Morgunblaðið - 13.11.1956, Blaðsíða 23
ÞriSjudagur 13. nóv. 1956
MORÓVNBLAÐIÐ
2*
Aðalfundur
Heiniis
AÐALFUNDUR Heimis, félags
ungra Sjálfstæðismanna í
Kefiavík, verður haidinn n. k.
miðvikudagskvöld kl. 8,30 í
Sjálfstseðishúsinu.
Venjuleg aðalfundarstörf.
— Ulon úi lieimi
Frh. af bls. 12.
eftir annað var hann fluttur úr
stað. Aðeins móðir hans, bónda-
kona á níræðisaldri, fékk að
heimsækja hann, og það fyrir
einskæra þrákelkni. Á fimm ár-
um er talið, að hún hafi aðeins
fengið að sjá son sinn svo sem
tíu-tólf sinnum. En Ungverjar
höfðu ekki gleymt hinum hrjáða
hirði sínum og héldu áfram að
spyrja um hann.
E inhvern tíma á árinu
1955 var kardínálinn fluttur í
höll eina nálægt Pees, sársjúkur.
Þar voru honum boðnir skilmál-
ar: hann skyldi fá frelsi, ef hann
færi til Rómaborgar og yrði þar
um kyrrt. Mindszenty neitaði.
Langur tími leið, og þá voru hon-
um aftur boðnir skilmálar: hann
skyldi fá frelsi, ef hann héti því
að prédika ekki eða tala opin-
berlega. Enn neitaði Mindszenty.
Hins vegar setti hann sína eigin
skilmála: leyfi til að senda út
hirðisbréf og ferðast frjáls, algert
forræði páfans í kirkjumálum og
afnám „friðarprestanna“, sem
gengu erinda kommúnista.
Á fundi í Goyor 22. okt. var
þess krafizt opinberlega, að kar-
dínálinn yrði látinn laus, og viku
síðar var tilkynnt, að hann hefði
verið leystur úr haldi af ung-
versku frelsissveitunum. Um ör-
lög þessarar marghrjáðu hetju
eftir atburði síðustu daga í Ung-
verjalandi er enn allt á huldu.
Félagslíl
Sunddeild Irmanns
Félagar munið sundæfinguna í
kvöld kl. 7 og fundinn kl. 9.
— Stjórnin.
— Á Pafreksfirði
Frh. af bls. 2.
KVENFÉLAGSKONUR
VINNA AF DUGNAÐI
Slcreyting kirkjunnar við ýmis!
hátíðleg tækifæri hefur ævinlega
verið framkvæmd af kvenfélags-
konunum. I>á hefur tyrfing
kirkjugarðanna einnig verið unn-
in af þeim að mestu leyti. Er
það von sóknarnefndarinnar og
þorpsbúa almennt, að kirkjan og
kirkjugarðarnir megi njóta starfs
þeirra í framtíðinni, eins og hing-
að til og þökkum við kvenfélag-
inu Sif öll þess ágætu störf.
— KarL
Héraðsbiía
Framh. af bls. 13
stjóri, sem flutti erindi um skóla-
mál með sérstöku tilliti til Hér-
aðsins, en þau mál voru aðalum-
ræuðefni þeirrar vöku.
Á síðastliðnu vori skyldi halda
næstu vöku, en vegna inflúenzu-
faraldurs, er um það leyti barst
í héraðið, var tekin ákvörðun um
að fresta vökunni til hausts. Að
öllu forfallalausu verður vaka
þessi haldin að Egilsstöðum dag-
ana 16.—18. nóv. næstkomandi.
Aðalumræðuefni þeirrar vöku
verða í fyrsta lagi bygging fé-
lagsheimilis ásamt byggða- og
héraðsbókasafni og í öðru lagi
jafnvægi í byggð landsins með
tilliti til framtíðar Fljótsdalshér-
aðs.
Erindi verða flutt um ýmis efni
og á kvöldin eru fyrirhuguð ýmis
skemmtiatriði. Gestir vökunnar
verða þeir Þorsteinn Einarsson,
íþróttafulltrúi, og Guðmundur
Gíslason Hagalín, rithöfundur.
HILMAR FOSS
lögg. skjalaþýð. & dómt#
Hafnarstræti 11. — Sími 4#24.
LJÓS 0(3,
(horninu á Barðnsstig)
SÍMI 5184'
INNRÖMMUN
Tilbúnir rammar.
SKILTAGERÐIN,
Skólavörðustíg 8.
Alh! iba
Verkfrcebiþjónusia
TRAUS TM
Skó/a vörbusli g Jð
S/m / 8 26 24
Císli Einarsson
héraðsdómslögmaður*
Mólflutningsskrifslofa.
Laugavegi 20B. — Sími 82031.
. . . &
SKIPAUTGCRD RIKISINS
ÁSÚLFUR
fer til Vestf jarðahafna seinni
hluta vikimnar. — Tekið á móti
flutningi til Patreksfjarðar, —
Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyr
ar, Flateyrar, Súgandaf jarðar og
Isafjarðar í dag.
HEKLA
austur um land í hringferð hinn
18. þ.m. — Tekið á móti flutningi
til Fáslcrúðsfjarðar, Reyðarfjarð-
ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Þórs-
hafnar, Raufarhafnar, Kópaskers
og Húsavíkur í dag og árdegis á
morgun. — Farseðlar seldir á
föstudag.
