Sýnd kl. 7 og 9. ;
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
I
s
s
s
s
s
s
s
I
s
s
s
j Dick van Der Velde
S Myndin hefur ekki verið
\ sýnd áður hér á landi.
) Danskur texti.
S Sýnd kl. 7 og 9.
S
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður.
Laugavegi 8. — Sími 7752.
Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla.
VETRARGARÐ URiNN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur
Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8.
V- G.
Silfurtunglið
Félagsvist í kvöld klukkan 8 stundvíslega.
Góð verðlaun.
Gömlu dansarnir frá kl. 10—11,30.
Stjórnandi: Baldur Gunnarsson.
SILFURTUNGLTD.
órscaíe
DAM5LEIKUR
að Þórscafé í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.