Morgunblaðið - 17.11.1956, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 17.11.1956, Qupperneq 5
Laugardagur 17. nov. 1956 MORGUNBL4Ð1Ð 5 300 þúsund 4ra—5 herb. íbúð óskast keypt. Útborgun getur orðið kr. 300 þús. Þarf ekki að vera laus strax. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414 heima. Manchettskyrtur Hvítar og mislitar Vinnuskyrtur Sportskyrtur Margar gerðir Náttföt Gott úrval. Nærföt Síð og stutt Sokkar Mikið úrval. Bindi í miklu úrvali. Laugavegi 22. Inng. frá Klapparstíg. Nœlonteygju- korselett Stærðir: Medium og large. OUfmpia Laugavegi 26. TIL SÖLU Studebaker ’42, selst pall- og sturtulaus eða í stykkj- um. Til sýnis Álfhólsveg 2, Kópavogi. FASTEIGNIR Höfum til sölu hús og íbúð- ir, sumarbústaði, lönd og lóðir. önnumst sölu á alls konar eignum, svo sem húsum, jörðum og skipum. Leitið upplýsinga. — Sala og samningar Laugavegi 29. Símar 6916 og 80300. Ödýr herranœrföt hálferma bolir kr. 16,00. Síðar buxur kr. 28,00. TOLEDO Fischersund. Rafmagns- BORVÉLAR BORBYSSUR = HÉÐINN = Billeyfi Innflutningsleyfi á Vestur- Evrópu fyrir bifreið, óskast keypt. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. mánudags- kvöld, merkt: „Innfiutnings leyfi — 3356". Pianetta til sölu (Minipíanð), lítið notuð. Tilb. sendist Mbl. f. þriðjudagskvöld, merkt: — „Pianetta — 3357“. Ekkja óskar eftir að kynnast reglu-manni, 45—55 ára, sem á íbúð. Tilboð sendist á afgr. blaðsins fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Framtíð — 3363“.— ÍBUÐ 1—2 herb. og eldhús óskast sem fyrst. Lítilsháttar hús- hjálp gæti komið til greina. Þrennt í heimili. Góð um gengni. Uppl. í síma 3137, frá 2 í dag. BILSKUR óskast til leigu, um stuttan tíma. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Bílskúr — 3366“. — FLOKA INNISKÓR barna og unglinga, karla og kvenna. Nýkomnir. SKOSALAN Laugavegi 1. EINBÝLISHÚS kjallari og hæð, alls 6 herb. íbúð, ásamt 45 ferm. bif- reiðaskúr, sem verið hef- ur bifreiðaverkstæði, til sölu. í húsinu er gott að gera 2 íbúðir. Útb. helzt 200 þúsund. 6 herb. íbúð í nýlegu stein- húsi, ásamt stórum bíl- skúr, við Langholtsveg, til sölu. — 5 herb. íbúðarhæð með sór inngangi, við Flókagötu, tii sölu. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á hitaveitusvæði og víðar, til sölu. — Vandað hús, kjallari og hæð alls 7herb. nýtízku íbúð, m. m. við Miklubraut, til sölu. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í smíðum o. m. fl., til sölu. Nýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518 og kl 7,30—8,30 e.h., 81546. — Finnskar karlmanna gaberdinebomsur SKOSALAN Laugavegi 1. PFAFF Nýleg Pfaff saumavél (í tösku), til sölu. Upplýsing- ar á Skarphéðinsgötu, 14, í dag frá kl. 2—6. Sími 2889. Bankamann vantar 2ja til 3ja herb. íbúð í byrjun næsta árs. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Reglusemi 18. — 3365“. ATVINNA Reglumaður, um fimmtugt, óskar eftir innivinnu, t. d. vaktvinnu. Þaulvanur meira prófs bifreiðastjóri. Tilboð sendist Mbl., merkt: „13 — 3355". — ATHUGIÐ Arðbært fyrirtæki, í fullum gangi, með nýjar vélar og mikla framtíðarmöguleika, óskar eftir manni, sem lagt getur fram talsverða pen- inga. Þeir, sem hefðu hug á þessu, sendi nöfn sín til afgr. Mbl. í síðasta lagi fyr ir 30. nóv., merkt: „Félagi — 3360“. Japönsk dömunáttföt og sluttjakkar. BEZT Vesturveri. PIANO eða flygill óskast keypt. Sími 4040, í dag. NYJAR VÖRUR Snyrtivörur Naglalakk Varalitir Aceton Shampoo Handáburður Flókainniskór barna og fullorðins. Ymsir litir. Náttfataefni Rennilásar Bollapör margar gerðir. Vatnsglös óbrjótanleg. — Komið og rernið viðskiptin. Góðar vörur. Hagstætt verð. Lœk jcsrbúdi^ í IAU8ARNESVE6I 2ja tii 3ja herbergja ÍBÚÐ óskast. Tilboð merkt: „íbúð — 3359“, sendist til afgr. Mbl., fyrir mánaðarmót. Skuldabréf til sölu 25.000 kr. skuldabréf til tveggja ára, tryggt með fasteign í Rvík, 7% vextir, til sölu með 20% afföllum. Tilboð sendist Mbl. strax, merkt: „3368“. Húsnœði óskast Ungt kærustupar óskar eft ir húenæði, 1 herb. og eld- hús, sem fyrst. Tilb. sé skil að til afgr. Mbl. fyrir n.k. föstud., merkt: „Húshjálp — 3371“. NYKOMIÐ Saumlausir net- og nælon- sokkar. Nælontjull og taft, í mörgum litum. DÍSAFOSS Grettisg. 45. Sími 7698. ER EIN Óska sambands við góðan, fullorðinn mann, sem vill stofna heimili. Þagmælska. Tilboð með uppl., sendist Mbl., fyrir föstudag, merkt: „Samvinna — 3372“. Telpunærföt \J*nl JJnfilfarfar Lækjargötu 4. Allt fyrir sængurkonur og smábörn. Munið tilbúnu bleyjurnar í H E L M U Þórsgötu 14. Sími 1877. Tapazt hefur silfurarmband með skelplötum. — Góð fundarlaun. — Sími 2675. Blöndungar Sett í blöndunga Benzindœlur Sett í benzindælur Benzinrör Kveikjur Kveikjupartar Kerti Dínamóar Viftureimar Viftur Felgur Demparar Demparagúmmí Gúmmí í gorma B remsugúmmi Fjaðragúmmí Vatnsdælur Sett í vatnsdælur Höfuðdælur Sett í höfuðdælur Hjóldælur Sett í hjóldælur Hraðamælisbarki Hraðamælissnúra Vatnskassa-hlífar Kromlistar Sígarettukveikjarar Útvörp Loftnetstangir Stuðarar Stuðaragrindur Stuðarahorn Ljóskastari Þokulugtir Stýrismaskínur Stýr i ssektora r Sektorarmar Hjöruliðir Fjaðrahengsli Fjaðraklemmur Fjaðrir Spindilboltar Stýrisendar Hurðir í vörubíla, model »42—’4g Þurrkuteinar Blöðkur Þurrkur Mottur Mottugúmmí Vatnshosur Þéttikantar Stefnuljós Olíusigti Frostlögur Púströr Hljóðdunkar Stimplar Stinipilhringir Ventlar Stýringar Mótorpakkningarsett Skifti-mótorar Eirrör 3/16, 14, %, Og margt fleira. — Sveinn Egilsson hlf. Laugavegi 105. Sími 82950.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.