^iangaveiðifélðg
Reykjdvikur
heldur skemmtifund í Sjálfstæðishúsinu fimmtud. 15. þ.
m. kl. 8,30 stundvíslega. — Fjölbreytt skenuntiskrá.
Stjórnin.
Ármenningar!
Æfingar í kvöld í íþr.h. Stóri
salur: kl. 7—8 Old boys, fiml. Kl.
8—10 áhaldafiml. karla. — Minni
salur: kl. 9—10, hnefaleikar. Mæt-
ið vel. — Stjómin.
Körfuknattleiksdeild K.R.
Dömur: Æfing í kvöld f Í.R.-
húsinu ki. 6,30—7,30.
II., II. flokkur pilta
Æfing í kvöld í Iþróttahúsi Há-
logalands kl. 6—6,50. — Sljórnin.
L O. G. T.
Snæfellincjafélagið
Skemmtifundur verður haldinn í Silfurtunglinu við
Snorrabraut fimmtudaginn 15. nóvember n.k. kl. 8,30
e.m. — Góð skemmtiatriði.
Snæfellingar, fjölmennið og takið gesti með.
Snæfellingafélagið.
St. VerSandi nr. 9
Fundur í kvöld kl. 8,30 e.h.
1. Inntaka nýliða.
2. Ávarp: Gunnar Jónsson.
3. Harmonikueikur: Jh. Jó-
hannesson.
4 Erindi: Indriði Xndriðason,
þingtemplar.
5. önnur mál. — Æ.t.
Samkoanur
Fíladelfía í Keflavík:
Almenn samkoma i kvöld og
annað kvöld — þriðjud. og mið-
vikudag. Ræðumaður: Netel Ás-
hammer. Allir velkomnir.
Norsk-foreningen
Loytnant Villy Olsen og frue
taler og synger f morgen pá
foreningen.
Fíladelfía:
Almennur biblíulestur kl. 8,30.
Allir velkomnir.
BræSraborgarslíg 34
Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Sæ-
jnundur G. Jóhannesson talar. —
Allir velkomnir.
breiðfirðingabUb
DANSLEIKIJR
i Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9.
KK-Sextettinn
og Þórunn Pálsdóttir
Rock'n, RoU
leikið frá klnkkan 10,30—11,30
Miðasala og borðpantanir kl. 8 .— Komið tímanlcga.
ABaífundur
Austfirðingafélagsins í Reykjavík
verður haldinn sunnudaginn 18. nóvember klukkan 3
í Naustinu.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Bezt oð auglýsa / Morgunblablnu —
Móðir okkar
RANNVEIG ÓLAFSDÓTTIR,
Sörlaskjóli 3, andaðíst 12. þ. m.
Börn og tengdabðm.
Konan miu
JÓNA RÚTSDÓTTIR,
lézt 10. þessa mánaðar. I
Sigurhjörtur PéturssoBk. * t 1
Frænka mín
MARÍA JOHNSON
fædd Valdason, lézt í Winnipeg 7. þ.m. — Fyrir hönd að-
standenda.
Jón Dalmannsson.
Maðurinn minn
EIRÍKUR TORFASON
frá Bakkakoti andaðist 11. nóvember.
Sigríður Stefánsdóttir.
Jarðarför eiginmanns míns, föður og fósturföður
BJARNA BJARNASONAR
málara, sem andaðist 10. þ. m., fer fram frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 1,30 e.h.
Blóm afbeðin. En samkvæmt ósk hins látna er þeim,
sem vildu minnast hans, bent á Dýraverndunarfélag íslands.
Guðlaug Hannesdóttir, Bjarnveig Bjarnadóttir,
Axel Bjarnason.
Jarðarför konunnar minnar
GUÐRÍDAR HAFLIÐADÓTTUR,
frá Ögri, fer fram frá Dómkirkjunni J'’'iðiudaginn 13. nóv-
ember klukkan 13,30.
Athöfninni verður útvarpað.
Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarð.i
Jens Pétursson.
ÞÓRDÍS J. CARLQUIST
fyrrverandi Ijósmóðir verður jarðsett frá Dómkirkjunni
fimmtudaginn 15. nóv. kl. 2 síðd. — Athöfninni í kirkjunni
verður útvarpað. Eft-ir ósk hinnar látnu, skal þeim, sem
heiðra vildu minningu hennar, bent á Blómsveigasjóð Þor-
bjargar Sveinsdóttur.
Guðrún Jóbannsdóttir,
Karl Sig. Jónasson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlét og
jarðarför mannsins míns
SIGURÐAR JÓNSSONAR
Guð blessi ykkur öll.
Sigurlaug Jónsdóttir,
börn og tengdabörn.
Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát
og jarðarför
WICTOR JACOBSEN
Kristín Jacobsen,
börn, tengdabörn og systir.
Þökkum hjartaniega öllum vinum og vandamönnum
nær og fjær fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
móðuir okkar
RANNVEIGAR STEFÁNSDÓTTUR
frá Ásólfsstöðum
Sigríður Jakofesdóttir, Jenny Jakobsdótrír,
Stefán Jakobsson.